Morgunblaðið - 02.06.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.06.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) Hgfflsw i OlshniT Nykomíð: Hásnæðismál og bitlingar. ; Jafnaðarmenn í bæjarstjórn koma illa upp um sig. i ---- Te í pökkum. Kakao, Bensdorp’s. Súkkulaði, Ðensdorps. Lifrarkæfa. Kökudropar, Dr. Oetker’s. AugSýsing Samkvæmt 32. gr. reghigerðar íslandsbanka, frá 6. júní 1923, verða hluthafar, sem ætla að neyta atkvæðis- I fýr'rákvÖl'd var húsnæðismálið til umræðu í bæjarstjórninni. Tvær tillögur lágu fyrir fundin- um, frá húsnæðisnefnd. 1 nefnd- inni eru þessir: Pjetur Halldórs- son, Jón Ásbjörnsson og Jón Ól- afsson; Stef. Jóh. Stefánsson og Sig. Jónasson. Nefndin öll er á einu máli um það, að gerð sje gangskör að því, að gerð verði skýrsla yfir alt hús- næði hjer í bænum, og sje þeirri skýrslugerð lokið fyrir 1. des. næstkomandi. Nefndarmenn eru og sammála um það; að heilbrigðisfulltrúa sje falið að starfa að skýrslusöfnun þessari. Hann er sjálfsagðasti Fyrirliggjandi: Titanic og Matador hveiti, H. ienediktssois i Co Sfml 8 (4 linur). rjettar síns á aðalfundi bankans, að útvega sjer aðgöngu- rniða til fundarins í síðasta lagi þrem vikum fyrir fundinn. Fyrir því eru hluthafar þeir, sem ætla að sækja aðal- fund bankans, sem haldinn verður mánudaginn 2. júlí næst- komandi, kl, 5 e. h. hjer með aðvaraðir um að vitja að- göngumiða að fundi þessum á skrifstofu bankans í síðasta lagi mánudaginn 11. júní fyrir kl. 4 e. h. islanðs banki. maður til þess, vegna þess að hann hefir samkv. stöðu sinni, fult leyfi tii þess að fara um og skoða öll híbýli manna. En hann hefir svo mikið að gera, að víst er, að hann geti eigi komið þessu í verk einn, og kom öllum því saman um, að hann þyrfti aðstoð. Meiri hluti bæjarstjórnar vildi að borgarstjóra væri falið að' út- vega þá aðstoð sem þyrfti, og ætti bæjarsjóður að bera kostnaðinn. En þetta þótti þeim jafnaðar- mönnum ótækt. Þeir heimtuðu, að borgarstjóri snjeri sjer til lands- stjórnarinnar, og færi þess á leit, að hún legði t.il mann í skýrslu- gerð þessa, og greiddi helming kostnaðar. Var þeim bent á, að hjer væru þeir að fara alveg óþarfa króka- leið. Engin trygging væri fyrir því, að stjórnin tæki vel í málið. Málið' væri trygt í höndum borg- arstjóra. En jafnaðarmenn urðu espir og drógu umræður fram til miðnættis. Aðaláhugamál þeirra var sem sagt það eitt, að fá ein- hvern stjórnargæðing í skýrslu- gerð þessa. Tillaga þeirra var feld, en hin samþykt. Svo fast sóttu þeir það mál, að gefa landsstjórninni tækifæri til þess, að láta þarna bitling af hendi rakna til einhvers sinriá manna, að þeir greiddu alls ekki atkvæði með því að lokum, að skýrsla þessi um húsnæðið yrði gerð. Fyrir græðginni í stjórnarbitl- inginn, gleymdu þeir áhuganum í húsnæðismálunum. Er þeim þar rjett lýst. Persil sótthreinsar þvottinn, enda þótt hann sje ekki soðinn, heldur aðeins þveginn úr volgum Persil- legi, svo sem gert er við ullarföt. Persil er því ómissandi í barna- og sjúkraþvott og frá heilbrigðissjón- armiði ætti hver húsmóðir að telja það skyldu sína að þvo úr Pegsil. Bestu kaup á brjefsefnum í möppum og kössum, pappírsblokkum og öðrum ritföngum gerið þjer í Bófeaverstaa ártabj. Sveinbjamarsonar. Bægslagang-ur jafnaðapmanna í bæjarstjórninni. Á bæjarstjórnarfundi í fyrra- kvöld urðu nokkrar umræður um sundhallarmálið. Vakti Har'aldur Guðmundsson fyrst máls á því. En síðan stóð Sig. Jónasson iipp, og var sem honum fyndist Har- aldur hafa tekið bita frá munn- inum á sjer, með því að' hefja fyrstur máls á þessu. Spurðu þeir borgarstjóra um, hvað gerst hefði í málinu síðan héimildarlögin um ríkisstyrk til Sundhallar voru samþýkt í þing- inu. Snndhallarmálið. Kvaðst borgarstjóri hafa Jeitað til bankanna um lán, en enga áheyrn fengið. Han'n hefði og leitað fyrir sjer um það, hvort bankarnir myndu vilja ltaupa skuldabrjef, ]>ví sú leið myndi sennilegust til þess að afla fjár hjer innanlands. En ]»að hefði far- ið á sötnu leið. Jafnaðarmennirnir báru það' blákalt frarn, að borgarstjóaei væri j andvígur sundhöllinni, enda þótt j hanri skýrði frá því gagnstæða á j fundinum, og jafnaðarmenn vissu vel, að liann hefði einmitt komið í því til leiðar, að lagafrumvarpinu um þetta efni var breytt til bóta á ýmsa grein. En jafnaðarmenn risu upp með rosta og töldu að borgarstjóri hefði ekkei't gert í málinu. Báru þeir fram tillögu um það, að bæjarstjórn skyldi þegar á þessum fundi kjósa 5 manna nefnd í málið, 3 bæjarfulltrúa og 2 menn utan bæjarstjórriar, enda þótt að allir vissu, að' ekki er hægt að kjósa menn í slíka nefnd utan bæjarstjórnar, án samþ. þeirra. Sig. Jónasson talaði að vísu um það, að hann hefði tvo íþrótta- menn vísa hjer í bænum, er vildu taka sæti í nefndinni. En Mbl. hefir frjett síðán, að Sigurður muni alls elcki bafa orðað slíkt við þá. Laugarnar hafa altaf heyrt und ir veganefnd, og er því eðlilegt, að sú nefnd hafi þetta mál til meðferðar, enda er ákveðið', að sú nefnd taki þetta mál til at- hugunar á næsta fundi. Taldi meiri hluti bæjarstjórnar ]'/VÍ enga ástæðu til þess, að hrifsa málið með offorsi iir höndum þeirrar nefndar, og samþykti því rökstudda dagskrá á þessa leið : í trausti þess, að veganefnd taki sundhallarmálið til athugunar nú þegar, finnur bæjarstjórnin eigi ástæðip til þess, að kjósa sjer- staka nefnd í málið að svo stöddu. Þeir Magnús Kjaran og Hallgr. Benediktsson báru þessa dagskrár tillögu fram. i H.F. EIMSKIPA FJELAG 11 ÍSLANDS — .^oðafoss" fer hjeðan í kvöld kl. 12 til Aberdeen, Hull og Hamborgar. „Brnarfoss" fer hjeðaín á morgun (sunnudag) kB. 10. árdegis. til Leith og' Khafnar. Far- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 í dag. Franskt iklsoði, 3 ág^tar tagundip. Verslun Torfa G. Pórðarsanar Laugaveg. Ferðatöskur mjög ódýrar nýkomnar. Leöurvöruöeild Hljóðfærahússins. Alþbl. flytur langa grein í gær út af umræðum þessum, og f jarg-! viðrast mjög út af andstöðu íhalds manna gegn sundhöllinni, vitandi • vel, að sú andstaða er ekki til nema ef vefa skyldi í eigin ímynd | þeirra jafnaðarmanna. KTennaflokknrtan. MICHELIN dekk og slöngur fást hjá Agli Vilhjálmssyni, B. S. R., T-k ' • • ■ • t n London 1. júní. F.B. Sýnum á morgun kl. 3. Myndir af flokknum hafa ve'rið birtar í mörgum Lundúnablöðum; tvær í Daily Mail. Förum til Edinborgar á sunnudag. Komið hefir til orða, að við sýndmn þar, en eigi er það fullráðið enn. 5engið. Sterlingspund .. .... .. 22,15 Danskar kr................121.84 Norskar kr................121.65 Sænskar kr. ..............121.84 Ðollar...................4.54% Frankar................... 18.03 Gyllini .. .. :......183.41 Mörk......................108.68 m r*— """ —^ Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þe86a flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki Íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.