Morgunblaðið - 05.07.1928, Page 4

Morgunblaðið - 05.07.1928, Page 4
4 MOPvGUNBLAÐIÐ Rúsinur með st., Rúsinur steini. í ks. og pk. Svaskjur með st. ýmsar stærðir, Sveskjur steiol. Ffkjur, Eiraldln (apricosur). Helldverslun Garöars Gíslasonar. Í1 m □ Viðskifti. Piskbúðin, Óðinsgötu 12. — Nýr fiskur daglega. Hringið í síma 2395. Lifandi rósir til sölu á hverj um degi. Kr. Kragh, Bankastræti 4. sími 330. Garðblóm og ennþá nokkuð af plöntum fæst í Hellusundi 6, —• sími 230. Ferðalög með sælgæti og tó- baksnesti úr Tóbakshúsinu, Aust- urstræti 17, eru hressandi og skemtileg. Rn.mma.1i«ta.r| fjðlbreyttast ÚT ▼al, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjörnsson, Laugaveg 1, sími 1700. Fjallkonu- skó- svertan best. Hlf. Efnagerð Reyhja víkur. Sv. Jónssyni & Co. i Kirkjuatræti 8 b. Sími 420 t \ hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðú vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. styrk úr sáttmálasjóði, en á hinn hóginn virðisf engin ástæða hafa - verið til þess fyrir hann að fá slvrkveitinguna eða að veita hon- iimi hana, þar sem hann lætur af oddvitastörfum um næstu áramót, er bæjarrjettindin,- sem síðasta þing samþykti fyrir Neskaupstað | í Norfirði, gangá í gildi. Virðist ■ nær hafa legið, að Jónas hefði út- vegað utanfararstyrk lianda kom- * andi hæjarfógeta í Nesi, svo að' sá ! maður yrði færari um að gegna ! oddvita eða bæjarstjórastörfum | sími-m en ella.“ | Hafsteinn, ísfirski togarinn, fór hjeðan í gær vestur til ísafjarðar. I Farþegar voru Jón A. Jónsson al-, ; þingismaður og frú hans, og Sig-1 : urður Kristjánsson ritstjóri Vest-| | urlands. j | Alþýðubókasafnið. Alþókasafns- ! nefndin í bæjarstjórn (K. Zimsen (borgarstjóri, Guðmundur Ásbjörns \ son, Ólafnr Friðriksson) átti ný- 1 lega fund með sjer. Ákvað hún að [ taka með sjer í nefndina Boga [Ólafsson magister og Einar Jóns- j son magister — Nefndin ákvað líka að segja lausu frá 1. október ' því húsnæði, sem safnið hefir liaft ! fram að þessu á Skólavörðustíg. Ennfremur var ákveðið að "gera bréytingar á launakjörum starfs- fólksins í safninu. Gilletteblttð Samþykt um sölu á lóðum til íbúðar-húsabygginga hefir stjórn- arráðið nýlega staðfest og gekk sambvktin í gildi 1. b. m. T ófuskinn og tófuyrðlinga kaupir ísl. refaræktarfjel. hJ., Laugaveg 10, sími 1221. K. Stefánsson. Nýtt grænmeti frá Reykjum fæst deglega í Goðafoss kom að vestan í fyrra- kvöld með margt farþega. — Fór hann fyrst til Hafnarfjarðar og tók þar lýsi og fisk til útflutn- ings. ávalt fyrirliggjandi I heildsölu lfilh. Fr. Frlmanneson Sími 557 Síldarsöltun. Stjóm síldareinka- sölunnar hefir ákveðið að söltun á herpinóta og reknetasíld til út- flutnings, sem heimilað er söltun- arleyfi fyrir, megi byrja á þessu ári hinn 25. júlí. Keglugerð um skoðun á síld og ýmsar fram- kvæmdir síldareinkasölunnar, er enn ókomin frá stjórnarráðinu, en búist við henni „bráðlega.“ Styrkveiting úr sáttmálasjóði. „í brjefi frá Nesi í Norðfirði, er sagt frá því, að oddvitinn þar í þorp- inu hafi farið utan til Danmerkur í síðasta mánuði, til að kynna sjer „fyrirkomulag í smáþorpum“, og liafi hann fengið veittan ferða- styrk í þessn skyni úr sáttmála- sjóði. Qddvitinn í Neshr. er Jónas Guðmundsson, bamakennari, sem auk þessara heggja trúnaðarstarfa er ritstjóri „Jafnaðarmannsins“; málgagns Alþýðuflokksins á Aust- urlandi, og formaður Verklýðs- sambands Austurlands. Það er því skiljanlegt, að einmitt þessi maður hafi auðveldlega getað fengið' Landsspítalinn. — Guðmundur Hannesson prófessor hefir nýlega sent veganefnd bæjarstjómar er- indi út af vegum til Landsspítal- ans, en nefndin sjer sjer ekki fært að gera neitt í því máli, þar sem ekkert fje hefir verið áætlað til vega þangað. Rakarafrumvarpið. Út af erindi frá Rakarafjelagi Reykjavíkur hefir bæjarlaganefnd lagt til að bætt verði inn í reglugerð um lokunartíma sölubúða í Reykjavík ákvæðum um lokunartíma raliara- stofa, liárgreiðslustofa, konfelct- tmða (þar með talin sælgætissala í kvikmyndahúsunum.) Seltjarnameshreppur hefir gert rafmagnsveitunni að greiða þar 250 kr. útsvar árið 1928 — að því er virðist vegna slægna á engj- um við Elliðavatn. Rafmagns- stjórn hefir mótmælt kröfunni. Barnaskólinn. Ákveðið hefir verið að bjóða út innan lands og utan glugga í barnaskólanum, bæði úr teak og furu, svo að velja megi milli þessara tegunda. Enn- fremur hefir verið samþykt að gera tilraun í barnaskólanum með Vikursteypu til einangrunar. Ny bók. Árni G. Eylanös: RÆKTUN 188 bls., með mörgum myndum, verð aðeins 2 krónur. Mjög gagnleg bók á hverju heimili þar sem jarðrækt er stunduð. Fœst hjá bóksðiurn. Békaw. Sigff. Eymisngls^oi’s* Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Niinrsúðiðs Kindakjöl, Kjötbollur, Fiskahollur, Lex, ödýcasli f ereiiiiiir. Fran. Laugaveg 12. Sími 2296. • * • * 9 • Hreins vðrur é •• •- eru búnar til hjá : Studebaker* og eru þær bifreiðar, sem best orð fá nú á heimsmark- aðinum, bæði hvað verð og gæði snertir. Ein slík bifreið til sölu nú þegar. Allar upplýsingar gefur aðalumboðsmaður fyrir Studebaker, Egill Vilbiálmsson, B. S. R. H. StefénssQvsy læknir. Viðtalstími 1—3 og 5—6. * Laugaveg 49. Vonarstræti 12. Sími 2234. Sími 2221. Ricbmoiid fflixtnra er góð og ódýr. Dósin kostar 1.35. Fnst allstaðai*. Það sem eftir eir af ReiiöuxBm selst með miklum afslætti. Verslun Vfelareimar. H ieynistigum. um vana þótti okkur skemtilegra að líta eftir því. En jeg skal segja þjer það, að við erum nú með gott fyrirtæki á prjónunum. Við erum allir í fjelagi með það, og við eigum von á þvi að græða margar þúsundir sterlingspunda. —■ Já, jeg veit það, mælti Litta. Það er að segja, jeg veit nokkuð nm það', en mig langar til að vita meira. Segðu mjer upp alla söguna. — Við erum að hugsa nm að krækja í gimsteina, makalausa gimsteina, mælti faðir hennar og neri hendumar af áúægju. Maka- lausa gimsteinar í stórhrúgum! Og svo eigum við ekkert í hætt- nnni. Sergine hjerna benti okkur á þetta — já, þú þekkir víst hann Sergine ? Jæja, það er máske ekki víst að þú vitir hvað hann heitir, en þú þekkir hann eflaust í sjón. Og Sergine stóð þama hjá þeim og horfði á hana sömu aðdáunar- augpnum eins og morguninn góða þegar hún kom úr tugthúsinu. —i Við verðum að hafa hraðan á, mælti hún, því að prinsessan getur komið á hverri stundu. — Hverjar eru fyrirætlanir ykkar? Segið mjer það fljótt. Bill stakk höndunum í buxna- vasana, gekk þjett að henni og horfði hvast í augu hennar. — Bohrinsky prinsessa ætlar að fara til Rússlands til þess að ná í gimsteina, sem hún á þar, en hanij Páll Sergine fer með henni, mælti hann. — Og _þið ætlið náttúrlega að taka gimsteinana af henni, þegar hún hefir náð í þá? — Alveg rjett, telpa mín! — Vitið þið þá ekki, að hún ætlar að nota gimsteinana til þess að múta hinnm rússnesku djöflum svo að þeir sleppi manni liennar úr varðhaldi? — Jú, jú, t.elpa mín, svaraði Bill og hló. En hún á engan mann. —• Hvað segirðu? — Hún á engan mann, sagði jeg Hann er dauður fyrir tveimur árum. Litta, varð að taka á öllu því, sem hún átti til, svo að þessir tveir óþokkar sæi ekki, hvernig henni varð við er þeir töluðu svo kæru- leysislega um fyrirætlanir sínar og hvernig þeir ætluðu að fram- kvæma þær. Og svo var annar þessara manna faðir hennar! Fað- ir hennar, sem henni hafði þótt svo ákaflega vænt um meðan hún var í æsku, hann, sem hún hafði farið til með allar sorgir sínar óg gleði; hann hafði svæft hana á kvöldin, og þegar hún var veik, liafði hann vakað yfir henni með móðurlegri umhyggju, setið við rúm hennar dag og nótt og ekk- ert hugsað um sjálfan sig. Nei, þetta gat ekki átt sjer stað! Þetta hlaut að vera vondur draum- ur eða misskilningur. Það var auð- vitað Rússanum að ltenna, hann hafði leitt föður liennar á glap- stigu og átt öll upptök að þessu. Hún hlaut að geta sannfært föð- ur sinn um það, hve svívirðileg- ar þessar fyrirætlanir væri og fengið hann til að hætta við alt saman. í gamla daga liafði hann gert alt fyrir hana ef hún fór vel að honnm og brosti framan í hann. Og svo brosti hún og sagði hlátt áfram: — Nú jæja, Bóbrinsky prins er þá dauður! Enda skiftir svo sem engn máli, hvort hann er lifandi eða dauður, því að þjer getur ekki hafa verið alvara að taka þátt í þessum fyrirætlunum ? — Ekki alvara ? mælti faðir hennar. Yið hvað áttu? Rússinn sagði ekki neitt, en raul aði fyrir munni sjer hendingar úr „Mikado.“ — Jeg á við það, mælti Litta rólega til þess að espa ekki föð- ur sinn, að þegar prinsessan kem- ur inu aftur, þá verðurðu að segja henni, að vegabrjef hennar sje ekki í lagi — eða eitthvað annað, sem þjer kann að detta í liug — svo að hún geti ekki lagt á stað á morg- un, Svo get jeg sagt henni frá því að maður hennar sje dauður og að---------- Faðir hennar gekk þjett að henni og það var svo mikil tó- baks og áfengislykt af honum, að henni varð flökurt. Hún ætlaði að smeygja sjer undan lengra, en það var ekki hægt, því að hún var í sjálfheldu komin. — Jæja, mælti hann hæðnislega,. þetta ætti jeg að segja prinsess- unni ? Hún kinkaði kolli og reyndi að brosa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.