Morgunblaðið - 19.05.1928, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.05.1928, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: VJlh. Finsen. Utsreíandi: Fjelag I Roykjavík. íiltutjörar: Jön KJartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Keimasímar: J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Airkriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuöl. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakiC. Voru þær greinir gefnar út sjer- staklega (Studies in the literature of Northern Europe 1878). Hann skrifaði mikið um ferðir sínar í Noregi og Danmörku (Two visits to Denmark, 1911). Gosse skrifaði og merkar ritgerðir og bækur um bresk skáld og rithöfunda t. d. Swinburne o. fl.) ErlEndar símfsrEgmr. Khöfn, FB. 17. maí. Norðurflug Nobile. Frá Kingsbay er símað: Nobile álaug í gær að austanverðu við i'ranz Jósephs Jand á austurlaið. Veðurhorfuv géðar. Khöfn 18. maí. F.B. j Frá Ósló er símað: Nob. Je flaug í fyrrinótt yfir Nicolajland, en í :gær yfir Novaja Semlja. Hann er væntanlegur til Kingsbay í dag. Horfur í Kina. Frá Peking er símað: Chang- Tso-lin virðist ætla að flytja Norð- urherinn til Mansjúríu. Óttast hann, að Suðurherinn muni ætla að leggja Mansjúríu undir sig, og ætlar að gera tilraun til þess að koma í veg fyrir það. Frá London er símað: Sam- kvæmt seinustu fregnum frá Kína ætla Japanar ekki að koma í veg fyrir, að Suðurherinn taki Peking herskildi, en láta sjer sennilega ekki lynda það, ef Suðurherinn .gerir tilraun til þess að ráðast inn í Mansjúríu og Mongólíu. Frá Tokio er símað: Sum jap- önsku blöðin óttast, að hin langa dvöl japanska herliðsins í Shan- tunghjeraði muni vekja tortrygni í gaírð Japana í Bretlandi, en þð einkanlega í Bandaríkjum. Ráð- leggja blöðin stjórninni, að kalla heim herliðið úr Shantunghjeraði, eins fljjótt og gerlegt þyki. Blöð- in í Japan eru þó sammála um, að nauðsynlegt sje að Itoma í veg fyrir, að Jtínverska innanlands- •styrjöldin breiðist til Mansjúríu. Nýir jajrðskjálftaæ. Frá Lima er símað: Miklir land- ■skjálftar í norðurhluta Perú. — Flestöll hús í bænum Cliachapo- yras skemdust. Fræg dómltirltja hrundi. (Chachapoyas stendur við sam- nefnda á í Peru. íbúar um 6000). Rithöfundufr látinn. Frá London er símað: Rithöf- undurinn Edmund Gosse er lát- inn. (Edmund William Gosse var f. 1849. Hann var enskur. Ætlaði hann í fyrstu að leggja stund á náttúruvísindi, en hugur hans Imeigðist brátt að bókmentum, einltum ljóðagerð. Árið 1870 kom út eftir hann „Madrigals songs and sonnets11 og síðar önnut ljóða- söfn, „On viol and flute“ og „In russet and silver“ og „Collected Poems“ (1911). Gosse ferðaðist í Noregi, fyrst 1871 og heyrði þá sagt frá Ibsen og keypti nýút- koma ljóðabók eftir Ibsen, þótt hann skildi ekki norsltu. Leiddi þetta til þess, að harin fór að ttema Norðurlandamálin. — 1872 sltrifaði hann um Ibsen (ljóð hans) í „The Spectator“, og var það í fyrsta skifti, sem minst vab á Ib- sen í bresku blaði. Kynti hann sjer nú bókmentir Norðurlanda og ‘‘skrifaði um þær í blöð og tímarit. Frjettir. F.B. 17. maí. Sýslunefndarfundur Boírgarfjarð- arsýslu var lialdinn á Hvítárvöll- um dagana 6.'—9. þ. m. Samþykt voru rífleg framlög úr sýslusjóði til vegagerða og 1000 ltr. til sund- laugar hjá Hreppslaug við Anda-' kílsá. Skólamál hjeraðsins var allmik- ið rætt. Lýsti sýslunefndin yfir eindreginni ósk sinni, að alþýðu- j sltóli hjeraðsins yrði endurreistur1 í Reykholti ef horfið yrði frá Hvít- árbaltka. j Samþyltt' var, að sýslan keypti eitt herbergi í Stúdentagarðinum í fjelagi við Mýrasýslu, sem áður hafði samþykt það fyrir sitt leyti. i i , i Akufeyri, FB. 17. maí. j Bæ j arst jórakosning fór fram í gær. Kjörfundur stóð yfir frá kl. 12% til kl. 6.40. Úr- slitin urðu þau, að Jón Sveinsson var endurkosinn með 804 atkvæð- um. Jón Steingrímsson fekk 393, Ógild urðu 21 atkvæði. Fylla kom hingað í morgun. "•i auk þess flytur „Bro“, aukaskip; Eimskipafjelagsíns 524 staura, sem verður skipað upp í Vík næstu daga. „Formiea“ tekur mótorbát í Vestmanriaeyjum, sem verður hafð ur til aðstoðar við uppskipunina. Fer síðan til Víkur og tekur þar uppskipunarbát og 10 sjómenn. Verður öllum staurum vir „For- mica“ skipað upp á sandana aust- an Víkur, og þeim dreift, eftir strandlengjunni, alla leið til Hofnafjarðar. — Hefir Þorsteinn bóndi Einarsson á Höfðabrekku í Mýrdal umsjón með uppskipun- inni f. h. Landssímans. Kveaflokkarinn sýnir á Austfjörðum. í. R. 18. maí ’28. Fimleikaflokkuf íþróttafjelags Reykjavíkur sýndi í gærkvöldi á Eskifirði og í dag á Norðfirðj úti, í kvöld sýning á Seyðisfirði. Ágæt- is aðsólvn og viðtökur. Bystander. Landssíraalinan Vík — Homafjörður, Stauramir komnir. Svo sem lvunnugt er, var á Al- þingi í fyrra ákveðið að leggja landssímalínu frá Vík í Mýrdal til Hornafjarðar. Er vegalengd þessi nál. 235 km. En þar sem símalína þessi er dýr, var svo ákveðið að jafna skyldi kostnaðinum á 3 ár, þannig að á þessu ári verði keypt efnið (staurar) í línuna og það flútt hingað til lands. Á næsta ári (1929) verður byrjað að leggja lmúna, frá báðum endum, að vest- an og austan, og 1930 verðui- lín- an tengd saman. Er þá takmark- inu.náð. Skaftfellingar hafa lengi þráð símann austur, sem og -von er, því j þeir eru verst settir allra lands- raanna hvað samgöngur snertir. Síminn mun mjög ljetta undir ( með þeim í baráttunni, ge'ra þeim j hægara að yfirstíga margþætta erfiðleika, sem þeir eiga í sífellu við að etja vegna óblíðra náttúru- afla, j Nú er þessi margþráði draumur Skaftfellinga, síminn austur í' þann veginn að rætast, Nvi er efni- viður í símalínuna Vílt — Ho'rna-: fjörður að koma'til landsins. Var( von á „Formica“, leiguskipi lands símans, til Vestmannaeyja í gær með 4911 staura í símalínu þessa; Rehstur iafnaðarmanna. I. Sumir halda, að jafnaðarmenn og kommúnistar sjeu sitthvað, en það er í raun og. veru ekki. — Takmark beggja er hið sama, þá skilur aðeins nokkuð á um leið- irnar, sem fara skuli til þess að ná þessu endatakmaúki. Jafnaðarmenn vilja hafa snigils- aðferðina, breyta þjóðskipulaginu hægt og hægt á þinglegan hátt, en kommúnistar eru bráðlátari, þeir vilja nota valdið, láta knje fylgja kviði. Það er hnefi Ófeigs í Skörð- um, sem þeir steita framan í fylgj- endur þess skipulags, sem vjer nú búum við. En hvert er þá þetta takmark jafnaðannenna og kommúnista og bölsjevikka? Það er að koma á þjóðskipulagi, þar sem öll fram- leiðslutæki eru þjóðar og sveita- fjelaga eign, og að hið opinbera hafi með alla sölu afurðanna að gera og alla verslun. Þetta er það evangelíum jafnaðarstefnunnar — það et afnám einkaeigninnar, af- nám einstaklingsframtaks og ein- staklingsfrelsis. II. En hvað er það þá, sem þessir byltingamenn hyggjast að ná? Hver eru þau dýrmætu verald- argæði, sem þeir vilja útvega mannfólkinu í staðinn fyrir frelsi þess og gleðina, sem starf á eigin ábyrgð skapar ? Gæðin eru: jafnari efnaleg vel- megun. Þeir halda því fram að fram- leiðslan mundi aukast og skipu- lagið á henni verða betra en það er nú í höndum einstaklinganna. Enn þá hefir reynslan hvergi fyllilega skorið úr um það, hvort þessar kenningar jafnaðarmanna sjeu rjettar eða ekki, en nokkuð má þó maírka um sannindi þessara kenninga af því, hvernig fram- kvæmd þeirra hefir reynst í Rúss- landi. — Og hver hefir hún orð- ið reynslan þar? Hún varð sú, að framleiðslan minkaði stórkostlega, almenná ör- birgðin óx og fjárhag ríkisins hrakaði. Og eftir nokkur ár komust stjórnendur Rússlands að þeirri niðurstöðu, eftir dýrkeypta reynslu, að þeir yrðu að slaka til á ríkistekstrinum og fá fyrirtæliin aftur í hendur einstaklinganna. Þetta varð hún niðurstaðan hjá Rússum. Mundi hún verða betri hjá oss? Naumast. Hjeðinn Valdimarsson, Jón Bald- vinsson, Haraldur Guðmundsson og Sigurjón Ólafsson eru allra manna óeigingjarnastir en meiri hæfileikamenn en Lenin, Stalin, Trotski og Bukarin, svo einhverjir sjeu nefndir, eru þeir ekki. Hvernig hefir hún líka orðið reynslan af rekstrinum, sem jafn- aðarmenn hafa haft lijer með höndum ? Gerðu þeir ekki einu sinni út smábát á fikveiðar, hver varð hagnaðurinn af honum? — Og því hættu þeir útgerðinni? Stofnuðu þeir ekki einu sinni kaupfjelag? — Hvernig var verð- lagið þar, hvar eru öll útibúin og livar eru varasjóðirnir? Er ekki til byggingarfjelag, sem þeir hafa átt forgöngu að ? — Hvernig gengur það ? Jón Baldvinsson er brúnasljett- ui’, það sjá allir og Hjeðinn þolir vikulegu í Landakotsspítala. — En fyrirtækin þeilrra, — Hvernig er með þeirra holdafar? riýveiddp ávalt fyrir>IÍ0{{jandi. Verðið iækkað. n Hinn margeftérspurði Fermiug. . Á morgun fermir sjera Árni Björnsson, Görðum eftártöld 32 böm í Hafnarfjarðafkirkjn. Drengir: Ari Guðjónsson, Einar F. Valde ■ marsson, Guðmundur D. Sigurðs- son, Guðmundur H. M. Hraundal, Guðni H. Eyjólfsson, Guðni Þórð- arson, Gunnar Þórðarson, Haúald- ur A. Guðjónsson, He'rmann XGuðmundsson, Jóakim Pjeturs- j son, Magnús Helgason, Ólafur J. Sigurðsson, Ólafur Sigurðsson, Óskar A. Gíslason, Sigurður E. Stefánsson, Sigurjón Júlíusson. Stúlkur: Alma Guðmundsdóttir, Fanny Eyjólfsdóttir, Guðfinna Gísladótt- ir, Guðný Sæmundsdóttir, Guðrún E. Magnúsdóttir, Guðrún Gísla- dóttir, Jónbjörg K. Jónsdóttir, .Júlíana Jensdóttir, Kristín G. J. Sigurðardóttir, Margrjet A. Helga dóttir, Ólafía V. Bjötnsdóttir, Petrína S. Þ. Snorradóttir, Sigríð- \ ur G. Eyþórsdóttir, Sigurlaug S. Sigurðardóttir, Snjólaug Marteins- dóttir, Svanhvít Egilsson. j riklingur í pökkum er kominn aftur. Einnig Súgfirskur Súöuriklmgur. !MflISI Dagbók. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5). Loft- þrýsting mest fyrir vestan land, en lægri fyrir austan. Norðanátt og þurt veður um alt land. Hiti (2-—4 stig í útsveitum nyrðra. ís- 'breiðan nær frá fsafjarðardjiipi austur á Húnaflóa. Ei- ísröndin sögð í kvöld 20 sjómílur undan Rit, en ístangi gengur upp nndir Straumnes aðeins 4 mílur frá landi. Veðurútlit í dags Norðankaldi. Þurt og bjart veður. Næturfrost t.il sveita. Messug á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 sjera Friðrik Hall- grímsson; kl. 5 sjera Bjarni Jóns- son. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 sjera Árni Sigurðsson. Messað í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 á morgun, ferming. Næturlæknir í nótt Guðm. Thor- oddsen, sími 231. Jarðairför Signrpáls Magnússon- ar bókhaldara fer fram í dag. Sundfjelag á að stofna í Hafn- arfirði á morgun og verður stofn- fundur þess settur í bæjarþing- stofunni kl. 3 síðd. Eru þangað velkomnir allir þeir, sem áhuga liafa fyrir sundíþl'óttinni, eigi að- eins þeir, sem syndir eru, eða vilja læra að synda, heldur einnig hinir, sem hafa áhuga fyrir því að sundkensla aukist og allir fslend- FÆgBBBjBWEEaaMBMHBBBP Laugaveg 63. Sími 2393 ingar verði syndir, þegar stundir líða. Mun það vera áhugamál þei'rra, sem gangast fyrir stofnnn sundfjelagsins, að komið verði ' upp sundlaug í Hafnarfirði og at- I hugað hvort ekki er hægt að hitá | hana með rafmagni á sumrin þeg- j ar lítið er við strauminn að gera. Allar frekari upplýsingar viðvíkj- andi fjelagsstofnuninni getamenn fengið lij'á Jakob A. Sigurðssyni, sundkennara. f. R. Æfing á íþ!B6ttavellinum ld. 10 í fyrramálið. * Smásöluverð í Rvik í apríl. Sam- kvæmt skýrslum þeim nm útsölu- verð í smásölu í Reykjavík, sem Hagstofan fær í byrjun hvers mári aðar, hefit verðvísitalan verið 222 í byrjun aprílmánaðar s. 1. (miðað við 100 í júlímán. 1914); í apríl- mánuði í fyrra var vísitalan 232, en 224 í febrúar og mars þ. á. Hefir verðið þannig lækkað um tæpl. 1% í marsmánuði, en um rúml. 4% ;síðan í apríl í fyrira. Heyþurkunarvjel af enskri gerð, er væntanleg hingað til lands nú í vor. Jóhannes Reykdal bóndi á Setbergi við Hafnarfjörð kanpir vjelina, og fær til þess 1200 kr. styrlr frá BúnaðarfjeJ agi íslands. Mun vjelin sennilega kosta um 4000 kr. hingað komin. (FreyT). Landnám. Nokkrir sveitungar og samverkamenn Sigurðar sál. Jónssonar á Ystafelli hafa stofnáð til minningar um hann sjóð, hvers hlutverk er að styrkja þá, sem taka land til íræktunar, byggja á því nýbýli og búa þar. Styrkur iir sjóðnnm á fyrst að veitast árið 1930. Er þetta fyrsti sjóður hjer á landi, sem skipulagssbrá er sam- in fyrir í þessu augnamiði ein- göngu. (Freyr). Ulv (skipstjóri O. Kvilhaug) kom í fyrradag til Hafnarfja'rðar með kolafarm til Bernhard Peter- sens. f skemtiförinni á uppst.igningar- dag voru nm 200 börn. Höfðu þau mjög garnan af förinni, enda var veðrið gott og höfðu þau nóg frjálsi'æði til þess að fara í alskon- a!r leika. Tennisvellir f. R. verða tekniT í notkun í dag. Af veiðum hafa komið Bragi með 55 tunnur, Geir 60, Hannes ráðherra 83 og Gylfi 70 tunriúr. St. Æskan nr. 1 fer skemtiför suður á Álftanes á morgun og heimsækir unglingastúkuna þar; sjá augl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.