Morgunblaðið - 18.08.1928, Side 2

Morgunblaðið - 18.08.1928, Side 2
MORGUNBLAyií) •) Höfum til: Lifrerkæfu í */4 og ‘/s kg. dósum. Svinafelti í kvartelum og kössum. Styttan kanel í 1 kg. pökkum. Gerduft, Dr. Oetkers. Bordsalt. Muetrað, Colman’s. Pipar. Hvað kostar stnðningnr sósíalista? □áfítið sýnishorn af biflingafargani stjórnarinnar. y jj Þegar Framsóknax-flokkurinn .niyudaði stjórn í fyrrasumar með 'Stuðningi sósialista, var kepst um að lýsa því yfir í stjórnarblöðun- um, að þessi stuðningur ætti ekk- ert að kosta. En jafnframt var tekið fram, að stuðningurinn væri ótímabundipn, þannig að sósial- istum væri frjálst hvenær sem væri að bregða fæti fyrir stjórn- ina. Þessi aðstaða sósialista var .ákafJega sterlv. Það mátti segja, •að sósialistar hefðu líf stjórnar- innar í hendi sjer. í hvert skifti rsem sósíalistum mislíkaði eitthvað -af gerðum stjórnarinnar, þurftu þgir ekki annað en gera stjórn- inni aðvart í kyrþey. Hún varð svo að haga sjer að öllu leyti að vilja sósialista. Það sýndi sig líka fljótt á verk- um, stjórnarinnar, að það voru -sósialistar, sem höfðu ráðiu. Það voru þeir, sem sögðu fyrir um hvað gera skyldi og hvað eklci. Á þingi Itorn þetta mjög greini- iega fram. Þar mátti segja að sósialistar rjeðu öllu, smáu og stóru. Þeir kúguðu Framsókn til þess að bægja Jóni Auðunn Jóns- syni frá þingsetu um stundarsak- ir, til þess að sósialisti kæmist í áhrifamestu nefnd þingsins, fjár- veitinganefnd. Haraldur var sett- ur í nefnd þessa, en það kom fljótt í ljós, að hann átti sjer- stakt erindi þangað. Hann þurfti ;að fá ábyrgð ríkissjóðs fyrir 320 þúsund kr. láni til manna í Samvinnufjelagi ísfirðinga. Har- aldur fjekk sinn vilja í gegn. — Samv.fj. fsfirðinga á vafalaust eft- 'ir að úthluta mörgum bitlingum tjl helstu stuðningsmanna Haralds vestra. Byrjað var á Finni Jóns- syni; hann var sendur utan og ráðinn einskonar bráðabirgðafram- kv..stj. fyrirtækisins. Á undanförnum þingum höfðu sósialistar reynt að ræaa bændur Gullbringu- og Kjósarsýslu öðru þingmannssætinu og gefa það só- sialistum í Hafnarfirði. fhalds- flokkurinn stóð altaf fast á móti þingmannsráni þessu, og frum- varpið var strádrepið meðan sa flokkur hafði völdin á þingi. En á þingi í vetur rann þingmanns- ránið. i gegn 4 fttkvæðum Fram- sóknarmanna! Þá Jjeku sósialistar sjer Iaglega að því á þingi í vetux-, að snúa Framsókn uni fingur sjer í skatta- og tollaniálum. Þar fóru þeir verulega ótuktarJega að ráði sínu, ]»ar sem þeir beinlínis augJýstu ]jað fyrir al]»jóð, að þeir hefðu Framsóknarflokkinn \ vasanum. Þeir Jvúguðu alla Framsóknar- inenn ineð tölu (nema H. Stef.) til þess að greiða atkvæði þvert ofan í það, sem þeir voru búnir að gera nókkrum dögum áður (sbr. afnám gengisviðaulca á kaffi- og sykurtolli). Þá valcti það ekki fftla eftir- telct á þingi, Jjegar sósialistar kúg- uðu Framsólviiarmenn til þess að falla frá sínu eigin stefnumáli í síldarverlcsmiðjunum. Sósialistar heimtuðu hreinan ríkisrekstur á fyrirtækjum þessum, og þeir fengu FramsóJvnarmenn til þess að fella burt úr frv. ákvæði, er heimilaði að samvinnufjelag mætti yfirtaka verksmiðjurnar! Það er víst eins- dæmi, að nokkur þingflokkur hafi vtrið eins aumur og FramsóJcn var í þessu ináli. II. f framkvæmdum stjórnarinnar er það augljóst, að það eru fyrst og fremst sósialistar, sem öllu ráða. Stjórnin var ekki fyr sest á lagginiar, en hún fór að búa til allskonar stöður og bitlinga, sem hún svo skifti samviskusamlega niður á sósialista. Þetta bitlinga- fargan liefir svo haldið áfram fram á þenna dag, og heldur vafa- laust áfram, meðan núverandi stjórn situr við völd. Þeir eru víst orðnir teljandi sósialistarnir, er nokkurs mega sín á stjórnmála- sviðinu, sem ekki hafa fengið ríf- legan bita hjá stjórninni. Og sjálf- sagt nemur sú upphæð orðið tug- um þúsunda, sem stjórnin hefir í algerðu heimildarleysi tekið af almannafje, til þess að stingaupp í gráðuga sósialista„ Haraldur Guðmundsson, þing- maður ísfirðinga var sá fyrsti af gæðingum sósialista, sem komst á spenann hjá stjórninni. Hann var settur í spamaðarnefndina svo- nefndu og , fjekk ríflega þóknun fyrir. Á þingi fjekk Haraldur ann- an bitling. Hann fjekk ,bænda‘- flokkinn til þess að setja sig í milliþinganefnd í skattamálum. — Bitlingar Haralds nema mörgum þúsundum króna. Næstur varð Stefán Jóhann Stef ánsson, frambjóðandi sósialista í Crullbringu- og Kjósarsýslu. Hann er einn af stærri „burgeisum“ íloltksins og gagnaði því ekki að rjetta að honum smábíta. Hann var því sendur til sýslumanna og bæjarfógeta og látinn rannsaka hjá þeim. Fjekk hann 50 lcr. á dag við þennan starfa, og hafði nolclcrar þúsundir upp úr þeim róðri. Sjerstaklega Jiafði sýslu- maðurinn í Barðastrandarsýslu orðið fengsæll fyrir Stefán, því hann veitti honum glæsilega fram- tíðaratvinnu við allslconar mála- rekstur. Sumarfríið notaði Stefán til skemtiferðar út um lönd, en svo hugulsamur var Jónas frá Hriflu, að rjetta að honum 1500 ki’. úr ríkissjóði áður en liann lagði á stað. Þó Jón Baldvinsson hafi úr miklu að moða nú, meðan hann er með floklc sinn á framfæri hjá Dönum, þótti vini hans og sam- lierja, Jónasi ráðherra óviðfeldið að;setja liann með öllu hjá. .Jónas bað því floklcsmenn sína að lcjósa Jón Bald. í bankaráð Lanclsbank- ans og þeir gerðu það orðalaust. Fyrir þann bita fær Jóri ?— 4 þús. kr. á ári. Það er sagt, að Hjeðinn Valdi- marsson sje ekki alveg1 á flæði- skeri staddur f járhagslega. Tóbak- ið gefur honum 12—15 þxis. kr. Þá er hann umboðsmaður og er- indreki breska miljónafjelagsins „Britisli Petroleum Co.“, og fær þar að sjáJfsögðu drjúgan slcild- ing. Samt þótti ekki rjett, að setja hann alveg hjá, og Jónas ráðherra gelcst fyrir því, að Hjeð- inn yrði skipaður í yfirskatta- nefnd hjer í Beykjavílc. Fróðlegt, væri nú fyrir verlca- menn hjer í bænum að fá sundur- liðaðar allar árstekjur Hjeðins. Mundi vera vel liðið ef Alþýðubl. viJdi birta allla póstana. Elcki er minsti vafi á, að nokkrar verka mannafjölskyldur gætu lifað góðu lífi á þeirri fúlgu samanlagðri. Fjórði þm. Reylcvíkinga, Sigur- jón Ólafsson var Jengi vel hafður útundan hjá stjórninni. Sennilega hefir þetta stafað af því, að stjórn in hefir búist við að Sigurjón yrði ekki langlífur í þingsessin- um. En vitanlega laxnni Sigurjón ]jví illa, að allir flokksbræðurnir á þingi fengju bita, en hann eng- an. Jónas ráðherra sá, að þetta var rjett, og hann kom því til leiðar, að Sigurjóni var falið að endurskoða sigJingalögin. Fjekk hann að sögn „í forskud“ 1000 kr. úr ríkissjóði, en enn mun ó- ráðið hvað hann fær alls. Síðar var öðrum bitlingi rjett að Sig- urjóni; honum var falið að rann- saka allar veðurspár Veðurstof- unnar, og fær hann annan bita þar. Óþarft er að taka það fram hjer, að Sigurjón vantar gersam- lega þekkingu til þess að geta unn ið þessi störf, svo að í lagi verði. En þetta var hreint aukaatriði hjá stjórninni; hitt var aðalat- riðið að rjetta að Sigurjóni bita eins og öðrufn flokksbræðrum hans. Þegar Danir ákváðu að taka Alþýðuflokkinp í fóstur, heimtuðu þeir að mega ráða, hverjir yrðu við blöð flokksins. Þeim þótti Hallbjörn Halldórsson of „rauð- ur“. Hann var því látinn fara, en Haraldur settur í hans stað. En Jónas frá Hriflu Jcunni því illa, að verið væri að ofsækja þá „rauðu“, því það eru einmitt þeir menn, sem hann hefir mest gagn af á bændaveiðum sínum. Hann rjetti því að Hallbirni 1800 lcr., svo að hann gæti farið skemtiferð út um lönd. Alþingi var að vísu nýbúið að neita HaJlbirni um styrk þennan, „en nauðsyn brýtur lög“ hugsaði Jónas, fór í rílcis- sjóðinn og tók 1800 Jcr. og skenlctj. Hallbirni. Það þóttu -eigi lítil tíðindi, er það frjettist., að höfúðstaður Norð urlands sendi Erling Friðjónsson á Al])ing. Erlingur varð lílca á- kaflega upp með sjer af heiðrin- um og taldi sjer allar leiðir fær- ar. Hann fjelclc stjórnarliðið á ]>ingi til þess að samþykkja ein- okun 'k sucl og gerði sjálfan sig að aðalráðamanni fyrirtælcisins. — Auðvitað fær Erlingur nolclcrar ])úsundir kr, fyrir ráðsmeusku tfeína á síldareinolcuninni. Er best, sem minst um ráðsmenskuna að tala. VerlcafóJkið nyrðra, sem kom Erlingi á þing, getur vafalaust gefið besta lýsingu af stjói’nvitslcu lians. Það misti atvinnuna svo hundruðum slcifti, en Erlingur sjálfur veður í peningum! Það þótti ganga Jcraftaverlci næst, að takast skyldi að lcoma Erlingi á þing. Ungur lcommún- isti við Gagnfræðaslcólann á Alc- ureyri, Einar Olgeirsson átti di’júgan þátt í að þetta hepnaðist. Hann fjeldc auðvitað ríflega þólcn- un fyrir. Var hann því með öðr- um manni, Ingvari Guðjónssyni, sendur út í Jönd á vegum síldar- einkasölunnar. Ferð sú varð fræg, því að þeir lentu í klóm Gyðinga. FerðaJcostnaður ]>eirra hafði að sögn náð 12 þús. lcrómun. Að lokinni þessari frægðarför var Einar Olgeirsson valinn í fram- kvæmdarstjórn, síldareinokunar- innar með 12 þús. kr. árslaunum. Þegar verið var að ganga frá síldareinokuninni á þingi, hugs- uðu forsprakkarnir fyrst og frerast um það, á hvern hátt þeir gætu sjálfir haft sem mest upp úr lcrafs- inu.M. a. smeygðu þeir ])ví ákvæði inn í lögin, að verkalýðssamband Norðux’Iands skyldi tilnefna einn mann í útflutningsnefnd einkasöl- unnar. Hefir slíkt álcvæði aldrei þekst fyrri í ‘löggjöf hjer á landi, enda augljóst að leikurinn var til þess eins gerður að fá bitling handa einhverjum gæðing stjórn- ar-klíkunnar. Fyrir valinu varð Steinþór Guðmundsson, frambjóð- andi sósialista í Eyjafjarðarsýslu við síðustu kosningar. Mosfellslclerkurinn fyrverandi, sjera Tngima.r Jónsson hefir und- anfarin ár verið látinn prófa fylgi sósialistastefnunnar meðal bænda. Var klerkurinn orðinn þreyttur á þófi þessu og vildi losna. Jónás frá Hriflu gaf honum lausn í náð og veitti honum há eftirlaun; ljet stofna nýjan skóla í Reykjavílc og setti klerk þar yfir. Fær klerkur 5—6000 kr. á ári til að byrja með. Hafa þá helstu „matadorar“ Al- þýðuflokksins verið taldir. Én auk bitlinganna til þeirra hefir Hriflu- Jónas af sínu alþekta sósialista örlæti rjett minni spámönnunum bita líka. Þeir hafa fftrið utan Reykjavík. — Sími 249. Til verslanal Rjómabússmjör í kvartelum og 7i kg. pökkum. Nýiilbúin Kæfay Rúllupilsa. Kjöt fi Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 50. Sími 1467. Nýti Dilkakjöt, Nýtt NautakJSt, Nýp Lax, Nýjar Gulrófur, Nýjar kartBflur. VON. hver af öðrum, og fullyrt er, að flestir þeirra hafi fengið ríkis- sjóðsstyrlc til fararinnar. Man blaðið í svipinn nöfn þessarra manna, sem utan hafa farið: Hall- grímur Jónsson, Jcennari, með að sögn 1000 kr. styrJc. Ríkarður Jónsson; mælt er að hann hafi fengið 600 kr. styrlc. Pjetur G. Guðm,undsson, úr stjórn Bygging- arfjelags Reykjavíkur er fyrir noltlcru farinn utan á sósialista- fund í Brussel; 6500 Jcr. styrkur- inn til Byggingarfjelags Reykja- víkur, sem stjórnarliðið á þingi veitti í vetur er nú frægur orðinn. Með Pjetri (sein túlkur?) fór Guðbrandur Jónsson. Ekki er ó- sennilegt, að Jónas liafi einhverju rjett að þessum lierrum, áður en þeir fóru í för þessa. Sagt er að Guðbrandur sje ráð- inn aðstoðarmaður sjera Ingimars við slcólann fræga.. Ótaldur er enn allur sá hópur sósialista, sem Jónas hefir sett í áfengisverslanir rílcisins víðsveg- ar um land og í löggæslustprf. — Gefst væntanlega síðar tækifæri til þess að festa tölu á þann fríða hóx> og fá nöfn þeirra. „A]])ýðuflokkurinn hefir eng- in skilyrði sett fyrir hlutleysi sínu og engin áhrif haft á manna- var í ráðuneytið, enda var lof- orðið um hlutleysi alls ekki tíma- bundið“. Þessa yfirlýsingu gaf stjórn Alþýðuflokksins í sambandi við stjómarmyndunina síðastliðið sumar. Þjóðinni gefst nú tækifæri að athuga, hvað stuðningur sósialista hefir þegar kostað. Hvað kostaði hann á Al])ingi? Og hvað mikið fje hefir ríkissjóður orðið að greiða í allskonar bitlinga til só- sialista? Vilja ekki kjósendur athuga þetta í næði, og sjá svo hvort stuðningurinn befir ekkisr't kostaðf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.