Morgunblaðið - 18.08.1928, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
s
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Pinsen.
tJtgefandi: Pjelag I Reykjavlk.
Ritstjörar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrœti 8.
Slmi nr. 600.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Heimaslmar:
Jðn Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuCI.
Utanlands kr. 2.60 - —
I lausasölu 10 aura eintakiC.
Erlendar símfrEgnir.
Khöfn, FB. 17 ágiíst.
Frá Grikklandi.
Stjórniu í Grikklandi liefir fall-
ist á að veita flóttámönnum frá
Litlu-Asíu í Þrakíu nokkrar skaða-
bætur fyrir eignamissi. Ákvörðun-
in kemur mönntrm mjög á óvart
Jiar sem Yenizelos, þá er hann
hafði tekið við forsetastöðu í
stjórninni, lýsti því strax yfir, að
■engar skaðabætur yrði viðurltend-
•ar fyrri en eftir kosningar. And-
stæðingar stjórnarinnar líta svo
á, að þetta sje tilraun af stjórn-
inni til þess að vinna sjer kosn-
ingafylgi.
Járnbrautarslys.
Telegraph TJnion tilkynnir frá
Belgrad, að á milli Kopje og
Presvo hafi farþegalest runnið út
■af sporinu, tólf vagnar byltust um,
tuttugu menn biðu bana, en þrjá-
tíu eru mikið særðir.
Friðarmálin.
Frá Ottawa er símað': Forsætis-
ráðherrann í Kanada og Kellogg,
oftanríkismálaráðherra Bandaríkj-
anna, háfa tekið sjer fari með far-
þegaskipinu Isle de France til
Evrópu, til þess að skrifa undir
'óf r ið a rb ímn s sátt m á 1 a nn.
Islenskalmálverkasýnfngin
í Þýskalandi.
({Tilkj’nning frá sendiherra Dana)
Islenska málverkasýningin var
'opnuð hinn 15. águst í sýningar-
liöll Neuman og Nierendorf í Ber-
lín. Zahle sendiherra opnaði sýn-
inguua og tók skýrt fram, að
stöðugt drægi norræn list að sjer
uieiri og meiri athygli, og lýsti því
hverja þýðingu hin norræna list
væri nú farin að hafa fyrir Norð-
urálfuna.
— Þessi sýning, mælti sendi-
herrann, gefur yfirlit yfir verk
sjerkennilegra íslenskra listamanna
•sem lýsa íslenskri náttúru Og þjóð-
lífi á fullkomimi og merkilegan
hátt.
Fjöldi fólks var við er sýning-
án var opnuð, þar á meðal margir
fremstu listfræðingar í Berlín.
Bln- og klaufavelklnnl
útrýmt ,í Danmörkn.
Landbúnaðarráðuneytið danska
tilkynnir : Hinn 27. júní kom fyrir
seinasta tilfellið af gin- og klaufa-
sýki í Danmörku. Var það í Thi-
sted-amti. Nú er engin skepna í
Danmörku — undir opinberu eftir-
lltl — veik af þessum sjúbdómi.
(Sendiherrafrjett).
Síldarelnkasalan.
Mikil óánægja nyrðra út af
flokkun síldarinnar.
Siglufirði í gær.
Útgerðarmenn hjer hjeldu fuud
með sjer í gasrkvöldi til að ræða
um flokkun síldar, eins og húri er
fyrirskipuð í reglugjörðinni nýju
frá stjórninni. Eru þar nýjar
flokknnarreglur innleiddar, og
farið eftir þunga síldarinnar.
má í 1. fl. ehiungis vera stór haf-
síld og engiu ljettari en 300 gr.
„og ekki yfir 3 síldir í kíló“ ; í
2. fl. llafsíld en engin þyngri en
335 gr., nje Ijettari en 225 gr. og
í 3. fl. smá hafsíld, engin þyngri
en 270 gr. nje Ijettari en 190 gr.
Eins og gefur að skilja er mik-
ið átáut við að flokka síldina þann-
ig, enda mikil og almenn óánægja
meðal verkafólks vit af þeim töf-
um, sem flokkunin veldur.
Útgerðarmenn eru og mjög óá-
nægðir, því þeir óttast að mikill
verðmunur verði á síldinni, eftir
því í hvaða flokki hún lendir,
jafnvel svo mikill, að ekki borgi
sig að salta. Fundurinn í gær-
kvöldi kaus nefnd til þess að' íhuga
inálið og voru þessir kosnir:
Sveinn Benediktsson, Steindór
Hjaltalín og Tngvar Guðjónsson.
Álit þeirra er ókomið.
Annar kappleiknr
Víkings og’ K. A. á Akureyri.
Víkingar sigra með 4:2.
(Einkaskeyti til Mhl.).
Ákureyri í gærkvöldi.
Annar kappleikur Víkings og
Knattspyrnufjelags Akureyrar er
nýafstaðinn. Víkingur sigraði með'
4:2.
Fyrri hálfleikur. Víkingur vel-
ur mark skáhalt undan vindi.
Fyrstu 20 mín. gerist ekkert mark
vert. KA-menn spila af meira
kappi en kvöldið áður.
Eftir 20 mín. verður vítisspyrua
fvrh’ framan mark K.A., er Tómas
tekur og skorar mark. Litlu síðar
fær Víkingur annað mark úr
horni. En 2 mín. þar á eftir skor-
ar Edvard Sigurgeirsson (K.A.)
mark. — í lok leiksins skorar
Björn Fr. BjöniSson 3 mark Vík-
ings, en verður nokkru síðar að
fara. af vellinum vegna meiðsla
(ekki stórvægilegra), en við tók
varamaður hans, Valdimar Sig-
urðssou.
Annar hálfleikur. Eftir 10 mín.
gerir K.A. upphlaup og Jakob
Gíslason skorar mark. Herða Vík-
ingar sig nú móti vindi svo bolt-
inn liggur mjög á K.A. —í vörn
K.A. ber mest á Óiafi Magnússyni,
sém er vinstri framvörður og Jóni
Sigurgeirssyni, miðframverði. I
lok leiksins gera Víkingár harða
sókn og fá mark.
Fótboltamenn fóru í gær fram
að Grund og Kristnesi og vorri á
dansleik um kvöldið. f kvöld fara
Víkingar með m.b. „Hekla“ til
Siglufjarðar — þar verður farið
um borð í Gullfoss.
+ &-f-
Lula Mysz Gmeirer.
Söng-ur í Fríkirkjuimi.
Það mátti lieyra, að frúin var
ekki jafnvel fyrirkölluð í hyrjun
þessa. konserts eins og á þeim
næsta þar á undan (í Gamla Bíó).
Mun tvent hafa valdið -— dálítil
kvefræma, er hvarf ]jó að mestu
leyti þegar á leið og’ atvik, sem
kom fyrir í kirkjunni áður en
söngurinn hófst. ,Die Ehre Gottes'
eftir Beethoven (í fyrsta þætti á
efnisskránni) var þó sungið með
miklum skörungsskap.
Annan þáttinn liafði Páll ís-
ólfsson á samviskunni, og hefir
hún oft liaft þyngri byrði að bera.
Nii voru ]>að tvö smálög: „In dulee
jubilo“ eftir Bach og „Ave Maria“
eftir Liszt. Hið síðaranefnda gaf
Páli færi á að tjalda til flest-
um þeim blæbrigðum veikra
radda, sem í orgelinu leynast. Og
virtist það að vísu vera einn af
höfuðkostum lagsins. Auðvitað
Tjek Páll sjer að þessum viðfangs-
efnum.
Næstu þættirnir (tveir) komu
í hlut frú Mysz-Gmeiner. Fór nú
að greiðast úr röddinni, svo að
sterldr tónar urðu að lokum jafn-
prýðilegir, eins og þeir eiga að
sjer að vera. En hinir veiku náðu
aldrei til fulls þeirri fegurð og
því öryggi (síst byrjun tóna), sem
hinni miklu söngkonu er eigin-
legt, þegar marka má. Kirkjan
er og sist 'til þess fallin að bæta
úr því, sem áfátt kann að vera í
slíkum efnum. „Kom susser Tod“
eftir Bacli, „Caro mio ben“ eftir
Giordani var þó frábærlega vel
sungið og fleiri lög, sem hjer verða
ekki talin.
Listfengi frúarinnar og gáfur
brugðust vitanlega ekki í hinum
andlegu söngum fremur en endra-
nær. En áhrifin af list hennar
voru ekki jafnstórfeld og djúp-
tæk eins og síðast (í Gamla Bíó).
Var bæði óhöppum og laltari að-
stöðu um að kenna, eins og fyr
er sagt, og ennfremur því, að nú
gat frúin ekki neytt til lilítar
snildar sinnar í meðferð á fjöl-
breyttu efni.
Undirleikur Páls var afbragð,
ein9 og vant er.
Sigf. E.
Sfldarleit Súlunnar.
Siglufirði, FB. 17. ágúst.
Tilkynning frá Flugfjelaginu:
Súlan flaug frá Siglufirði kl. 4.
Var flogið yfir Eyjafjörð, fram
hjá Flatey, þaðan til Lundeyjar,
og þaðan norður til Mánáreyja.
Þaðan var haldið yfir undir
Svartastaðagnúp og þaðan yfir
Melrakkasljettu. Þoka við Rauða-
gnúp. Flogið yfir á Þistilfjörð
miðjan, svo að sást til Svínalækj-
arnesja. Bjart veður. Flogið var
sömu leið t'il baka að Rauðagnúp
og þaðan haldið beint yfir Gríms-
eyjarsund til Siglufjarðar. Komið
þangað kl. 6.30. Nálægt 20 síldar-
torfur sáust norður af Flatey,
hjer um bil 2—3 sjómílur, allar
fremur litlar. Nokkrar síldartorf-
ur sáust á Mánáreyjasundi. Á heim
leið var varpað niður skeyti til
mótorbáts, sem var út af Eyjafirði
við herpinótaveiði. Var hann síld-
arlaus, náði harin skeytinu og
hjelt þegar austur.
Vjelareimar.
Sv. Jóusson & Co.
Kirkjustræti 8 b. Simi 420
hafa fyrirliggjandi miklar birgðii
af fallegu og endingargóðu vegg-
fóðri, pappir, og pappa & þil, loft
og gólf, gipsuðum loftlistum og
loftrósum.
Dekk og slðngur eru þekt
um heim allan iyrir gæði. — Henta
okkar vegum aíarvel. Að verði til
fyllilega samkepnisfær við önnur
merki.
Birgðir ávalt hjá undirrituðum
Eggill Vilhjálmsson, B. S. R.
Þórorinn KJartonsson,
Laugaveg 76.
Þeir,
sem vilja gjöra tilboð í að mála
loft, glug'ga og hurðir í nýbygðu
húsi leiti upplýsinga hjá
Jóhanni V. Daníelssyni
Hafnarstræti 16.
Frá skákbingi Norðurlanda.
Oslo, FB. 17. ágúst.
Sjötíu teflendur á skákþinginu,
tíu í meistaraflokki og fyrsti flokk
ur í tveimur hlutum. í b-flokki:
Gösta Johansen, Svíþjóð, Oscar
Karlsson, Svíþjóð, Thunold, Bei'-
gen, Christiansen, Oslo, Eggei't
Gilfer, Nils Johanson, Svíþjóð,
Björn Nielsen, Danmörk, Martin-
stn, Oslo, Heistad, Oslo, Olav Kvin
mark, Svíþjóð, Bertel Erikson,
Svíþjóð. Bestir taldir: Gösta
Christiansen, Kvimnark og Erik-
son. í a-flokki: Cruusherg. Ekki
fleiri frá Danmörku, en tveir Finn
ar, annar Rasmussen, í meistara-
flokki. Annars eru í meistarafl.:
Haastad, Christofersen, Hansen,
frá Noregi, Karlin, Brendtson,
Stoltz, Olson, Staahlberg, frá Sví-
þjóð. A- og B-flokkar keppa ekki
saman. Oslo skákfjelag annast mót
tökur og Verdtann formaður og
Nielsen fostjóri.
Pjetur Zophoniasson.
Hfvfnnuskýrslur Dann,
(Sendiherrafrjett).
Samkvæmt seinustu hagtíðind-
um voru nú (16. ágúst) 15.513 at-
vinnulausir menn í Kaupmanna-
höfn, en 16.055 á sama tíma sein-
ast er skýrslur voru teknar. Á
Jótlandseyjum hefir atvinnuleys-
ingjum fjölgað um 136, á Jót-
landi hefir þeim fæhkað um 359
síðan seinustu skýrslur voru tekn-
ar. f öllu landinu eru nú 37.511
atvinnuleysingjar (765 færri en í
síðastliðinni viku).
Dilbakjöt,
1.10 pr. Vs kg.
Kiötbúðin Týsgðtn 3
Sími 1685.
Besta
ofnsveitan.
Heildsölubirgðir
hjá
Danfel
Halldórssyni,
Sími 2280.
MiforhítDr,
I5--20 tonna
óskast til kaups.
A. S. f. visai* á.
Sissons Málning
reyni.t jafnan best.
Zinkhwíta, Blýhvíta.
Terpintína, Þurkefni,
Fernisolia, Þurir litir,
Botnfarfi, Lestafarfi,
Olfufarfi, lagaður og ólagaður,
Japan lakk, 2 tegundir,
Sissons ttnnur Ittkk.
Húsafarfl, Skipafarfi,
Kitti, Mennia.
í helldsólu h|A
Kr. 6. Skagf|örð
Reykjauík.
Hað besta.
Hýorpin isl. egg.
Nlðursoðið kJBt.
Nlðuraodnir ávextlr,
Óskaplega ódýrir.
Beiglskt eúkkuledi,
frá kr. 1.60.
Smlgwti mikiö úrvat, ódýrt
Crymtal hvettl.
Gnðm. Jóbannsson,
Baldursgötu 39.
Sími 1313.
IreiHrk
nldurmodnlr ffré 10 aur.
dðeln. Gulrðffur og Jerd-
epll ðdýroet I borglnnl.
Verslunin Fram.
mmm
. vV | t 4*