Morgunblaðið - 16.10.1928, Side 1
Vikublað: Isafold.
15. árg., 240. tbl. —< ÞriSjudaginn 16. október 1928.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Sjómannaást.
(Naar en Mand elsker).
Stórkostlegur sjónleikur í 10 þáttum eftir skáldsögu
Herma-n Melville, ,,Moby Diek.“
Aðalhlutverk leika: 1
John Barrymore.
Dolores Costello.
Mynd þessi var lengi sýnd á Palads í Kaupmannahöfn og
talin hreinasta meistaraverk.
Jarðarför móður okkar, Guðbjargar Torfadóttur, fer fram
frá Dómkirkjunni fimtudaginn 18 þ. mán. kl. 1'/2> en hefst með
bæn á heimili hennar, Laugaveg 19B, kl. 1.
Kornelíus og Herbert Sigmundssynir.
Jarðarför okkar elskaða eiginmanns og föður, Stefáns B.
Jónssonar, kaupmanns, fer fram miðvikudaginu 17. þ. m. frá Fri-
kitkjunni og hefst með húskvreðju að heimili hans Undralandi, kl
1 e. h. —
Jóhanna Sigfúsdóttír. Þóra Marta Stefánsdóttir.
Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem sýnt hafa hluttekn-
lQgu við fráfall. og jarðarför fósturdóttur minnar Önnu Einarsdóttur.
Fyrir mína hönd, vina og vandamanna.
Guðrún Árnason.
Lýsistnnnnr
Setum við nú selt með mjög hagkvæmu verði, ef samið
er nú strax til afgreiðslu á komandi vertíð.
Eggert KHsfjánsson & Co.
Hafnarstræti 15.
Sími 1317 og 1400.
Gharmaine.
Naesti dansleikur verður haldinn í Iðnó laugardaginn
október.
-A-ðgöngumiðar sækist í Iðnó á föstudag 19. þessa
maaaðar frá 3-6.
Húsmæilur!
Versiunín Gunnarsiiðlml,
Hverfisgötu 64
Hefir á boðstólum:
Rúgmjöl, haframjöL, hveiti,
sykur, kaffi, alskonar krydd
— niðursoðna ávexti, epli,
aprikósur, banana, vínber.
Ennfremur hákarl, rikling,
reyktan lax, osta og kæfu o.
m. fl.
Hringið í síma 765. — Alt
sent heim, fljót og goð af-
greiðsla.
íflsku kennir
Aiídrjes J. Straumland.
Til viðtals í Túngötu 42
(uppi), kl. 3—4 og 7—8 e. m.
Hvlt úllkaklðl
fáum við í dag.
Hjötbúðin Herðubrelð.
Fermlnoorlðt,
Skyrlnr, Flibbar.
Bindi. -- Treflar.
Mnnchnslnr.
Laugaveg 40.
Simi 894.
Alklnði
margar tegundir og alt
til peysufata.
S. Jóhannesdóttir.
Austurstræti 14
Sími 1887.
Notað Pfianó
óskast til leigu. Tilboð sendist
A. S. L merkt »Píanó«.
Nýja Bíó
Girkns.
Nýjasta meistaraverk
Ghsrlls Ghanlins
Gamanieiknr f 7 þáltnm.
Verður sýnd í síðasta sinn í kvöld.
Myndin verður sýnd fyrir börn kl. lx/z i kvöld.
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiuiuiug
Hjartans þahklœti til allra nœr og fjœr, er sýndu j
H ókkur vindttu d silfurbrúðkaupsdegi okkar 10. okt. 1928.
«55 -
Guðriður Pálsdóttir. ólafur Ólafsson.
ÍimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiuiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiimiiiiiimiiiimmmmuÐ
Skúversiun min
uerður opnuB í dag ÞriBjiidaginn 16, þ. m.
í hinu nýja núsi mínu, Austurstræti 12
[gegnt Ciandsbankanum].
Flýjar uörur uerða teknar upp dagkga
þessa uiku.
Stefán Gunnarsson.
Aðalfnndnr
Taffifjelags Reylcjavfilcur
verður haldinn sunnud. 21. þ.m. kl. l‘/i e. m.
Stjórnin.
Timburverslun
P.W. Jacobsen & Sön.
Stofnuð 1824.
Simnefni: Granfuru — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur í stœrrí og smærrí sendiugum frá Kaupm.höfn,
Eik til sMpasmíða. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC.
Hef verslað við ísland i 80 ár.