Morgunblaðið - 09.08.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 09.08.1928, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hrisgirjón, Hrfsmjðl, Sagogrjón, Jarðepfamjöl (Superáor). HeiSdwet9®!* Garðara Gíalasoi&avBi Hefilbekkur óskast til kaups eða leigu nú strax. Upplýsingar í Pornsölunni á Yatnsstíg 3. Sími 1738. • 'Nýkomnar karlmannafatnaðar- vörur', ódýrastar og bestar, Hafn- arstræti 18. Karlmannahattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Rammaliitar, fjðlbreyttast úr- ▼al, lægst verS. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. Gnðmundur Ásbjðmsson, Laugaveg 1, «fmi 1700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, hrfir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til ,er í borginni. ar EHJ Vinna “D Siðprúð, reglusöm kona óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu og reglusömu heimili. Uppl. á Njáls- götu 36. ilan konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heiip fyrir gæði. í heildsölu hjá 0 "Tobaksverjlun Islands h.f. Prakkar og fleiri þjóðir hafa mikla trú á þessari einföldu að- ferð, svo jafnvel er talað um að taka upp bólusetningu á öllum ný fæddum börnum. Því miður þarf mörg ár til þess að vita vissu sína um lxve haldgóð vörn bólusetning- in er, þegar fram í sækir og börnin vaxa upp, en margir halda að nú sje ráðið fundið til þess að útrýma berklaveikinni, og það á einfaldan og ódýran hátt. Að sjálfsögðu hafa ýmsar mót- bárur komið fram, að' sýklarnir gætu breytst aftur í smitandi sýkla o. fl., en ekki sýnast þter vera á miklum rökum bygðar. Því miður kemur þessi bólusetn- ing eklii berklasjúklingum að haldi. Hún er til varnar en ekki lækninga, en fljótt myndi skifta um, ef örfáir sýktust af börnum og uppvaxandi kynslóðinni. _ Þá mætti og spara mikið af því fjé, sem nú gengur til berklavarna, ef því mætti treysta að vernda mætti börn með bólusetningu einni. G. H. Dagbók. Veðrið í gær kl. 5: Austlæg átt um alt land, nema sumstaðar á Vestfjörðum og á Breiðafirði. Ur- komulaust á Norðurlandi og N,- vesturlandi, en dálítil úrkoma sunnanlands og á Austurlandi. All- djúp loftvægislægð er enn fyrir' austan Færeyjar, en virðist muni ganga austur eftir og að áhrifum hennar sje hjer lokið. Grunn lægð er nú yfir Austur-Grænlandi og getur af henni stafað ofurlítil úr- koma norðanlands. Grunn lægð er og fyrir sunnan land og mun hún halda við' austanáttinni sunnan- lands. Útlit er fyrir, að hjer verði fremur hægur austanviTndur og mrklaust en lítil úrkoma. Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Guðbjörg Jónasdótt- ir og Pjetur Pjetursson kaupm. á Sandi. Stúkan ,Framtíðin‘ nr. 173 sam þykti á síðasta fundi að taka sem sjerstakur flokkur þátt í skemti- för Umdæmisstúkunnar að „Lækj arbotnum gömlu“ á sunnudaginn kemur. P. J. Surprise kom af veiðum til Hafnarfjarðar í fyrradag með' 90 tn. lifrar. Bílferðir að Álfaskeiði. Á sunnm daginn var var haldin skemtun austur á Alfaskeiði. Póru sex bíl- ar úr Reykjavík alla leið þangað austur eftir. Yfir Laxá fóru þeir á Langholtsvaði og var hún svo grunn þar, að vatnið náði ekki aurhlífum. Skemtunin stóð fram á nótt en bifreiðarnar komu hingað aftur um kvöldið. Hafði þó rignt æði mikið um daginn og var mikið meira vatn í ánni er bifreiðarnar fóru aftur yfir hana um kvöldið, heldur en hafði verið um morgun- inn. Nýtt> blað. Iieyrst liefir, að nokkrir’ Hafnfirðingar hafi í hyggju að fara að gefa út viku- blað og muni það hef ja göngu sína með haustinu. Með íslandi kom hingað um dag inn Hollendingur, sem á að sjá um fráganginn á hVelfingunni í hinni nýju Landakotskirkju. Timburskip er nýlega komið með timburfarm til „Dvergs“ í Hafnarfirði. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í Holti í Önundarfirði 27. júlí síðastl. Marie Holm og Marinus Buch hjólhestasmiður. Sr. Páll Stephensen gaf þau saman. Verðlaun fyrir „Drengjamótið“ voru afhent í fyrrakvöld á Hótel Heklu. Gerði það forseti í. S. f. Ben. G. Waage. Hjelt hann um leið hvatningarræðu til hinna ungu manna um að halda áfram að æfa sig vel, í íþróttunum. Þeir hefðu sýnt á þessu móti, að þeir væru mjög efnilegir íþróttamenn. Ing- var Ólafsson, sem hlaut flest verð- laun, fjekk einnig fagran silfur- bikar að launum fyrir dugnað sinn á mótinu. Einnig var K. R. afhent- ur drengjabikarinn. Ben. G. Waage, forseti í. S. í., og frú hans verða með'al farþega til útlanda með Lyru í dag. Selur í Hörgá. Á sunnudaginn var voru nokkrir Akureyringar við silungsveiði í Hörgá fram hjá Staðartungu. Alt í einu urðu þeir varir við óvæntan gest, er gerði usla í veiði þeirra. Var þar kom- inn selur í ána. Þykir þetta ný- lunda, því selur leggur sjaldan )eið sína upp eftir Hörgá, hvað þá Skjalablndl af mörgum gerðúm og stærðum, verð 0.40, 0.45, 0.50, 0.65, 0.75, 0.85 alt að kr. 2.50. Þessi bindi eru næstum ómissandi öllum þeim, er geyma vilja brjef sín og skjöl, blöð og tímarit með góðri hirðú. Békaw. Sigf, Eymundðsonan þð hann fari svo langt upp frá sjó þem í þetta sinn, 20—25 km. frá fármynni. Úr Grundarfirði. Övenjulegir þurkar hafa verið hjer í vor og sumar. Nýting á heyi ágæt en grasvöxtur á túnum misjafn og engjar yfirleitt illa sprottnar. Piskafli tregur. Heilsufar fólks gott. Hjer er í ráði að' byggja íshús í sumar og á að frysta með vjelum. Hlutafjelag á það. Búist er við, að íshús hjer hafi allmikla þýðingu fyrir fiskiveiðar lijer á Breiða- firði. Frá Destur-fslendíogum. FB í ágúst. Maður verður fyrir eldingu. Þann 5. júlí þessa árs varð Ágúst E. ísfeld, bóndi við Winni- peg Beach fyrir eldingu og beið bana af. Var liann að vitja um net skamt undan landi, er eldingin reið yfir. ísfeld var innan við sextugt og lætur eftir sig ekkju og ellefu börn. Vel gefinn maður og vinsæll. Heimferðarmálið. Lögberg birtir langt brjef frá Sveinbirni Johnson, prófessor í lögmn við Chicagoháskóla. Er brjefið svar við fyrirspurn blaðs- ins. Er prófessorinn mótfallinn því að styrkur sje þeginn í þessu augnamiði, og ber fram margar ástæður fyrir þeirri skoð'un sinni. — Jón J. Bíldfell birtir grein í sama blaði um „starfsvald keim- ferðarnefndarinnar.“ Gerir hann jar, fyrir hönd heimferðarnefnd- arinnar, grein fyrir því, hvers vegna hún hófst handa með undir- búning í málinu. Birtir hann skeyti frá formanni Alþingishátíð- arnefndar, er sannar, að heimfar- Fnifilii is ii'eis. Pljót og örugg afgreiðsla. Læpat werd. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11. lll Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga,. Austur í Fljótshlið. alla daga kl.‘ 10 f. h. Bifreiðastöð Reykjavikur. Afgreiðslusímar: 715 og 716. K&upið MorgunbiaðíÖ. arnefnd þjóðræknisfjelagsins var skipuð eftir beiðni Alþingishátíð- arnefndar í brjefi skr. 14. des. 1926. Óskar formaðurinn þess, að heimferðarnefndin lialdi áfram samvinnu við Alþingishátíðar- nefndina. Segir Bíldfell, að nefndin muni ekki skiljast svo við málið fyr en hún hefir gert alt, sem í hennar valdi stendur, til þess að' ráða málinu til lykta á sem heppilegastan hátt. « Magmús Á. Árnason, bróðir Ársæls bóksala og þeirra systkina, er nú að stofna til söng- lagaútgáfu í fjelagi við skáldkonu í Kalíforníu, Sarah Bard Pield. Eru ljóðin eftir Mrs. Pield, en lög- in eftir Magnús. / H leynistigum. um það. Hann þekkir öll brögðin. Og þeir hafa heitið honum því, að vegabrjefin skuli vera til í fyrra- málið, svo að þau geti farið með morgunlestinni. Að vísu fer önnur lest klukkan hálf ellefu og enn önnur um hádegi. Ef við getum haldið þessu gangandi fram eftir deginum, þá------ — Jú, þetta hlýtur að ganga vel, mælti Bill. — Telpuna grunar ekki neinn skapaðan hlut. Hún heldur að mjer sje það jafn mikið áhugamál og henni að ná í rúss- nesku hefðarkonuna. Ef við' get- um haldið svona áfram í nokkra daga, þá jafnar hún sig og sættir sig við hann gamla pabba sinn, og kærii1 sig þá kollótta um það hvort hún finnur vinkonu sína eða eigi. Henni hlýtur að skiljast það, að við megum ekki láta þessi auðæfi ganga úr greipum okk- ar svona þegjandi og hljóðalaust. Hún er ekki vitlaus, telpan! Láttu mig sjá um hana, en hugsaðu bara um það að Páll og kerlingin kom- ist á stað sem fyrst. í;! XVIII. Bill hafði rjett að mæla. Litta grunaði þá ekki um græsku. Hún var alveg viss um það, að föður sínum mundi þykja vænna um sig en öll auðæfi veraldar. Og' hún. ljet sem hún ljeki á alls oddi er þau snæddu miðdegisverð. Hún var ung og seinustu dag'- arnir höfð'u tekið mjög á hana. Því yar það, að um leið og hún háttaði í hið mjúka rúm, þá stein- sofnaði hún og svaf í einum dúr til morguns. Þá var hún vakin með ágætu kaffi og brauði og neytti hún hvors tveggja með ánægju. Kilts hafði sagt henni frá ljóm- andi skemtilegum trjágarði utan við borgina. Hann var nefndur Prater. Kilts hafði líka sagt að nú væri trjen þar nýlaufguð. — Þegar Litta var komin á fætur datt, henni í hug að fara þangað og eyða þar tímanum þangað til hún fengi að finna Gabriellu. Hún fór inn til föður síns og bauð hon- um góðan daginn og var svo glöð í bragð'i að Bill sannfærðist um, að nú væri hún að jafna sig. Það var engin hætta á því að hún mundi ekki bráðlega gleyma hin- um ríka manni sínum og því um- hverfi, sem hún hafði verið í síð- ustu árin. Og geti Páll bara komið ]>rinsessunni inn fyrir rússnesku landamærin hið allra fyrsta, þá skal hundur í haus minn heita, hugsaði Bill, ef jeg sleppi telp- unni nokkurn tíma. Þegar Litta kom út í góða veð’r- ið fanst henni sem hún hefði yngst um mörg ár. Hún náði í sporvagn, sem á stóð letrað „Prater.“ Leiðin út í garðinn var ekki löng og brátt var hún komin inn á breiðan veg í skógarlundi og teygaði gróður- þrungið vorloftið að sjer. Blómin á kastaníutrjánum höfðu sprungið r.n.^1 ll'l II ItfftlHDWi’■■■■■■—DPBBB—BBMH—«—B—t út ]iá um nóttina og á hverjum kvisti voru lítil og ljósgræn blöð. Almtrjen stóðu í fullum skrúða, en linditrjen og eikartrjen voru enn blað'laus. Litta sneri út af að- algangveginum, niður hliðargötu, og voru kastaníutrje á báðar hend- ur. Eftir nokkra stund kom hún í rjóður, sem var þakið gróðri og blómum. Til annarar handar var dálítil hæð og þar stóð lítið og snoturt lystihús úr steini. Var nokkrar tröppur upp að ganga að, því. Grasilmur og blómilmur fylti loftið, en alt um kring sungu fugl- ar vorljóð sín í trjánum. Litta andvarpaði. Alt í einu var sem lífsfögnuður hennar væri þrotinn. Hún gekk upp tröppurn- ar og inn í húsið og settist þar á bekk. Og það var eins og áhyggj- urnar ætluðu að buga hana. Hvaða gagn var henni að því, að hiin var bæði ung og fögur úr því að það átti fyrir henni að ligg'ja að vera einstæðingur alla æfi < Hún sem þráði ást og hjúskaparsælu! Tveir smáfuglar hoppuðu í grasinu niður með veginum. Þeir brýndu nef sín saman og tístu af kæti. Og svo flugu þeir burtu, hún á undan en hann á eftir', sitt með hvort strá í nefinu. Þau voru víst að búa sjer til hreiður. Það komu tár í augu Littu. Þessir litlu fuglar voru auðugir — þeim kom vel saman og' þeir byg'ðu sjer hreiður saman! . I IX. Litta hafði tekið af sjer' liattinn og hallaðist aftur á bak upp að veggnum. Loftið, magnþrungið af* gróðri, hlaut að hafa haft deyf- andi áhrif á hana, því að hún blundaði víst sem allra snöggvast. En alt í einu hrökk hún upp með andfælum og stökk á fætur. Hún sá að Phil kom upp tröppurnar. Pvrst datt henni í hug að reyna að flýja, en til þess vanst enginn tími, því að hann var kominn til hennar inn í húsið áður en varði. —< Parðu eklti!'. mælti hanm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.