Morgunblaðið - 05.07.1928, Síða 1
I
Vikubl&ð: Ísafold.
wmrnti' iiiifWBiTiaattiMffMwiiwiii
WktM UA3SLA BIÓ
Hiðrtu í báli.
Sjónleikur í 8 þáttum.
Eftir Cecil B. de Mille.
Aðalhlutverk leikur
Rudolph Schildkraut.
Það er falleg mynd, efnisrík
og spennandi.
15. árg., 153. tbl. — Fimtudaginn 5. júlí 1928.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
g HJ||lllllllllllllllllllllllllllllllllllinilllllinilllUlllllllllllllllll!llllil!lllllimil!lliilll!ni!iilil!llH!llll!!llll!llllli:illllllliltíl!lll!l!llll^
Kœrar pakkir fyrir audsýnda vindttu á silfurbrúðkaups- §
H degi okkar.
Guðborg Eggertsdóttir Snorri .Jóhannsson.
I;miill!illl!llinillll!llil!illinil!!lll!llllll!!lll!l!!ll!lllllilllllllll!lllllilllllllillillllimilllllll!lil!!lllllllli!l!!!nill!llll!illlinill!l!lli
KOTT' Nýia Bíó
Slátnr
úr saasd&ifn og
veturgömlu f je
fæst á morgun.
Slátnrfjelag
Snðnrlands.
Hannes Magnússon frá Sumarliðabæ andaðist hjer í bænum þann
3. þessa mánaðar. Kveðjuathöfn fer fram föstudaginn 6. þessa mán-
aðar klukkan 10 fyrir hádegi frá Laugavegi 84.
Aðstandendur.
mmmmm*.mmamu m.1 lll ........ ..r.iii.i
Jarðarför móður minnar, Kristínar Jónsdóttur, fer fram frá
heimili hinnar látnu Linnetsgötu 2, Hafnarfirði, föstudaginn 6. þ.
mánaðar og hefst með húskveðju klukkan 2 eftir hádegi.
Hafsteinn Linnet.
Fyrir mína og barna minna hönd flyt jeg hjermeð öllum hinum
mörgu vinum og vandamönnum, nær og fjær, innilegustu hjartans
þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við' andlát og jarð-
arför Sigurlaugar dóttur minnar.
Víðivöllum í Skagafirði,
Guðrún Pjetursdóttir.
Melso
Pp ónaailkið mapgþráða
awarto o$ hwita sr
afíMP Ssomid i
Btónii IngjlpsíirJcíM
kemur út á morgun. Ágæt saga
byrjar í blaðinu. Sölustúlkur og
drengir komi klukkan 10 fyrir
hádegi á afgreiðslu blaðsins í húsi
K. F. [J. M. — Há sölulaun.
Nýjar ítalska?
Rartöfliir
ódýrssta;*.
Versl. ross
Laugavog 25. Sím! 2031.
SSæraýr 8ax
úr Grafarvogi á 2 tii 2,20
pr. kg.
Matarbúð Sláövsrfseiassins
Laugaveg 42. Simi 852.
verður iþpóffaokemfiini á
. Álaiossi.
| þar veröur ineðal annars hinn frægi .’eik?£misftokkur* í. R.
| sem fór til Calais undir stjórn Björns Jakobssonar, leikfimiskennara.
Hvergí á íslandi verður leikfimi eins tilkomumikil og á hinum nýja
iþróttapalli á Álafossi. — í sundlauginni verða sýndar dýfingar. —
Ýms fttgur stttkk i vatnið af háunn stttkkpaiii. —
Minst 02 sundgarpap sýna listir sínar.
j Þar á eftir Dans til kl. 12 s.d.
Kólur verða til afnota.
Aðgöngumiðar kosta 1 kr. fyrir fullorðna, 0,25 fyrir börn.
Besta og ódýrasta skemtun fyrir bæjarbúa að koma að
I Alafossi á sunnudaginn.
Signrjón Pjefursson.
Sílðarsöltun.
Ákveðið hefir veriö, aö söltun á herpi-
;nóta- og rekneíasíld til úíflutnings, sem
heimilaö er sölíunarleyfi fy*’ir’ megi byrja
á þessu ári hinn 25, júlí.
Sildareinkasala tslands.
verður haldin hjá Dalsmynni í Norðurárdal á sunnudag-
inn 8. þessa mánaðar.
Til skemtunar verður: Ræðuhöld— Söngur — íþróttir
■ og D a n s. — E s. Suðurland fer til Borgarness á laug-
ardag 7. þessa mánaðar klukkan 2 eftir miðdag og frá
; Borgarnesi aftur á sunnudagskvöld.
Framhalds-aðalfunilir
Fasteignaeigendafjetags Reykjavikup verdur hald-
Inn i Kaupþings9a*num i dag (fimtudaginn 5. þ. m.)
kl. 8V* e. h.
Fielagamenn í mintir um ad mœta stundvislega.
Lvftan i gangi.
Stjópnin.
Fypirliggjandi
Laukur, Kartttftur, Súkkat, Sætar möndlur.
Eggepf Krisfjánsson & Co.
Simap 1317 og 1400.
áiiiingapvörup
bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentínia,
Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copil-
lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvitt japanlakk, tilbúinn farfi í 2&>
nismunandi iitum, lagað Bronse. ÞUKBIB LITIB: Kromgrænt, Zink-
rrænt, Kalkgrænt, græn nmbra, brún umbra, brend umbra, Kaaael-
brúnt, Ultramarineblátt, EmaiIIeblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, FjaUa-
rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffern-
is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar.
Vald. Poulsen.