Morgunblaðið - 30.08.1928, Page 4

Morgunblaðið - 30.08.1928, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hveiti Nelsen í 50 og 63 kg pokum. Swan í 50 og 5 kg. pokum Rúgmjðl ágæt tegund. Garðars Gisiasonar. i'jBigjBBBBBBBí Hugltsingadasbók n sfnayagiafc^ H Viðskifti. IS Falleg' blóm til sölu. Miðstræti 6. Munið eftir 25 aura bollapör- uuum hjá H. P. Duus. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. Eammaliitar, fjðlbreyttast úr- ▼al, lægst verð. Innrðmmun fljótt og vel af hendi leyst. GuCmundur ’ Ásbjðrnsson, Laugaveg 1, sími 1700. Tapað. — Fundið. "0 .11 Gullbrjóstnál með demant hefir tapast nálægt Soginu. Skilist gegn fundarlaunum til frú Hansen, Hafnarfirði. irmynda fyrir þessurn hellum okkar eða jarðhúsum væri helst að leita í írlandi. Þar voru jarðhús á land hámstíð. Og er eðlilegt að halda að írskir þrælar hafi verið hjer að verki. En hvernig sem þessu er varið þá er eitt víst, að hjer er eitt hið merkasta rannsóknarefn sem fyrir finst fyrir þá er rannsakæ vilja söguminjar vorar. Dagbðk. Ungur maður óskar eftir atvinnu, æskileg væru afgreiðslustörf. Upplýsingar á Lokastíg 20 A. Skagakartöflur, þær einu rjettu Skagakartöflur fáum við nú daglega. Til sýnis og sölu i sekkjum og lausri vigt í Vor og Brekkustíg I. Veðrið (í gærkv. kl. 5 síðd.): Stór lægð suðvestur af Hvarfi á Grænlandi á hreyfingu austur eftir Hinsvegar þokast háþrýstisvæðið, sem að undanförnu hefir verið yf- ir Grænlandshafi, austur á bóginn og lægðin yfir Bretlandseyjum eyðist. Er því útlit fyrir að hjer bregði til SA-veðráttu innan skams í stað NA-veðráttunnar, sem yfir- leitt hefir verið ríkjandi síðustu vikuna. Veðurútlit í dag: Vaxandi SA, sennil. allhvass og rigning með nóttunni. Einar H. Kvaran rith. fór með' Brúarfossi í gær áleiðis til London, til að sitja þar alþjóðafund spiri- tista. Fylla fór hjeðan í gærmorgun og eí hætt landhelgisgæslu í ár, en við tekur Fálkinn, sem nvkom- inn er frá Grænlandi. Schellhom ræðismaður Þjóð verja fór með Fyllu til Geeste múnde. Gunnlaugur Claessen læknir tók sjer far með Drotningunni í gær áleiðis til Stokkhólms, ásamt frú sinni. Ætlar Gunnlaugur innan skamms að verja þar doktorsrit- gerð sína. Sjera Friðrik Friðriksson var meðal farþega á Brúarfossi í gær. Er ferðinni heitið til Kaupmanna- hafnar til þess að vera við' hátíða- höld, sem þar verða haldin í næsta rnánuði í tilefni af 50 ára afmæli K. F. U. M. MAR 158-1958 Avoxtir nidursodntr frá 90 aur. dósin. Gulró?ur og jarð- epli ódýrasi i borginni. yerslunisi Fram. Laugaveg 19. Sími 2296. |Stmi 27 hsima 2127 Vfelareimar. H feyiristigum. í niatminn yðar. Þjer getið aðeins náð eimlestinni sem fer seinni part dags, og farið' með henni af landi burt. Eruð þjer þá ánægðar? — Já, já, já, já, tautaði Ga- briella með sjálfri sjer. Tárin streymdu niður kinnar hennar, gleðitár henni hefði eigi til hugar komið að hún mundi geta orðið svona hamingjusöm. Hið jiræls- lega, samviskusnauða skítuga ill- menni, stóð henni alt í einu fyrir hugskotssjónum sem verndari og velgerðamaður, er væri til þess valinn af forsjóninni að gera ve- sælum gott og glatt í geði. Hún sá hann varla og heyrði naumast hvað hann sagði. Hún sá ekki annað fyrir augum sjer en Cvril, manniun sinn, þar sem hann ). æmi út úv fangelsisdyrunnm, og faðmaði hana að sjer. Og hún rendi huganum til þeirrar gleði- stundar er þau slyppu bæði út úr þessu skelfingalandi. Loftskeytastöð í Öræfum. Loft- skeytastöð hefir verið reist á Fag- urhólsmýri í Óræfum nú í sumar. Er stöð þessi þarna sett til braða- birgða, meðan síminn austur er ókominn, en hann verður Iagður á næstu tveirn árum. Dánarfregn. f fyrralcvöld andað- ist á Siglufirði Halldór Jónasson kaupmaður. Radiovita er verið að reisa aust- ur á Dyrhólaey og verður hann fullgerður í haust. Yar stærra mastrið (45 metrar) reist á máuu- daginn var, og er nú verið að ganga frá loftnetinu. Yjelarnar eru ekki komnar til landsins enn- þá; koma með Gullfoss 13. n. m. og verða þá strax sendar austur. Brúarfoss fór hjeðan í gær áleið- is til útlanda. Meðal farþega voru: Kjölby forstjóri og frú, Krogh skrifstofustj. og frú, Frk. Rigmor Hanson, Stefán Thordarson, Frið- rik Steinsson, Guðm. Gestsson, Torfi Ásgeirsson stúdent, Eiður Kváran stúclent, Sigurður Pálsson stvident, Frk. Dóra Pjeturs, Sig. Thorlacius stúdent, Gísli Gestsson stúdent, Fr. Nathan, stórkaupm. Fótfúinn fararskjóti. Þegar Al- þingishátíðarnefndin og Þingvalla- nefndin fóru til Þingvalla á dög- unum, fóru nefndarmenn ríðandi frá Þingvöllum upp að Ármanns- felli og í heimleiðinni vestur yfir Mosfellsheiði á brautarenda ak- vegarins sem nú er verið að leggja upp'Mosfellsdalinn. í förinni voru hestar þeir err núverandi lands- stjórn hefir keypt fyrir landsins fje. Hefir J. J. rómað gæðinga þá í Tímanum. Fjekk Jón Baldvins- son einn af Framsóknarhestunum til reiðar. En svo óbjörgulega vildi til að klárinn hrasaði með brauð- gerðarforstjórann, og fjekk eigi risið á fætur undir þunga hans. En samferðamennirnir festu sjer atburðinn í minni, og þóttust þar sjá skýra táknmynd af sambúð Framsóknar og sósíalista, er hinn kjötmikli brauðgerðafforstjóri slig aði Framsóknarbykkjuna á sljett- um vegi. Á hjóli frá Akureyri til Borgar- ness fóru tveir Akureyringar ný- lega á þrem dögum. Voru það þeir Einar Bjarnason Jónssonar banka- stjóra og Gunnar Kristjánsson. Er Mgbl. ekki kunnugt um að þessi ieið ha.fi áður verið farin á svo stuttum tíma með' því farartæki. Guðríður Jónsdóttir, Hverfis- götu 75, móðir Jóns Sigurðssonar framkv.stj. og þeirra systkina er 80 ára í dag. Ms. Dronning Alexandrine fór til Kaupmannahafnar í gærkvöldi. Valdsmaðurinn brýndi í’anstina. — Ef þjer standið við yðar lof- orð, þá stend jeg við mín. Enginn getnr gert yður greiða hjer nema jeg. Jeg er dómari hjer, og full- trúi ráð'stjórnarinnar; þjer og maður yðar standið' á jlistunum hjá mjer. Alt gullið í þessum Norðurlandabanka yðar gæti eigi hjálpað yður, ef jeg væri ekki til- leiðanlegur að taka málið í mínar hendur. Skiljið þjer það? Gabriella jankaði því. Nú verðið þjer a2 fara til Jak- obs Grossmann. Þar er fullgott að vera. Gistihúsið er e. t. v. varla eins vistlegt eins og höllin yðar í gamla daga, en við erum sam- mála um það, að tímarnir hafa brevst. Klukkan 9 í fyrramálið lcem jeg. til að sækja yður. Jeg kem í bílnum mínum. Vinur minn Aaron Mosenthal kemur með mjer, til þess að meta gimsteinana. Jeg get alveg treyst honum. Alt í einu kom fulltrúanum ráð í hug. Hann segir: Metallograf, heitir ný tegund margfaldara, bæöi fyrir ritvjelar og hanðskrift. Einfalt og hanðhægt áhald. Fæst í Bókair. Sigf. Eymundðsonar Nýkotnið! Hven-ryMiakkar og Regnkðpur fjölbreytt og ódýrt úrval. Verslun Egill lacobsen. Reykt flesk og egg. Ný kæfa og reyktur lax, smjör og ostar. Maíarbðð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812 Meðal farþega voru: Aug. Flygen- ring kaupm., ungfrú Auna Flygen- ring, frú Anna Bendtsen, ungfrú Anna Borg, Nikólína Árnadóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Fjóla Stef- áns, Helga Erlends, Bogi Melsteð, Aðalsteinn Magnússon framkv.stj. og frú, frú Björnsson, ungfrú Ingi- björg Brands, Viggó Bjerg verslm. Reinh. Riehter verslunarm., Hjör- dís Jakobsen, frú Jónína Jónsdótt- ir', ungfrá Sigríður Jónsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Guðjón Jónsson, o. fl. Kvennskátarnir eru beðnir að mæta kl. 8V2 í K. F. IJ. M. Knattspyrnumót Reykjavíkur. 8. lcappleikur mótsins fór fram í gær kvöldi. Lauk honum á þá leið að Valur a-lið sigraði Vals b-liðið með 6:3. A-lið'ið átti mikið meira í leiknum," en b-liðið gerði mörg snögg- upphlaup. Mikið myrkur var komið í leikslok. — í kvöld kl. 6x/2 keppir K. R. a- og b-Iið og byrjar leikurinn stundvíslega. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veður levfir. — En hvernig væri það nú, að jeg fengi alla gimsteinana í inn- siglaða kassanum — þ. e. a. s. ef Mosenthal álítur þá vera 3 milj. rúbla virði — og þjer fáið svo í yðar hlut öll verðbi’jefin og ann- að sem þarna er fjemætt. Hvernig líst yður á þá tilhögun? Er þetta ekki aðgengilegt tilboð? Vera má að verðbrjefin sjeu 10—20 milj. virði. Það vitum -við ekkert um. En þjer getið fengið alt saman — ef jeg fæ aðeins gimsteinana. Gabriella skildi og slcynjaði lítið af því sem fram fór. Hún hafði lítið heyrt af því, sem fullt-rúinn sagði. Það hafði a. m. k. ekki runnið' upp fyrir henni hvað liann átti við. Gimsteinar? Gersemar? Peningar ? Hvað kom það henni við alt saman? Nú gat hún átt yon á því, að hún hefði ekki farið erindisleysu til Rússlands. Nú gat hún vænst þess að hún hitti mann sinn. Alt annað var henni einskis virði, fánýtt með öllu. Þessi mann- hnndur sem þama sat og verslaði lýkomið: 20 til 30 tegundir af allskonar Kexi og KaiUbraaði Kr. 4 75 kassinn Adýrast. Laugaveg 63. Sími 2393- DllkakiOt úr Skorradal í Borgarfirði. Ný og sviðin lambasvið verða til í dag. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugaveg 20. Sími 514. Kalk i 1 iaItÍ I'gj.uö ,9 .113,1 í heilum tunnum og lausri: vigt. Tald. PoHlsea. Klapparstíg 29 konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan hein> fyrir gæði. í heildsölu hjá / Tpbaksverjlun Islandsh í. * * með mannslíf eins og prjónles,. hafði hrært viðkvæman streng í brjósti hennar, er hann vjek að því að' vel hefði getað farið svo að maður hennar hefði verið senduir til Síberíu — eltegar — já, ellegar — fengi hún 'Cyril lieilan á húfi væri öll sár læknuð, öllu mótlæti gleymt-, og allur auður mætti liverfa veg allrar veraldar í vasa þessa manns, sem þarna sat. Hún heyrði sem í draumi ráðagerðir fulltrúans um það, sem ætti fram að fara daginn eft-ir. Hann hjelt áfram að kaupslaga og- prútta,. versla með líf Cyrils. Hvernig átti Gabriella að skilja alt þetta í einu vetfangi. — Jæja, þá er best að jeg fál vegabrjef yðar og skilríki, sagði fulltrúinn. Það' er búið að skrifa á, skilríki yðar svo þau eru full- gild, en nú er best að jeg fái alt saman. • Gabriella tók bx-jefin upp úr tösku jsinni eins og í leiðslu, og lagði þau á púltið fyrir framam

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.