Morgunblaðið - 08.09.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 15. árg., 208. tbl. —• Laugardaginn 8. september 1928. Isafoldarprentsmiðja h.f. QAXLA BÍÓ 118*» 41. Rússneskur sjónleikur í 6 stórum þáttum. Bftir skáldsögu Boris Lawrenew. Sagan gerist í Rússlandi, leikendur eru allir rússneskir. Aðalhlutverk leika: Anna Waizich, I. Korval-Samborski, H. Straruk. 1« klöibúð verður opnuð í dag á Urðarstíg 9. Sími 1902. sem til bæjarins flytst lcostar 85: aura y2 kg. Gulrófur 15 aura. Akraneskartöflur 15 aura. Hý kæfa. Rjómabússmjör. íslensk egg o. m. fl. ódýrt. Reynslan hefir sýnt að bestu kaupin eru í undirritaðri verslun. Þar kaupa því allir, sem ekki hafa ofmikla peninga. Látið þá njóta viðskiftanna, sem ódýrast selja. Alt sent beim. höfum ákveðið aði halda uppi föstum bílferðlim á milli Grindavíkur og Reykjavíkur. Farartími frá Grindavík kl. 9 árd. frá Reykjavík kl. 4 síðd. Fyrsta ferð frá Reykjavík laugardaginn 8. september. Nýr bíll. — Góð sæti. Afgreiðsla í verslun Þópða^ ft*é HjaBle. Laugaveg 45. Sími 332. sqðrnmálameim og aðrir, eru sammála um, að besti vindill, sem menn fá nú, sje Imperial Ciub Kostar 40 aura. — Lægra verð í kössum. Þessi vindill fæst hvergi nema í Bergstaðastræti 35. Sími 1091. NýkermtGgo Kvenaoklrai* í wiklu úrvali. Austurstræti 6. Ný e á 18 aura. Ný púSiupjjrlsa, ný kæfa» góðir og ódýrir ostar. Hjöt 08 fiikur. Laugaveg 48. Sími 828. Nýkomlð: Eidamepostup, Mysuostup, Goudaosiup. Vepðið stépfækkað. KaJetjáneeon & Co. Símar 1317 og 1400. Sorö Husholdningsskole. R?irn^h5»kriir§^rrt^i!d ,Nákvæm verkleg og bókleg kensla í alis- LJai UíWt USi..ífiU. konar hush^löi. Nýtt námskeiö byrjar 4. nóv. og 4 mai. Gjalð 115 kr. á tnánuOi. Ríkisstyrk niá sækja um. Skýrsla senö. — Sími Sorö 102. E Vestergaarö. Sími Sorö 102. G © r* e r e e n Vi söka vál rekommenderad firma som generalagent för Island för vára Drott Ráoljemotorer Kvalitetsmotorer med gammelt gott renommé. NYA AKTIEBOLAGET PYTHAGORAS Norrtálje, Sverige. Nautakjöt af ungu sjerlega gott. Dilkakjötið alþekta úr Laugardalnum komið aftur. Nýkomiis aviðin svið, hjðptu, nýru og Sifur. Melónur. Gravenstener Epli, á 1 kr. */a kp. Perur á 1 kr. V2 kg. Vínber. Appelsínur og alt á bopðið sent yðup heim. — Komið eða hringið i sima 2400. N r í m n i s*. Kjötfars, Fiskfars Saxað kjöt Saxaður fiskur. Alskonar tilbúinn matur er bðstur og ódýrastur í Fhkmeiisgerðinni, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Dilkakjöt. af 28 og 3o pd. dilkum. Mest úrval og lægst verð. Kiðfibnðin Von, Sími 1448 (2 linur). 11« j nautakjöt, egg og smjör, Hiötbúðiii Herðubreið. Sími 678. Dilkakjöt, Grænmeti, Rjómabússmjör, Egg. Góðar vörur gott verð. fóídarijus S'áiiirfjBlapsfns Laugaveg 42 Sím’ R?2. Ný itMÍIiig af dilkakjöti nýkomin til Lofts Loftssonar, Norðurstíg 4. — Selt í heildsölu og smásölu, með lægsta verði í bænum. Sent heim til kaupenda. Sími 2343. Nýja Bíó Bngyits- maðnrinn. Sprenghlægilegur gamanleikur í 6 þáttum. Leikinn af Patsy Ruth Miller, Glenn Tryon og George Pawcett o. fl. iMynd sem allir geta hlegið dátt að. Lifandi frjettablað. Nýjustu frjettir víðsvegar að úr heiminum. Hlúbburinn .Siafni' heldur danssskemtun í Iðnó laugardaginn 8. sept. kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá klukkan 4. Stjómin. Hiðursuðuglös. Mikið hefir það aukist, að nota glös til niðursuðu, og er það ekk: nema eðlilegt, vegna þess, að hreir legri áhöld til matarsuðu, er ekkí hægt að fá, og svo þar að auki hinn mikli peningasparnaður, þai sem nota má sama glasið ár eftii ár, með mjög litlum tilkostnaði, Það er því ekki nema sjálfsagt að birgja sig upp, íyrir haustið, með glös, niðursuðupotta, spennui og hringa. Þess skal getið, að skifta skai um hring í hvert sinn, sem soðið er niður, því ef gamlir hringar ero hafðir á glösin verða glösin ekki loftþjett og skemmist þessvegna maturinn. Það þarf varla að taka það fram, að þestu niðursuðuglösin eru með merkinu „Biene“ og fást aðeins í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEH. Valdar Akraness kartölfur 11,0C krónur pokinn, væntanlegar næstu viku, gerið pantanir strax Hagkvæmustu innkaupin verðf ávalt hjá okkur. Sjerstök kosta kjör í öllum stærri kaupum. Versl. Guðm. Jóhannssonar, Baldursgötu 39. Sími 1313.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.