Morgunblaðið - 27.09.1928, Page 1

Morgunblaðið - 27.09.1928, Page 1
Vikublað: I*afold. 15. árg'., 224. tbl. — Fimtudaginn 27. sepember 1928. fsafoldarprentsmiðja h.f. Aðeins Géð larlMaimsiæriöt fyrsr kr. 2.70 í dag og næstu daga verða 500 góð karlmannsnærföt seld fyrir kr. 2.70 stykkið. EDiNBORQ II efíir af ódýru regnkápunum Besiii iankiiBfis. nani—tr Tir-Triisw«ss»isirii n i naiiiinmi n i Silki í svuntur og slifsi. í Klæði frá kr. 7.70. Silkiflauel » J frá kr. 2.00 á peysuna. Alull- « E artau í drengjaföt á kr. 7.95. | EDINBORG ÓOýrar oy iallegar fömr. Ljómandi falleg Laukaglös § ótal gerðir. Matar- og kaffi- stell með tækifærisverði. Bollapör, Vatnsflöskur og Krystal fáið þjer hvergi ó- dýrari. Liqueur og Cocktails glös. EDINBORG (Brand i Östen) Sjónleikur í 10 þáttum Aðallilutverkiu leika: Lon Chaney, Eleanór Boardman, William Hadnes. Efni myndarinnar er um ungan mann sem gjörist her- maður í sjóhernum aðeins til þess að fá sjer fría ferð, og svo strjúka úr herþjónust- unni, en þetta fer nú nolík- \ið öðruvísi. Myndin er afarskemtileg og spennandi, eins og myndir. þær, sem Lon Chaney áður hefir leikið í. Kvennaakólinta í Reykjavík verður settur niáuu- daginn 1. október kl. 2 e. h. Stúlka getur komist að í hússtjórnardeild skólans, fyrra námsskeiðið, vegna veikinda annarar. Nánari upplýs- ingar í skólanum, sími 290 eða í síma 2019. Mrisgrjón Rangoon 0.50 kgr. Bassein 0.75 — Blue Rose 0.85 — Java 1.00 — Ér 9 r • TUkynning. Enginn má haf® á hendi bni'naken'slaji i Hafnai>- firði i veiur, nema meö samþykki hjeraðslaknís, Skólðsnefnd HafnaB*f jarðars Jarðarför móður okkar, Ingibjargar Bjarnadóttur, sem andaðist aðfaranótt þess 17. þ. m. á lieimili sínu Grettisgötu 35, fer fram mánudaginn 1. október á Bessastöðum á Álftanesi. Húskveðja á heimili liennar byrjar ld. 11 f, h. sama dag. Ingibjörg Þorláksdóttir. Margrjet Þorláksdóttir. Margrjet Þorláksdóttir. Bjarni Þorláksson. KjnBnMB—ian—n—na«——MaME—auMMiw'i'iiiniimiiMnmnatt ih 11■■ i'MMiiiiirwMwnffi-.'a Lík Jóns Marteins Sigurðssonar verður fíutt til Akraness fimtu- daginn 27. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram á Bárun'ötu 4 þann dag kl. IV2 e. m. Aðstandendur. Jarðarför móður okkar Jóhönnu Sæmundsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 28. þ. m. kl. 1 i/í>. Sigríður Bjarnadóttir. Kristrún Bjarnadóttir. Þess er óskað að kransar sjeu ekki sendir. Maðurinn minn, Gísli Guðmundsson gerlafræðingur, andaðist í fyrrinótt. Halldóra Þórðardóttir. Alúðai'þaklíir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför numnsins míns, Gísla Björnssonar frá Miðdal. Fyrir liönd mína og aðstandenda. Þóra Guðmundsdóttir. Nýkomið: Sveskjur, stærð 80/85 og 100/120. Sunmaid rúsínur. Rúsínur m. steinum mjög ódýrar. Egges*t Kristjónsson & Co» Hafnarstræti 15. Sími 1317 og 1400. BarðÍBtntiaii, faliegt úrval. Slarteinsi Einarsson & Coa Nýja Bfó Þýskur sjónleikur í 6 stór- um þáttum eftir Dr. Knud Thomalla. Aðallilutverkin leika: Grete Mosheim og Wolfgang Zilzer. A því stigi er unglingsstúlk an er að byrja að færast á þroskastig fullorðinnar konu þarf hún við handleiðslu góðr ar móður — ungum piltum er ekki síður þörf á handleiðslu góðs föðurs er þeir komast á þann aldur, er hið dásamlega land ástanna heillar hugi þeirra — á þessum hættulega aldri ungra pilta og stúlkna þurfa þau fræðslu um marga hluti — sem Dr. Knud Thöm- a'lla slíírir meistaralega frá í kvikmynd þessari er hann sjálfur liefir samið. — Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Slátur Fje úp Biskupstungum, •auðum og dilkum, verð- ur sláirað i dag (fimtu* dag). kf. isbiðrninn. Sími 259. Morgtmbl&ðie fæst á Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.