Morgunblaðið - 16.10.1928, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Rúgmjö!,
Hveiti,
Kartöflumjöl,
Hrísmjöl,
Sagó,
Hrísg’-jón
Kakstur raeð ROTBART-
r ak vjelablaði fullnægir
kröfum hiiuta kröfuhörð-í
ustu. Það er heimsins besta í
rakvjelablað.
m
Notið
við
það
slípivjelina „ROTBART TANK“
í heildsölu hjá Valcl. Thaulow Kaupm.höfn. Biðjið
kaupmann yðar um Rotbart-blöð og Rotbart Tank.
Vetrarlrakkar.
FaUegt suið. Fjðlbreytt irraL
Rykfrakkar
á kr. 45, 50, 60, 65, 85, 120.
Karlmannaföi.
Blá og mislit. — Fjöldi tegunda.
manchester,
taugaveg 40. S i tn i 894.
Saltað ditkakf 3t
af ivestu tegund til sfilu í
HeildMersi. Garðars Gisíasonav*.
Landsmálafimðstr
að Brúarlaudá.
Olafur Thors kveður einn alla
stjórnarliSshersinguna í kútinn.
Fundurinn, sem haldinn var að
Brúarlandi í Mosfellssveit á laug-
ardaginn var, hófst kl. 1 e. h. og
stóð þangað til kl. 11 mn kvöldið.
Á fundinum mœttu af hálfu stjórn
arsinna, Jónas Jónsson, Ásgeir Ás-
geirsson, Bjarni Ásgeirsson, Jóna-
Björnsson, Gufunesi, Hjeðinn
Valdimarsson, Jón Baldvinsson. —
Af hálfu frjálslynda flokksins Sig-
tirður Eggerz og Ólafur Thors af
hálfu íhaldsmanna. Fundurinn var
fjölmennur Og mnræður. fjörúgar.
Fundarstjóri var Björn hreppstj.
í: ;Grafarholti og þotti h'onum fara
fundarstjórnin vel úr hendi og
hlutdrægnislaust.
Bjarni Ásgeirsson hóf umræður,
en næstur talaði Ólafur Thors, þá
Hjeðinn, Ásgeir, Ólafur aftur, Jón
Baldvinsson og Sigurður Eggerz.
Þegar hjer var komið var klukkan
farin að ganga sjö og höfðu unir.
allar snúist um stefnumálin og
þingmálin.. En nú reis upp Jónas
Jónsson dómsmálaráðherra og kom
þá annað hljóð í strokkinn. Hafði
hann ekki á sjer bært allan þann
tíma sem ólafur Thors var að fást
við' fylgismenn hans. En eftir
margra tíma mnræður hjelt hann
að Ólafur kynni að vera farinn að
þreytast og hugsaði sjer til hreyf-
ings að ná sjer nú einu sinni niðri
á þessum erkifjanda, sem svo
margar skráveifur hafði gert hon-
um á fundunum undanfarið. —
Rjeðst hann á Ólaf með óbóta-
skömmum og fúkyrðum, en Ólafur
svaraði svo, að sóknin varð hans
megin áður þeim viðskiftum lyki.
Þá rjeð'st Jón Baldvinsson á Sig-
urð Eggerz, óvenju hvatvíslega og
ókurteislega. Tók Sigurður árás
þeirri með hinni mestu ró og svar-
aði prúðmannalega og ofurlítið
kýmilega.
Allmikla eftirtekt vakti það, að
„sparilið" Fr'amsóknar, Ásgeir og
Bjarni sýndi sig á þessum fundi.
En svo er mál með vexti, að Bjarni
ér búsettur ekki steinsnar frá
Brúarlandi og gat því alls eklti
kómist hjá að vera á fundi, sem
miðstjórn flokks hans boðaði. En
þo heimtaði Bjarni að' Ásgeir kæmi
þangað líka. Hvorugur vill sýna
sig einan með Jónasi. En um
varnir „spariliðsins“ fór sem fyr.
Stóð Bjarni upp er umræðurnar
voru sem heitastar og vopnin
stóðu á Jónasi. Sagðist Bjarni
elrki standa npp til að verja Jón-
as, — enda mnndi hann verá fnll-
fær um það sjálfur. Spurði Ó. Th.
þá, hvort hugsanlegt væri að
nokkur maður sæti undir öllum
. þeim þungu ásökunum sem horn-
ar hefði verið á J. J., án þess að
bera hönd fyrir höfuð honum, ef
hann viðurkendi hann sem for-
ingja. Bjarni vildi auðsjáanlega
forðapt alt óorð af J. J. og því
færi hann nú heim að leggja
sig, í stað þess að rjetta J. J.
hjálþarhönd í þrengingum hans.
•••» —■ 49*»
Áttræðisafmæli á Guðrún Jóns-
,dóttir frá Höfða á Vatnsleysu-
strönd á morgun. Heimili hennar
er nú á Austurgötu 21 í Hafnar-
firði.
msmmmtm
Nýlisku
nýkomin í fjölbreyttu
úrvali.
Verslun
Þorstadrykknr.
„SIRIUS". Sfmi 1303.
Hrelns
skósvertu nota allir
er líka best.
Sængmdúkur
ágæt tegundi
L j e r e f t,
fiðurhelt og dúnhelt, —
hvítt og mislitt.
líeralun
Sími 800.
Nýkomið
mikiö
úrval af
Náttföfum
fallegir litir.
Ifefmaleíkflml
Mullersæfingar)
kenni jeg í lieimahúsum í vetur.
Heima frá 1—3 Lokastíg 7. —
Sími 1228.
Júlíus Magnússon.
fimleikakennari.
MswZealand
„Imperial Bee“
er mjög næringarmikið og holt.
Sjerstaklega er það gott fyrir
þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk-
dóma.
1 heildsölu hjá
C. lebreas,
Hafnarstræti 21. — Sími 21
Vjelareimar
Reimatásai* og allakonap
Reimaáburður.
Vald. Ponlsen.
Klapparstíg 2P
Simi 27
hsima 2127
Tin.
Hvítkál og
Ranðrófnr
nýkomið.
Hdatarbúð Sláturfielaasfns.
Laugaveg 42. Sími 812,
Slniefiaker
eru bíla bestir.
B, S. R. hefir Studebaker
drossiur.
B. S. R. hefir fastar ferðir til
Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur
í Fljótshlíð alla daga.
Afgreiðslusímar: 715 og 71ff.
Bifreiðastoð Reykjavfkur,
Vetrarfrakkar
ódýrír og hlýir
mjög gott snið.
Vetrarhúfur
mikið urvcd,
nýjar tegundir.