Morgunblaðið - 07.07.1928, Blaðsíða 3
K* O T? n TT BL AÐIT)
MORGUNBLAÐIÐ
itofnandl: Vllh. Flnaen.
Dtsefandl: Fjelag I Reykjavlk.
Rltatjörar: Jön KJartanaaon.
Valtjr Stefánaaon.
▲nslýalngaatjörl: E. Hafher*.
Skrlfatofa Auaturatrœtl t.
Slaal nr. 600.
Aufflýalngaakrlfatofa nr. 700.
Helmaatmar:
Jön Kjartanaaon nr. 741.
Valtýr Stefánaaon nr. 1ÍÍ0.
B. Hafberg nr. 770.
Aakriftagjald:
Innanlanda kr. Í.00 A mánuOl.
Utanlanda kr. 2.60 - ----
I lauaaaölu 10 aura elntaklfl.
Crlendar símfregnir.
Khöfn FB 6. júlí
Frönsku blöðin ræða stefnuskrá
þýsku stjúrnarinnar.
h rá París er síraað: Frakknesku
biöðin eru saramála uin ]>að að
stefnuræða þýska kanslarans sje
friðsamleg og deraokratisk. Blaðið
Kennaraþing-
síóð lijer frá laugardegi til þriðju-
dags. l'ra 50 fulltrúar úr öllura
landsfjórðungunt sóttu þingið. Þó
var aðeius einn úr Austfirðinga-
fiór($ungi.
Mikil síld
unt allan sjó síðan fyrir helgi. —
IMörg norsk sltip ao koina. — Gott
veður' þessa dagana. Rigndi tals-
vert fj'rir skömmu og getur sjirott
ið talsvert enn, ef tíð verður hag-
sueð. Annars var jörð orðin stór-
skerad af langvarandi jmrkura.
«
I
Hvanneyri, FB 6. j'úlí.
Skúrir liafa koinið til og frá
í hjeraðinu, farið misjafnt yfir,
en er þó til hóta. Menn eru al-
raent byrjaðir að slá. Afar illa
sprottið á harðvellistúnum. Ftjörð
illa sprottin. Flæðiengjar upp
uudir meðallag.
fþróttír og skeratun
Ágætar bækur íslenskar:
Matin
■segir, að' Bandainenn sjeu
reiðubúidr til þess að ræða skaða-
bótamálið.
Tjcn af ofviðri í Þýskalandi.
Krá Berlíu er símað: Hvirfil-
vindur liefir gert alhnikið tjón
i Berlín og víðar á Þýskalandi.
Hús hafa skemst, allmargt raanna
særst, og stórtjón orðið á ökrum
’Og víngörðura í Rínlandinu.
Samvinna verkamanna og atvinnu-
rekenda í Englandi.
Frá London er símað: Fulltrú-
-ar verkamanna og atvinnurekenda,
sein hafa verið að leitast við að
finna grundvöll til tryggingar iðn-
-aoarfriðinura, hafa samþylct til-
logur um iðnaðarráð, sem verka-
^enn og atvinnurekendur eiga fnll
'tl-ba í. Aðalhlutverk iðnaðarráðs-
nis verður að reyna að koma í veg
Í.Vrir vinnudeilur og vinna að iðn-
-aðarframförum.
Flugslys.
Prá London er símað: Belgíski
■auðmaðurinu Loewenstein datt úr
Hugvjel,' sem var á leið yfir
Prmarsund, og fórst. Þegar er
-andlát hans fregnaðist, varð mik-
ið verðfall á hlutabrjefum ýmissa
niikilla iðnaðarfyrirtælcja í Evrópu
"°K Ameríku, sem Loewenstein var
viÖ riðinn
Stjómarskifti í Grikklandi.
Prá Aþenuborg er símað: Deila
‘er upp komin á milli Venizelosar
Kaphandarisar viðvíkjandi fjár
málum og hefir deílan orsakað fall
"^aimis-stjóruarinnar. Venizelos
hefir myndað stjórn og' hefir
hann ákveðið að rjúfa þingið.
Deilur Serba og Króata.
Prá Belgrad er símað: Stjórnin
Júgóslavíu hefir beiðst lausnar
^e"Ua deilunnar milli Serba og
1 °ata. Er talið nauð'synlegt, að
"vnda samstevpust jórn, sem revni
Jafna sundurlyndið á milli
og Króata en hinsvegar
, vafalaust. að myndum nýrr
•l°lnar muni ganga erfiðlega.
--""•«* v....
Frjettir.
•sett
b.jer i
’Siguröss
Akureyri, FB 5. júlí.
Stórstúknþingið
* (lf>R kl. 1. Sj era Arni
dikaði Th f.íkÍrkjuPrestur ÚLÍe-
, u‘kJnnni. Um 130 full-
liUar komnir tii i •
-Austfirðin<nun í ),nííS' en V°n *
gUm 1 not,t á Lagarfossi
Presiasiefnan ð Hðlum.
(Frá rjcttaritara Morgunbl.)
Ilólum í Hjaltádal í gær.
Klukkan f) í morgun var haldin
uðsþjónusta í kirkjunni. Sjera
Ölafur Magnússon prjedikaði.
Prestafjelagsfundur hófst kh 10
og stóð fram til kl. 3.
Klukkan 4 ’ var haldinn fyrir-
lestur um samband prests og
safnaðar.
Síðan fóru fram umræður um
handbókarmálið og var málshefj-
aiuli sjera Stefán Kristinsson á
Völlum.
KI. 8y2 flytur Sigurður prófesá-
or Sívertsen fyrirlestur í kirkjunni
um Morðurland ak irkjurna r.
Eins og auglýst liefir verið hjer
í blaðinu verður íþróttaskemtun
haldin að Alafossi á morgun, hin
önnur í röðinni.
Þar ætla þær að sýna listir sínar
stúlkurnar sem fóru til Calais og
verður gaman að sjá til þeirra þar
uppi á jiallinum, því að það er alt,
annað og skemtilegra að liorfa á
leikfimi uppfyrir sig, heldur en á
jafnsljettu. Og ekki þurfa menn
að metast um stæðin þarna, því að
þeir sjá jafnvel til, sem ystir eru
í hringnum eins og þeir sem næst*
ir eru.
Þá verður sýnt sund og dýfing-
ar. Er sjerstaklega gaman að
horfa á menn stökkva af háapallin-
um niður í laugina. Er það sjer-
stök list, að kunna að kasta sjer
til sunds ofan af háu, og hefir
hún lítið verið iðkuð hjer á landi,
en er afar mikið iðkuð erlend-is.
Mátti sjá það á leikfimisfólki
L|ó0mæli: H. Hafstein, Slgr. Thorsteinsson, Einar Beneðiktsson, ]ón
Thoroöösen, Jón Þorláksson, Hannes Blönöal o. fl.
Sögubækur, óöýrar, aumar meO niöursettu verOI.
FróOleiksbækur, þar á meöal KvennafræOarinn, sem hver einasta
húsmóOir þarf a0 eiga.
islenðingasögur, Eddur og Sturlunga.
Pappir og riflöng ymiskonar o. fl.,
Muniö: Bankastræti 3.--------Bókaskrá ókeypis.
Ðókaverslun Sigurðar Kristjánssonar.
Rlftimar á tjöminní.
Loftur Guðmundsson hefir gefið
bænum sjö álftarunga, sem ern á
fóstri í Elliheimilinu.
Ein af gömlu álftunum kom í
heimsókn á laugardaginn var, en
krían rak hana á burt.
Fyrir nokkrum dögum gerði
Loftur Guðmundsson sjer ferð upp
í Kjós til þess að reyna að liahd-
sama þar álftarmiga og gefa bæn-
um, svo bæjarbúar gætu framveg-
is liaft þá ánægju að sjá álftir á
Tjörninni.
í fyrra var ekki ein báran stök
með Tjarnarálftirnar; þær sem
fvrir voru fíugu í burt í septem-
ber, en hugulsemi Lofts í því efni
að liandsama álftir, bar eigi til-
ætlaðan árangur í þáð sinn.
En Loftur lætur ekki að sjer
hæða til lengdar. Hann hafði
strengt, þess lieit, að hann skyldi
álftir handsama. Hann frjetti um
álftarhreiður í Hurðarbaks- og
Valdastaðatjörnum, uppi í Kjós.
Og þangað hjelt hann í bíl fyrir
nokkrum dögum.
Þar safnaði hann liði röskra
drengja og lögðu þeir á álftar-
ungaveiðár átta saman. I fyrstu
ar atrennu tókst þeim að handsama
fjóra. Reyndist |það eltingaleikur
hinn mesti, því ungarnir hálfsmán-
aðargamlir eru orðnir hinjr spræk-
ustu. Stinga þeir sjer og kafa í
eðju og sefi, er þeir eru eltir.
Var nú gert hlje á eltingaleikn-
um, og beðið til miðnættis. — Þá
var hafin önnur atrenna, og náð-
ust aðrir fjórir ungar. Síðan hjelt
Loftvir með feng sinn í Fordbíl,
áleiðis til Kjalarness. Bíllinn valt
á leiðinni nálægt Kiðafellsá. En
engum varð meint af.
Tók Loftur sjer bátsfar með
ungana af Kjalarnesi. Kvika var
Niels Bukh, er það kom að Ála-
fossi í fyrra og synt-i þar, að það
var vanara við „stokkin' ‘ heldur
en íslenskir sundmenn yfirleitt.
Ymsir eru þó farnir að æfa stökk-
in hjer, og eru orðnir leiknir
þeim. Má þar til nefna Ágúst Jó-
hannesson og er mj-ndin af honum
er haiin fleygir sjer af hápallin-
um í laugina hjá Álafossi.
mikil, svo kassinn með ungunum
varð fyrir hnjaslci. Sálaðist, einn í
bátnum.
En þó Loftur vrði fyrir þeirri
sorg, þótti honum ferðin góð, og
aflienti ungana sjö til brunamála-
stjóra. Var þeim síðan komið
fóstur á EUiheimilinu.
í gær spurði Morgunblaðið um
líðan þeirra. Tveir dóu skömmu
eftir komuna hingað, en fimm eru
við góða heilsu, og eru óðum að
venjast umgengni manna og læra
átið, ])ó verður þeim ekki lileypt
á Tjörnina fyrri en mannafælni er
kornin af þeim.
Álftirnar sem struku.
í september í fyrra struku álft-
ir þa)r, sem voru á Tjörninni. —
Hafði lent í undandrætti að stýfa
flugfjaðrirnar. Komið hefir fyrir
áður, að Tjamarálftir hafa strok-
ið. En þær hafa þó stundum skil-
að sjer, er tekið hefir að vetra, í
sitt vetrarsetupláss Álafoss. En í
vetur sýndu þær sig aldrei þar.
Á laugardaginn var brá svo við
að ein þessara álfta, sem strauk
í fyrra, kom hingað og settist á
nyrðri tjörnina. En hún var ekk
fyr komin þangað, en að henni
safnaðist hið mesta kríuger, og
flæmdi krían hana á burt. Að
klukkustund liðinni kom hún aft
ur. Settist, þá á svðri tjömina.
Var sendur maður með brauð
handa henni. En hún var svo
dygg. að hún kom sjer ekki að
því að þiggja brauðið, og hvarf
hnrtu skömmu síðar.
Þad sem efftfr er af
Relðbixum
selsft með miklum
afslœftfti.
Vershin
igifl lacobsen.
Snlau
kom í gærkvöldi úr för sinni
til Seyðisfjarðar.
Henni var fagmað frámuna
vel eystræ.
ísúlan kom liingað úr austurför
siimi kl. 11 í gærkvöldi. Náði Mbl.
tal.i af dr. Alexander Jóhamies-
•sviii og spurði frjetta úr ferða-
laginu. Frásögn hans var í stuttu
máli þessi:
— Við fengum skínandi veður
á austurleiðinni, bjart og kyrt alla
leið. Komum við víða við til að
at.huga lendingarstaði pg tryggja
okkur umboðsmenn. Á Áustfjorð-
unum var okkur fagnað svo frá-
bærlega vel, að Þjóðverjarnir
jtrðu hrærðir lit af móttökunum
Við komum til Eskifjarðar seint
um kvöldið og rendum þar upp
að bryggju. Var þar miigur og
margmenni fyrir — líklega hver
rólfær bæjarbúi og glrnndu við
fagnaðarkveðjur þeirra er við
komum á land. Síðan gekk þar
fram berhöfðaður maður, ávarpaði
okkur á þýsku og hjelt langa
ræðu. Var það Arnfinnur Jónsson
skólastjóri. Jeg svaraði og þakkaði
móttökurnar og hjelt að þá væri
alt biiið. En í því drynur við
hornablástur. Var hornleikaflokk-
ur á bak við mannfjöldann og ljek
þjóðsöngva Þjóðverja og íslend-
inga.
I Eskifirði stóðum við við í lþ^
tima og var þá farið til Norðfjarð-
ar. Komum við Jtangað klukkan
ao ganga' 1, og töfðum aðeins
nokkrar mínútur við bryggju. Páll
Þormar kaupm. ávarpaði okkur
og síðan hrópaði mannfjöldinn
húrra fyrir Flugfjelaginu og okk-
ur. Þá gekk lítil stúlka fram úr
hópnum og-færði okkur*fagran
blómvönd.
Svo var flogið á stað og farið
á 15 mín. til Seyðisfjarðar. Voru
þar allir á fótum til þess að taka
á móti okkur, og var okkur vel
fagnað. 1 dag hjelt bæjarstjórnin
okkur veislu; vorn þar einnig bæj-
arfógeti, læknir og nokkrir menn
aðrir. Var þar mikið um ræðuhöld,
en aðalræðuna fvrir hönd bæjar-
stjórnar hjelt Sigurður Arngríms-
son ritstjóri.
Þegar við lögðum á stað, stóð
Bifreiðar
eru búnar til hjá :
Sftudebakep
og eru þær bifreiðar, sem
best orð fá nú á heimsmark-
aðinum, bæði hvað verð og
gæði snertir.
Ein slík bifreið til sölu nú
þegar.
Allar upplýsingar gefur
aðalumboðsmaður fyrir
Studebaker,
Egill Vilhjálmsson,
B. S. R.
5(mi 2?
heima 2127
Vjelareimar.
hornaflokkur á bryggjunni og
ljek: „Deutscldand, Deutschland
iiber aliesý' „Ó, fögur er vor fóst-
urjörð“ og fleiri lög.
Veður var ágætt, sólskin og stilli-
logn. Náði Súlan fyrst í stað ekki
byr undir vængi og vorum við
all-Iengi að hefja okkur til flugs.
Var þá svo framorðið, að við hæt.t-
um við að fara norður fyrir land,
eins og við höfðum ætlað okkur,
því að það er mikið lengri leið.
Meðfram öllum Austfjörðum var
sólskin og kyrt veður, en þegar
kom suður í Hornafjörð mætti
okkur þbka. Þar stöldruðum við
dálitla stund til þess að taka ben-
sín, og dimdi þokuna á meðan.
Fór nú líka að hvessa og fengum
við versta veður þaðan og á móts
við Vestmannaevjar. Sjerstaklega
var slæmt við Ingólfshöfða og þar
fyrir vestan, dimmviðri og rigning
og stormur á móti. Flugum við
hátt og fanst okkur þá sem Súl-
tmni miðaði ekki neitt um tíma.
Dimt var -líka frá Vestmannaeyj-
um og hingað'. Flugum við því
ekki yfir Reykjanesskaga (yfir
Kleifarvatn) eins og við erum
vanir, heldur vestur í Grindavík
og þaðan t,il Hafna. En þrátt fyr- -
ii þetta slæma veður gekk ferða-
lagið ágætlega.