Morgunblaðið - 18.08.1928, Page 4

Morgunblaðið - 18.08.1928, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sveskjur (ýmsar stærðir). Rú&inur (með st. og steinl.). Eiraldin (Aprikósur þurkaðar). Blandaðir ðvextir (þurkaðir). Heildvee*sl> Garðars Gislasosraap. HBHgHgl 151l51fgBEIIgif5]|51 151 Huglýsingadagbók j| Sj Viðskifti. Falleg blóm til sölu í Mið- stræti 6. Rauðber (Ribs) fást í Gróðrar- stöðinni á 50 aura pimdið. — Sími 780 Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Rammaliftar, fjðlbreyttaat úr- ▼al, lægst Terð. Innrðmmnn fljótt og vel af hendi leyst. Gnðmnndnr Ásbjðrnsson, Langayeg 1, simi 3L700. Tóbakshúsið, Anstnrstræti 17, h íir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið _ . og Ijúffengasta sælgætið, sem til er í borginni. Jg"B,l,™^TilkyiIiúngar!™™^^ Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni, sími 668, klukkan 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laug ardögum. Ólafur Helgason, Eyrarbakka. I .0. G. T. — St. Dröfn nr. 55 tilkynnir: Verði gott veður og næg þátttaka, fer st. Dröfn í berja- mó n.k. sunnudag kl. 10 fyrir mið- dag. Ferðinni er heitið að Grafar- holti. Upplýsingar geta fjlagar fengið hjá Kristni Pjeturssyni Vesturgötn 46 og Ægisgötu. Sími 1125 og 125. Æ. t. S j ö 1 við peysuföt, mest úrval. Verslun Egill lacobsen. Forbindelse ,'med solid Agent eller ImportBr önskes av: Bendix M. Hjelle^ Bergen. Norge. Etabl. 1873. Blaaeten, Katechu, Norek og Svenek Tjeere, Kitt- fabrik, Malingfabrik, PakfarvefabHk. Melinir og aðrir Avextir, nýir, þurkaðir og niðursoðnir, ódýrastir bestir TIRiFMMat Laugaveg 63. Sími 2393 Ávatí best' n/r EFNAGERÐ REYKJAVIKUR IQ KOPfBFÍI Fljót og örugg afgreiðsla. Lœgst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Sími 553. Bankastræti 11. Vbi Houiens konfekt og átsúkknlaði er annálað um allan heim fyiir gæði. 1 heildsöln hjá lobaksverjlun íslandskli Til Hingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla mið'vikudaga. Anstnr í Fljótshlíð. alla daga kl. 10 f. h. Bifreiðastöð Reykjavfkur. Afgreiðslusímar: 715 Og 716. Dagbók. Veðrið í gær (kl. 5 síðdegis): Suðvestur af Reykjanesi er all- djiip lægð, sem virðist hreyfast liægt norður eftir Grændlandshafi. Veldur hún SA-stinninggskalda á á Suð-Vesturlandi og Faxaflóa. í Vestmannaeyjum er livassviðri. Á Norður- og Austurlandi er SA gola og úrkomulaust. Veðurútlit í dag: Stinningskaldi á S. og SA. Þykt loft og rigning öðru hvoru. Messað verður í Dómkirkjunni á morgun kl. 11. Prestsvígsla. Messað í Fríkirkjunni á morgun kl. 9Y2 f. h. Sjera Árni Sigurðsson. Hudson-bifreið, RE 355, bifr'eið- arstjóri Víglundur Guðmundsson, fór suður að Reykjanesi alla leið í fyrradag og voru 7 farþegar með. 70 ára afmæli á Guðrún Guð- mundsdóttir frá Hjálmsstöðum í Laugadal í dag, systir Páls bónda þar. Togararnir. „Ölafur“ kom af veiðum í gær með rúmar 100 tn. lifrar. „Apríl“ fer sennilega á veiðar í dag. 160 balla af ull tólc „ísland“ hjá verslun Halldórs Jónssonar í Vík nú í útleið. Mikil síld veiddist í gær vestur við Skaga og Skagaströnd. „Súlan“. Búist er við að „Súl- an‘ ‘ komi hingað suður eftir 2—3 daga, því það þykir þegar hafa fengist næg reynsla fyrir því, að' l>að sje hentugt að hafa flugvjel við síldarleit. Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra og frú hans komu heim í fyrradag úr ferðalagi austur um sýslnr. Bifreiðaskoðun fer fram í Hafn arfirði dagana 20.—24. þ. mán. Síldarsalan. Heyrst hefir að síldareinkasalan hafi selt alla þá síld, sem hefir verið söltuð til þessa og verðið sje rúmar 30 kr. pr. tunnu. Síldveiði Norðmanna, sem veiða og salta fyrir utan landhelgi, hefir verið treg, nema síðustu dagana. Þó láta Norð'menn vel yfir aflan- um, því þeir fá svo hátt verð fyrir síldina, 40—50 kr. pr. tunnu. Til Strandai’kirkju frá S.B. 5 kr. B Siglufirði 10 kr., J., Hólmavík 10 kr., í. M. 10 kr., E. Nielsen 10 kr., Eyju 4 kr., G. Á. 5 kr., B. K. kr. 2.50, K. B. 2 kr. „Union“, flutningaskip, er ný- komið hingað að vestan, losaði kol þar, en tekur sennilega fisk hjer. Umbætur á kirkjuklnkkunni. Fyrir nokkru var rætt um það í bæjarstjórn, hvort lýsa ætti upp Dómkirkjuklukkuna og var horfið A leynistígum. Svo settist Bill og hjelt áfram að ski-afa: — Jeg skal nú segja yðnr eitt, herra minn. Telpan er orðin leið á yður og öllu þessu fína fólki yðar. Þess vegna ætlar hún nú að hverfa aftur heim til hans pabba síns gamla. Því að þar kann hún hest við sig. Hamingju- söm ! Hafið þ j e r kannske gert hana hamingjusama? Nei, jeg veit, að þjer eruð ekki svo vitlans að halda því fram! En jeg skal koma ánægjubrosi fram á fallega and- litið hennar aftur! Hixn hefir aldrei litið glaðan dag síðan hún hljóp frá mjer. Philip starði á hann. Hann starði sjerstaklega á hrukkurnar í andliti gamla mannsins og þreytu svipinn, á honum. Og Phil aumk- aði hann og vorkendi honum svo mjög, að það lá við að hann fengi sjálfur samviskubit. Gamli maður- Þeir kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug- lýsa í sveitum landsins, auglýsa í fsafold. — Útbreiddasta blaði sveitanna. — frá því sakir kostnaðar. En það er sannast. !að segja, að illa sjest á þessa klukku á daginn Ííka. Skíf- an er ekki svo jafnhvít sem skyldi og tölustafirnir eru svo stórir, að vont er að sjá stöðu vísiranna. Slcífuna ætti að gera sem hvít- asta, og sleppa alveg stöfunum. Ef vildi mætti setja hæfilega stóra svarta depla í þeirra stað. Enginn les og enginn þarf að lesa tölurn- ar. Það er staða vísiranna, sem menn fara eftir, og þekkja hana svo vel, að nóg er. Ált á því að gera til þess, að staða vísiranna sjáist sem hest, og það næst best með þessu, að hafa sem minst á skífunni, sem það getur ruglað. í myrkri mætti bæta úr klukku- leysinu með því einfalda og ódýra ráði, að hafa ljós á endum vísir- anna, t. d. hvítt á stóra vísi og rautt á litla vísi. Þessi ljós mundu sýna stöðu vísiranna nægilega skýrt. — Látið nú ekki þessi góðu ráð mín ónotuð, góðir hálsar, en komið þeim á sem fyrst.— Magnús. inn hafði nokkuð til síns máls! Þess vegna svaraði Philip honum rólega og vingjarnlega. — Jeg heyri það á yður, að Litta hefir sagt yður að nú um langt skeið höfum við ekki átt suðu saman. — Nei, það veit jeg ekkert um, hreytti Bill úr sjer, en mig grun- aði þetta. — Jeg býst við því að það hafi verið mjer að kenna, mælti Philip. En það stafaði alt af því, að jeg uppgötvaði af tilviljun ýmislegt sem mjer fanst að hún hefði átt að segja mjer áður. — Alt? Um mig, eða hvað? — Um hana sjálfa, á jeg við. — Það var ekki henni að kenna, mælti Bill reiður. Telpan átti alls ekki að fara í fangelsi. Það vaí okkur hinum að kenna — við svikum hana! — Þjer þurfið ekki að segja mjer neitt frá þessu, mælti Philip. Jeg er' þessari ljótu sögu jafn- kunnugur og þjer. Maður nokkur, TU lelyn í Hafnarfirði rjett fyrir ofan haf- skipahryggjnna, 4 herberja íbúð. með miðstöðvarhitún. Semjið við Guðjón Jónsson, trjesmið Sími 108. Kalk í heilum tunnum og lausri vigt. Vald. Ponlsen. Klapparstíg 29, sem hafði verið lögregluþjónn £ Yeomnister, en var rekinn þaðan fyrir einhverja smávegis yfirsjón,. sá af tilviljun hana veslings Littu. mína, þegar við vorum í Rutland- shire,v og þá datt honum í hug, að hanu mundi geta grætt peninga á því að segja mjer upp alla sögu. — Hvaða djöfull var það ? greip Bill fram í. Segið mjer það! Jeg skal| ná í þann syndasel og stein- drepa hann! — Það er óþarfi. Jeg gaf hon- um svo mikið fje, að hann gat drukkið sig í hel fyrir það — og hann gerði það. i—- Svei attan, sagði Bill. Það þykir mjer leiðinlegt. —• Sleppum því! En þegar' jeg hafði náð í söguþráðinn, þá þræddi jeg mig áfram, þangað til jeg hafði náð í alla söguna. En mjer fanst að Litta hefði átt að segja mjer frá öllu þessu undir eins. iMjer fanst, að hún hefði átt að bera svo' mikið traust til mínt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.