Morgunblaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. trtgefandi: Fjelag i Reykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. Slmi nr. 500. Auglýsííigaskrifstofa nr. 700. Heimaslmar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. Utanlands kr. 2.50 - --- I lausasölu 10 aura eintakió. Þingtiðindi. Fjárhagnr ríkissjóðs og vörutolluriam. Vörutolluriim Jeg fullyrði því, að pyndingar var til 2. umr. í Nd. í fyrrad., og meirihl. eru bœði óþarfar og óverj- <81 Fulltrúar verkamanna" á þingi. ufðu umr. alllangar. í Prsm. meirihl. fjárhagsnefndar Hannes Jónsson: Tel fulla þörf I á auknum tekjum og nauðsynlegt andi, og- lirefst þess að þingm. stándi við loforð þau er þeir gáfu kjósendum við kosningarnar, og' geri eltki leik að því að skatt- leggja þjóðina. Jón Ólafsson: Jeg hefi lagt til Þeir skammast sín og það mega þeir vissulega. að samþ. flest tekjuaukafrv., sem fyrir þinginu liggja. Jón Þorl. hefir manna mest og best hvatt til »ð færa tillögu meirihl. um þriggja kr. kolatoll niður í 2 kr. Þetta mun reynast ríkinu hagur. Þegar togarar verða að greiða 30 kr. toll af kolum daglega hætía þeir fyr saltfiskveiðum en stunda ísfisk- veiðar og kaupa til hvers túrs ’í Englandi, en þau kol eru skatt- áfeiigisversluninni, frjáls. Af þessu hlýst atvinnutap — þjóðartap. En auk þess er 10% verðtollur af kolum alveg óvið- eigandi. Vænti að jafnaðarmenn þess að fara varlega í að áætla ; tekjur ríkissjóðs. Á árinu 1926 og' ! 1927 tapaði ríkissjóður 800 þús. . kr. Þetta verður að vinna upp með ; nýjum skattaálögum. | Minnihl. áætlar tekjur af tekju- og eignaskatti mjög óvarlega, en af um en aðrir, mun hún að þessu staður íhaldsmanna er sanngjarn þingi loknu komast að annari nið- og ótvíræður og að enn er þó ekki urstöðu. Niðurfærsla tollanna á þinginu 1926, i'ar nauðsynleg og rjettmær, hinar endurteknu ásakanir stjórn- arliðsins í garð þeirra sem að vonlaust að bera fram rök fyrir suma Pramsóknarmenn. Nú er að vita hvort Ed. sættir sig við sjálfforræði þessara fjögra Pramsóknarm., og livort þeir þá henni stóðu, verða ekki, eftir það láta knje fylgja kviði ef Ed. hygst sem nú hefir fram komið', skoðað- að þröngva kosti þeirra. ar öðru vísi en undirbúningur undir skattaherferð st.iómarinnar á hendur landsbúum. Magnús Guðmundsson: Tel sjálf Afgreiðsla mála. Síldarbræðslustöðin var til 1. umr. í Ed í gær. Setti stjórnarliðið inn breytingu þá, sem Nd. feldi, sagt að ganga svo frá fjármálun- |/að stjórnin mætti ekki selja stÖð- um hjer á þingi, að ekki verði ’jna nema báðar deildir þingsins samþyktu. Prv. endursent Nd. Jóh. Jósefsson: Jeg get ekki lát- ið hjálíða að mótmæla eindregið þeirri hækkun á vörutollinum, einkum kolatollshækkuninni, sem lijer er farið fram á. Framsögum. beggja hl. fjárliags- jingi, tekjuhalli á landsbúskapnum, ef hagsýni og sparsemi er viðhöfð. Að þessu er sjálfsagt að styðja hvaða stj. sem er, en.stj. má þá ekki bregðast skyldu sinni um spársemi. Stjórnin óskar skatta- löggjöfina setta í sama liorf og gert var 1924, þegar ríkið var að sligast undir skuldum, sjerstak- Einkasala á áfengi afgr. til Nd.., milliþinganefnd í tollmálum samþ., forstjcgn pósts og síma tekin af dagskrá, hvíldartími á togurum samþ. veðdeildarbrjef sett í nefnd. VÖrutollur á kolum er nú 1 kr. -á hverri smálest. Málpípa stjórn-! einkum þó arinnar í Efri deild, Ingvar Pálma-! Kví menn verða að muna að stjórn- ... • I in herðir mjög a um alla gæslu. *son, flutti (fynr stjornannnar. 1 .1e „ ,r ö ’ , , ... I Nu þegar niður er fallmn gengis- hönd) frumvarp a þessu þmgi um j viðauki af kaffi og sykri, og áætl- fylgi mjer; því skattur þessi lend ■að hækka kolatollinn upp í 3 kr. j að er að gjöld ríkissjóðs samkv. ir aðallega á Reykjavík. á hverja smálest, eða m. ö. o. að ‘ venju nemi 15% umfram áætlun. þrefalda tollinn á þessari nauð- er líklegt að þau ve'rði 12..4 miij. ; króna. aynjavoru. Hækkun þessi flaug í gegnum I -Prsm. minnihl. fjárhagsnefndar Ed. á atkvæðum stjórnarliðsins, og Ólafur Thors: Pjárlögin fóru frá iafnaðarmönnunum þar, sem þykj- ^1- lcleð 070 l’118' kr- tekjuhalla. :ast vera malsvarar verkamaima og um 200 þúg kr Tekju. og eigna. sma. Af umræðunum er það enn ]ama stórlega atvinnuvegina sjomanna, datt ekki í hug, a!' skattur er áíctlaðiir 850 þús. Hann betur ljost, sem alment var aður gjaj(Ten(jUI. vfirieitt hreyfa mótmælum gegn þessum í hefir að meðaltali í 6 ár reynst Vltað> a* tollhækkun þessi er óþörf ag g.era. ; 1137 þús. kr. Mjög er því í hóf ye%lla Jafn:lðar . fjarlaganna. En þeggu sgI • stilt að ætla hann 950 þús. kr. ,el’. myiríy , . Þm- ' y,!.vTlr’ mjög og í litlu samræmi við það, Tekjuraf áfengisversl. eru áætl- ól.» hefirbent a hvaða afleiðmgar sem jofað var fyrir sigustu kosn- var í Neðri deild tekjuskatturÍRn afgr. til Ed. lega lausnm skuldum, er námu um Þingsályktunartillagan um aukinn 4 milj. kr. En það virðist of langt stuðning til frystíhúsa samþ .með gengið í þessum skattaálögum nú, 18 atkv. Síðari hluti tillögunnar þegar allar lausu skuldirnar eru um ag stjórnin beitt.i sjer fyrir greiddar og mikið af hinum samn- því; að annað kæliskip fengist í ingsbundnu skuldum. Ekki sjáan- viðbót við Brúarfoss, mætti nokk- legt, að allra þessara tekna þurfi prri mótspyrnu. Páeinir Pramsókn- með til þess að borga þau gjöld, armenn telja slíkt víst helst til sem á fjárl.frv. eru. Ef hinsvegar öra framsókn. En sá liður var bó á að taka stórfje til þess að leggja í strandferðaskip, reisa letigarð, síldarverksmiðjur o. fl. o. fl., þá má vera, að þessa fjár þurfi, en rangláta skatti. Svo kom málið til Neðri deildar. Þar gerðu Ihaldsmenn alt sem unt var að gera, til þess að koma þess- „ „ , „ , „ b, Ihaldsmenn telja að þetta geti beð ið og verði að biða. Skattarmr s— og ef alt þetta einu og lántökur í isamþyktur með 15 atkv. gegn 6. Atvinnuleýsisskýrslurnar sam- þyktar. Skiftust atkv. þar ekki eftir flokkum, Stöku íhaldsmenn með, og tveir til þrír Framsóknar- menn á móti. Einar á Geldingalæk tók það fram, að hann greiddi /ekki atkvæði er haft var nafna- 'kall, vegna þess, að tilhögun sú, sem frv. færi fram á, væri með öllu þýðingarlaus og gagnslaus. aðar aðeins 300 þús. kr. Síðustu 6 Þessar sífeldu hækkanir á vörum m ár hafa þær numið 450 þús. kr. a.ð 1yi.fra;yileið®lul\nfr’ 8fetl hfft _fyrir : Ef litið er til tekna þeirra, sem tekjuaukalöggjöfin frá 1924 gaf á árinu 1925 — og stjórnin vill nú fá mjög svipaða tekjulöggjöf og meðaltali á ári. En 3 síðustu árin útveginn, og þá, sem af honurn ' -* * ’• ’ - 1 ’■-••• hafa atvinnu sína. Jeg vil bæta því við, að hinn gífurlega hái kolatollur, sem frv. fer fram á, um þunga og rangláta slcatti fyrir kattarnef. En ekkert dugði. —' að meðaltali 560 þús. kr. Mjög er Stjórnarliðið stóð sem einn maður ÞV1 vayJega farið þó þær sjeu aætl- „ „ „-..oc aðar 400 þus. Afskifti rikisstjorn- •a moti. Til þess að draga o ur i í arinnar af vínmálum eru ekki lík- úr ranglætinu, flutti 1. þ. m. Reyk- jeg tij þess ag draga úr sölu áfeng- víkinga, Jón Ólafsson, brtt. vlð isverslunarinnar. Sje girt fyrir minnl- Jafnaðarmennirnir sem sagt er að "sjeu í bandalagi við Pramsólm um þessa hækkun, ættn að athuga kemur mjög hart niður á kaup- staðabúnm, einkum hinum efna- frv., þess efnis að færa kolatollinn smyglun eykst sala Spánarvína, en .. _ .. _ l Q-nlr I-incici irill Tnunn M 1 . „ — t vV 1, jiiður í 2 kr. En hvað skeður? Allir jafnaðarmenn með tölu, greiða með nafnakalli atkvæði móti þessari till.! jauk þess vill Jónas dómsmálaráðli. ! að menn drekki spönsk vín eins ! og kaffi, og er mjög líklegt, að af ^r- kolatolli leiðir fyrir a hans áhrifa gæti nokkurs til hags- íólkið í kaupstöðunum. | muna fyrir áfengisverslunina. 1>að er annars margt kyndugt í Þá þarf að sjá ríkissjóði fyrir sambandi við hinar margvíslegu 1924 — þá sjest með athugun á landsreikningnum fyrir árið 1925, að borgað hefir verið af skuldum það ár nærri 5 milj. kr. og auk þess aukin sjóðeign ríkissjóðs um 1,2 milj. kr. Ágóðinn á landsbú- skapnum það ár er því geysimikill og með söniu sparsemi, sömu tekju löggjöf og sama árferði ætti svip- að að verða árið 1929, en um það er hjer að ræða. Tekjur ríkissjóðs Þessir menn voru: Hjeðinn'470 Þús' kr- tekjnauka. Það’vill skattahækkunartillögur, sem koma velta að ýmsn levti 4 árferði n*sta J j.A . . ^ A „„ „ — * „„—trn stiornfnMiniim St.inrmn Qnalt _ „ .... frá stjórnarliðinu. Stjórnin sjálf vill hvergi helst nærri umræðun- um koma að því er virðist. Pjár- málaráðh. sjest hjer ekki þegar verið er að ræða um tolla og skattahækkunarfrv. __ , „. _ , „ , „ . . . minnihl. gera með verðtollshækk- Valdimarsson, 2. þm. Reykvikmga, nninnl er samþykt hefir verið, og •Sigurjón A. Ólafsson, 4. þm. Reyk- muu færa ríkissjóði 500 þfis. kr. víkinga og Haraldur Guðmunds- Lengra álítur minnihl. óverjandi son, þm. ísfirðinga. En vegna þess aS gan8'a 1 nÝjnm skattaálögum. að fjórir Pramsóknarmenn rufu Menn verða, að mnna. að f nnd' . '.• . antornum arum hefir atvmnu- skjaldborg stjornarfylkmgarmnar, relístur iandsmanna orðið að var brt.t. J. 01. engu að síður sarn- greiða margar miljónir af skuldum nm stórkostlegar álögur á lands- 'þykt. i ríldssjóðs, en jafnframt risið undir menn» ‘stjórnin felur sig bak við Hvað segja fátækir verkamenn gengishækkuninni. Næsta góðæri Þa- — Þmgið l926 steig drjúgt n u •„ * verður því að notast til að Ijetta sPer i attma til lækkunar a tolla- •þessa bæjar, um þetta faheyrða | skuldabaggann sem miöír er byrðum þjóðarmnar, með lækkun gerræði jafnaðarmanna ? Þessi þungur. rangláti skattur kemur vitanlega þyngst, niður á íbúnm kaupstað- fram að ganga, verða fjárlögin af- anna, einkum þeim fátækari. -— greidd með 600 þús. kr. tekjuaf- Verkamenn eiga fullerfitt að hita ‘íbúðir sínar með því kolaverði tem nú er, hvað þá þegar þessum háa kolatolli er bætt á verð kolanna. Þetta, framfqrði jalnaðarmanna er hreint. gerræði gagnvart verkalýð þessa bæjar. árs á undan og það verður að við- urkenna, að hin góða útkoma árs- ins 1925, var mikið að þakka hinu ágæta ári 1924. Hvort yfirstand- andi ár verður eins gott og 1924 -n,. , „ . „ . ,. feit enginn, en ekki verður því Emstakir þmgm. stjornarliðsms neitað að árið b jar vel bæðiPtil eru latmr vera að burðast með frv. lands og. r:ávar. EnJ {)að er rjett að ganga út i'rá, að yfirstandandi ár verði verra en 1924, og er afarhátt í lagt, að munnrinn verði svo mik ill, að það valdi tekjumisnmn fyr- ir ríkissjóð er nemi 3 milj. kr. En þótt gengið sje út frá þessu, þá ætti samt að verða mikill tekju- afgangur 1929, jafn vel þótt miklu meira fje verði varið til verklegra framkvæmda. það ár, en var 1925. Að þessu athuguðu er ekki nema tvent til; annaðhvort ætlar stjórn- in að leggja í miklar framkvæmd- ir utan fjárlaga eða mikill tekju- „„ „„ .. , ,, afgangur verður og þann tekju- Ef athugað er hyað liklegast það verðtollur og vorutollur, sem J R;uka ætlar hún eftir fjárlagafrv þylur um afkomu nkissjoðs a ar- hið samemaða stjornarlið vill j ekki aS nota til skuldagreiðslu, Ef till. stjórnarflokkanna ná verðt.olls og vörutolls. Stjórnarlið- ið er nú sífelt að ámæla þeim ráð- stöfunum, og vill nú færa tollana í það horf, sem þeir vöru 1924. gang. Slíkt er einsdæmi, og munu Ástandið þá og ástandið nú er skattþegnar þeim mun ver una ósambærilegt. Lausu skuldirnar dráps-klyfjum nýrra gjalda ,sem sem Þa Þnrftl aS greiða eru nú víst er um að blóðpeningunnm greiddar. Þjóðin á heimtingu á því verður bruðlað til framkvæmda aS bófs sje gætt í álögum. sem ýmist eru alóþarfar, eða vel Nýlega var samþ. hjer stór geta beðið. liækkun á tekjuskattinum. Nú er Það kynlega bregður við, að Al- j inu 1929, ef farið er að tillögum hækka. Alt miðar þetta til að j e“da hyíla"nú engar^'ósamniugs- þýðublaðið þegir í gær, yfir þeSs-1 okkar minnihl. manna, er eðlileg- íþyngja kaupstaðarbúum og sjáv- ‘ bundnar skuldir á ríkissjóði nema ari fáheyrðu framkomu jafnaðar-'ast að telílS_ sýe meðaltal teknanna arútveginum. jþær sem hægt á að vera að greiða . i 3 siðustu arm og —**'™*+ >------ * *• ‘ ■” ’ ■ •" • „ - a þmgi. Skyldi það vera „ 1 ° J 1 nyju tekjuaukum. Niðurstaðan verður þá þessi: manna vegna þess, að þeir skammist sín, þessir „fulltriiar verkamanna“, sem þeir eru vanir að kalla sig, milj. milj. þegar þeir eru að sníkja atkvæði. j Moðal tekjur þi'iggja kr. kr. Þeir mega vissulega skammast ■ slðustu ara 12'20 „ . & ö . Tekjur af hækkun verðtolls ......... 0.5 3 síðustu árin og viðbætt hinum Að tilhlutun stjórnarinnar hafa' af pening^eign hans’" Bendk"’má verið frambornar á þessu þingi, einnig á, að við niðurlavniu» ®n! Óðinn tekur togara. í fyrradag kom Óðinn til Vestmannaeyj a með •eúskan togara, sem hann hafði tekið í landhelgi. Heitir sá .,Sea King“ og er frá Grimsby. Var hann sektaður um 12500 krónúr, Áætluð gjöld að bættum 15% . Tekjuafgangur . við- 12.2 0.56 12.76 12.76 tollhækkunartill. svo hundruðum þúsunda nemur. Þetta ljet stjórnin gera um leið og hún gerði ráð fyrir að veita lítið eða ekkept til verklegra framkvæmda. Jeg mótmæli þessu athæfi stjórn arflokkanna og jeg mótmæli hin- um endurteknu tilraunum núver- andi stjórnar til að demha skatta- hyrðum sí og æ á sjávarútvegs- menn og búa. Landsverslunarinnar hlýtur að losna, talsvert f je og ekkert liggur fyrir um til hvers stjómin ætlar að nota það. Leikslok. Svo fóru leikar í þessu máli sem þó engan grunaði, að tillaga J. Ól. var samþ. með 15 atkr gegn 13. AÍlir jafnaðarmenn voru þá sem í kaupstöðunum I að vísu með því að skattleggja Reykjavík með 3 kr. kolatolli, en Joð ðr þangi Menn geta aflað sjer talsverðra aukatekna með þangbpenslu. eða 560 þús. kr. tekjuafgangur. Verði hinsvegar farið að tíllög- og afli og veiðarfæri gert upptækt, uin meiri hlutans verður áætlaður 'en skipstjóri áfrýjaði þeim dómi. tekjuafgángur yfir 1100 þús. kr. Hafi þjóðin eða einhver hluti i 4 Framsóknarm. greiddu till. at- liennar, búist við |iví að sú stjórnjkv. og rufu þar með þann samn- sem nú fer með völdin og fylgilið! ing, sem stjórnarflokkarnir höfðu hennar myndi verða varfærnari í j gert með sjer úm skattamálin. — bví að íþyngjú henni með skött- Sýnir það tvent í senn, að mál- Danska stjórnin er um þessar mundir að reyna að fá Pæreyinga til þess að afla sjer aukatelma með þangbrenslu og hefir utanríkis- ráðuneytið aflað upplýsinga um þessa atvinnugrein í öðrum lönd- um, sjerstaklega í Noregi, Prakk- landi, Skotlandi og írlandi. Reynslan hefir sýnt það í þess- um löndum, að þarabrensla borgar sig tæplega. En þar sem nóg er af blöðkuþangi (Laminaria) þá borg- ar brenslan sig vel, eins og t. d. á Jaðrinum í Noregi. Þar er þang- ið ýmist tekið úr f jörunni, það sem á land rekur, eða skorið á skerj- um. Er það svo þurkað í tvo til þrjá daga og síðan brent, en. gæta verður þess, að aldrei logi upp úr og að þangið sviðni alveg til ösku. Eklti má kæfa eldinn, og varast verður að hella vatni yfir, heldur verður að bæta linþuru þangi á, ef upp úr ætlar að loga. Það er talið að Norðmenn flytji út 3000 smálestir af þangösku á ári hverju, og eru þó joðverk- smiðjur þar í landi. Umboðsm. joð- verksmiðjanna í Skotlandi kaupa öskuna í Stavanger fyrir 12 aura kg. Nemur því árlegur útflutning- ur ösku þar í landi um 360 þús. ltr. á ári og mega það eiiigönga teljast aukatekjur bænda. Hjer á landi gætu bændur, senv biia við sjó, haft miklar tekjur af þangbrenslu. Má liafa mikið gagn af liðljettingum, börnum og gömlu fólki, við að hirða og þurka þangið, og er lítt skiljanlegt, að menn skuli ekki hagnýta sjer þessn atvinnugrein, sem ekki stelur tíma frá öðrum bústörfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.