Morgunblaðið - 27.04.1928, Side 1

Morgunblaðið - 27.04.1928, Side 1
GAMLA BÍÓ Skipstrandið (Vester Vov Vov) gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát 0" jarðarför móð- ur og' tengdamóður okkar, Jensínu H. Jónsdóttur. F. k. olcka'r aðstandenda, Svavar S. Svavars. Hjartans þakkir tjl allra þeirra er sýndu oss hluttekningu við fráfall og heiðruðu jarðarför Guðmundar Kr. Bjatmasonar skipstjóra. Þar til vil jeg sjerstaklega nefna skipstjórafjelagið „Aldan“, svo og hjónin Guðnýju Sigurðardóttur og Steingrím Steingrímsson, : Klöpp, Aldísi Sigurðardóttur og Þorgeir Pálsson Linda'rgötu 19, sem : á margvíslegan hátt auðsýndu oss hluttekningu og hjálp í sorg okkar. Sólveig Stefánsdóttir og börn. ÍBÚÐ ÓSKAST. Stór íbúð með öllum þæginduni óskast til lcigu 14. maí. Upplýs- ingar gefur Hallgrímur Benedikts- son, Tliotvaldsensstræti 4. fermingargjafir samkvæmt sumartískunni 1928 handa stúlkum, veski, töskur og allskona'r áhöld til við- halds fegurðar og til prýði, nafnspjaldamöp])ui', tösku- speglar (alskona'r nýjung'ar) o. fl. o. fl. Handa drengjum höfum við þá hluti, sem allir unglingar .vilja eignast, pat- ent-veski, budduveski, alskon-' ar buddur, ferðahylki, vasa- spegla, eldspýtnahylki úr glerj ungi, slt j al a möppu'r, bókatöskur, patenttöskur, skrifmöpppur, fállegar og ó- dýrar o. fl.o. fl. Leðurvörudeild Hljóðfœrahússins. S e m e n t höfum við fengið með gufuskipunum „Ulv“ og „Karen“. — Seljum frá skips- hlið í dag og næstu daga, meðan á upp- skipun stendur. Upplýsingar á slcrifstofu vorri. ]. Porláksson h Horðmann FenulngarArln. Bins og áður hefi jeg þau v ið allra hæfi, dýr og ódýr. Alt góðar tegundir, margra ára ábyrgð. Einnig notuð úr með tæki- fæ'risverði; ágæt úr seljast einnig með ábyrgð. Hverfisg ötu 32. Jón Hermansson. Métorbátnr að stærð 8 smálestir, með 14 liestafla Tuxliam-vjel í ágætu standi, er til sölu lijá Magnúsi Guðmgndssyni, Nýja Bíó HOilln Efðnigsmark Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Sýnd i siðasta sinn í kvttld. Yfirgangnr Norðmanna eftir V .Hersir. Sölubörn komi í Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar. Hðalfundur Búnaðarijelags Islands verður haldinn í Stykkishólmi, miðvikudaginn 13. júní n. k. —• Fundurinn verður settur kl. 12 á hádegi. Vegkefni fundarins er: 1. Skýrt frá störfum og fjárhag Búnaðarfjelagsins. 2. Flutt erindi um búnað. 3. Bædd ýms búnaðarmál. — Þeir, sem óska að bera fram einhver málefni á fundimuu, tilkynni það húnaðarmálastjóra fyrir fund- ardag'. 4. Kosinn fulltrúi og va'rafulltrúi á Búnaðarþing, til næstu 4 ára, Kosningarrjett hafa fjelagar Búnaðarfjelags fslands. Allir velkomnir á fundinn. Reykj'avík 26. apríl 1928. Búna^apfjelag íslands. Kaupmensi — Heildsalar Afvinnuveitendup. Ráðningaskrifstofa Verslunarmanafjelaganna hefir altaf á boð- stólum úrval af atvinnulausu verslunarfólki (körlnm og konum). — Allar upplýsingar um umsækjendur eru látnar í tje — á skrifstofu. Verslunarráðsins (Eimskipafjelagshúsið 4. hæð) endurgjaldslaust. Verslunarfólk. — Verslunarskólastúdentar. Leggið inn umsóknir ykkar nú þegar, því altaf getúr komið fyrir að atvinnan bjóðist. Notið aðstoð skrifstofunnar. Stúlka sem vinnur við versl- un til kl. 1, óskar eftir atvinnu, helst við afgreiðslu, seinni hluta dagsins. Uppl. í síma 655 og 1610 HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. skipasmið, Reykjavík. E.s. Snðnrland fer aukaferð til Bopgarness, mánudeginn 30. þ. m. kl. 9 ápdegSs. Kemup aftup frá Bopgarnesi sama dag. Kaffibrensla Reykjavíkur. H.f. Eimskipafjelag Snðnrlands. Eldfastœr leir og steinn og jnrtapottar allskouar. VALD. POULSEN. Klappapstig 29. — Simi 24. nýuppteknar Fallegt úrval. Hijóðfæpaverslun Helga Hsllgrímsssnar. Lækjargölu 4. Sími 311. Antlsepten er hárvatnið, sem þjer þurfið að nota ef þjer viljið forðast hárflösu. Fæst hjá Óskapi Árnasyni, Kjartani Ólafssyni. Kirkjutorgi 6. Lækjartorgi 2. Nýju hápgreiðslustofMnni, Austurstræti 5. hkpappL Httfum fypipliggjandi mapgap teg. aff utan- og innanhúss pappa. Vardid hvepgi lægpa. Eggerf Kristjánsson & Co. Símap 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.