Morgunblaðið - 01.07.1928, Síða 3

Morgunblaðið - 01.07.1928, Síða 3
MOROTTN tfLAÐTÐ S íáORGUNBLAÐIÐ Stofnandl: Vllh. Finsen. í’t*efandl: FJelag I Reykjavlk. RlUtJörar: Jön KJartamaon. Valtýr Stefánsaon. Auglýalnsastjörl: K. Hafberg. Skrlfatofa Austurstræt! 8. Blatl nr. 500. -áUKlýalngaskrifstofa nr 700. Heimaslmar: Jön KJartansson nr. 74J. Vaitýr Stefánsson nr. liífl. B. Hafberg nr. 770. ^akrlftagjald: Innanlands kr. J.00 á mánuöl. Dtanlands kr. 2.50 - — I lauaasölu 10 aura elntaklö. fjekk 160 tn. síldar í þremur róðrum, en liinn kom með 12—14 slcpd. fiskjar og 25 tn. síldar fyrir ]>remur dögum. —‘ Þriðji bát- urinn hjeðan, eign Elínmundar, hefir aflað um 90 tu. af síld. Fiskþurkur gengur vel, en tals- vert eftir óþurkað, enda af miklu að taka. — [ESSEXj [motohsI ocTaonr sJSA, Crlendar símfrEgnir, Khöfn, PB 30. júlí. Forsetaikosningar í Bandaríkjunum. Prá Houston í Texas er símað: -Albert Smith, ríkissjóri í New Yorkríki var kosinn forsetaefni •dtmokrata. Flokksþingið samþykti stefnuskrá demokratiska flokks- ms. Samkvœmt henni er bœndum Leitið aðstoð og þess krafist, að Bandaríkin hætti afskiftasemi sinni af innanlandsmálum latn- •esku ríkjanna í Mið-Ameríku og •Suðiu--Ameríku. Þá tjet flokksþingið og þá ósk 1 ljósi, að Bandaríkin gangist fyr- » því, að samningar verði gerðir á milli ríkja um gerðardóma ög 'takmörkun herbiinaðar. Poincaré fær traustsyfirlýsingu. Frá París er símað: Þingið hefir 'rætt um stefnuskrá stjórnarinnar. Foincaré krafðist traustsyfirlýs- ingar. Yar hún samþykt með fjög- ör hundruð og fimm atkvæðum ■^egn eitt hundrað og tólf. Leitin að Nobilemönnum og Amundsen. Frá Ösló er símað: Þokur liafa 'verið miklar á Spitzbergen síðustu ‘ðaga og hefir það hindrað flug- ferðir. Yonir manna minka stöð- ngt, að' flokkamir tveir frá Nobile- leiðangrinum, sem ekkert hefir til ^purst, og Amundsen, finnist lif- «ndi. Frjettir. Akranesi, FB. 30. júní. n Norðanstormar, sífeldir þurkar undanförnu. Víðast búið að hirða af túmun hjer. Einn bátur &rinn norð'ur á sílcL Línuveiðar- „Ólafur Bjarnason" fer norð- Ur á síld. innan skamms; er ferð- ^úinn, bíður liagstæðs byrjar. — ^jelb. „Hrefna" er í Reykjavík, Uiun vera um það bil að fara Uorður. Yjelbátar fara hjeðan með Ííérra móti norður í ár, sumir ■‘etla að stunda veiðar hjer fyrir i^húsin. Allur fiskur að kalla þurkaður. 1 görðum stendur heldur illa v<?gua of mikilla þurka. Pramsóknarfjelag Borgfirðinga hafði auglýst, að landsmálafund- J'rði haldinn hjer þ^ 28. þ. m„ 1 u of honum varð' ekki, hverjar Se,U orsakirnar eru til þess. Á morgun kl. 5 síðdegis liefst í Kauppingssalnum stofnfundur „Samband verslunarmannafjelaga fslands." Verslunarmannafjelag ; Reykjavíltur hefir gengist fyrir stofnun sambandsins. Auk þess liafa nú þegar tilkynt þátttöku 'sína Verslunarmannafjelag Akur- eyrar, Verslunarmannafjelag fs- firðinga, Verslunarmannafjelagið Brynja í Vestmannaeyjum, Versl- unarmannafjelag Seyðisfjarðar og V erslunarmannaf jelag Hafnar- ■ f jarðar. Eru þegar komnir nokkrir ’ fulltrúar utan af landi.Stefna sam- bandsins er m. a. „Að efla sam- starf vershmalrstjettaHnnar um land alt og skapa heilbrigt f jelags- líf á meðal hennar.“ Meðlimir of- ansltráðra fjelaga hafa leyfi til að hlusta á umræður á sambands- fundinum. kHUDSONi tcuc ^DETROIT/ , HICH. \USA/ Laxveiðin í Elliðaánum er held- ur að glæðast upp á síð'kastið; í fyrradag veiddust 15 laxar og 10 í gær. ESSEX hafa ávalt verið mest eftirsóttar allra bifreiðategunda í sínum verðflokki. í Kaupmannahöfn eru Essex mest notaðar allra bifreiðategunda- Á bifreiðasýningum í Olympiad við London, sem haldin var í fyrravor, seldust eins margar Essex og allar aðrar amerískar bifreiðategundir samanlagt. j í Detroit, höfuðborg bifreiðanna, seljast að jafnaði helmingi fleiri Essex en nokkur önnur tegund 6 cyl. bifreiða. Heimssalan á Essex er helmingi hærri en á þeim bifreiðategundum, sem næstar eru á sama eða svipað verð. Fylgist með straumnum og kaupið þá bifreiðategund, sem hefir þannig sett heims- met í vinsældum Huðson Motor Car Company Detroit, Mich. U. S. A. Heimsins stærstu framleiðendur að 6 cyl- bifreiðum. Einkasali á íslandi agnús Skafifeld, Reykjavík. Einkennilegt fyrirbrigði. Social Demokraten i Hdfn flytur 8. júní í ár langa frjettagrein á 1. siðu um kosningaundírbúmnginn hjer á landi ffyrir 9. júli. Er greinin rituð í Reykjavík »/ möt«. Þar er talað um baráttu jcifnaðarmanna gegn afturhaldi . og litla sigurvon þeirra vegna þets hve íslenski jafnaðarmanna- flokkurinn hafi litil fjárráð. Húsmæður! Ðiðjið ávalt um Pkk Keflavík, FB. 30. júní. ki gefið lijer á sjó noltkra vegna storms. Bátar sem norður til þorskveiða, eru t0mi,ir aftur; leist ekkj á að veiðina þar lengur nú. voru fjórir bátar, eru tveir hættir, en 'annar hinna Þeir menn hjerlendir, sem kaupa aðalblað danskra jafnaðarmanna, blað Borgbjergs, Soc.-Demokraten ráku upp stór augu, er þeir sáu síðustu sendinguna, er hingað hef- ir komið af því blaði. Á fyrstu síðu blaðsins þ. 8. júní síðastliðinn, stendur stór þrídálk- uð fyrirsögn svoliljóðandi: „Islands Arbejdere i Kamp med Reaktionen Altingsvalgene finder sted 9. juli, og Valgkampen er allerede i fuld Gang. Et lumslc Anslag af Is- lands Konseryative Partier imod Social-Demokratiet. — Arbejder- pártiet opstiller Kandidater i Halvdelen af Kredsene. — Valg- kredsene 1er i Antisocialisternes Favör“. Og undir allri þessari fyrirsögn stendur aðalfrjettagrein blaðsins þann dag, rituð af frjettaritara blaðsins hjer í Reykjavík „í maí“. Aðalefni greinarinnar felst í hinni ítarlegu fyrirsögn. Talað er um að „andstöðuflokkarnir" vilji bægja jafnaðarmönnum frá kosn- ingu; með því að lát.a kjördaginn vera í júlí. Að endingu eru gefnar vonir um, að jafnaðarmenn vinni á við kosningarnar, enda ]>ótt þeir eigi við ofurefli að etja, því flokkur- inn hafi lítil fjárráð. Nokkrum dögum eftir að þessi makalausa „frjett“ birtist í blaði danskra jafnaðarmanna, stóð rit- stjóri sama blaðs hjer heima á þingi íslenskra jafnaðarmanna, og lofaði þeim, með breiðu brosi að- stoð sinni, aðstoð danskra jafnað- armanna í baráttunni. Greinin í blaði hans er því auð- skilin. Hún er endurómur af fjár- betli íslenskra jafnaðarmanna til Dana. Hún á að bræra hjörtu danskra verkamanna og fá þá til þess að miðla af ríkidæmi sínu til liinna „fáu fátæku og smáu“ skoð- anabræðra hjer úti á Islandi. Þaö er vafalaust Ijúffengasta og örýgsta kaffiö. Fæst alstaðar. En hvernig í dauðans ósköpun- um, spyrja menn, getur þetta mál-* 1 gagn Borgbjergs birt ársgamlar, úreltar frjetti • hjeðan frá íslandi ? , Þetta stærsta blað sósíalista. í Skandinavíu, blað danskra jafn- j aðarmanna þeirra er hafa tekið, sjer fyrir hendur, að ala upp ís- j lenskan sósíalisma, veit svo lítið i hvað hjer er að gerast á Islandi, að það ruglast alveg í ríminu,! lieldur að fyrverandi stjórn sje ^ enn við völd, og kosningar eigi hjer fram að fara næstkomandi 9. júlí, á mánudaginn í næstu viliu. Þessir menn, þav úti í Höfn, sem bókstaflega vita ekki nokkurn skapaðan hlut um hvað lijer er að gerast, ætla sjer samt sem áður að skifta sjer af íslenskum stjórn- málum, og leggja stórfje í kosn- ingasjóði lijei’. Hvílík ósvífni! Spaugilegt er að sjá ummæli „frjettaritarans", er greinina hef- ir skrifað um „andstöðuflokka jafnaðarmanna.“ Menn verða að álíta, að grein þessi sje skrifuð í fyrra lijer í Revkjavík. Hiín hafi geymst eða gleymst í handröðum liins danska blaðs. Óueitanlega æði „gamlar lummur“, sem það blað ber á borð fyrir lesendur sína í frjettaskýni! —- En frjettaritarinn talar um Framsóknarflokkinn sem axd- Kapprelðar. M«anið eftii* kappreiðunum wsð Elliðaárnar i dag. itJÓFnin Ensku herskipin nota Kel- vin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.