Morgunblaðið - 19.05.1928, Page 1

Morgunblaðið - 19.05.1928, Page 1
Vikublað: ísafold. 15. arg., 115. tbl. — Laugardaginn 19. maí 1928. ísafoldarprentsmiðja h.f. immmibbp— GAMLA BÍO Kossinn i bifreidinni. Afar skemtileg gamanmynd í 7 þáttum. ‘Aðalhultverkið leikur BEBE DANILES. Sl. l'tita 1.1 heldur ókej’pis skemtun fyrir skuldlausa fjelaga stúkunnar kl. 10 í kvöld í Groodtemplarahúsinu. Þeir sem skulda geta greitt gjöld sín þar frá kl. 9 síðd. Aðeins skuldlausir fjelagar fá aðgang. DsnsplOlur nýjungas* frá New York, London, París, Berlín og Kaupmannahöfn komu með fvlandi. Hljóðfærahúsið. St. ffskan nr. 1. Skemtiför suður á Álftanes fer stúkan á morgun ef veður leyfir. Lagt á stað kl. 1 frá G.-T.-hús- inu. Parseðlaf á 1 kr. seldir í dag kl. 6—8 í G.-T.-húsinu. Naœkiusfðt í ýmsum litum. Sundföf, Sundheftur margar tegundir. Isg. i. Goinlagss^i l Ii. Austurstrseti I. m í S, (£3 Hýja Bið Nýjustu ilansplðtur Hljööfæravemlun Lækjargðtu 2. 5imi 1815. HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. Kaffib—■sns’* Reykjavíkur. Alúðar þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfali. og jarðarför dóttur okkar og unnustu, Helgu Agathu Einarsdóttur. í Aðstandendur. komu með ísiandi. Elslru dóttir okkar, Theódóra Jónsdóttir, andaðist að Vífils- stöðum 11. þessa mánaðar. Ingibjörg Theódórsdóttir. Jón Hinriksson. t ! * Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn Eggert Th. Gíslason frá Langey á Breiðafirði, andaðist í dag á Sól- völlum lijer í bænum. Reykjavík 18. maí 1928. Þuríður Jónsdóttir. Vegna Jarðarfai'av1 er> sknifsfof- um okkar lokað i dag fpá kl. 12. H.f. f. R. Hjartanssofi h Go. Lokai fyrlr strauminn aðfaranéff n. k. sunnudags þ. 20. þ máu» kl. I'|2”8 wegsia effirlifs og viðgerða. Reykjavik, 16. mai 1828. RaimagusTeita Reykja?íknr. Stúdenta ástir. Þýskur sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Wolfgang Zilzer, Paul Otto, Grete Mosheim o. fl. Myndin er tekin í Berlín af Domo Strauss Film, og sýnir skólalíf stúdenta. Etu í henni margar nákvæmar og fróðleg- ar bendingar bæði til náms- manna og aðstandenda þeirtra. Myndin var sýnd á Pallads í Kaupmannahöfn við mikla aðsókn í 4 vikur, og er það dæmi þess, að hún þótti góð. Leikfielag Beykiaiiíkyr. Rlinfýri ð tanðsmálifielagið Vfirðir heldur fund í húsi K. F. U. M. í kvöld 19. maí kl. 8y2. 1 1. Fjelagsmál. 2. Jón Þorláksson, fyrv. forsætisráðherra flytur er- indi um ágreiningsmálin á síðasta þingi. Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Brennabor barnakeppup i ýmstim lifum. Þær besiu, sem til landsins flytjast, nýkomnar. Fálkln simi 670. Snmarkjólatan margar fallegar tegundip, nýkomið. Versl. f9Alfecc, Bankastræti 14. Leikið veröur í lönö sunnudaginn 20. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pöntunum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leilcið er. Sfimi 191. Simi 191. Dívanteppi, failegt og mikiö úrval nýkomið. Morfeinn Einarsson & Co, Veggiððnr, fjölbreytt úrval nýkomið. Verðið hvergi eins lágt. Komið og þjer munuð sannfærast um að rjett sje frá skýrt. Bjirn Bjðrasson. veggfóðrari, Laufásvegi 41. filboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa læknisbústað á Kleppi, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríkisins. — Tdlboðin verða opnuð þ. 26. þ. m. kl. iy2 e. h. Reykjavík, 18. maí 1928. Guðjón Samúelsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.