Morgunblaðið - 30.05.1928, Page 3
MOROUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐID
en.'<r<unBl: '•'Mn. Finsen.
r.K-.írt^ I lleykjfivík.
BitHtjórar: Jrtn ívjartam<eon.
v'a ltýr í?tefAn>iM.»n.
AufcslíBiTiKnBtJrtri: K. Hafberíc.
AuftturHtrsetl í1-
Slmi nr. 500.
lý»ingaHkrifaiofii nr 'ZOO.
Jón Kja»'tansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr.
K. Hafiierfcr nr. 771*.
Aikrifta&Jald:
Tnnanlands kr. 2J»o á
Utanlands kr. 2.50 - ---
Ui.nsasölu U» .siiiií aklt>
Ertendar ‘símfrsgriir.
Hefir Nobile farist?
Leiðangur gerður út til að leita að honum.
Woldemaras ákveour að Vilna
skuli vera höfuðborg Lithauens.
Prá Berlín er símaS: Woldemar-
as hefir gefið iit úrskurð, sem
breytir stjórnarskránni. Stjól-nin
ber framvegis aðeins ábyrgð gagn
va’rt forsetanum, en ekki gagn-
vart þinginu. Þingið verður að-
-eins ráðgefandi. í úrskurðinum er
sagt, að Vilna sje höfuðstaður
'Lithauens.
„Báðir gátu nokkuS.“
Blaðið Daily Mail birtir þær
fregnir frá Kína, að Suðurherinn
hafi tekið Kalgan nálægt Peking,
en Peking sje næstum því um-
’fcringd.
(Kalgan eða Tsjangkiakau er
víggirt borg í Tsjilihjex-aði, 170
l'-m norð-vestan við Peking. Áætl-
uð íbúatala 170.000)‘
Frá Peking er símað ;Chang-Tso-
Lin kveðst hafa unnið þýðingar-
mikinn sigur nálægt Paotingfu.
(Paotingfu er ein aðalborgin í
Pe-chi-ii hjeraði í Kína, mikil
vei’slunarhorg, stendur við Yung-
Iting ána. íbúatala 120.000).
Flotaaukningu Bandaríkjanna
fxestað.
Frá Washington er símað: Öld-
vingadeild þjóðþingsins hefir sam-
jxykt að ' fresta frumvarpinu um
aukning herskipaflotans, senni-
3ega þangað til í desembermánuðí.
Skærur milli- ftala og
Jugoslava.
Frá Belgrad er símað: Miklai'
æsingar í garð ítala í nokkrum
hæjurn í Jxxgoslavíu. Sumstaðar
liefir mannfjöldinn ráðist á bií-
staði ítalskra ræðismanna. Orsak-
ir æsinganna eru þær, að æsingar
lxafa orðið af hálfu ítala í garð
•Jugoslava í hænum Oara í Dal-
matíu. Samkvæmt blöðunum hafa
ítalskir Fascístar þar ráðist á bú-
stað ítalska ræðismannsins og mis-
þyrmt starfsmönnunum. Ræðis-
maðurinn sæi'ðist í skærunum.
Japanir og tillaga Kelloggs.
Frá London er símað: Blaðið
Daily Telegraph hefir skýrt frá
því, að japanska stjörnin liafi á-
kveðið að fallast á ófriðarbanns-
tillögu Bandaríkjanna, ef bannið
skerði elcki sjálfsvarnarrjettinn. |
í
Seðlafalsari náðaður.
Frá Bxxdapest /er símað: Seðla-1
‘alsarinn Windisch Graetzh fu’rstij
xefir verið náðaður.
Innflutningurinn.
Khöfix, FB. 27. maí. j
Frá Ósló er símað: — Engar
ábyggilegar fregtiir hafa borist j
frá loftskipi Nohile’s. Óttast menn
að aiinaðlivort sje xxm einhverja
bilun að ræða og loftskipið íæki j
eða að það hafi íækist á fjöll á
Spitzbergen í dimmviðri. Sendi-
lxerra ítalín í Ósló hefir beðið
norsku stjórnina um aðstoð. Am-
undsen og Sverdrup hafa heitið
aðstoð sinni. Sátu þeir ráðstefnu
með stjórninni og var ákveðið að
fela Riiser-Larsen að undirbúa
hjálparleiðangur. (Riiser-Larsen
lautinant var stýrimaður í pólför
Amundsens og Nobile’s og sá mað-
urinn í þeirri för, seixi best reynd-
ist þegar mest á reið).
Khöfn 29. maí. F.B.
Frá Ósló er símað: Enginn veit
enn um loftskip Nobile’s. Frjettist
það síðast til þess, að það nálg-
aðist norðurhluta Spitzbergen að-
fnranótt föstudagsius. Noi-ðniaður-
inn Holm er floginn af stað til
Tromsö, en skipið Hohbie flytur
Holnx og flugvjelina þaðan til
Spitzbergen. Holnx ætlar að leita
að Nohile og fljúga. yfir norður-
hluta Spitzhergen og með strönd-
um fram.
Islenski fimleikaflokkurinn
fær góöar víðfökur í Calais.
Sýning hans tókst ágætlega.
Flugferðir byrja eftir næstu ;
helgi. )
Fjármálaráðuneytið tilkynnir:
29. maí F.B.
^öruinnflutningur í apríl kr.
3-488.286.00, þar af til Reykjavík-'
U1' kr. 2.461.866.00.
Calais, FB 27. maí.
Koma íslendinga til Calais vek-
ur almenna athygli. Mótið hófst
ldukkan 7 í morgun. Kept verður
um meistaratign Frakklands (í
leikfimi) og um leið valdir menn
til þess að taka þátt í Olympisku-
leikunum.
Tvö þúsund og fimm hxxndruð
bö'rn sýndu leikfimi í dag.
Klukkan sex gengu þrír breskir
fimleikaflokkar, sjö ítalskir, seyt-.
ján belgískir, einn frá Luxemhurg,
einn frá Danmörku og íslenski
flokkurinn xxm borgina, og bar
hver flokkur fáua sinuar þjóðat-. 1
f ráðhúsinu bauð borgarstjórinn
í Calais flokkana velkomna.
Fjögur hundruð frakkneskir
flokkar ganga- um borgina í dag
og hefir hver flokkur sinn lúðra-
flokk.
Fimtíu þúsvradir aðkomumanna
koma til Calais í dag.
Calais, FB. 28. maí.
Á hvítasunnudag fceptu þrjii
hundruð og tuttugvx fjelög. Stór-
kostleg aðsókn í dag. Mannfjöldi
er svo mikill í borginni, að menn
sofa í þúsundatali í hermannaskál-
um borgarinnar. — Aðalhátíðin á
morguix. — Vellíðan allra. —
Kveðjur.
Calais 29. maí. F. B.
Kl. 10 28. maí gekk leikfimis-
flokkur í. R. leikfimisldæddur um
aðalgötur borgarinnar undir fána ‘
sínum. Fyrst fór einn frakkneskur
flokkur, þá íslendingar, en í.
broddi fylkingar 60 manna.her—
mánnahljómsveit. Eftir íslenska j
flokkuixixi fóru Belgar, þá ótal
frakkneskir flokkar. Allar götur
borgarinnar þjettskipaðar fólki.
Engum flokk var jafnvel tekið og
íslenska kvenflokknum, sem fjekk
óslitið lófakiapp alla leiðina.
Fyrir framan ráðhúsið var flokk
imum fagnað af tuttugu þxisund
manxis. Þar heilsaði íslenski flokk-
urinn æðstu embættismönnum í
Calais með fána sínum.
Mótinu sjálfu vai' illa stjóriiað.
Vegna stórkostlegrar þátttöku
urðu yfir 30Ö flokkar að sýna dag
lega. Snillingárnir, Italir með 7
flokka og Belgar með 17, vöktu
euga, sjerstaka athygli, hurfu inn
í jxúsundirnar á velHnum.
íslenski flokkurinn átti að sýna
kl. 1.24, en komst ekki að vegna
sex þúsund manna flokks, sem
sýndi á undan, fyr en kl. 6. Áhorf-
endur 15—20 þús. Sýningin tókst
vel. Mikil fagnað'arlæti. Þrír ensk-.
ir kvenflokkar og íslenski kven-
flokkurinn sýndu og var íslenski
flokkurinn ábyggilega bestur
jxeirra.
Fiokknrinn fer til Lundúna í
dag og hefir einkasýningu með
enska lcvenflokknum j>ar.
Kveðjur.
Frjettir.
Seyðisfirði 29. maí. F.B.
Hvítasunnudag fermdi sóknar-
presturinn Sveinn Víkingur 22
böi’n.
Símalínan á milli Seyðisfjarðar
og Skálaness hefir verið tvöföld-
UJ endurbætt mikið.
Vjelskipið Faxi nýkomið af há-
karlaveiðum, fjekk rúmt hxHidrað
hákarla, 20 txinnur lifrar, við
Langanes. Skrápur og uggar var
saltað í tunnur til útflutnings.
Tregt um heitu, en mokafli á
nýja síld, þegar lxún fæst. Síld
mikil í djúpinn, gefur sig ekki
að landi vegna kulda.
Ráðgert að leggja hílfæran veg
á milli Vestdalseyrar og Dyerga-
steins.
Umdæmisstúkan nr. 7 hjelt árs-
þing hjer 23.—24. maí. Mættir 15
fulltrúar.
St. Th. Jóusson hefir nýl. fengið
hingað Chevrolet fólksflutninga-
hifi’eið.
Hjeluð jörð. Hæg’fara gróður.
Næg atvinna sem stendur.
Mannmargt var á hafnai’hakk-
anum í gær; stóð jxar múgur og
margmeiini allan daginn til þess
að skoða flugvjelina, er kom með
Goðafossi frá Hamborg.
Aðalhlutar fhigvjelarinnar voru
í tveim stórunx kössum. Var annar
svo stór, að gárungarnir töldu
mátulegan sumarbústað fyrir vel-
efnaðau Reykvíking í sveit.
En þess skal getið hjer, að óvíst
er uema Flugfjelagið vilji eiga
kassann, til þess að senda flug-
vjelina í honxim til Þýskalands
með haustiixxx.
í stærsta kassanum var vjelar-
skrokkurinn. Var hann fluttxir á
þilfari skipsins. En kassinn með
vængjunum í komst í lest, og
rnátti ekki tæpara standa.
Af hafixarbakkanum verður
vjelinni rent upp á „planið“ fyrir
fx aman Ellingsen. Þar verður vjel-
iix útbúin til flxigs, vængirnir sett-
ir á hana, og alt sett á sinn stað.
Vei’ður henni síðan rent þaðan
íxiður gömlu steinbryggju út á
höfn. Vjeliú er öll úr málmi, og
er ekki ráðgert að hún verði í
íxeinxi sltýli meðan hún er hjer.
Tveir flxxgmenn þýskir komu
með vjelinni á Goðafossi.
Mbl. hitti dr. Alexander Jó-
hannesson í gær, og spurði hann
hvenær flugan myndi leggja xipp
i sína fyrstu ferð. Bjóst hann við
að hxxn yrði ferðbúin á laugardag,
og sennilega myndi verða flogið
til Noi’ðurlands í fyrsta sinu á
mánudag eða þriðjudag í næstu
viku.
Bsngið.
Sterlingspund.............. 22,15
Danskar kr.................121.74
Norskar kr.................121.62
Sænskai’ kr................121.80
DoIIar...................... 4.54
Frankar.................... 18.02
Gyllini....................183.34
Mörlc.................... 108.71
□ Edda.
Skemtiferð nieð S.-. S.-. verður
farin ef næg þ.i ttaka fæst. Listi
í □ og hj/x S.\ M.\ til 7/e
Veðrið (í gæi’kvöldi kl. 5 síðd.).
Loftþrýsing er lág yfir hafinu
fyrir suðvestan land, en mjög há
yfir Norðurhafinu og NA-Græn-
landi. Utlit fyrir SA og SV-átt
næstu daga, en þxxrklítið, en ekki
stórfeld í-igning.
Veðurútlit í dag: S og SA-
kaldi. Skýjað loft, en sennilega
xxrkomxilaust.
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla-
veilca. Lælcnir til viðtals mánu- og
■ miðvikxxdaga kl. 3—4, Bárugötu
2, gengið inn frá Garðastræti.
Hjónaefni. Hinn 27. þ. m. opin-
berxxðxx trúlofun sína ungfrú Krist-
ín Oddsdóttir Brynjólfssonar frá
Þyklcvabæjarklaustri og Kjartan
Magnússon frá Hvítárholti.
Bifreiðaferðir. Blaðið hefir ver-
ið heðið að vekja athygli á, að
Borgarbíllinn hefir fastar ferðiir
austui’ í Grímsnes, Laugardal og
Biskupstxxngur á hverjum virkum
degi, sjá nánari í augl. í hlaðinu
í dag.
Hjónahand. Síðastl. laugardag
vorxx gefin saman í hjónahand af
sjera Bjarna Jónssyui ungfrú
Margrjet Halldórsdóttir cg Guð-
mundur Hjörleifsson til heimilis
á Grettisgötxx 56.
Úrslitakappleikur 3. fl. vormóts-
ins fór fram á annan í hvítasxxnnu
kl. 6 síðd. Leikar fóru svo, að K.
R. vann Val með 3 : 0. Var leik-
xu’inn oft fjöragur á háða bóga.
K. R. vann á ágætum samleik. 1
íxxörg undanfarin ár hefir 3. flokk-
8
Bjúgaldin, " ’
Epli,
Makkarónur,
Kakoduft,
Te,
Súkkulaði,
Þurkaðir ávextir,
Niðursoðnir ávextir,
Ávaxtasulta.
HeiUverslu
Garðars Gislasonar.
ö.s. Botnia
fee* i kirild
klc 8»
C. Zimsen.
Sumarkápu-
kjóla- og
dragtaefni
nýkomin í lallegum litum.
Sauma^fofaii
t*ingholisstrœti I.
Nýkomið s
BílstjóirRjakkar,
úr leðri.
Vinnusloppar,
• hvítir og brúnir.
Sunrðskýlur.
Fatabúðin.
Fl® Hil
mislít,
falleglr litir í nóttföt,
ntýkomið.
Verslun
Bórulórn,
Sljett jórn,
Kalk,
Kitti,
Zinlehwita,
nýkomið.
Mapús Metfhíassw,
Túngötu 5. Sími 532.