Morgunblaðið - 02.09.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.09.1928, Blaðsíða 7
M 0 R G U N B JjAJHÐ 7 Bifreiðastjórar hafið þjer reynt hið heimsfræga „Fire- stone“ bifreíðagúmmí, sem er tvímælalaust það besta sem á markaðnum er, kemur enda á mörgum bestu bifreiðateg- undum er til landsins flytjast. Firestone kostar þó minna en aðrar sambærilegar tegundir. Allar algengar stærðir ávalt fyrirliggjandi. Allir þeir, sem vilja fá sem besta endingu úr dekkum sínum, kaupa því einungis gæðamerkið „Firestone“. Aðalumboð á íslandi. SB ReiöhiálauerksmiBjan Fálkinn. Tilboð. ÍVið erum beðnir að útvega 50—100 tonn af fullverk- uðum stórfiski (þorsk) nr. 1 til afgreiðslu í október— Hóvember næstk. Tilboð óskast strax. R. Kjartansson & Co. Sími 1266. Iriesmíðauinnustofa 3óns dq 5iguröar, ■ Ruerfisgötu 42. Afgreiðum alskonar trjevinnnu til lnisa, svo sem eldhús og búðarinnrjettingar með nýrri og fullkominni gerð vjela. Starfsfólk Það', sem vann hjá oss síðastliðið haust, er hjer með beðið að gefa sig fram á skrifstofu vorri fyrir 10. þ. m., ef það óskar að halda vinn- unni áfram á komandi hausti. Siátmrffjelag 8uðypland»» Efnalaug Reykjavíkur. Lzug*v»g 32 B. — 8ími 1300. — Símnefni: Efnalanf. Hreintw með nýtískn áhðldnm og aðferðnm allan óhreinan og dúka, út hvað» efni sern er. Litar applituð fðt, og breytir un lit eftir ósknm. Syknr þsegindi I 8yar.vr Tjt! Likkisfur af ýmsum gerðum ávalt tilbúnar hjá Eywindi. Sjeð um japdarfarli*. Laufásveg 52. Sími 485. oooooooooooooooooc Brunatryggingar Sími 254 Sjóvátryggingar Simi 542 <XXX>00000000000000 Súkkulaði flýgwr út. j MAR (58-1958 Regnhlífar °o Regnkápur barna, verda teknar upp á morgun. líerslun M Nrtnw 5. Hallveigartúni er byrjar kl. Þar verða og veitingar o. fl. Blóm verða seld á gðtunum til ágóða fyrir byggingarsjóð Hall- veigarstaða. 77 ára er í dag Sigurður Ás- mundarson á Bjarkargötu 8; hann hefir verið blindur í mörg ár. Knattspyrnukappleikur var hald inn hjá Perjukoti 25. f. m. Keptu þar knattspyrnufjelagið „Bgill" Borgarnesi og knattspyrnufjelagið „Akranes“ frá Akranesi. Akurnes ingar sigruðu með 9 :0. — f fyrri hálfleik ljeku Akurnesingar móti allmiklum vindi, en skoruðu þó mörk. I síðari hálfleik höfðu Akurnesingar vindinn með sjer og skoruðu þá 5 mörk. Vestfirsk prestastefna. Milli 10 og 20 prestar víðsvegar af Vest- fjörðum hjeldu fund með sjer á ísafirði í gær. Var í ráði að stofna sjerstakt prestafjelag fyrir Vest- urland, en annars er ókunhugt um hvað gerðist á þessum fundi. Kirkjuhljómleikar voru haldnir á ísafirði í gær í sambandi við prestastefnuna. Reknetaveiði hefir engin verið ísafirði eð'a annarsstaðar fyrir Vesturlandi nú um skeið; eru sum- ir bátar hættir veiðurn. í Tímadilknum á Akureyri birt- ist nýlega grein, að því er segir í fregn að norðan, er Jón Stefánsson fyrverandi ritstjóri hefir fært í letur. Bn Jón er í innilegum þing- um við Tímaklíkuna eins og kunn- ugt er, síðan hann fjekk að halda vínútsölunni á Akureyri — þrátt fyrir alt og alt. Segir Jón að danskur íhaldsmaður hafi lagt til efnið í grein þessa, er heitir Arn- arfell, og fjallar um þá Jónas frá Hriflu og Magmis Kristjánsson. Segir Jón fyrir munn Danans, að Jónas frá Hriflu gnæfi eins og Arnarfelf yfir fjöldann. Milril er andagiftin. En meira er það þegar dómsmálaráðherrann á sjer svo fáa vini hjer á íslandi að hann skuli grafa npp ummæli sjer til hugarhægðar frá flokksmönnum Estrups, er hann oft hefir talað um í blaði sínu. En að Danir', sem hingað koma hafi dálæti á Jónasi furðar engan á, því enginn íslensk ur ráðherra hefir sýnt Dönum annan eins undirlægjuhátt og nú- verandi dómsmálaráðherra vor', og fylt eyru þeirra svo með fagur- gala, sem hann. „Höfuðin fjúka“ — á Akur- eyri. í símfregn frá Akureyri í gær var frá því sagt að nýlega hafi birst grein í Verkamanninnm þar sem talað er nm embætta- og starfsveitingar stjórnarinnar, og því haldð fram, eins og eðlilegt er, að núverandi landsstjórn sje þar alveg á rjettri braut. Engin furða þó jafnaðarmannabl.líti svo á því það eru jafnaðarmanna-brodd- arnir sem hirða. feitustu bitana. Jónas frá Hriflu skilur og flokks- bræður sína jafnaðarmannabrodd- ana alveg rjett, er hann fóðrar þá með bitlingum og „beinum“, því hann veit sem er, að þeirra æðsta hugsjón eru bústnar pyngjur, og í'yrir fje handa sjálfum sjer eru þeir fyrst og fremst að berjast. Verkamaðurinn á Akureyri held- ur því fram, að farið geti svo að þeir bolsabroddarnir stofni hjer til blóðsúthellinga að Sturiungasið — en segir jafnframt, að það sje í- lialdsmönnum að kenna, ef svo fari, að „höfuðin fjúki af nokkrum íhaldsbúkum.“ Þetta geta menn kallað að verja bitlinga sína og landssjóðsspena með oddi og egg. í samskotasjóð vegna „Jóns forseta“ slyssins var Mbl. sent í gær ofan af Akranesi: Frá skip- verjum á m.b. Hfafn Sveinbjarn- arson kr. 52,56; frá skipverjum á m.b. Hrefna kr. 60,00; frá skip- verjum á m.b. Kjartan Ólafsson ltr. 58,00; frá Halldóri Gíslasyni kr. 10,00; frá útgerðarmönnum Einars Þveræings kr. 26,00; sam- tals kr. 206,56. Prestskosning. Atkvæði voru talin í gær úr Vatnsfirði vestra og var kosinn lögmætri kosningu sjera Þorsteinn Jóhannesson á Stað í Steingrímsfirði; hlaut hann 128 atkv. af 160, sem greidd voru. Sigurður Heiðdal fjekk 30 atkv. Dr. Jón Helgason biskup kom í gær heim úr vísitasíuferð um Borg arfjarðarsýslu, sunnan Skarðs- heiðar. Hefir biskup þá vísiterað 254 kirkjur alls, á aðeins eftir' Dýrafjörð og Rafnseyri. Prystihús er verið að reisa á Akranesi; eiga það Bjarni Ólafs- son & Co. kanpmenn og Þórðnr Ásmundsson kaupmaður. Húsið verður útbúið með nýtísku vjel- um og á það að geta tekið 1300 tunnur af síld og 60 smál. af kjöti, en auðvelt að stækka húsið svo að það geti tekið 120 smál. af kjöti. Gert er ráð fyrir að frysti- lifisið geti tekið til starfa upp úr 15. þ. m. Er búist við að slátrað verði um 5000 fjár á Akranesi í haust. Slátrað verður þar nú í fyrsta. skifti á vegum Sláturfje- lags Suðurlands, og verður því lcjöti komið til geymslu í frysti- húsinu nýja. Mjólkurbú Flóamanna. Byrjað er að grafa fyrir undirstöðu bygg- ingarinnár. — Loksins. Á búið að standa í Laugardælalandi, rjett austan við Selfoss, norðanvert við Flóaveginn. Til bamaskólabyggingar hafa Akureyringar tekið 100 þ\is. kr. lán. Lánið tekið til 25 ára. TTt- borgun 95%. Ársvextir 5%. Um- boðslaun 2%. Líkn Ráðleggingarstöð fyrir barns- hafandi konnr, 1. þriðjudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Ráðleggingarstöð fyrir ungbörn 1—2 ára, hvern föstudag kl. 3—4. Hllir að Hlafoss í dag. B. S. R. hefir ferðir þangað', til VÍFILSSTAÐA og HAFNAR- FJARÐAR. Bífreíðastöð Reykiavlkur Afgreiðslusímar: 715 og 716. Mínningaspiðld Landsspitalans eru afgreidd hjá: Fröken Helgu Sigurjónsdóttúr, Vonarstræti 8 og frú Lilju Kristjánsdóttur, Lauga- veg 37. Samúðarskeyti Landsspítalans eru afgreidd á Landssímastöðinni í Reykjavík bæði innanbæjar og til flestra stærri símstöðva úti um land. — Samviðarskeytin eru einnig send milli flestra stærri símastöðva um land alt. Minningargjafirnar renna í sjóð, sem verður styrktarsjóður efna- lítilla sjúklinga í Landsspítala ís- lands. Silfurbrúðkaup sitt hjeldu í vik- unni sem .leið Baldvin Jónsson kaupm. á Akureyri og Svava Jónsdóttir leikkona. Knattspyrnumót Reykjavíkur. 10. .kappleikur mótsins og ef ti. vill síðasti kappleikur þess fer fram í dag kl. 5 á íþróttavellinum milli K. R. a-liðs og Víkings. Sjá grein í blaðinu í dag. ísland er væntanlegt hingað síð- degis í dag. Fríkirja,n í Reykjavík. Áheit og gjafir: Frá 2+9 kr. 10,00, „kona“ 5,00. Alls kr. 15,00. — 1.—9. 1928 Ásm. Gestsson. Dr. Charcot landkönnuður sýndi kvikmynd í gærkvöldi í Nýja Bíó frá ferð sinni til Scoresbysund sumarið 1926. Bauð franski ræðis maðurinn Simon skipshöfninni af Fálkanum á sýningu þessa svo og Ellistyrhnr. ur Umsóknum um styrk ellistyrktarsjóði Reykjavík- ur skal skilað hingað á skrif- stofuna fyrir lok september- mánaðar næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúunum prestunum og hjer á skrif- stofunni. Borgarstjórinn í 31. ágúst Reykjavík 1928. K. Zimsen. Riálpræðisherinn, Heimilasambandið heldur fyrsta fund sinn, eftir sumarhvíldina, mánudaginn 3. sept., kl. 4% s. d, Frú stabskaptein B. Jóhannes- son stjórnar. Nýir meðlimir innritaðir. til sölu með Bræðraborgar- stíg og Öldugötu. Nánari upplýsingar hjá. Sigvalda Jónassyni Bræðraborgarstíg 14. Sími 912 Morgxmblaðið fæst á Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.