Morgunblaðið - 26.04.1928, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fiskabollar
6gnt tegund, fnst i
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Lítil búðarvigt (2 til 5 kg.) ósk-
ast til kaups, ásamt tilheyrandi
ióðum. A. S. í. vísar á.
nnn«
HúsnæSi.
1 til 2 herbergi og eldbús óskast
Tvent í heimili. Tilboð sendist A
S. í fyrir 27. þessa mánaðar. M!rk
„2 herbergi."
Hvfitkáfl
Purrur, Sitrónur og Gulrófur
nýkomið í
Matarbúð Sláturfjelagsins
Laugaveg 42. Sími 812.
Til Vffilstaða.
f*t bifreið alla daga kl. 12 á hád.,
kl. 3 og kl. 8 síQd. frá
Blfreiðastttð Steindór*.
Staðið við heimsóknartímann
Símar 581 og 582.
Hreins vörur
•«
:i
Blikkdunkar, mjög góðir, til að
geyma í matvæli seljast ódýrt í
Tóbakshúsinu. Austurstræti 17.
Afskornar rósir o. fl. altaf við
og við til sölu í Hellusundi 6. —
Sími 230.
Sælgæti, alskonar, í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17. —
Tækifæri
»5 fá ódýr föt og raanchetskyrt-
ur, falleg og steræ karlmannaföt
á 85 krónur.
Ðrengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Dívanar og dívanteppi. Gott úr-
val. Ágætt verð. Húsgagnaversl.
Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4.
Tækifærisverð. Eikarskrifborð,
toilet-kommóða, kommóða með 5
skúffum, 2 kommóður með fjórum
skúffum og klæðaskápur til sölu.
Verkstæðið Skólastræti 1 b.
Itfliicið
úrval
af
allekonai*
sokkum.
MAR I58M9S8
<^S~AS%
il ,r. " " 1)
=! Yuma i=i
Stúlka óskast í vist nú þegar,
eða síðar. Gott kaup. Upplýsinga'r
í síma 770.
Telpa um fermingu óskast til
að gæta barna á sveitaheimili. -
Einnig vantar stúlku í vor og sum-
ar. Upplýsingar á Laugavegi 49.
Guðmundur Sigursðson klæð-
skeri saumar.föt ykkar ódýrt —
fljótt og vel. Svört, hlá og mislit
fataefni á boðstólum með lægsta
verði í borginni. Hafnarstræti 16.
Sími 377.
Sími 249 (2 línur). Reykjavík.
Nýkomið s
■ ll
i
ödýrt í heilism
kvartelnm.
Sími 27
heima 2127
Málning
er best
selsf mest.
! I. O. o. F. 163= 1104268 /g
B H *
Veðrið (í gær kl. 5) : Lægðin er
nú yfir vestanverðu Reykjanesi og
Faxaflóa. Hefir brugðið til S-áttar
! og hlj'indi um mest alt land, en þó
' er ennþá norðaustan hvassviðri og
liríðarveður á Vestfjörðum. Lægð-
i in færist lítið xir stað og fer mink-
I andi. Er útlit fyrir að hlýindin nái
j eínnig til Vestfjarða á morgun.
Veðurútlit í dag: SA og S-gola.
Sennilega dálitlar skúrir.
Gs. ísland fó‘r til Kaupmanna-
hafnar í gærkvöldi klukkan 8. -—
Meðal farþega voru: Trj’ggvi Þór-
hallsson forsætisráðherra og frú,
A. V. Tulinius framkvæmdarstjóri
og frú, L. Kaaber bankastjóri,
Eggert V. Briem, frú Flygenring,
frú Unnur Ólafsdóttir, ungfrú
Ásta Ingvarsdóttir, Katrín Helga-
dóttir, Gunnar Borné, Carl Jensen.
Til Canada : Jóhannes D. Jensson,
Lúðvíg Gnðnason, Vilhjálmnr
Björnsson, J|ón B. Gnðlaugsson,
Þorlákur Björnsson.
Ms. Dronning Alexandrine fór frá
Kaupmannahöfn í gær, klukkan 10
árdegis.
Næturlæknir í nótt Ólafur Þor-
isteinsson, Skólabru, sími 181.
Scfrgarathöfn fór fram í Sjó-
'mannastofunni í gærkvöldi, áður
'en lík færeyska sjómannsins, sem
beið bana af slysaskoti, var flutt
um borð í fsland. A. Petersen trú-
boði og sjera Bjarni Jónsson töl-
uðu yfir kistunni. Sendiherra Dana
var viðstaddur athöfnina og mesti
fjöldi færeýskra sjómanna.
Eggert V. Btriem tók sjer far
með Islandi í gærkvöldi. Fer hann
nú til Þýskalands til þess að lúka
seinni hluta flugnáms og t.aka
fullnaðarp'róf (í farþegaflugi).
Eiríkur Brynjólfsson cand. tlieol.
hefir fengið veitingu fyrir Utskála
prestakalli.
Alþýðuflokkurinn hefir farið
fram á það, að fá svalir Alþingis-
hússins til ræðuhalda 1. maí, en
forsetar þingsins hafa neitað því,
að því er segir í Alþýiðublaðinu í
gær. Þykir Haraldi þessi neitun
forsetanna óviðeigandi með öllu,
og er hinn versti.
Hingað til mun Alþingishúsið
eigi hafa verið lánað til æsinga.
Nýb'reytni mundi það vera, ef
Alþingishúsið yrði lánað pólitísk-
um flokki til afnota ^yrir æsinga-
fundi og eigi að undra, þó forsetar
færist undan að taka upp þann sið.
Wðira og betra
úrval íslenskr^. danskra og enskrf.-
bóka eU nokkru sinni fyr i
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
þalr, »*».»> kaupa p«»*i
þjAdfrmgu tsífir* rakni hjd
H, P. B ;im. f*. - ** *»*
húsi. Simi 15
Á hinn bóginn væri það eðlilegt
framhald, af nýafstöðnu þingi, að
A'lþýðuflokksm'enn fengju fram-
vegis afnot af húsinu. Þeir rjeðu
1 yfir stjórnarflokknum á þinginu.
Eðlilegt að þei'r færi sig upp á
jskaftið. Yrði mönnum það undrun-
arefni þó þeir færi fram á það
næst, að fá húsið til umræðn milli
’þinga, fyrir ritstjóm og afgreiðslu
blaða sinna ?
Skyldi þeim ekki detta 1 hug
einhvern daginn, að flytja þangað
alveg, með prentvjelina. frægu er
’þei'r fengu að gjöf frá. rússneskum
kommúnistum um árið, og alt
„hafurtaskið“ er þeir hafa nú í
bækistöð sinni við Hverfisgötu?
ÞegTiskylduvinnan heldur áfram
á íþróttavellinum í kvöld. Biður
vallarstjórnin íþróttamenn að fjöl-
menna svo hægt sje að ljúka verk-
! inu í kvöld.
Yfirgangutr Norðmanna heitir
bæklingur, sem kemur út í dag
og verður seldur á götunum til
helgar. Söluhörn snúi sjer á. skrif-
stofu ísafoldarprentsmiðju eftir
kl. 1. Höfundur ritsins er V. He'rsir
fyr. ritstjóri.
Slökkviliðið var kvatt út í gær-
kvöldi, en hvergi hafði kviknað í
og enginn hrunahoði brotinn. —
Hafði orðið samsláttur á bruna-
símanum, og orsakaði ]>að hring-
ingu á slökkvistöðinni.
Helgi Guðmundsson frá Reyk-
holti hefi'r verið skipaður verslun-
arerindreki á Spáni.
Jóhann Þ. Jósefsson alþingism.
fór heimleiðis með íslandi í gær.
Gs. Botnía fór frá Leith 1 gær
; kl. 6 síðdegis.
Togaramir. Belgaum, Draupn-
ir, Hafsteinn, og Andri voru hjer
í gær. Komu alli'r með góðan afla.
Fjallkonu-
sko-
svertan
er
^esí*
Hlf. Efnagerð Reyhjauíkm.
SANDERS.
Abibo bar Hadji-nafnbót, vegna
þess að hann hafði farið til Mekka,
og hann var kunnugri Kóraninum
Leldiír en flestir kristnir menn
bibiíunni.
Sanders svaraði engu. Hann tók
vindil upp úr vasa sínum og
kveikt-i í honum. Hann litaðist um.
Allar hyggingar voru brunarúst.ir
einar. Þar sem trúboðshúsið hafði
staðið, mitt í fögrmn aldingarðl,
var nú eyðimÖrk ein. Yms önnu'r
lík voru þarna einnig á víð og
dreif.
í tunglsljósi ljet hann grafa trú-
hoðann, flutti bæn við gröf hans
og eins mikið af greftrunarsiðun-
um og’ hann mundi. Svo fór liann
um borð í „Zaire“ og setti verði
alstaðar.
Morguninn efti'r hjelt liann
lengra niður fljótið og kom um
sólarlag niður að fljótinu mikla.
Þar í ártungunni stendur höfuð-
þorp Akasava.
Hann Ijet kalla yfirhöfðingjann
um borð og þar settust þeir á ráð-
stefnu við kyndltljós.
— Höfðingi, mælti Sánders, hvít
ur maður hefi'r verið drepinn í
landi þínu, og jeg vil fá hjörtu
þeirra manna, sem hafa'orðið hon-
um að bana, ella mun jeg taka höf
uð þitt.
Hann sagði þetta mjög rólega
og blátt áfram, en hann kallaði
„Erva“ ]>. e. dauðann, til vitnis um
að sjer væri alvará, og' höfðinginn
varð svo hræddur að hann skalf á
beinunum.
■— Herra, mælti hann hásum
rómi, mjer er gjörsamlega ókunn-
ugt um þetta. Það er að vísu rjett,
að þetta hefir gerst í mínu landi,y
en svo langt í burtu, að jeg get
ekki hegnt þeim, sem verksins eru
•valdir.
Sanders dæsti fyrirlitlega.
— Og ef satt skal segja, mælti
höfðinginn ennfremur, þá kemur
þetta ekki aðeins Akasövum við,
því að upp með fl jótinu hafa menn
gert uppreisn og tekið sjér nýjan
Ju-ju, sem er mildu voldugri en
allir aðrir.
— Jeg þekki engan Ju-ju, mælti
Sanders, en jeg veit það, að hvít-
Scandia
er best.
lohs. Hansens inke.
H. Biering.
Laugaveg 3. Sími 1550.
Eiclimiiiid
Mixtnra
er góð og ódýr.
Dósin kostar 1.35.
Fce«t allstaðar.
ur maður hefir verið drepinn
og nú ráfar andi hans eirðarlaus-
um, þangað til menn hafa ve'rið
drepnir í hefnd eftir hann. Mjer
or sama hvort þú, eða einhver ann-
a er drepinn. Samtalinu er lokið.
Höfðinginn staulaðist á fætur,.
kvaddi og geklc á land.
Sanders sat lengi í þungum hugs
unum og reykti hvern vindilinn
á fætur öðrum. Þannig sat bann
fram á nótt, þangað til allir þorps-
búar voru gengnir til hvíldar og
.enginn hávaði lieyrðist lengur
nema . vængjasláttur leðurhlak-
anna, sem komu fljúgandi frá eyj-
unum úti í fljótinu.
Þegar kl. var tvö, tók hann ljós-
ker sitt og gekk aftur á skipið.
Hann stikaði gætilega yfir hina
sofandi menn á þilfarinu og kom
svo þangað er fangarniy lágu. —
Hann ýtti við þeim með fætinum
og þeir risu upp, með stýrur í aug-
um.
— Þið verðið að segja mjet.
meira, mælti hann. Hvernig *c01T1
þessi vondi Ju-ju til ykkai'?
— Hvernig kemur regn^ e