Morgunblaðið - 28.07.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nvkominn: Gruyére-ostur, „Créme de Gruyére aux Fleurs du jura“ í ðósum með 6 stk. Laukur í pokum. HOVEDSTADENS STUDENTERKURSUS. Teknologisk Institut. G. A. Hagemannsgade 2. Köbenhavn. 1 og 2 aarige Dag og Aftenhold til Studentereksamen. Kun Lerere med fuld (Jniversitetsuddannelse. Program sendes paa Forlangende. Aað lesta e Nýorpin fsl. egg. Nidupsoðíð Rrjttf. Nlðupsoðnip ávextip, Óskaplega ódýrir. Belgiskf súkkulaði, frá kr. 1.60. Sselgœfi mikið úrval, ódýrt. Cpysfal hveíti. Onðm. Jóitannsson, Baldursgötu 39. Sími 1313. Viðm eti: Lax, reyktur, Sardínur, Gaffalbitar, Ansjósur, Lifrarkæfa, Kæfa, Mjólkurostur, Mysuostur, Appetitsíld, Smjör, ísl. VersisAnin !Laugaveg 25. Sfmi 2031. rflALL’ SgiSTmpznÍ til heiinæmis og fsgurð^r lissoos Mfiloiai reynist jafnan best. Zinkhvíta, Blýhvita. Terpintína, Þurkefni, Fernisolía, Þurir litir, Botnfarfi, Lestafarfi, Olíufarfi, lagaður og ólagaður, Japan lakk, 2 tegundir, Sissons önnur lökk. Húsafarfi, Skipifarfi, Kitti, Mennia. í heitdsttfu hjá Kr. Ú. Skagfjflrð Reykjavík. Silklsikkar a!!ip litip og mjttg ódýpip, nýkomnip. Verslun Laugaveg. 25 verðiaunf samtals 1200 krónur, verða veitt þeim, er kaupa Fjall- konu-skósvertuna, sem er langbesta skósvertan. Sjálfsagt er að allir taki þátt í samkepninni, það er engin fyrirhöín, aðeins dálít- il pössunarsemi. Lesið verðlaunareglunar, sem eru til sj nis í sjerhverrí verslun. II. ipi Hiilp. v <rt.\ *<?’tar23?.r*í*?v'v*>. Nýjasta tiaka í pykfpttkk- ium fyrip karfla og koitisr. KSndahlöl, Kjttiboliup, FitskKhoiiEup, Lsx, édýraait f Laugaveg 12. Sími 2296. Dilkakjöt, Sauðakjöt, og Nautakjöt, Lax og Grænmeti. IdttiððiB HatiflbíeiS Sími 678. Hann er ekki hættur viS flugið enn. I gærmorgun snemma fjekk Flugfjelag Islauds skeyti frá Rockford í Illinois í Bandaríkj- unum og stendur þar svo: — Fluginu seinkað vegna ó- happs. Bíðið nánari fregna. Af þessu skeyti sjest að' Hassel er ekki hættur við heimsflugið enn, þrátt fyrir slysið, sem flug- vjelina henti er hún lagði á stað, og frá var skýrt í blaðinu í gær. Bát hvolfir í lendingu við Eyjafjallasand. Kona druknar og einn karlmaður slasast mikið. Á fimtudaginn var fór mótor- bátur úr Vestmannaeyjum upp að Eyjafjallasandi með fólk. Mótor- báturinn hafði meðferðis báts- kænu, til þess að flytja í fólkjð á land. Fara 7 í bátinn, 4 stúlkur og 3 karlmenn og er nú róið til lands. Sjór var vondnr og bátn- um hvolfdi í lendingunni. Urðu allir nndir bátnum, og enginn í fjörunni til þess að bjarga. Þann- ig velktist fólkið í brimgarðinum, undir bátnum, uns það skolaðist undan. Var þá ein kona druknuð; hún hjet Elsa og var Skúladóttir, ættuð frá Fossi í Mýrdal. Hún var nýgift Guðjóni Guðlaugssyni, vjela manni frá Eyrarbakka; þau bjuggu í Vestmannaeyjum. Einn karlmaður er í bátnum var slasaðist mikið. Hann heitir And- rjes Andrjesson, til heimilis í Berjaneskoti undir Eyjafjöllum, ungur maður og röskur. Hann var fluttur heim mikið meiddur og segir læknir að hann sje mikið skaddaður innvortis. Hann liggur heima mikið þjáður. Ein stúlkan, er bjargaðist marð- ist eitthvað á fæti. Jaröarfarir í Ameríku. Óvíða munu jarðarfarir jafn dýrar og í Ameríku og kostnaður- inn við þær hefir farið sívaxandi. Lífsábyrgðarfjeiagið Metropolitan Life Insur. Co., setti nýlega nefnd til þess að' rannsaka hverju þetta óhóf sætti. Af rúmum 4000—5000 ki. eignum ganga 65% í jarðarför eigandans. Líkin eru smnrð (rotn- unarvarnandi legi spýtt inn í æð- ar) og þau höfð all-iengi til sýnis. Við þetta bætist dýrindis líkkista m. m. Nefndin komst að þeirri nið- urstöðu, að nokkru leyti stafaði þetta fargan af útfararstjórunum, sem gylla sína, vöru og hvetja menn til þess að gera útförina sem veglegasta, en að miklu leyti af hjegómaskap fólksins. Allir vildu vera mestir einnig í þessu, og standa að minsta kosti ekki að baki nágrönunum. Meðan þessi hjegómlegi hugsunarháttur ríkti taldi nefndin tvísýnt, að bót yrði ráðin á þe.ssari dýru tísku. fslendingar eru ólíku fátækari en Ameríkumenn, en ernm vjer ekki á leið'inni út í sömu vitleys- nna og þeir, þó í smærri stýl sje? Tafflokkur á niþingi 1930. Ofurlítil bending. Smáatvik, sem kom fyrir lijer á Eyrarbakka síðastliðinn vetur rifj- aðist upp fyrir mjer er jeg las grein Jóns Leifs um afmælishátíð- ina 1930 og kom mjer til að biðja Morgunblaðið' fyrir eftirfarandi línur: Við vorum staddar eitthvað um 50 konur, á 40 ára afmælisfundi „Kvenfjelagsins á Eyrarbakka' ‘ á pálmasunnudag síðastliðinn vetur. Var glatt á hjalla, afmæliskaffið hafði komið okkur í gott skap og heill liópur af konum var að syngja. Jeg var þá nýbúin að lesa grein um , Talflokka", sem verið væri sem óðast að koma upp er- lendis og þegar liefðu sýnt og sannað, að þeir ættu engu síður tilverurjett en söngflokkar. Er þar skemst frá að segja, að jeg kom flestum konum upp á leik- sviðið og mæltu þar af munni fram ýmsar algengar vísur, sem allar kunnu vel. Var alveg furðulegt hve vel þetta tókst hjá jafn- skyndilega mynduðum talflokki og hve hljómfylli var mikil. Mjer datt þá undireins í hug, að þetta þyrfti að gera á Þingvöllum 1930; einn liðurinn í hátíðaljóðunum ætti að vera hljómlestur (Recita- tiv) fluttur af 2—300 manna tal- ^lokki án leiðsögu hljóðfæra. Jeg er ekki í nokkrum vafa um, að svo framarlega sem þetta yrði, gert og tækist sæmilega mundi það verða mjög áhrifaríkt; það mundi heyrast víða og útlendir gestir fá glögga liugmynd um hinn fagra hreim málsins. Þetta er aðeins ofurlítil bend- ing; og jeg vil hjermeð skjóta máli mínu til söngmálastjóra og söngmálanefndar og biðja þá ágæt- ismenn að' athuga lítilsháttar þessa tiilögu mína. Ákjósanlegast væri ef þær sæu sjer fært að skreppa einhvern góðan sunnudag austur að þingvöllum og halda þar smá- skyndiæfingu; þar er þá venjule'g- ast margt um manninn og hægðar- leikur að koma saman 200 manns; fólk mundi vafalaust hafa gaman af. Nefndin gæti þá athugað hvernig þetta yfir höfuð „tæki sig út“, hve víða heyrðist, reynt fleiri staði o. s. frv. Ef nefndin og söngmálastjóri eftir þessa tilraun álíta tillögu mína einhvers virði, þá treysti jeg þeim manna best til að koma henni á framfæri á rjettum stað; og eitt hefir hún að minsta. kosti til síns ágætis, og það fram yfir tillögur hr. Jóns Leifs, það, að hjer yrðu íslendingar með fagr'ar, þrót.t- og hljómmiklar raddir að' verki. Það þarf ábyggiiega ekki að flytja. inn útlendínga til þess að annast þennan lið hátíðahald- anna. Og tilraunina held jeg ætti að gera á Þingvöllum nú í sumar, — og þá vitanlega sem fyrst vegna skáldanna, sem að líkindum nú jiegar eru farin að hugsa til hreyf- ings. Vona jeg að árangurinn verði sá, að tillaga mín verði tekin til greina, en vil hinsvegar taka fram, að ekki mun jeg erfa þótt svo fari, að hún að rannsökuðu máli verði dæmd dauð og ómerk. Eyrarbakka, 27. júní 1928. Guðmunda Nielsen. ------<m:->-------- H.F. EIMSKIPA F JELAG ÍSLANDS „Roðafoss" fep hjeðan i kvöld kl. 12 á mittnæfti til ísafjarðap, Siglufjapðap og Akupeyp- ap, og srýp þar við aftup suður, og ksmup við á Sauðápkpók. ísafipði Pat- psksfipði og Stykkishólmi. Farseðlap ðskast sóttir fypip hðdegi i dag. Nýkomið s Appolsinur 0,15 kr. pr. stk. Epli, Bananap, Sitpónup, Niðupsoðnip évextip í stðru úrvali. Göðip og ódýpip. TlBiBINai Laugaveg 63. Sími 2393, Nýtt lambakjöt, nýjap pófup og nýjap gulraatur. KLEIN, Fpakke^tig 16. iimá 73. Alt það, sem eftir er af 0 Sunarkápnn e§ Dröitun verður selt með afar- miklum afslætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.