Morgunblaðið - 21.06.1928, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
)) I Qu
9M pid
Creai ol Mioliofeo
hveiti, þá fá*d þjer þad bssta>
sem koma frá Dsnmðrku
Haxmes Þorsteinsson þjóðskjala-
vörðnr segir frá.
önnur lánuð skjöl í söfnum Dana.
Pjekk tillaga þessi sömu góðu
uridirtektirnar og árið 1907.
i Þá var jeg nýlega orðinn lands-
j skjalavörður. Jón Magnússson var
\ þá forsætisráðherra. Hann snjeri
| sjer -til mín og æskti aJits míns.
i 1 brjefi því er jeg ritaði stjórn-
i inni þá, tók jeg það fram. að auk
| hiima lánuðu skjala væri f jöldi
‘ skjala í
| '
Ríkisskjalasafni Dana,
er rjettilega ættu hjer að vera, svo
! sem Manntalið 1703, jarðabækux,
j embættaprótokollar, ýms skjöl við-
| víkjandi verslun o. fl.
■ Er Jón Magnússon sigldi, bar
hann þetta mál upp við skjala-
verði og stjórnendur safnanna,
einkum Ríkisskjalasafnsins. Var
------- þessu enn tekið dræmt. En þá
Mbl. hefir hitt Hannes Þor- t<)k hann J,að rað’ að f,yt^a mállð
steinsson þjóðskjalavörð, og ósk-
‘ að honum til hamingju með skjala- skjalaskifti.
heimtina frá Höfn. Hann er hinn Eins og við færum fram á, að
ánægjulegasti yfir málalokunum, fá hingað það sem þar væ'ri, og
enda þótt hann hafi haft augastað hjer ætti heima, eins skyldum við
á einu og öðru, sem hann ekki og afhenda það sem vjer helst
fjekk hingað heim, svo sem hinu mættum missa hjeðan.
svonefnda „Refsbrjefi11, er Gissur
Einarsson skrifaði Hvitfeldt, er
Ogmundur biskup var kominn í
varðhald og Gissur ítrekaði við
Hvitfeldt að sleppa ekki „refn-
um“ aftur í land.
En hvað um það.
Hjeðaní frá verður saga lands-
ins eigi rannsökujð annarstaðar
en hjer, segir Hannes Þorsteins-
son, nema hvað heimildir versl-
unarsögunnar eru bæði hjer og
k Hn i II
Kirkjustræti 8b. Sími
Líka frá deginum í dag
til 20. þ. m. sel jeg all-
ar birgðir af Loftlistum
með hálfvirði.
nýkomin. Jakkar,
Smekkbuxur og
buxur án Smekks
fyrir fuUorðna. -
Einnig allar
barnastærðir af
smekkbuxum.
MAR 158-1958
H.f. fnland*.
Iðllfll
Á þessum grundvelli gekk alt
greiðlegar.
Var ráðgjafarnefndinni nú falið
að athuga málið. Ráðunautur
dönsku ncfndarmannanna var
kjörinn Kr. Erslev, en jeg var
ráðunautur íslensku nefndarmann-
anna.
Sumarið 1925 fór jeg til Hafnar
til þess að athuga söfnin. Kom
þar^Einar prófessor Arnórsson, er
þá var á ráðgjafarnefndarfundi,
ytra. til liðs við mig. Vorum við þar í
Síðan segir Hannes sögu skjala- tvo mánuði, og komumst að fastri
heimtunnar í fám orðum. niðurstöðu með það, hvað þar
| Upphaf málsins er, að jeg flutti væri, er við álitum rjettmætt að
; þingáltill. árið 1907, um það, að hingað kæmi.
j við ísléndingar ættum að krefj- Um Árnasafn var hægt um vik,
| ast þess, að fá hingað til lands því Jón heitinn Þorkelsson gerði
• skjöl þau er voru í Árnasafni í skrá yfir það sem þar var, og
MorgunblaCiC
fæst á Laugavegi 12
Mumið
•8 kaffið okfcar «r
Haffíbrensla Reykjavíkur
Kveðja.
1 i Höfn, og sannanlegt var, að þang- liann áleit að hjer ætti heima.
H.f. Eimsfeipaf elwye Ielands vtriur í-.a dinn i K«up
t)ing«»alnuin i húsi fjelagtint, lau«arð«|inn 23 þ. j að voru lánuð hjeðan af landi. Ráðgjafarnefndin hafði engin bein
•m og hofoS kl. I o. h I ^ins og kunnugt er, fjekk Árni afskifti af Árnasafni, því Áma
j Magnússon mikið af skjölum og Magnússonar nefndin og háskóla-
AdaH^QUmÍðar1 að ^U!ftdíiftliHlihanclritum lánað hjeðan, einkum ráðið hefir þar ráð yfir. En það
** j frá biskupsstólnum á Hólum. Þeir rrUn hafa haft áhrif á afstöðu
voru góðir vinir Árni og Björn þeirrar nefndar, að Kr. Erslev átti
Þorleifsson Hólabiskup, og eins þar sæti; því hann hefir reynst
verða afhentir hlntholtfm og um-
•' j
boðsmðmttdtrtl hluths&f®i eftirmaður Björns á Hólum, Steinn vel í þessum málum og sama má
r ! i • i v / • • t /i • i • 1 ••
dag 20» og fivntadag 21- þ. m« kl.
I 5 siðdegi®.
Málningarvér uu*
<bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Pernis, Þurkefni, Terpentína,
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal-
iakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25
i» T^mronnndi iitum, lagað Bronse. ÞUfcKH LITLR: Kromgrænt, Zink-
urrnt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend nmbra, Kaasel-
b *únt, Ultramarineblátt,, EmaiIIeblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Pjalla-
T&ntt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern-
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.
Guðmundur G. Bárðarson:
JARÐFRÆÐI (2. útgáfa)
með fjölda mynda, nýkomin út
j Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum.
Bófev. Sigf. Eymundsson.
biskup Jónsson.
Skjölum þessum átti að skila.
Til sannindamerkis um það, hafði
Árni merkt þau með stöfunum
Sk. En þetta drógst úr hömlu með-
j an Árni lifði, eins og kunnugt er.
Árni arfleiddi Hafnarháskóla að
safni sínu, og hin lánuðu og
merktu skjöl innlimuðust í safnið.
segja um Laursen ríkisskjalavörð.
Árnasafnsnefndin fjekst til þess
að láta okkur fá talsvert af því
sem farið var fram á, þar á meðal
700 skinnbr., brjefabók Jóns Vil-
hjólmssonar, máldagabók Olafs
Rögnvaldssonar; o. fl.
Sumarið 1926 fór jeg á ný til
Hafnar, til þess að sundurgreina
Þingsáltill. mín árið 1907 fjekk betur en áður var gert, hvað hing-
að skyldi koma. Vaí jeg við það
verk í 3 mánuði. Var því þá sleg-
ið. föstu til hlítar, hvað hingað
skyldi koma, og undirskrifuð
bráðabirgðaskrá um það efni.
!*’íðan liefir verið unnið að því,
að ganga frá sendingum þessum.
Gengið var frá endanlegum
samningum milli ríkisstjórnanna í
fyrrahaust. í vetur kom hingað
sendingin úr Árnasafni og hæsta-
rjettardómar, þeil* sem til voru,
en elsti hluti þess safns brann á
16. cíld.
En aðalsendingin, úr Ríkis-
skjalasafninu, er nú sem sagt á
leiðinni. y
Verður rúm fyrir það alt á
góðar unRirtektir í þinginu, og
var samþ. með samhlj. atkv. að
mig minnir. Átti Hannes Haf-
stein síð'an að bera mál þetta
fram við Dani.
Undirtektir voru hinar daufustu
í Höfn.
Svo kom sambandsmálið á dag-
skrá næsta ár, og allur áhugi
raanna snjerist að því, en skjala-
heimtin lá niðri. Er mjer ekki
kunnugt um, að eftirmenn Hann-
esar hreyfðu málinu við Dani.
Eftir 1918 breyttist aðstaðan
vitanlega. í þessu máli. Það lá
þó enn hreyfingarlaust um hríð.
Þangað til á þinginn 1924. Þá
fluttu þeir Benedikt Sveinsson og
Tryggvi Þóthallsson þingsáltill., er Þjóðskjalasafninu?
var að mestu samhljóða ályktun — Við höfum rýmt til, svo jeg
þeirri er gerð var 1907, um skjöl- býst við að það geti komist fyrir.
in úr Árnasafni. Nefna þeir og Við sjáum hvað setur.
Um leið og við flytjum til Norð-
urlands og búumst við að verða
þar um óákveðinn tíma, sendum
við innilega kveðju og þökk til
okkar kæru Borgfirðinga, vanda-
manna og vina og allra góðknnn-
ingja, sem auðsýnt hafa ökkur
kærleika og góðvild 4 margan
hátt er okkur mun seint fyrnast.
Drottins blessun og friður hvíli
yfir þeim öllum og hjeraðinu
kæra.
Sigríður Narfadóttir.
Vigfús Pjetursson.
— Og er þá alt hingað komið,
sem við gátum gert okkur vonir
um að fá?
— Ekki frá ÁrnaMagnússonar-
safninu. Við mættum þar beinni
andúð, sjerstaklega frá einum
manni í nefndinni. Þar eru skjöl
eftir, sem jeg hefði gjarnan viljað
fá og við eigum að fá, svo sem
brjefabækur Brynjólfs Sveinsson-
ar, dómabók Gísla Árnasonar sýslu
manns að HlíSarenda, dönsk
brjefabók Jóns Vídalíns, partur
úr brjefabók Páls Vídalíns o. fl.
Úr koimnglega safninu höfum við
fengið nokkur handrit til dæmis
prestastefnubók Gísla bp. Þorláks-
sonar á Hólum, dómabækur frá 17.
öld, (dómar Þorleifs Kortssonar, m.
a. galdradómar), frumrit elstu Al-
þingisbókanna 3631—1669 o. fl.
Það sem hjeðan hefir farið, eru
aðallega stjórnarprótókollar frá
áirunum 1848—1904, er hingað
voru sendir, er við fengum inn-
lenda. stjórn; en alt efni þeirra er
annarstaðar að finna í safninu.
.—- ------------ -