Morgunblaðið - 19.05.1928, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.05.1928, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) Mmwa I Qlsein] (C HapprðiraliMarnir eru nú bráðum fullsmíðaðir og verða þá teknir í notkun. Höfum til: í 10 kg. kössum, mjög ódýrar. Fimtudaginn þann 24. þessa mánaðar, klukkan 12 á hádegi, verðlur eftir beiðni Friðriks J. Rafnars prests, haldið opinbert uppboð á Útskálum, og þar og þá seldar 8 kýr, 1 vetrungur, 2 hestar, vagn, aktýgi, sláttuvjel, herfi, amboð, reipi, mjólkurbrúsar, ýms húsgögn og fleira, svo og taða. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. maí 1928. Nýkomið. Eidamerostur, Gaudaostur, Sultutau, Mysuostur, Sardínur, Laukur, Kartöflur. Egger*t KHstJápssen St Go. Simar 1317 og 1400. Ðestu kaup á brjefsefnum í möppum og kössum, pappírsblokkum og öðrum ritföngum gerið þjer í BikanrsUm Arinbj. SniabjanuirMBar. Það var mesta þarfaverk þegar íþróttamenn hjer tóku upp róður sem íþrótt. Kappróðrat eru mjög skemtilegir og róður æfir ýmsa vöðva manna og kennir þeim lagni. En auk þess er róður sú list, sem hverjum manni er nauð- syn að nema. Það mun varla of- sagt að helmingurinn af þeim drengjum, sem hje*r vaxa upp, leiti atvinnu á sjónum, þegar þeir hafa þroska til þess. En ef það er satt, sem sagt er, að margir n^ngir menn, sem nú eru á vjelbát- um og togurum, kunni ekki að halda á ár, þá er það ískyggilegt mjög. Allar líkur eru til þess, að þetta sje ,ekki o'rðum aukið. Síðan vjelbátar og togarar komu til sögunnar, hafa árabátar að mestu lagst niður og og leið hafa menn vanist af þeirri list að róa, þeir, sem kunnu hana, en hinir hafa eklii lært hana. Þessi vankunn- átta getur komið sjer háskalega illa, þegar slys bCr að, og skips- höfn verður að reyna að bjargast í bátum. Kunni menn þá ekki að róa, er þeim dauðinn vís. Þetta er því svo merkilegt mál, að vel mætti hæjarstjórn Reykjavíkur og Björgunarfjelagið láta það til sín taka. Veitti hreint ekki af, að hjer væti ræðaraskóli og hverjum dreng kent að halda á ár. Og ekki væri það úr vegi, að gera nem- endum á sjómannaskólanum það að skyldu, að þeir kunni að róa, haga seglum og — stýra bát. I á alla, sem hafa eitthvað óselt af þeim undir höndum, að sýna nú dugnað sinn og selja þá. — Á morgun ætlar Sundfjelagið einn- | ig að selja merki á götunum, i rennur alt andvii-ði fyrir þau í bátakaupasjóð. Alþingisháfíðin. Jóhannes skáld úr Kötlum flytur fyrirlestur um hana í kvöld. Persil sótthreinsar þvottinn, enda í þótt hann sje ekki soðinn, heldur aðeins þveginn in volgum Persil- legi, svo sem gert er við ullaríöt. Persil er því ómissandi í barna- og p sjúkraþvott og frá heilbrigðissjón- armiði ætti hver húsmóðir að telja það skyldu sína að þvo úr Pefrsil. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Sundfjelagið rjeðist í það í vet- ur að láta smíða tvo kappróðrar- báta og verða þeir hafðir lijá sundskálanum í Örfirisey. Bátarn- ir eru nú ftærri fullsmíðaðir. Hefir Þorsteinn Daníelsson í Slippnum smíðað þá og ráðið lagi þeirra. Er það allta manna mál, er sjeð hafa', að hátarnir sje rennilegir mjög og muni verða. þægilegir undir árum. Eru þeir 25 fet á lengd og 4 fet á breidd. Er hver bátur fýrir fimm menn, fjóra ræð- ara. og stýrimann. Er það nú ætl- an Sundfjelagsins að leigja öðr- um íþróttafjelögum, eða flokkum majnna, bátana til róðraræfinga í sumar, og sVo til kappróðra. Mun hverju fjelagi — eða flokk verða gert að greiða sem svarar iðgjaldi í Sundfjelaginu, eða 25 krónur fyrir afnot hátanna um sumartím- ann. Rennur það gjald í sjerstakan sjóð, sem er ætlaður til viðhalds bátunum og til þess að útvega fleiri báta. Hver flokkur fær að æfa í klukkustund í einu, tvisvar í viku, eða, eins oft og hægt el’. En reynt verður að láta sem flesta geta hagnýtt, sjer bátana. Þá ætlar Sundfjelagið sjálft að halda uppi stöðugum róðraræfing- um fyrir drengi. Eru hátarnir þannig útbúnir, að 8 dVengir geta róið hverjum þeirra. Umsjónarmaður bátanna verður Valdimar Sveinbjörnsson fimleika- kennari. Uppdráttur af öðrum bátnum eV til sýnis í glugga Mhl. í dag. Jóhannes úr Kötlum hefir dval- ið hjer í bænum nokkurn tíma. Hann ætlar að halda fyrirlestur í kvöld klukkan 8y2 í Kaupþings- salnum, um hið miltla mál, er alþjóð varðar: Alþingishátíðina 1930. En vegna þess að margár hliðar eru á máli þessu, hefir Morgun- hlaðið hitt Jóhannes að máli og spurt hann um það, hvaða atriði liann muni helst taka til athug- unar. Hann svaraði svo: — Það, sem veldur því, að jeg flyt hjer þenna fyrirlestur er það, að jeg tel áhuga þjóðarinnar yf- irleitt ekki nógu vakandi fýrir afdrifum hinnar væntanlegu há- tíðar. En oft er greiðari gangurinn að hjörtum fólks með erindisflutn- ingi en blaðaskrifum. Jeg mun fyrst tala um hátíða- höldin á víð og dreif, undirhiining og væntanleg áhrif. En aðalefni erindis míns verðu'r ný tillaga, sem gengur í þá átt, að trygður verði sem best, bæði í andlegum og efnalegum skiln- ingi, varanlegur árangur af straumhvörfum þeim í þjóðlífinu, sem hátíðin mun valda, ef vel tekst. Loks mun jeg minnast á' sumar þær tillögur, sem þegar eru fram komnar frá ýmsum öðrum, — þær þeirra, sem jeg tel mestu máli skifta. Jeg mun ekki komast hjá því, að deila nokkuð á þær veilur í þjóðlífi voru, sem jeg tel hættu- legastar heillavænlegum árangri af hátíðahöldunum. Jeg lít svo á, að aldrei sje vænlegra til aftut- hvarfs og umbóta á ýmsum svið- um en einmitt nú, — í tilefni af svo sjaldgæfu þjóðarafmæli. Allir fordómar verða að hverfa, allur fjandskapur að gleymast, þegar um slíkt er að ræða. Öllum kröft- um vorum verðum vjer að stefna að því einu, að standa saman til sigurs, — eða vjer föllum sundr- aðir ella. Bátarnir eru dýrir — þeir kosta um 1000 krónur hvor. Til þess að standast þann kostnað fjekk Sund- fjelagið leyfi til þess að gefa út happdrættismiða og er nú skorað Pinp Hiáiprniðínhemms. Það er nú alsiða orðið, að settar sjeu ráðstefnur eða þing, er ræða skal mikilsvarðandi málefni sem snerta heill og heiður mannkyns- ins, eða einstakra þjóða. Oft eru það stórveldin sem gangast fyrir ráðstefnum þessum, en oft eru það líka alheimsfjelög sem vinna að ýmsum endurbótum meðal þjóð anna. Hjálpræðisherinn heldur einnig sín þing, þar sem foringjar hans koma saman til að ræða þau mál- efni sem snerta hið blessunarríka starf sem hann hefir með höndum, og til þess að fá nýjan ktaft, nýjan vísdóm frá Guði. íslenski Hjálpræðisherinn held- ur nú þing sitt hjer í Reykjavílc FyrSr bakaras Svinafeiti „Ikona“, Rúgmjöl „Havnemöllen", Rúgmjöl „Blegdamsmöl!en“, Rúgmjöl „Nobis“, Hálfsigtimjöl, Hveiti „Standard", Marmelade, Florsykur, danskur fyrirliggjandi hjá Cu Behi*ens, Sími 2i. DE.KK og slHngur, aitar sstærdir fyrtrliggjaodí. Ávalt haidbcstu dekfrin. B. S. R. Bð’sfu koiakaupm q aajn kaup^ ísjúötríagu tog'dij-akoí H. P. Osssa®. Áva3St pr.ar húmi, SSíHíf 15. er nafn á tannpasta, sem þykir taka fram allri annari samskonar vöru. Það er bragðgott og hressandi, hreinsar tennurnar afarvel, og tírepur sóttkveikjur þær, sem eyða tönnunum. TANNLÆKNAR bæjarins mæla ákveðið með Kolyn- os og ráðleggja notkun þess. Kolynos fæst víða, þar á meðal í báðum lyfjabúðum bæjarins; enn fremur í verslun minni, sem hefir umboð fyrir Kolynos hjer á landi. frá 22.—28. maí, þar koma saman allir foringjar Hersins hjer á landi og frá Færeyjum. Einnig koma nokltrir Englendingar, þar á með- al ofursti George Langdou frá Glasgow, kapteinn Langdou, sonur ofurstans og blaðamaður Mr. Me Gihbon, sem er fulltrúi blaða Hers- ins og á liann að skrifa um starf- semi Hjálpræðishe'rsins og um landið og þjóðina, auk þess sem hann á taka myndir af ýmsum stöðum hjer á landi, sem svo eiga að birtast jafuhliða greinum hans. Þessar greinir Mr. Gibbons verða notaðar í öllum enskumælandi löndum þar sem Hjálpræðisherinn starfar, í i-it hans og hlöð, en þau koma lit viltulega í rúmlega 2 mil- jónum eintaka. Svo það skiftir mikið heiður lands og þjóðar að lýsing hans á landi og þjóð verði sem rjettust og sönnust, svo von- andi gera Reykvíkingar sitt til að svo megi verða. Stefna Hjálpræðishersins er sú sama um allan heini — að byggja þjóðfjelagið upp á grundvelli kær- leikans í anda Jesú Krists, það er til eflingar þessu máli að foringj- ar Hersins koma saman og að þingið er haldið. Á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.