Morgunblaðið - 27.04.1928, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Eplij afbragðsgóð
selur
Heildv. Garðars Gíslasonar.
Útsala á alskonar litmyndum
byrjar í dag í Fornsölunni, Vatns-
stíg 3.
Afskornar rósir o. fl. altaf við
og við til sölu í Hellusundi 6. —
Sími 230.
Sælgæti, alskonar, í miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17. —
[WAð BESTA ER ÆTífi ODYPAÍT M
Burrell & Co., Ltd., niondoB.
Stofnað 1852 búa til ágætustu máln
ingu á hús og skip, trje og málm.
Afgreiða til kaupmanna og mál-
arameistara beint frá London, eða
af heildsðlubirgðum hjá
G. M. Bjðritsson,
[nnflutningsverslun og umboðssali
Skólavðrðustíg 25, Reykjavík.
Sv. lónsson & Go.
Tækifæri
að fá ódýr föt og manchetskyrt-
ur, falleg og sterK karlmannaföt
i 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.
Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Munið eftir hinu fjölbreytta úr-
wdi af fallegum og ódýrum vegg-
myndum. — Sporöskjurammar af
flestum stærðum á Freyjugötu 11,
sími 2105. Innrömmun á sama stað
Notuð húsgögn og peningaskáp-
ar, stærstu birgðir í Kaupmanna-
rnöfn hjá N, 0- Pobel, Kronprins-
'essegade 46, inngangur E.
25 kr. stofudívanarnir á vinnu-
stofunni, Laugaveg 31, seljast að-
eins nokkra daga enn. Notið tæki-
færið.
□
□
HúsnæSi.
3 herbergi og eldhús til leigu
á góðum stað í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 113.
lföpubflastöðinf
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h.
hefir síma
10 0 6«
Meyvant Sigurðsson.
Kirkjustræti 8 b. Sími 420
Útsalan heldur
enn áfram.
Alt veggfóður selt með
hálfvirði.
Fermingargiafir
Dömuveski,
Manicurekessar,
Vasaklútakassar,
Herraveski o. m. fl.
Verslun
Egill lacobsen.
B. S. B.
hefir fastar ferðir aJla daga aust-
ur í Fljótshlíð og alla daga að
austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl.
3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar á
hverjum, klukkutíma frá kl. 10 f.
h. til kl. 11 e. h.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
SANDEBS.
stormurinn, heúra? mælti annar
þeirra. Fólkinu datt þetta alt í
einu í hug. Það voru haldnar ýms-
ar seremoníur og það var dansað
og við fórnuðum manni. Síðan mál
uðum við okkur allir í framan og
ungu stúlkurnar sögðu: Drepið !
Sanders gat verið þolinmóður
j^cgar honum bauð svo við að
liorfa.
— Jeg er faðir ykkar og móðir,
mælti hann Jeg ber ykkur á örm-
um mjer. Þegar vöxtur kom í
fijótið og eyðilagði akra ykkar, þá
færði jeg ykkur maniok og salt og
forðað.i ykkur frá því að verða
hungurmorða. Þegar pestin geisaði
hjá ykkur, sendi jeg til ykkar
hvítan mann, sem stakk ykkur í
handleggina og kom töfrum í hlóð
ykkar. Jeg hefi friðað landið og
konur ykkar efu nú óhultar fyrir
N’Gambimönnum og Isisimönnum,
og samt ætlið þið að drepa mig.
Maðurinn kinkaði kolli.
— Þetta er alt satt herra, en
þannig eru Ju-juarnir. Þeir eru
mjög drambsamir og muna ekki
neitt sem áður liefir komið fvrir.
Sanders gramdíst þetta, því að
hann skildi ekki þennan hugsun-
arhátt.
— Hvað sagði þá þessi Ju-ju?
— Herra hann talaði mjög
greinilega, því að hann talaði í
gegn um gamlan mann, M’fabaka
frá Bekeli.-----
— M’fabaka frá Bekeli, endur-
tók Sanders og setti á sig nafnið
og hugsaði þessum manni heng-
ingu.
— Gamli maðurinn fekk vitrun,
og honum leið mjög illa á meðan,
því að froða vall af vitum hans og
augun ætluðu að springa út úr
höfðinu. — Hann sá svarta menn
drepa. hvíta menn og brenna hús
þeirra.
— Hvenær var það?
— Þegar tunglið var fult — (fyr
ir vilcu hugsaði Sanders) — og
Dagbók.
I. O. O F. 1 = 1104278 /a = 0
Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin,
sem undanfarið liefir ve'rið um
Reykjanes hefir í dag þokast aust-
ur með landinu og er nú rjett aust-
an við Vestmannaeyjar. Verður
hún sennilega við SA-landið á
morgun og vindur því norðlægur
á Vesturlandi. Veður er nú allgott
um land alt, þó e'r aðeins 2—4
stiga hiti á Vestfjörðum og við
Húnafíóa.
Veðurútlit í dag: Norðan kaldi.
Sennilega þurt (ef til Vill skúra-
leiðingar seinni partinn).
Farfuglafundur, sá síðasti á
þessu vori verður í kvöld kl. 9 í
Iðnó. Verður hann með sama hætti
og títt er um lokafundi Farfugla.
Allir ungmennafjelagar eru boðnir
á fundinn.
Moon-light klúbburinn heldur
síðustu dansæfingu sína að þessu
sinni, í Iðnó annað kvöld kl. 9.
Stjórnin biður meðlimi klúbbsins
að sækja aðgöngumiða sem fyrst í
Hattahúð Reykjavíkur.
Meira oy betra
úrval íslenskra, danskra og enskra
bóka en nokkru sinni fyr í
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
Enskt varðskip, sem Doon heit-
ir, kom liingað í gær, og verður
Jijer fram yfir lielgi. Síðan verð-
i'ur það um þriggja vikna tíma við
eftirlit með breskum togurum hjer
ivið land. Hitt varðskipið enska,
sem hjer hefir verið að undanförmi
og „Colne‘ ‘ heitir, kemur hingað
j til Reykjavíkur í dag og fer í
kvöld alfafið til Englands.
Ármannsglíman fer fram í næstu
viku að öllu forfallalausu. Enn
verður ekki um það sagt, livað
keppendur verða margir, en von-
jandi að margir gefi sig fram og að
[áhugi manna fyrir að horfa á ís-j
ílenska glímu verði ekki minni en
jfyrir hnefaleikunum um daginn.
■ Guðspekifjelagið. Reykjavíkur
;stúkan, fundur í lcvöld kl. 8%,
, stundvíslega. — Efni: Lesið brjef
’frá Eldri tnúður.
Moderne smaa baatmotorer
Hk. 2
Kr. 285:-
10
885:— 896:— 630:— 760:— 1000:_
Paahangsmotor 2V4 Hk. kr. 285:—. Alle pris.
I. komplet. motorer fraktfrit. Prislister gra-
tls fra JOH. SVENSON, SALA, Sverige.
Tennisdeild Knattspyrnuf jelags (
Reykjavíkur tekur til starfa eftir!
mánaðamótin næstu. Tennisnefnd
liefir nú þegar verið skipuð, og
annast hún ásamt stjórn f jelagsins j
rekstur leikvallanna í sumar. í •
nefndinni eru þeir Sveinbjörn1
Árnason, Friðrik Dungal og Guð-
laugur Guðmundsson. Þeir fjelag-1
ar sem ætla að iðka tennisleik í.
sumar, þurfa að tilkynna það (
nefndarmönnuin eða formanni fje- j
lagsins fyrir mánaðamót, og til-l
taka um leið hvaða leiktíma þeirj
Ikjósi sje'r, verður reynt að faraj
! sem næst óskum f jelaga í því efni.
Ef autt rúm verður á völlum f je-.
lagsins eftir mánaðamótin, verða
: nýir fjelagar innritaðir í Tennis-
deildina.
Næturlæknir í nótt Maggi Magn-
ús, sími 410.
<
La Provence, franski togarinn,
sem Óðinn tók um daginn og fór
með til Vestmannaeyja og fekk
þar sektaðan fyrir landhelgisbrot,
kom hingað í fyrradag til að fá
sjer kol.
Karen, norskt flutningaskip
(sldpstj. Simonsen), kom hingað
í fyrrakvöld með sementsfarm til
Jóns Þorlákssonar og Norðmann
og Hallgríms Benediktssonar og
Co.
Páll Jónsson versluna'rmaður er
nú sem stendur í Færeyjum. Hefir
hann stofnað nýja G. -T. stúku í
Thorshavn og heitir hún „Sverrir
konungur.“
Ólyktin frá grútarbræðslimum.
Út af grein með ofangreindri
fyrirsögn, sem birtist hjer í blað-
inu í gær, hefir Mbl. borist eftir-
farandi athugasemd frá kunnugum
manni:
Síðan botnvörpungarnir fóru að
bræða lifrina um borð, liefir lifr-
arbræðsla næstum því hætt í
bræðslustöðvunum við Skildinga-
nes. í vetur og vór hefir aðeins
ein stöð brætt dálítið, en svo lítið
að hún getur varla talist, hafa ver-
ið í rekstri samanborið við það,
sem áður var. Reykjavíkurbær
verður því eklti nú orðið fyrir
neinum óþægindum af ólykt frá
bræðslustöðvunum við Skildinga-
nes. Það mun vera hin megna
ólykt úr Tjarnarendanum, sem nú
er bæjarbúum til óþæginda.
Það hlýtur að vera einhver mis-
skilningur, að horgarstj. hafi sagt
að afrensli bræðslustöðvanna við
Skildinganes lægi í tjörnina í
Reykjavík, því þetta e'r alveg til-
hæfulaust. Afrensli þeirra er í
Skerjafjörð, enda eru þær allar
fyrir sunnan járnbrautarhrygginn,
sem liggur yfir þve'ra melana fyrir
sunnan Vatnsmýrina.
Angað
er viðkvæmt, — því er nauð-
synlegt að skifta við fag-
menn. Hinn eini útlærði gler-
augnasjerfræðingur á Lauga-
veginum rannsakar endur-
gjaldslaust hvort þjer þurfið
að nota gleraugu. Notið yðúr
hina ókeypis tilsögn hins út-
lærða fagmanns, sem ein-
göngu er hægt að hitta í
Laugavegs Hpðteki
(S jóntæk j adeildin.)
hann sá voldugan konung; sem fór
með mikinn her yfir landið og
skaut öllum hvítúm mönnnm skelk
i bringu.
Svo hjelt hann áfram að lýsa
þessu mjög nákvæmlega og út í
ystu æsar, eins og Svertingja er
siður. Hann lýsti því hve'rnig kong
urinn æddi fram, dræpi hvíta menn
og konur og brendi hýbýli þeirra;
og hann lýsti því hvernig hermenn
hans dönsuðu fyrir framan hann.
— Þetta gerðist alt þegar tungl-
ið var fult, mælti hann að lokum,
og þess vegna lögðum við á stað
til að drepa. Og vegna þess að við
vissum, að þú mundi'r koma á þess-
um tíma, eins og pú ert vanur,
þá kom okkur saman um að rjett-
ast væri að drepa þig og guðs-
manninn líka. — Hann sagði þetta
mjög blátt áfram og Sanders vissi
að hann mundi segja satt.
Einhverjum mundi liafa mest
þótt koma til þess hluta frásagn-
arinnar, er snerist um hann sjálf-
•an, en svo var ekki um Sanders.
Það var frásögnin um kónginn
(„stóran mann og mjög digran um
kviðinn“) og herskara lians, sem
Sanders þótti merkilegust.
Hann efaðist ekki eitt andartak
um það, að eitthvað væri hæft í
frásögninni. — Einhverstaðar var
uppreisn, sem hann vissi ekkert
um. í huganum rifjaði hann iipp
nöfn þeirra höfðingja, sem hann
þekti.
Bosambo í Okoríu sendi honum
við og við frjettir úi- nágranna-
lcndum sínum, og Sanders vissi
því að enginn ófriður var á næstu
grösum.
—- Jeg ætla að tala við þennan
gamla mann, M’fabaka frá Begeli,
mælti liann.
Begeli er þorp, sem stendur hjá
einni þveránni. Zaire kom þangað
í hægðum sínum og báðar vjel-
byssurnar voru til taks á þilfari.
Zaire var örlítið skip og ekki
hræðilegt, en á fánastönginni
Bichmoiid
IfliitMa
er góð og ódýr.
Dósin kostar 1.35.
Fœst allstadar.
Sll iii leiBi.
Af ijei’slSkum ástædam
ei* sölubúð i fullum gangi
til leigu og vðrubir gdir tll
kaups með sanngjðrnu
verði um nœstu mánaða-
möt eða i4. maí. (Imsókn-
ir sendlst A.S.f. i lokuðu
umslagi merkts Y & Z.