Morgunblaðið - 19.05.1928, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
BJúgaldin, jarðepli,
Kandis og Molasykí/r nýkomið í
Heildv. Garðars Gíslasonar.
■J
JSlýr silungur ásamt öðru góð-
gæti fæst í dag í Fiskbúðinni. B. |
Benónýsson. Sími 655 2 línur.
Næturfjólur (Hnausar) til sölu *
næstu daga í Hellusundi 6, — j
sími 230
Rammalistar, fjölbreyttast úr-
val, lægst verð. Innrömmun fljótt j
og vel af hendi leyst. Giuðmundur
Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími
1700.
Tækifæri
'að fá ódýr föt og manchetskyrt-
ar, falleg og steru karlmannaföt
i 85 krónur.
Drengjaföt 50 krónur.
. Fötin eru nýsaumuð hjer.
Andrjes Andrjesson,
Laugaveg 3.
Reiðjskkar1
mjSg gódir
og
Sportbuxur
margar teguudip
fró 11,50.
Torfi 0. Pórðarson
Laugaveg.
Húsnæíi —
2 samliggjandi herbergi með for
stofuinngangi á móti sól til leigu
nú þegar. Uppl. hjá Tómasi Tóm-
assyni ölgerða'rmanni, sími 390 og
1390.
Vinna
■S
■0
m ~
oí_____
Stúlka óskast í vist, nú þegar.
Uppl. á Njálsgötu 11.
! Telpa 14. til 15. ára óskast nú
þegar í vist á Njálsgötu 11.
Stúlka óskar eftir að fá vinnu
við að þvo búð eða skrifstofu. A.
S. í. vísar á.
Leiga.
■I!
.9
Píanó til leigu í Hljóðfærahús-
nýkomin,
mjfig ódýr.
ÍMAR I58-I9S8
Afa^ mikið
úrwal af fiilum
f a t n a ð i
bœði á drengi og
telpur.
Verslun
Egill Jacobsen.
mu.
II Tilkynningar. i Verslunin Framn
Nokkrar stúlkur geta komist að
í nýstofnað knattspyrnufjelag. —-
Upplýsingai' á Öldugötu 17, sími
2404 frá kl. 1—5.
NJER BERGEN
Hjemlig landlig pension.
Fru Arnet, Box 139, Fjösander.
•••••••••••••••••••••*
Hreins vörur
fóst allstaiar.
Nýkomiði
fsl. egg ó 14 aura stlc.
ísl. smjfir ó 7,80 kg.
við Framnesveg
Sími 2266.
Hjúskapur. í kvöld verða gefin
saman á ísafirði, ungfrú Jóhanna
Bjamadóttir og Gnðjón E. Jóns-
son, bankaritari.
Suðurland fói- hjeðan í gær-
lcvöldi til Breiðafjarðarhafnanna,
með mesta sæg farþega.
Slökkviliðið va!r kallað inn á
Laugaveg í fyrradag, en þar var
enginn eldur neins staðar. Kom
það upp úr kafinu, að brunaboði
þar hafði verið rúðulaus (rúðan
brotnað áður) og mun sennilega
einhver krakki hafa rjálað við
brunaboðann og valdið liringingu
á stöðinni.
Hjálpræðisherinn. Samkoma á
morgun kl. 11 árd. Helgunarsam-
koma. Kl. 8 síðd. kveðjusamkoma
fyrir kommandant R. Nielsen og
lautinant L. Larsen. — Adjutant
Árni Jóhannesson og frú hans
stjórna. Sunnudagaskóli kl. 2. j
Auglýsendur. Vegna þess, að
lokað er fyrir rafmagnsstrauminn
aðra nótt, verður Morgunhlaðið
að fara mikið fyr í prentun en
vant er. Menn eru þess vegna
beðnir að skila sem allra fyrst
auglýsingum, sem eiga að koma í
blaðinu á morgun.
Landsmálaf jel. Vörður heldur
fund í kvöld í húsi K. F. U. M.
Jón Þorláksson fyrv. forsætisráð-
herra flytur þar erindi um ágrein-
ingsmálin á seinasta þingi. Fjelag-
ar mega hafa gesti með sjer á
fundinn.
Rafmagnsveitan. Lokað verður
fyrir strauminn kl. 1% í nótt til
kl. 8 á sdnnudagsmorgun.
Ögmundur Sigugðsson skólastj.
í Hafnarfirði tók sjer far með
Lyru í fyrrakvöld. Er förinni heit-
ið til Noregs og ætlar hann að
dvelja þar í landi um tíma.
Björn Þórðarson hæstarjettar-
ritari var meðal farþega á Lyru
til útlanda. Er hann á leið til
Genf til þess að kynna sjer starf-
semi og starfstilhögun Þjóðabanda
lagsins.
Sundfjelagið biður alla, sem
vilja hjálpa til við fjársöfnunina
á morgun, að koma að Barnaskól-
' anum kl. 10 í fyrramálið.
Hjúskapur. 1 dag verða gefin
saman í lijónaband norður á
Blönduósi ungfrú Jakobína Arin-
bjarnar (dóttir Arinbjarnaf Svein
bjarnarsonar bóksala) og Helgi
Þorvarðarson verslunarmaður.
Knattspyrnufjelag kvennæ. Ný-
lega er stofnað hjer í bænum
1 knattspyrnufjelag fyrir stúlkur.
Hafa þær gengist fyrir fjelags-
stofnun þessari Elinborg Krist-
'jánsdóttir, Túngötu 16, Margrjet
ÍJónsdóttir, Hverfisgötu 68 A og
' Hulda Bjarnadóttir, Grettisgötu
Guðrmmdur G. Bárðarson:
JARÐFRÆÐI (2. útgáfa)
raeð fjölda myndura, nýkomin út
Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum.
Békw. S%f. Eymisirsdlssoin.
Þvottabalar. Vatnsfötur. Blikkdúnkar,
Pvottasnúrur. Tauklemmur. Alskonar
Þvottaburstar og sömuleiðis alskonar
Burstavörur aðrar,
Vald. Poulsen.
Klapparstig 29. Simi 24.
ei* best
selst mest.
Tennisspaðar
verð kr. 18 til 60
Sportvöruhús Reykjavikur.
Bankastr. 11. Sími 1053.
Nýtt nautakjöt
selt daglega, frosið kindakjöt, ný- 45. Hafa 12 stúlkur gengið í fje
lagað fiskfars, nýlagað kjötfars, lagið. Hafa. þær feugið kennara
íslensk á 15 aura stvkkið öuðmund Olafsson. Enn til þess
" ..._fg ... y, . að fjelagið hafi nægilega mörgum
Kartoflur 10 kfronur polnnn. ^ ag sj<jpa \ knattleikinn, þurfa
Útsæðiskartöflur vel spífaðar. ffieiri að ganga í fjelagið, sbr. aug-
yonu 'lýsingu á öðrum stað hjer í blað-
■ ' inxi. Mhl. óskar hinu nýja fjelagi
til hamingju. Fyrst knattleikur á
|annað borð er holl hreyfing fyrir
unga menn og upprennandi, er
(eðlilegt, að stúlkurnar vilji einnig
nota sjer íþrótt þessa. Og það er
,) áreiðanlega hollara fyrir þær að
taka sjer hlaupaspretti suður á
íþróttavelli, en að rangla um göt-
urnar.
i
' Knud Rasmussen landkönnuður
' lijelt. fyrirlestur íneð myndum á
Ákureyri í fyrrakvöld fyrir fullu
húsi. Var gerður góður rómur að
'ináli hans að vanda. Hann er vænt
:msxlaut anlegur hingað til hæjarins um
'helgina. Á mánudaginn kemur
■ heldur hann myndasýningarnar
ífyrir barnaskólabörnin.
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12.
Ak i n fij r •
sieiiidan
hefir fastar ferðir til •
Eyrarbafeka m j
Stokbseyrar •
•
alla mánudaga, mið- •
vikudaga og laugar- •
daga. •
Fargjald 6 krónur. •
B. S. B.
hefir fastar ferðir alla daga aust-
ui* í Fljótshlíð og alla daga aC
austan. Til Vífilsstaða kl. 12, kl,
3 og kl. 8. Til Hafnarfjarðar áv
hverjum klukkutíma frá kl. 10 L.
h. til kl. 11 e. h.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Bifre?ðastöð Reykjavíkur.
T ó f bí sk i n bi
og tófuyrðlinga
kaupir ísl. refaræktarfjel. h.f.,,
Laugaveg 10, sími 1221.
K. Stefánsson.
Síttli 2?
heima 212?
Málmeii
margar tegur.dir, nýkumnar.
Nwsk egg á 14 aura stk.
DJðtarbúð Sláfurfjviassins
Laugaveg 42. Sími 812.
Sv. Jónssen I Go.
Kirkjustræti Bb. Sími 420
Ötsalan heldur
eim
J|*t veggFðdur selS: m & &
hálfwitrði.