Morgunblaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1928, Blaðsíða 4
MOIÍGUNBLAÐIÐ Fypipliggjandii Laukur, Serdinur, Mysuoslur. Vnnianlegt: Jarðepli, valin, ódýr. Heildverslun Garðars Gíslasonar. Fiskafli á öllu landinu þann 15. júní 1928. 11 E iilESsiEB flugltsingaiiagbók ® Viðskifti. Elartöflur, íslensbar og danskar fást í Yerslun Símonar Jónssonar, Laugaveg 33, sími 221. Garðblóm og ennþá nokkuð af plöntum fæst í Hellusundi 6, — sími 230. Athugið. Nýkomnar karlmanna- fatnaðarvörur ódýrastar og best- ar, einnig dömusokkar, ullar og silki. Hafnarstræti 18, Karlmanna- hattabúðin. Ferðalög með sælgæti og tó- baksnesti úr Tóbakshúsinu, Aust- urstræti Í7, eru hressandi og skemtileg. Góð 4 herbergja íbúð óskast 1. október eða fvr. TTpplýsingar í síma 1725. Stór klæðaskápur og tveir tau- skápar með tækifærisverði, ef sam- ið er strax. Fornsalan, Vatnsstíg 3. Hinn .ágæti Hvanneyrarrjómi á aðeins .2.40 Itr., í Tjarnargötu 5. Eammalistar, fjðlbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjörnsson, LaUgaveg 1, sími 1700. Hýr lax og reyktur rauðmagi fæst í Herðubreið. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrtur, falleg: og sterk karlmannaföt & 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsatimuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. ■ Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. Ól- afur Helgason, Eyrarbakka. H leynistigum. — Mjer ekki heldur, sagði Litta þudega. Það gat líka ver- ið um fleiri menn að velja. En Phil hafði þolinmæðina, og sigr- aði. Og mjer var í rauninni orðið' sama Um alt, ef jeg bara gæti gleymt — gleymt. Og svo vildi það þannig til, að Phil bað mín í annað sinn fám dögnm 'éftir að jeg var úti í bátn- um með André de Malsabe. Þá var mjer sama um alla tilveruna; og jeg Ijet tilleið’ast að ganga út í hjónaband með Phil. Og það kom sjer vel fyrir mig einmitt í þess- um svifum, er jeg hafði fengið það framaní mig, að jeg væri sett á bekk ineð lauslátum götustelp- um, að til væri maður sem vildi eiga mig fyrir konu. — En hvernig gat þjer þá dott- ið í hug, að segja áðan að .... — Að Phil hefði gifst mjer til liiö’ ákjósanlegasta. Skemtu börn- in sjer ýmist við leiki, er ísak Jónsson kennari Jieirra hefir æft .með þeim í vor, eða þau böðuðu sig í sólskininu. — — Var ósvikið sumar í augum bamanna, er þau komu á Lælijartorg í gær- kvöldi. Nýja bifreiðarstöðin ók hópniini báðar leiðir fyrir afar1- sanngjarnt verð. íslandsglíman verður háð á Iþróttavellinum kl. 9 á sunnu- 'dagskvöld. Þar keppa þeir garp- arnir Þorgeir Jónsson glímukóng- ur íslands og handhafi Grettis- 'beltisins, Jörgen Þorbergsson, handhafi Stefnuhornsins, Sigurður 'Thorarensen, handhafi Ármanns- ískjaldarins og Marino Nordquist handhafi glímnbeltis Vestfjarða. IJm aðra keppendur er enn ókunn- ugt, því að fresturinn til að’ gefa sig fram til að taka þátt í glím- unni, er ekki útrunninn fyr en í kvöld. í glímunni verður eins og fað undanförnu kept bæði um ís- ílandsbeltið og Stefnuhornið. Væri 'nú vel ef sami maður hlyti báða gripina —- hefði flesta vinninga og j)ó glímt best að dómi dóm- 'nefndar. Bæjarstjómarfundur verður í kvöld. Þar fer fram önnur umræða um frumvarp til samþyktar um sölu á lóðum bæjarsjóðs til íbúð- arhúsabygginga. ! St. Æskan nr. 1. Skemtiför fer stúkan næstkomandi sunnudag i austur í Þrastaskóg. Fjelagar eru íbeðnir að vitja. farseðla fyrir föstu 'dagskvöld. (Sjá nánar í augl.) j' Rafstöð við Sogið. Sigurður Jón- | asson flytur á bæjarstjórnarfundi j í kvöld tillögu um að bygð verði I ')—15 þúsund kestafla raforku- 1 stöð við Sogið til orkuframleiðslu fyrir Reykjavík og nágrenni. j Bæjarlaganefndin, sem jafnað- larmenn hafa. sífelt verið að rífast um að gerði ekki neitt, ætlaði að 'halda fund 16. júní en þar komu ekki aðrir en borgarstjóri og Sig. jlJónasson, svo að ekki varð' fund- i arfært. j' Gs. ísland fór í gærkvöldi kl. 8 til Kaupmannáhafnar. Meðal far- iþega voru: Guðm. Björnson landl., 'Brynj. Björnsson tannl., H. Bene- (diktsson stórkaupm., Har. Guð- mundsson alþm., Ásgeir Ásgeirsson i'aljnn., Magnús Jónsson alþm., Klémens Jónsson og frii, frk. Þór- /unn Jónsson, frú Kr. Kragh., Ösk- ar Þórðarson og frú, frú Guð- linunda Nielsen, frú Margrjet Ás- geirsdóttir, Þorsteinn Björnsson úr Veiöistöövar: Stórf. skpd. Smáf. skpd. Ýsa skpd. Ufsi skpd. Samtftts M/. ’28 Samtals Klt ’27 Veetmannaeyjar 35.171 27 348 375 35.921 28.180 Stokkeeyri 1.760 1.760 1.562 Eyrarbakki 914 25 939 962 Þorlákahöfn 548 548 446 Grindavik 3.588 14 135 121 3 858 2.854 Hafnir 1.080 40 40 1.160 414 Sandgerði 5.029 129 395 5 553 3.966 Garðnr og Leira 416 101 12 529 479 Keflavik 6.686 653 395 7.634 7.577 Vatnsleysuströnd og Vogar . . 542 W 542 652 Hafnarfjörður (togarar) .... 18 850 7.098 1.013 6.996 33.957 33.400 do. (önnur skip) .... 6.176 450 324 16 6.965' 1.612 Reykjavik (togarar) 49.642 20.097 2.037 13.095 84.771 87.418 do. (önnur skip) .... 23.613 2 003 1-129 60 26.805* 11.692 Akranes . 5.141 436 222 5.799 5.572 Hellissandur 1.185 15 12 1.212 1.260 Olafsvik 257 122 379 338 Stykkishólmur 531 841 10 W 1.382 724 Sunnlendtngafjórðunqur . . 161.029 31.951 6.072 20.662 219.714 189.058 Vestfirðinqafjórðungur . . . 14158 11835 1.198 715 27.906“ 18.926 Norðlendingafjórðunqur . . 8.302 8.157 42 11.501 6.054 Austfirðingafjórðungur. . . 12.897 7.981 128 26 21.032 12.564 Samtals 15. júni 1928 .... 196.386 54.924 7440 21.403 280153 226.602 Samtals 15. júni 1927 .... 159.739 46.958 5.883 14.022 226.602 Samtals 15. júni 1926 .... 140.078 34.132 2.638 7 558 184.406 Keillier's County Caramels eru mest eitirspurðar og bestu Karamellumar í heildsölu hjá Tóbaksverjlun fsfandsKlt Einkasalar á íslandi. myndavjelar filmur. Mýkomið ZBSS-IHOII: Lægst verð. Spottuöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Ba1, frú Sörensen, Þórarinn Jóns- son verslm., frk. Margrjet Þor- kelsdóttir kennari, Erlendur Pat- ursson, frú Olga Jónsson, Knud Rasmussen og frú, Einar Ó. Krist- insson, Guðmann Hróbjartsson, Gísli Kærnested, Johannes S. Birkeland, ungfrú Ásta Sigvalda- dóttir, Ester Shjudholm o. fl. — Til Vestm.eyja: Jes Gíslason versl. stj. og frú, Gísli Lárusson útgm., Gunnar Björnson o. fl. Hjónaband. 19. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af prófasti í Þórði Ólafssyni á Þingeyri, Guð- j rún Sveinsdóttir verslunarmær og Oskar Þórðarson læknir sonur prófasts.Ungú hjónin tóku sjer far með ísJandi til útlanda. Dr. Alexandlin® fór frá Kaup- mannahöfn kl.í 10 í gærmorgun. Ljósmyndasýningu hefir Loftur Guðmundsson liaft í búðarglugg- ! um E. Jakobsen undanfarna daga. I Lésendur Mbl. muna eflaust eftir ' því hvað Solimann sagði um sýn- ingu hans í fyrra. Og ekki eru þess- | i' mvndir síðri en myndirnar þá. j Það eru aðallega mannamyndir, j en þó. eru þarna þrjár litað'ar landlagsmyndir. Ef gera ætti upp á meðal mannamyndanna, þá er fiár; grepi Litta frammí. Mjer datt það fyrst í hug seinna. Þá1 hjelt jeg, að sá inaður, sem bæði sjer konu, að'eins til þess eins að gera Jiana liamingjusama, án þess að fara fram á, að ást hans væri! endurgoldin; hann bæri sanna j fölskvalausa ást til konunnar. Nú veit jeg betur. Gabriella. varð þung á svipinn. | Þú heldur þó væntanlega ekki, | sagði hún, að Phil ....... — Fyrst í stað var Phil hinn; elskulegasti vinur minn, og föru-. nautur. Við fórum fyrst til Lund- úna, svo til ítalíu. Þar lifði jeg mína bestu daga. Þá skrifaði jeg þjer, manstu, og sagði þjer hvað mjer liði vel. — Já, jeg man. Þó fanst mjer altaf, að jeg gæti lesið milli lín- anna einhverja óánægju, einhver j vonbrigði, þrátt fýrir gáskafull- ar veislur og gleðilæti. —- Jeg skil það vel. Jeg varð eldri og reyndari. Kunningjakon- ur mínar sÖgðu mjer marga hluti. Jeg fræddist. Jeg hafð'i liitt André de Malsabre á ný, og fund- ið til þess sein jeg eitt sinn vænti mjer af lífinu, en sem Phil gat ekki veifl mjer. — En góða. Litta mín; þið eruð bæði ung ennþá sagði Gabriella, og var sýnilega nokkuð áköf. Þó byrjunin hafi ekki verið góð, þá getur alt lagast. — -Iá, en þií misskilur mig. — Byrjunin var góð. Við vorum vin- ir við Phil, ágætir vinir og fjelag- ar, þegar við vorum í ítalíu þá hjelt jeg Ííka að ...... — Nú, en livað þá, sagði Gabri- ella, vildi auðsjáanlega ekki fara lengra út í þá sálma. Littu varð orðfall. Síð'an hjelt hún áfram. Um vorið þegar við vorum í ítalíu varð slysið mikla í Toyflóanum. Þar druknaði frændi Phils og synir hans tveir. Þá erfði Phil góssið og tignarstöðina. Og síðan gerbreyttist hann. myndin af Jóni Þorlákssyni fyrv. forsætisráðherra sýnu best og lík- lega sii besta litaða. ljósmynd, sem hjer hefir sjest. í dag fara þeir dr. Alexander Jóhannesson og Walter flugstjóri austur í sýslur til þess að athuga lendingarstaði fyrir „Súluna.“ — Búast þeir við að fara austur að Holtsós lengst. Gunnar Sigurðs- son alþm. frá Selalæk fer austur með þeim. Bengið. Aflinn er miðaðnr rið skippnml (160 kg.) af fnllverknðnm fiski. 1) %>ar í meðtalin 1962 skpd. keypt af erlendum fiskiskipum. 2) — — 9603 — keypt af erlendum fiskiskipum og flntt út af þeim. 3) — — 1549 — keypt af erlendum fiskiskipnm. Stór útsaða i Laugaveg& Apóieki 33% 20°/o og 10% afsláttur frá hinu lága verði á hinum ágætu hreinlætisvör- um lyfjabúðarinnar, avo sem: Andlitscream, púður, tann- pasta, sápur, svampar, greið- ur, burstar, púðnrkvastar, Cutex vörur, hárvötn, ilm- vötn frá kr. 1.00 og margt fL Komið og gerið góð kaup. 5fmi 2? heima 2127 Vfelareimar. Sterlingspund............. 22,15 Danskar kr................121.70 Norskar kr................121.64 Sænskar kr. .. ...........121.89 Dollar................... 4,54 Fraukar................... 18.01 Gyllini...................183.41 Mörk.................. .. 108.56 Hreins vörur * » • •• • B* » •> * •» • • • e» • • ♦ • 9> • •• e •■ • t. • • • • m • !•••••••♦••#•« í fyrstu var svo að sjá, sem hann Væri mjög ánægður yfir ríki- dæminu og eignunum; og Chart Court-eignin er áreiðanlega skemti leg. Phil ljek líka við hvern sinn j fingur. Hann var sífelt að ráð- gera, hinar og þessar breytingar og -prísaði sig sælan fyrir að kunna svo mikið til búnaðar, að hann gæti sjálfur stjórnað bú- j skapnum. Og liann ráðgerði að j bjóða sig fram til þings við næstu kosningar. —• -Jeg var að vísu ekki jafn ánægð og hann. Staður- inn var fallegur, en fyrir mjer var hann aldrei aðlaðandi. Og nágrannar okkar voru afskaplegir. Þeir töluðu ekki um annað en hesta og hunda, veiðar. og veð- hlaup. Jeg hafði aldrei á minni lífsfæddri æfi komið á hestbak. Pliil ætlaði að kenna mjer, og vera , má að injer hefði með tíð og tíma j tekist að sitja á hesti. En þá kom skyldfólk hans til sögunnar og gerði glundroða í alt saman. vet ðué seldur i dag í r&mnir, Simi 2400. Nýkdntiið Kven- stráhattar sjerleya ódýrir* Verslun Igili lacobsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.