Morgunblaðið - 05.07.1928, Síða 2
2
MORGITNBLA ÐIÐ
IM
S
Höfum til:
skólans sjálfs, að sjá uin að a ð-
e i n s fullkomnir kennarar kom-
ist að skólanum. -— Enda fór best
á því, að þessi ábyrgð hvíldi á há-
skólanum, því að þá gátu menn
vænst þess, að þar yrðu engin
mistök á.
Ríó kaffi, sömu góðu teðundina og áður.
Kanðís, rauðan.
Haframjöl,
Hrísgrjón.
Ermð þjer áuægðir
með afkast viðtækja yðar? Ef svo er ekki, ættuð þjer að
reyna nýjustu gerðir af Telefunken-lömpunt, og þjer mun-
uð sennilega undrast yfir áhrifunum. Gætið þess að það
er ekki ávalt tækjunum að kenna, þó ekki heyrist vel, —
síæmur lampi getur verið orsökin.
.Flestar stærstu viðtækja
verksmiðjur í Evrópu
nota Telefunken-lampa
I” í tæki sín, og ráðleggja
U kaupendum að nota þá
i eingöngu. (Telefunken
hefir 25 ára reynslu að
baki sjer. Telefunken
kemur ávalt fyrst með
allar nýungar sem miða að endUrbótum á sviði útvarpsins.
Umboðsmenn
Hjalti Björnsson & Co.
Sími 720.
All-Bran
á hverjn heimili.
Hennarar hðskélans.
Pogar verið var að vinna að
•atofnun Háskóla íslands, heyrð'-
ust stundum raddir í þá átt, aS
hjer væri í of mikiS ráðist. Menn
sáu margar torfærur á vegi há-
skólans; bentu á fátækt þjóðar-
innar, einangrun og þar af leið-
;andi skort hæfra manna til þess
að kenna við skólann.
En bjartsýnu framfaramennim-
ar ljetu þessar fortölur ekkert á
•sig fá. Þeir treystu á skilning
löggjafarvaldsins og dug einstakl-
ingsins í þessu mikla framfara-
og menningarmáli. Og jámsterk-
•ur vilji þessara mann sigraði; Há-
skóli íslands var stofnaður.
Ennþá er háskóli vor á bernsku
•skeiði, og lítt þektur meðal er-
lendra háskóla. En bjartsýnir
framfaramenn halda áfram að
standa vörð um skólann, og hafa
óbifandi trú á, að hann eigi eftir
að blómgast og dafna; hann eigi
•eftir að verða fullkominn háskóli,
sem aðrar menningarþjóðir líti
npp til.
Við fráfall Haralds prófessors
Níelssonar síðastliðinn vetur losn-
aði kennarastaða Við guðfræði-
deild háskólans. Sæti þetta var
vandfylt, því að kennarinn átti
meðal annars að hafa kenslu í
gamlatestamentisfræðum.
En nú vildi svo vel til, að hjer
var til framúrskarandi efnilegur
fræðimaður, ungur prestur, sjera
Sveinbjörn Högnason á Breiða-
bólstað, sem hafði lagt sjerstaka
stund á fræði þessi við Hafnar-
liáskóla og tók próf þaðan með
ágætum vitnisburði. Þeim, sem
þetta ritar, er kunnugt um, að
kennarar sjera Sveinbjörns höfðu
óvenjumilcið álit á honum sem
kennaraefni. Þessir menn ljetu
þess getið við málsmetandi menn
hjer, að þeir öfunduðu okkur af
að eiga slíkan mann sem sjera
Sveinbjörn Högnason, og að há-
skóli vor mundi hafa ómetanlegt
gagn af starfi hans.
Eftir að sjera Sveinbjörn hafði
lokið háskólanámi, stundaði hann
framhaldsnám í Þýskalandi í heilt
ár, því ásetningur hans var að
afla sjer þeirrar mentunar, að
hann yrði fullfær að takast á
hendur k.enslu við háskóla. Töldu
því flestir víst, að sjera Svein-
björn yrði eftirmaður sjera Har-
alds við háskólann.
En þegar farið var að velja
mann til þess að taka við kenslu
í stað Haralds heitins Níelssonar,
verður sjera Sveinbjörn ekki fyr-
ir valinu. Hann fjekk einu sinni
ekki að reyna sig í samkepnis-
prófi! Þetta er vinum háskólans
áhyggjuefni. Því að það geta
menn reitt sig á, að háskóli vor
fær ekki til lengdar úrv. kennara ef
það á að viðgangast við val þeirra
að ekkert tillit sje tekið til
þess, hvort menn hafa sjerstak-
lega búið sig undir starfann.
Háskólaborgari.
Morgunblaðinu borist, og er hún
svo hljóðandi:
Steinninn er gerður í ferkönt-
um plötum, 50 sentimetra á hlið
og 5 sentimetra á þykt. Önnur
ldið platanna er sljett, og er ætl-
ast til að hún sje máluð, eða á
hana sett veggfóður. En liin hliðin
er dálítið hrjúf, og á að bika
hana með koltjöru, áður en platan
er lögð á undirlagið. Kantarnir
eru hrjúfir, og á að líma þá sam-
an með sementslími.
Eðlisþyngd steinsins er 0,7 og
vegður einn fermetri af plötum
því 35 kg., eða hver plata tæp
9 kg. Eru plöturnar afgreiddar og
seldar í búntum á 72 kg. (8 plötur
í hverju).
Plötur þessar má saga til eins
og trje, slípa þær með sandsteini,
negla og skrúfa í þær.
Ætlast er til, að plötur þessar j
sjeu límdar innan á steinveggi, og
þeir þannig rjettir af um leið, og
fullgerðir til málningar, eða til
veggfóðrunar, án frekari pússunar. i
Samskeyti þarf að „sparkla" vel. !
Innan á trjáveggi má skrúfa plöt-,
urnar með löngum skrúfum. Á
gólf sjeu J>ær lagðar í steinlím. — j
Emnig má leggja plöturnar upp
með uppslættinum, áður en steypt
er, þeim megin sem einangra, á
vegginn. Þarf þá ekki að hugsa 1
um afrjettingu veggjanna ef
aðgætt er, að uppslátturinn sjálfur
sje vel rjettur.
Þannig er þá hin stuttorða lýs-
ing. Allmargir hafa þegar pantað
þenna vikurstein frá Sveinbimi.
Verðið er sama og á 3 sm. kork-
plötum. En begar hann er not-
aður sparast vinna ig efni er fer'
í að pússj, innan á korkplöturnar.
Miklar birgðir
af
Karlmt’nna-
fslnaði,
góðuin og
ódýrum.
MAR I58-I9S8
Tlðmetl:
Goudaostur
Edamerostur
Gráðaostur
Beacon-ostur í pökkur
Mysuostur
Sardínur
Lifrarkæfa
Gaffalbitar ]
Rauðtmagi reyktur
Kæfa í dósum
fslenskt smjör,
1,40 pr. % kg.
immm
Laugaveg 63. Sími 2393-
Morgunblaðið
fæst á Laugavegi 12
<<!§»---
En til þess að háskóli vor nái
því marki, sem vökumenn hans
hafa ætlað honum að ná, þarf um
fram alt vel að vanda til kenn-
ara skólans. Það eiga að vera ó-
skráð lög háskóla'ns, að enginn j
geti þar orðið kennari, sem ekki
hefir sjerstaklega búið sig undir,
starfann. Óbreytt háskólapróf.
eiga ekki að nægja, heldur verð- ■
ur að kref jast enn fullkomnari;
þekkingar.
Vitaskuld er það skylda háskól- j
ans sjálfs, að vera vel á verði í í
þessu efni. Og honum er beinlínis j
ætlað að hafa sjerstakar gætur á
að ekki komi aðrir að háskólan-
um en fullfærir kennarar, því að
bæði háskólalögin (7. gr.) og
reglugerð háskólans (9. gr.) mæla
svo fyrir, að leita skuli umsagn-
ar háskóladeildar um kennara-
efni, áður en kennari er skipað-
ur. Sje háskóladeild í nokkrmn
vafa um hæfileika umsækjanda,
er henni heimilt að láta þá ganga
nndir samkepnispróf. Og vitaskuld
á það að vera föst regla, að hafa
samkepnispróf, þegar um fleiri
umsækjendur er að ræða, nema þá
að ngglaust sje að einn umsækj-
andinn sje öðrum fremri.
Verður því ekki annað sagt, en
að það sje aðallega á ábjrrgð há-
Viknrstelnn
til hitaeinangrunar í staðinn fjnrir
kork og því nm líkt.
Nýtt innlent byggingnrefni, sem
Sveinbjörn Jónsson á Akureyri
hefir tekið upp.
Fyrir skömmu hugkvæmdist
Sveinbirni Jónssyni byggingar-
meistara á Akureyri, að gera
mætti plötur úr vikur-steypu, til
að fóðra innan húsveggi til hita-
einangrunar. Steypir hann plöt-
urnar með líkum hætti og steinar
eru steyptir, en notar vikur í stað
venjulegs mulnings.
Vikurinn gerir það að verkum,
að hiti leiðist lítt gegnum plöt-
urnar. Hefir hitaleiðsla platanna
verið reynd hjer á Rannsóknar-
stofu ríkisins, og komið í ljós, að
5 sentimetra þykk plata heldur
hlýindum eins vel og 3 sentimetra
þykk korkplata.
Norðnr í Þingeyjarsýslu getur
Sveinbjörn með tiltölnlega hægu
móti náð til vikurs í plötur þessar.
Lýsing á steini þesstim hefir
Leiksýningar
Har. Björnssonar.
Eins og kunugt er, hefir Har.
aldur Björnsson verið að sýna
Oaldra Loft hjer í Isafirði x maí-
mánuði og Ijek hann þar síðast
31. maí, síðasta dag leikársins. —
Hefir Haraldur nú haft 45 leik-
sýningar í vetur á tæpum GVz
mánnði og auk þess sex upplestr-
arkvöld. Auk allra ferðalaga. Er
því ljóst að hann hefir rekið þetta
starf sitt með þeim dugnaði sem
fáir mundu eftir leika.
Hefir hann sýnt þessi leikrit:
Á Akureyri Dauða N. Ketilssonar
og Galdra-Loft, síðan í Isafirði
Ljenharð Fógeta og Gjaldþrotið
og hjer í Reykjavík Villiöndina á
100 ára afmæli Ibsens og síðast í
ísafirði. Galdra-Loft í lok maí-
mánaðar, Þetta ferðalag Haraldar
nú í vetur til þarfa leiklistarstarf-.
seminnar er að því leyti merkilegt
og má viðburður heita í sögu
leiklistarinnar hjer á landi, að
hann er hinn fyrsti lærði íslenski
leikari, sem hefir tekist slíkt á
I
hendur. Alstaðar hefir verið mikil
aðsókn að þessum leiksýningum j
enda hafa þær yfirleitt tekist mjög I
vel og Haraldur notið einróma lofs j
blaðanna fyrir leik sinn og leið-!
beiningar.
Hvorttveggja er að í þessum efn '
um mátti meira vænta af Haraldi;
sem lærðum leikara en áður hefir •
I
hjer verið kostnr á og þær vonir j
og kröfur sem menn þannig gerðu
sjer um hann, hafa heldur ekki
brugðist, því leiksýningar hans nú
í vetur hafa fullkomlega borið þess
merki að þær hafa notið svo góðr-
ar leiðbeiningar og stjómar, sem
áður hefir eigi þekst hjer.
Af efnilegum nýjum leikkröft-
um er komið hafa á sjónarsviðið
í þessum sýningum eru frú Ingi-
björg Steinsdóttir sem gat sjer
milcinn orðstír fyrir leik sinn í
Agnesi í Dauði N. Ketilssonar og
Steinunni í Galdra-Lofti, nngfrú
Sigrúnu Magnúsdóttir, fsafirði, er
ljek Guðnýju í Ljenharði Fógeta
og Dísu í Galdra-Lofti og J. Þ.
Kroyer á Akureyri er ljek ráðs-
manninn í Galdra-Lofti.
Vafalaust má í framtíðinni
vænta mikils af öllum þessum leik-
endum. Og ekkert er eðlilegra en
það sje bæði nauðsynja- og áhuga-
mál þess er gerir leiklist að lífs-
starfi sínu — að kynnast sem
best leikfjelögum og leikkröftnm
út um land. þebkja skilyrði, álít
og áhuga landsmanna fyrir þess-
ari ungu ísl. list, sem eins fljótt
og auðið er, þarf að hefjast hjer
til vegs og virðingar.
Bengiö.
Sterlingspund . .. .. 22,15
Danskar kr. .. • . . .. 121.70
Norskar kr. .. . .. 121,70
Sænskar kr, ..
Dollar .. 4,54%
Frankar .. .. .. .. 18.01
Gyllini
Mörk