Morgunblaðið - 27.04.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.04.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ t MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Otgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasíniar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuttl. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakitS. SrlEndar sítnfregmr. Khöfn, FB. 26. apríl. Rússastjóm tekur jarðeignimar af bændum Frá Moskva er símað: F'rjetta- stofa Rússlands tilkynnir, að ráð- stjórnin hafi samþykt lagafrum- varp um hagnýtingu og skiftingu jarðarma. Frumvarpið ákveður að meginregla landbúnaðarfyrirkomu- lags Rússlands sje afnám privat jarðeignaírjettar, ríkið liafi einka- rjett til jarðeigna, landbúnaðar- fjelög, jarðeignalitlar og jarð- eignalausar persónur fái forgöngu- rjett til þess að nota jarðirnar. Frumvarpið miða'r ennfremur að því að auka samvinnustarfsemi. Úr BirgsrflrM. Borgarnesi 26. apríl. F.B. Skólamál Borgfirðinga. Sýslufundur Mýrasýslu stendur hjer yfir, en sýslufundur Borgar- f jarðarsýslu verður haldinn á eftir, líltlega í byrjun næstu viku. Aðal- málið á sýslufundunum verður skólamálið og má gera ráð fyrir, að sýslurnar ákvarði hvað þær vilja gera, hve mikið fje þær vilja leggja af mörkum til skólans o. s. frv. Guðjón Sanmelsson húsameist- a'ri ríkisins og Benedikt Gröndal verkfræðingur voru á ferðalagi um hjeraðið nýlega, til þess að at- huga staði, þar sem jarðhiti er, með tilliti til liinnar væntanlegu skólabyg&ingar. Vorvinna byrjuð. Tíðarfar hefir verið gott und- anfarið, en þó gerði kuldakast á þriðjudaginn var. Menn eru nú sumstaðar farnir að plægja garða og undirbúa, kartöflusáningu. Skepnuhöld allgóð, að því er iieyrst liefir, upp á síðkastið. — Heyjabirgðir miklar hja bændum og munu margir lítið hafa tekið af nýjum heyjum lianda sauðfje. Vegig og brýr. Undirbúningur undir brúarsmíð- ina yfir Hvítá (hjá Þjóðólfsholti) •er í byrjun. Vegagerðinni verður haldið á- fram í Norðurárdal í suma'r og vinna þar um 30—40 menn til þess ^ð byrja með. Vinnan hefst 1. maí. Tvær ár verða brúaðar þar í *dalnum í sumar. Nýr skólastjóri á Hólum. Steingrímur Steinþórsson frá Litlusttönd við Mývatn, kennari á ílvanneyri, verður skólastjóri á Hólum í Hjaltadal og fer norður ^ftir mánaðamótin. Heyrst hefir, 'u' Guðmundur Jónsson frá Torfa- sje líklegur efti'rmaður Stein- fel,íms á Ifvanneyri. , (f1- B. hefir fengið þær upplýs- iögar í atvinnumálaráðuneytinu, að það sje rjett, að Steingrímur verði skólastjóri á Hólum. Enn- fiemur, að hann hafi tekið skóla- búið á leigu). Hvítárbakkaskólanum var sagt upp síðasta vetrardag. Hvanneyr- arskólanum verður sagt upp síð- asta dag mánaðarins. Ai A&rasiesi. Akranesi 26. apríl F.B. Heldur slæmar gæftir undan- farið, vegna storma. Stóru bátarn- ir liafa þó verið á sjó og aflað vel. Þeir komu að í gær og í fyrradag. Róið var í mot’gun í net. Þegar gæftir versnuðu á dögunum, var orðið tregt á línu. Menn voru og beitulitlir. Slys. Mótorbáturinn Geir goði ltom inn nýlega, hafði mist út mann, Al- bínus Guðmundsson, tæplega tví- tugan. íslenska sýniagin í Þýskalandi, Hingað hafa verið sendar fjöl- margar blaðagreinar úr þýskum blöðum, um íslensku listsýning- una. Dómar um hina íslensku mál- ara eru svipaðir í Þýskalandi eins og í Danmörku. Er því eigi ástæða til þess að birta langa kafla úr greinum þessum, þar eð þeir yrðu að mestu leyti endurtekningar á því, sem áður liefir verið sagt um ummæli erlendra blaða, f Hamborg var sýningin opnuð 21. mars í listaverslun Bock & Sohn. Þ. 19. sama mánaðar var hald- ir> íslensk kvöldskemtun í sam- komusalnum „Urania“ þar í borg- inni. Þár voru um 400 áheyrendur. Georg Gretar flutti þar erindi um ísland. Mintist hann á helstu at- riði íslenskrar nútímamenningar, og sjerkenni íslenskrar listar. — Sýndi hann þar nokkur málverlr, til ský'ringar máli sínu. Þá var og íslenska kvilonyndin sýnd (mynd Lofts Guðmundssonar). Þá las frú Soffía Kvaran upp ísl. sögur og kvæði. M. a. Búlcollusöguna, Sig- rúnarljóð o. fl. Er sýningin var opnuð 21. mars var margt manna þar saman kom- ið. Þar blöktu íslenskir fánar við hún. Um þetta leyti fluttu Hamborg- arblöðin fjölma'rgar greinar um sýninguna. Stærsta blað borgar- innar, Ilamburger Fremdenblatt flutti um hana 4 greinar. Öll blöðin luku lofsorði á sýn- inguna. Var það almenn skoðun þeirra, að sýningin í lieild sinni. bæri vott um, að listamennirni'r iðkuðu list sína með hinni mestu alvöru og kostgæfni. A sýningunni gætu menn kynst sjerkennum ís- lensks landslags og lundarfars, þó ýms erlend áhrif kæmu þar til greina, lielst frá frönskum „im- pressionistum". — Sumar myndir sýningarinnár væru blátt áfram „genialar“ eins og t. d. „Stroku- hestur“ Jóns Stefánssonar. Af myndunum kyntust menn sjereinkennum landsins, hvössum útlínum fjalla, gróðurleysi öræf- anna, og hinni djúpu kyrð og ein- veru í faðmi íslenskra fjalla. Talað er m. a. um fjalla- og and- litsmyndir Kjarvals, hin þjóðlegu sjerkenni í myndum hans, er farið U i hefir áunnið sjer hylli allra sem reynt hafa. Heildsölubirgðir fyrir kaupmenn og kaupfjelög hjá t 0. Johnson & Eaaber. i c 1 i i hafi langt fram úr venjulegum skólaþroska. Gmmlaugur Blöndal, gæfi myndum sínum lífrænt form, teikni glögt og hafi fína lita- skynjan. Bestu myndir hans sjeu m. a. „Ung stúlka“ (Eign G. Kamban) og konumynd, frábær- lega góð (þá mynd keypti í fyrra Jacobsen forstjóri Carlsberg öl- gerðar í Höfn.) Þæl' Kristín Jónsdóttir og Júlí- ana Sveinsdóttir sjeu nákvæmar í teikning sinni. Myndir K. J. fast- ar í byggingu með skærum og eðli legum litum. Nokkrar þeirra hafi á sjer ljóðrænan blæ. Akureyrar- mynd og Arnarnes bestar. Bestu myndi'r Júlíönu, Heklumynd, og kona í íslenskum búningi (Elin Magnúsdóttir). Þeir Finnur Jónsson og Guðm. Einarsson fari vel með sinn þýska skóla, Ásgrímur hafi orðið fyrir frönskum áhrifum. Hann taki djarflega á verkefnum sínum, og fari glaðværlega með þau, náttúru- kend hans sje rík. Jón Stefánssen fær mest lof, sem fyr. Að sýningunni lokinni í Ham- borg átti að senda myndirnar til Berlínar, og hafa sýningu þar í apríl. — 1 listasafninu í Königs- berg á sýningin að vera frá 15. raaí til 15. júní. Er umtal um að senda myndírnar þaðan til Stettin og því næst til Bielefeld. Óvíst hvað síðan tekur við. Georg Ggetor blaðamaður, er var sem kunnugt er, aðal frumkvöðull að sýningu þessari, hefir lagt í það milda vinnu, að hún yrði okkur ís- lendingum til sóma. Bók hans um íslenska menningu, og íslenska mál aralist, er liann gaf tát um það leyti, sem sýningin var opnuð í Lybeck, ber vott um áhuga lians í þessiun efnum. Er bók þessi sem einskonar skýringarrit við sýn- inguna. Því miður hafa slæðst inn í hana nokkrar villur, svo sem skökk stafsetning á íslenskum nöfnum Qg því um líkt, sem eigi er þess eðlis, að ástæða sje til að gera veður út af. Ritið ber það með sjer, að það er eltki bygt á nákvæmri rannsókn, enda eigi hlaupið að því, að rita um íslenska list, þareð fátt hefir verið um hana ritað hingað til. í síðasta liefti af iáti Islandsvina- fjelagsins þýska, er smágrein um þetta rit Gretors, og á það ráðist. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. Fermingargiafir Penmgaweskí og Manicure og lleira nýkomi5. Verslun Torfa 0. Parðarsonar Laugaveg. Verður eigi annað sjeð, en ummæli þau sjeu á misskilningi bygð. En hvað um það. Frá íslending- um á Gretor þakkir skilið, fyrir starf hans í þágu íslenskrar lista'r. Hann, í sambandi við Norræna fjelagið í Lybeck, hafa með for- göngu sinni að sýningu þessari lumið þarft verlt fyrir íslenska list og íslenska þjóð. Þakkarávarp. Innilegar þakkir færum við fyr- ir alla þá hjálp og velvild, sem auðsýnd var Samuel M. Sörensen frá Sandey, er fórst af slysi af skipi okkar „Andrea“. Sjehstak- lega þökkum við skipstjóranum og hásetum á „Haffara“, er fluttu manninn til Grindavíkur, Grind- víkingum, læknunum Þórði Edi- lonssyni og Árna Pjeturssyni fyrir þá hjálp er þeir veittu hinum sjúka, Jóhannesi Sigurðssyni, for- manni Sjómannastofunnaír í Rvík, Albert Petersen, danska sendi- herranum og öllum þeim öðrum ei sýndu hinum látna hinstu virð- ingu áður en líkið var flutt á skipsfjöl. Reykjavík, 26. apríl 1928. Skipstjóri og hásetar á ,Andrea.‘ Stærsta og besta úrval af úrum og klukkum sem til landsins hefip flutst, ep hjá Sigurþópi. Hvitkál Purrur, Sitrónur og Gulrófur nýkomið í Mafarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Til Vífilstaða. fer bifreiC alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 oíCd. frá Bifreiðastðð Steindói*s. Staðið við heimsóknartímann. Símar 581 og 582. ÍTaliskonap' aaar^ .¥■ c r sokkum. —i. ÍMAR 158-1958 • • • • • • • • .•• • • • • Hreins vörur fðst allstaðar. • • • • • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.