Morgunblaðið - 29.04.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1928, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Harðflsk, Blkllns og Rúllupylsur •elur> Heildv. Garöars Gíslasonar. 1 Viðskifti. a Afskornar rósir og fleira altaf við og við til sölu, í Hellusundi 6, sími 230. Því að vera að kaupa stofudí- vana á 25 krómiP, þegar verslunin Afram, Laugaveg 18, héfir þá til frá 15 kr. stykkið. Sími 919. Ný íslensk egg verða fyrst um sinn seld á aðeins 15 aura stk. í búðum Mjólku'rfjelags Reykja- víkur. Dívanar og dívanteppi. Gott úr- val. Ágætt verð. Húsgagnaversl. Brl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. Sælgæti, alskonar, í miklu úr- vali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. — Tækifæri »5 fá ódýr föt og raanchetskyrt- ur, falleg og sterK karlmannafðt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Tún til leigu. A. S. 1. vísar á. Vinna -u .0 S— S—i Nokkra duglega verkamenn vill Búnaðarfjelag Mosfellssveitar taka yfir vorið. Upplýsingar á skrif- stofu Mjólkurfjelagsins á morgun (inánudag 30. þ. m.) Guðmundur Sigursðson klæð- skeri saumar föt ykkar ódýrt — fljótt og vel. Svört, blá og mislit fataefni á boðstólum með lægsta verði í borginni. Hafnarstræti 16. Sími 377. 0' 0. HÚsnæði, Sólrík stófa með; góðum húsgögnum til leigu á Sólvöllum 14. maí. Aðgangur að baði og veggsvöium. Olgeir Friðgeirsson, Símar 591 og 111. Sólríkar tvær stofur í miðbænum í góðu steinhúsi með aðgang að eldhúsi, eru til leigu fyrir barn- laust, skilvíst fólk, frá 1. eða 14. maí næstkomandi. Upplj'singar eft- ir klukkan 12 í Þingholtsstræti 15. (Steinhúsið.) Sólrík stofa og svefnherbergi til leigu. Verð 50 kr. Túngötu 40. Ágætur sumarbústaður til leigu. Upplýsingar í síma 388. Tvö til fjögur herbergi og eld- hús í ágætu nýju húsi til leigu. Nokkur fyrir fram greiðsla áskil- in. Tilboð merkt T. G. sendist A. S. I. sem fyrst. Get tekið nokkur böm til kenslu frá 14. maí og iit júnímánuð. Anna Magnúsdóttir, Túngötu 2. Sement Steypustyrktarjárn Eldavjelar Ofnar Miðstöðvartæki Þakpappi Flókapappi Vatnssalerni Þvottapottar Vatnsleiðslur, Skolprör o. fl. 1. Méssdii s KorQmann. síma'r 103 og 1903. Vátryggið eignr yðar hjá The Eagle Star & British Dominions Insnrance Co. Ltd. Aðalumboðsmaður á íslandis Garðar G íslason, Reykjavfk. stundomfla yfir æfingar Knattspypraufjel. „Víkingur.“ Nýi völlurinn: I. fl. mánudaga 7%—9. I. fl. miðvikudaga 7%—-9. I. fl. föstudaga 9—10%. III. fl. miðvikudaga 6%—7^/2- III. fl. föstudaga 6%—7%. Gamli völlurinn. II. fl. þriðjudaga 9—10. n. fl. fimtudaga 8—9. II. fl. laugardaga 9%—10%. III. fl. mánudaga 7—8. III. kl. laugardaga 8%—9%. Æfingar byrja strar. á mánudag. Stjóm. Hárliiun. Bvan Williams, London, heims- frægi litur varir í 3. mánuði; þolir allan þvott, er algerlega skaðlaus. Fæst í öllum litum. Ávalt fyrirliggjandi. Einkatímar teknir ef óskað er. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur (J. A. Hobbs.) Aðalstræti 10. Sími 1045. Ghavlot i fermingarfttt. Morgnnkjólatan i miklu úrvali. Dllarkjólatan margir smekklegir litir, nýkomið. |» Ul a i Beitu kolakaupln gfttra þolr, sem kaupa þessl þjóðfragu togarakol hjé H. P. Duus. Ávalt þur úr húsl. Sfml 15. Togararnir. Þessir togarar komu af veiðum í gær: Barðinn með 90 tunnur, Apríl 82, Bgill Skallagríms son 60—70, Hávarður Isfirðingur, Hilmir kom inn með brotna vindn eftir sólarhrings útivist. Belgaum kom í fyrramorgun til þess að fá sjer víra og vörpn. Hafði hann slitið víra sína vestur í Jökuldjúpi og mist „trollið.“ Aflalítið hefir verið í Keflavík þessa dagana, en útilegubátar hafa 'þó fengið nokkurn afla. Lýra fór frá Færeyjum kl. 6 í gærkvöldi áleiðis hingað. íþróttavöllurinn verður opnaður í dag til æfinga. Er búið að gera við hann eins og þnrfa þykir, og hefir það verið unnið í þegnskyldu vinnu af íþróttamönmxm. Umsækjendur um Seyðisfjarð- aidæknishjerað eru: Bgill Jónsson (settur læknir þar), Kristján Ar- jnbjarnarson, Guðmundur Ás- mundsson, Árni Vilhjálmsson, og Karl Jónsson. Um læknishjeraðið í Stykkishólmi sækja, Ölafur Öl- afsson (settur læknir þar), Guð- mxxndur Ásmundsson, Sigurmxxnd- ur Sigurðsson, Pjetur Jónsson, Ge- org Stefánsson og Eiríkur Björns- son. Hið íslenska kvenfjelag heldur fund annað kvöld í Kirkjutorgi 4, (sjá augl. í blaðintx). iStúkan Framtíðin heldur kvöld- skemtun í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. Fjölbreytt skemtiskrá. (Sjá augl. x blaðinu.) „Heimdallxxr." Fundur verður haldinn x fjelaginu í dag kl. 2 e. m. í Bárunni (uppi). Á fundinum verða rædd ýms fjelagsmál. Fram- sögtxræðu heidur Gísli Sigurbjörns- son. Hafnarfjarðartogaramir. Af veiðum kornu í gær „Ver“, með 125 tn. lifrar og „Imperialist", með 160 tn. Ziethen, þýska eftirlitsskipið, er hjer var í fyrrasumar, kemur hing- að til Reykjavíkur í dag og tefur hjer nokkra daga. Fer það síðan í eftirlitsferð. Hljómsveit Reykjavíkur heldur síðustu liljómleika sína í Gamla. Bíó á þriðjudag n. k. undir stjórn Páls ísólfssonar. Hljómsveitin hef- •ir nú á að skipa 26 mönnum. Knud Rasmussen landkönnuður kemxxr hingað í dag ásamt konu sinni og tveim dætrum. Hann ætlar að halda fyrirlesti’a hjer við háskólann. Richard Thors framkvæmdastj. á fertugsafnxæli í dag. Ragnar Ólafsson konsúll fór ut- an með íslandi síðast, til þess að leita sjer læknxnga. Hann hefir verið veikur síðan um miðjan vet- ur. Þxxríður dóttir lians fór með honum. Blíðskaparveður vaír hjer x gær, rigning fyrri pax’tinn en birti upp xir hádegi með hlýjum sunnanancT- vara. Tún grænka hjer óðum. Jakob Kristinsson mun taka við skólastjórn á Eiðum, að því er Morgunblaðið hefir heýrt. FyHrliggjands s KARTÖFLUR íslensltar og íxtlendar. — Appelsínur — Bpli — Laukur — Sveskjur með steinum og steinalausar — Aprikósur, þurk. — Blandaðir ávextir — Goudaostur — Mysuostur — Sardínur — Fiskabollm*.- Eggert Kpístjánsson & Co. Simar 1317 og 1400. Lindarpennar ,0ma‘ Jewel. og’ Parker Vorð frð IO kr. lúkavenlH Rrinbj. Sveinbjarnsrsonar „Jeg hefi aldrei vitað hvað harmonium geta haft til að bera, f yrri en jeg kyntist MANNBORG", er viðkvœði margra. / kT % Foreldrar, munið eftir MANNBORG-HARMONIUM, þegar þjer veljið börnum yðar fermingargjöfina. — Komið meðan nógu er úr að velja. Fást með hag- kvæmum greiðsluskilmálum. — Einkaumboðsmenn: Stnrlauinr Jónsson & Co. Hafnarstræti 19. Sími 1680. Htboð m Tilteoð óskast í 50—70 tonn af þurkuðum þorskhausum og hryggjum. — Tilboð þurfa að) vera komin fyrir 7. maí til kaupmanns Guðm. Helga ólafssonar, Keflavík. Vigfús Guðhrandsson klseöskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri fer® AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.