Morgunblaðið - 01.07.1928, Page 8

Morgunblaðið - 01.07.1928, Page 8
I MORGUNBLAÐIÐ Drengjahúfur enskar. Sportsokkap á börn og fullordna nýkomid. Verslun Torfa fi. Uriaracnar Laugaveg. Dagbðk. N ý 11. Níýslátrað sauðakjöt. Nýr lax. Nýr silungur. Nýlagað kjöt og fiskfars og rjómabússmjör. Kjötbuöin Von. Sími 1448 (2 Iínur). oo ftær ™ Sími 249 (2 línur). Reykjavik. Niðnrscðið: Kjöt, Rjúpnabringur, Bayjarabjúgu. Heppilegt í miðdegis- matinn nú í kjötleysinu. ekki aS biðja um rjetta tegund af kaffi. Hún er í rauSu pokunum frá Haffibrenslu Heykjavfkur Tll Mngvfilla fastar ferðir. Til Eyrarbakka faatar ferðir alla miðvikudaga. Austur í fljótshlíS alla daga kl. 10 f. h. AfgreiSslusímar: 715 og 716. Bifreiðcistöð Reykjavikur.. Veðrið (í gær kl. 5): Alldjúp Isegð milli Færeyja og Noregs — liréyfíst hægt norðaustur eftir og fer minkandi. Veldur hún norð- rænum loftstraum um Grænlands- haf'ið, IsJand og austur undir Fær- eyjar. Á föstudaginn rigndi tölu- vert á Norðurlandi (6 mm. á Hraunum í Fljótum), en þó náði úrkoman ekki að neinu ráði til sveitanna inn af Húnaflóa. Hiti er aðeins 3 stig á NA-landi, en 12— 13 stig hjer um slóðir. Veðurútlit í dag: N og NA gola. Þurt og bjart veður. | i Gullbrúðkaup eiga þau hjónin j Ingibjörg GuðmundsdÓttir og j Bjartmar Kristjánsson frá Neðri ' Bl'unná í Dalasýslu, á morguri | (mánudag). IJm nokkur síðustu ; árin hafa þau búið hjá dóttur I sinni Steinunni og rnanni hennar, ] j Pjetri Leifssyni, ljósmyndara á ]' Þórsgötu 6, hjer í bænnm. Stúkan Dröfn heldur engan fund í dag. Góðtemplarar halda ársskemtun sína að gömlu Lækjarbotnum í dag ! Vatnsskortur allmikill og baga- legur er í Vestmannaeyjum vegna þurksins; er lítið sem ekkert vatn orðið fáanlegt í bmnnnm við hús manna, en hjálpin er, að vatn fæst í tilraunabrunninum neðar Hliðarbrekku; eru stöðugar ferðir þangað eftir vatni. Villemoes fór frá Vestmannaeyj- um í gær, með fullfermi af blaut- fiski frá höfnum hjer við Faxaflóa og fiskúrgangi (beinum o. fl.), er hann tók í Eyjum. Eyjaskeggj- ar flytja mikið út af fiskmjöli og fiskúrgangi nú og fá fyrir það allmikið fje. Er það mikill munur frá því er áður var. Prentun þin^tíðindanna (um- ræðupartsins) miðar seint að þessu sirini, ekkert befti komið út enn- þá. Hefir heyrst að orsök þessa dráttar sje sú, að ráðherrarnir fá- ist ekki til að lesa ræður sínar. Sennilega vilja ráðherrarnir helst, að umræður frá þinginu verði ekki komnar út fyrir riæsta þing, svo að þjóðin fái ekki tækifæri til þess að kynnast gerðum þingsins, áður en þingmálafundir verða haldnir í liaust eða næsta vetur. Vafalaust er. þessi ráðstöfun stjórnarinnar heþpileg frá hennar sjónarmiði. Unnið er af kappi að vegagerð yfir svonefnda Torfmýri í Vest- mannaéyjum; er vegur þessi í sam- bandi við ræktunarframkvæmdir í Eyjum. Síldveiðin. — Á fimtudag kom ,,Reginn“ til Siglufjarðar með um 5-—600 tnnnur af síld, er hann hafði veitt í hringnót. Síðan hefir verið norðangarður fyrir Norður- laridi og skip því eklci komist á veíðar. „Reginn“ seldi síldina í verksmiðjtí Goos á Siglufirði og mun verðið hafa verið 7 krónur fvrir málið. Síldarverksmiðjurnar á Norður- landi byrja allar að starfa næstu daga. Eru bátar sem óðast að bú- ast á veiðar, 4—5 skip þegar byrjuð. Trúlofun sína opinberuðu ný- lega Hróðný Einarsdóttir frá Hróð nýjarstöðum í Laxárdal og Jó- hannes skáld úr Kötlum. Þrjú fisktökuskip, Bisp, Bro og Eros eru nýfarin hjeðan, tvö til útlanda með fullfermi, en eitt til Viðeyjar og tekur fisk þar. Skipafregnir. Goðafoss kom til Akureyrar í gær og Brúarfoss var á Blönduósi. I K. F. U. M. Á samkomunni í kvöld kl. 8Y2 talar sjera Halldór Kolbeins, sem hjer er staddur í bænum, en ekki Jóhannes Sig- urðsson eins og sagt var í blaðinu , í gær, I Skemtiferð til Norðurlands. — f Skemtiför fer Gullfoss hjeðan til i'Norðurlands eins og í fyrra. Fer skipið hjeðan 11. júlí og kemur | við á þessum höfnum: Stykkis- hólmi, Patreksfirði, ísafirði, Siglu- firði og Ákureyri. Ef veður leyfir I verður líka komið við í Grímsey. Þeir, sem yilja taka þátt í þessari för eiga a'ð gefa sig fram á þriðju- daginn á. skrifstofu ferðamanna- fjel. Hekla hjá Rosenberg — (Sjá augl. í blaðinu). Jarðarför frú Ástrid Kaaber fór fram í gær. Hófst hún kl. 3 í Frí- lcirkjunni, en minningarathöfn hafði áður farið fram í húsi guð- spekinga við Ingólfsstræti og byrj- aði kl. 2. tJt úr guðspekif jel.húsinu (báru Co-Frímúrarar kistuna og með kistunni þaðan og að Fríkirkjunni geklc heiðursvörðtír frá sama fje- lagi. Inn í Fríkirkjuna báru full- truar fjelagsins „Det danske Selskab", en út úr kirkjunni ræð- ismenn erl. ríkja. Frá Frílc. og alla leið upp í kirkjugarð gengu frí- múrar í fylkingu á undan lík- vagninum og líkfylgdinni, sem var mjög fjölmenn. Með kistunni gekk lieiðursvörður frá Co-Frímúrurum alla leið, og hafði áður staðið við ltisfuna inni í kirkjunni. Inn í kii-k-jugarðinn og að gröfinni báru frínitírar kistuna, en niður í gröf- ina, sem var stór, og gerð með röppurii, báru kistuna Co-Frí- niúrarar. Læknafundurinn lieldur áfram á morgun. Þá ræða læknar m. a. ýms mál, er varða læknastjettina í heild sinni. Þjóðleikhúsið. Láðist að geta þess í gær, í sambandL við grein Indriða Einarssonar, um stað fyrir Þjóðleikhúsið á Árnarhólstúni, að svo er að sjá, sem hann telji eigi aðra byggingarlóð á Arnarhóls- túni, en hornið milli Hverfisgöttí og Kalkofnsvegar. Btjórnin á að leggja til lóð á túninu. Mikið rjett. Og skipulagsnefnd og sam- vinnunefnd hafa álcveðið leikhús- inu stað á túninn, en ekltí á þess um stað — af því, þeir sem um 'málið hafa fjallað, hafa um það hugsað, og komist að þeirri niður- 'stöðu (sbr. skipulagsuppdráttinn) að leikhiísið eigi ekki að vera á vestanverðu túninu, rjett hjá höfn- inni, niðri í kvos í plássleysi við Kalkofnsveg. Knattspymukappleikur fór fram í gærkvöldi á íþróttavellinum. — Keptu þar K. R. og Víkingur. — Leikar fóru svo að K. R. sigraði með 5:1 marki og hafði þar með 'unnið knattspyrnumótið. Allsherjarmótið. Klukkan 11 í gærkvöldi voru verðlaun fyrir af- 'rek á Allsherjarmótinu afhent í Iðnó. K. R„ sem vann flest stig á mótinu fjekk að verðlauntim liinn fagra íslandsbikar og þar með Hafnbótina „Besta knattspynrufje- lag ísl nds“. En þar að auki hefir fjelagið nú unnið sjer nýja nafn- gift, eftir knattspyrnuleikinn í gærkvöldi: „Besta íþróttafjelag íslands.“ Hver vill nú sækja gull og heiðnr í greipar þeirra K. R. manna? Eiturgasið í Humborg. Þýska stjórnin hefir nú lagt fram skýrslu sína út af gasspreng ingunni miklu í Hamborg. Það kom þá í Ijós, að „Phosgen" þetta, sem streymdi út og varð fólki að bana, eru leyfar frá ó- friðarárunum, og verksmiðjan í Hamborg átti þetta eitur. Ekkert hefir verið framleitt af þessu eitri þarna, síðan á ófriðarárun- um. Blöð sósíalista'hjeldu því fram, að eigandinn hafi ætlað að selja eitrið til Rússabolsa. Ekkert er um þetta getið í skýrslu stjórn- arinnar, þeim tilgátum ekki mót- mælt. I skýrslunni er það tekið fram, að verksmiðjueigandinn hafi á engan hátt brotið lög og settar reglur. En fyrst svo er, þá lítur almenningur á Þýskalandi ]>ann- ig á, að stjórnarvöídin hafi farið mjög illa að ráði sínu, að leyfa slíka eituiTramleiðslu í útjaðri stórborgar, þar sem eitrið getur orðið fjölda fólks að bana, ef eitt- hvað ber út af. Erfitt að skilja. Hjón komu til prests í Eng- landi og vildu fá skilnað. En klerkur var sannkristinn maður og var lítið um það gefið, að sóknarbörn hans væru að skilja. Reyndi hann að fá hjónin til að hætta við fyrirætlun sína og sagði við þau: „Þegar þið nú skiljið, hvað verður þá um börn- 5ími 27 heims 212? Vjelareimar. Eggin og nýju kartðflurnar er komið aflur. Matarbúð SlátuHieiagsins Laugaveg 42. Sími 812 Keiller’s County Caramels eru mest eflirspurðar og bestu 3 Karamellurnar í heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. Úlsölanni hjá Sv. Jóussfiií & Co. Kipficjuatrœfii 8 B er lokið I. júli Það eru því síðustu forvöð að nota sjer hið sjerstaklega lága veið. Kaupið Morgunbiaðið. in ykkar fimm? Ekki getið þiS- skift þeim rjettlátlega á milli ykkar. Reynið að bíða eitt ár enn, því verið getur, að þið eign- ist eitt barn í viðbót — og þá verður miklu auðveldara að- skifta þeim á milli ykkar.“ — Hjónin biðu eitt ár, en að því liðnu kom bóndi aftur til klerks mjög dapur á svipinn og sagði: „Prestur góður, það var óheilla- ráð mikið, sem þjer gáfuð okk- ur í fyrra, því nú eru sömu erf- iðleikarnir komnir aftur — vi8> eignuðumst nefnilega tvíbura.“ I leynistigum. — Ja — þú veist að jeg get ekki sofið, ef jeg finn það á mjer, að þú þarft á minni hjálp að halda. Svo settist hún í legubekk í svefnherberginu og fór að blaða í tímariti. Rjett á eftir heyrði hún að gestirnir komu í dagstofuna, og síðan heyrði hún hljóðskraf þaðan. Tíu minútur liðu, Litta varð' óþolinmóð. Hún gat ebki skilið í því að það þyrfti að taka svo iangan tíma að afhenda eitt vega- brjef. Þá var aftur barið að dyr- um dagstofunnar. Gabriella gekk til dyra, og Litta heyrði að þjónn- inn talaði við hana út í fordyrinu. — Mr. Hardacre bað mig að spvrja yður, sagði þjónninn, hvort hann gæti fengið að tala við yður eitt augnablik.. Og Gabriella sagði þjóninum að biðja Mr. Hardacre að doka við. Þjónninn fór, og Litta heyrði að Gabriella sagði við gesti sína, að hún þyrfti að bregða sjer frá og tala við umsjónarmann hússins, og bað þá að bíða. Hcvrði hún síðan að Gabriella fór fram úr and- dyrinu. Litta gat nú ekki lengur ráðið við forvitni sína. Henni datt snjall ræði í hirg. Að læða$t út í anddyrið og látast koma inn úr ytridyrun- um, og rjúka síðan inn í dagstof- una, en hörfa til baka er hún sæi gestina, láta sem henni brygði við, hverfa strax til baka, og biðja af- sökunar. En með þessu móti gat hún aðeins fest auga á gestina. Þetta ráð tók hún. Og henni skeikaði ekki. Hún opnaði dyr dagstofunnar og gekk óhikað inn. Það fyrsta sem him kom auga á var handtaska Gabriellu. Gest- irnir tveir stóð'u og grúskuðu í henni. En áður en hún áttaði sig, leit annar þeirra upp og sagði: „Nei, ert þú þarna telpan mín?“ Hún stóð sem steini lostin og gat livorki talað, liugsað nje lireyft sig. IX Þarna stóð nú Litta, lömuð bæði á sál og líkama, og gat ekki annað en starað í hin tmdrandi augu mannsins, þessi augu, sem höfðu svo oft horft blíðlega á hana frá því að hún var lítið barn og móðurlaust. Hún sá ekki neitt annað en þessi augu og hún heyrði þá rödd, sem henni hafði þótt vænst um af öllu í æsku: — Nei, ertu þarna telpa mín? Það -er ekki gott að segja hve lengi þau stóðu þarna og horfðu hvort á annað. En alt í einu heyrði Litta að hún tók sjálf til máls og mælti: — Hvaða erindi eigið þið hing- að? — Og þó vissi hún vel hvað'a er- indi þeir áttu! Hinn maðurinn hafði nú snúið sjer við og horfði einnig á hana —- og hún sá að það var Rússinn, nýi meðlimur- inn í glæpamannafjelaginu — sé sem faðir hennar hafði náð í! Og upp fyrir henni rann endurminn- ingin um fangalrásið í Yeominster. Ilún sá í anda sjálfa sig koma þaðan, eftir langa dvöl, með litla handtösku, og mæta þar manni sem sagði: — Nei, ertu þarna telpa mín!' Jú, nú mundi hún hver maður- inn var. Það var faðir hennar, sem hafði heilsað henni með þess- um orðum, þegar hún kom úr tugthúsinu t Og í einni svipan rif j- t • } i | I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.