Morgunblaðið - 16.10.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
S
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Dtgefandi: FJelag I Reykjavlk.
ítitstjörar: Jön KJartansson.
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: B. Hafberg.
Pkrlfstofa Austurstrœti 8.
BIkI nr. 600.
Auglýslngaskrifstofa nr. 700.
Belsiaslinar:
Jón KJartansson nr. 74Í.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á m&nuBl.
Utanlands kr. 2.60 - —
I lausasölu 10 aura eintaklB.
Erlendar símfrEgnir.
Khöfn, FB. 13. okt.
Vesturför Zeppelins.
Frá Berlín er símað: Loftskipið
^eppelin greifi flaug í morgun yf-
norðurströnd Afríku; 'skömmu
^ftir hádegi yfir Madeira og seint
í gærkvöldi yfir Azoreyjar. Veit-
lst erfitt að ná radiosambandi,
^inkum við fjarlægar radiostöðv-
ar. Radiostöð loftskipsins ekki
Ðægilega aflmikil. Óhagstætt veð-
r*r hefir seinkað loftskiþinu um
iálfan sólarhring. Farþegarnir
tafa verið talsvert loftveikir.
V’eð'rið nú betra og getur loftskip-
nú farið hraðara en áður.
Suðurför Byrds.
j Frá London er símað: Byrd
lagði á stað í gær frá San Pedro
í Californíu áleiðis til Nýja Sjá-
tands. Hittir hann þar fyrir hina
þátttakendurna í pólförinni ásamt
þjálparskipinu City of New York.
■^aðan fer hann í nóvember til pól-
iandanna. Ætlar hann að hafa aðal
bækistöð sína átta kundruð mílur
^nskar frá Suðurpólnum.
milli Makedoniumanna á aðalgöt-
unni í Sofia seint í gærkvöldi.
Báðir málsaðiljar notuðu skotvopn
einn fjell, en margir særðust.
Dagmar keisaraekkja dáin.
Khöfn, 14. FB.
Dagmar, ekkja Alexanders III.
Rússlandskeisara, andaðist í gær-
kveldi í Danmörku.
Dagmar Marie Sophie Frederike,
var dóttir Kristjáns konungs IX.,
fædd 1847. Árið 1864 var hún heit-
in Nicolaj Alexandrovitsj, ríkis-
erfingja Rússa, en hann dó árið
eftir. Árið 1866 trúlofaðist hún
hinum nýja ríkiserfingja Rússa,
Alexander Alexandrovitsj og gift-
ist honum 9. nóv. það ár. Varð
hún þá að skírast til grísk-
kaþólskrar trúar og fjekk þá nafn-
ið Maria Feodorowna. Árið 1881
scttist Alexander í hásæti Rússa-
keisara ög var krýnclur keisari
1883. En árið eftir var hann
myrtur og hefir Dagmar verið
ekkja síðan. í stríðinu mikla tók
Dagmar mikinn þátt í starfi
Bauða krossins, en þegar bylting-
in varð í Rússlandi, var hún flutt
suður á Krím og höfð þar í gæslu
þangað til Englendingar náðu
henni. Árið 1919 kom hún svo
heim til föðurlands síus, Danmerk-
ur, og- dvaldi þar síðan til dauða-
dags.
Vjelbátnr
breunur f hafi.
_____
Skipshöfnin bjargast á land.
Kafbátur ferst.
Frá París er símað: Grískt ski]
þefir siglt á ítalskan kafbát nálæg
^igo. Kafbáturinn sökk. Grískí
^bipið reyndi árangurslaust aí
"jarga skipshöfn bátsins. Voru 4Í
^enn í kafbátnum.
Khöfn, FB. 14. okt.
Zeppelin greifi skemdur.
■^rá Berlín er símað: Vindkast
^beradi loftskipið Zeppelin greifa
^ilsháttar í gærmorgun. Tókst
iijótlega að gera við skipið til
ráðabirgða. Loftskípið getur samt
Jki v flogið með fullum hraða.
* °tastjórn Bandaríkjanna hefir
herskip á vett.vang, til ]ie.ss
^ vera loftskipinu til aðstoðar,
i þörf gerist. Lóftskipið var norð-
við' Bermudeyju seint í gær
v6ld.i. Er það væntanlegt til Lake-
^jrrst í New .Tersey seint í kvöld
eðr,r eru óhagstæð á austur-
tl'°n,l Banclaríkjanna.
Állsherjarverkfáll í Lodz.
Fra Berlín er símað til Kaup-
^ ^nnahafnarblaðsins Socialdemo-
^afen, að verkalýðsf jelög í pólska
^aðarbænum Lodz hafi lýst vfir
sberjarverkfalli, sem hefst á
^gnn.
^ Jámbrautarslys.
r;l Áondon er símað: Hraðlesl
)>g^S<'rn fer á milli Leeds og Bristc
a^vorningslest nálægt Chai
hie
minsta kosti þrettá
1,11 fórust, en fjörutíu meidduí
j,r. UPPþot í Sofia.
hei,aa Sofia er símað :Langvarandi
mi,lj foringja Makedoniu-
befir íeitt til bardaga á
Sandi í gær.
Vjelbáturinn „Leo“ frá Vest-
mannaeyjum, eign Helga Bene-
diktssonar, var í fyrradag að koma
að norðan; hafði verið á síldveið-
um í sumar. Þegar hann var kom-
inn á móts við Öndverðarnes
(tæprar klukkustundar sigling frá
landi vestur af Gufuskálum, mitt
á milli Sands og Öndverðarness)
sprakk vjelarlampi niðri í vjelar-
rúmi. En þar hafði myndast gas-
lo’ft og kviknaði í loftinu um leið.
Var það dásamleg hepni, að þeir',
sem voru í vjelanrúmi skvldi kom-
ast óskemdir þaðan, en það var
vegna þess að loginn var yfir
hqfðum þeirra. Vjelarrúmið varð
alelda á svipstundu. Skipverjar
jusu sjó á eldinn lengi, en fengu
ekkert við hann ráðið', enda var
ilt að komast að honum, því að
inngangurinn í vjelarrúmið lá á
ská niður úr stjórnpalli. Eftir
nokkra stund var eldurinn orðinn
svo magnaður að hann hafði etið
í sundur eftra siglutrje og fjell
það fyrir borð. Þá leitst skipverj-
um ekki ráðlegt að vera lengur'
um borð, og fóru allir fjórir í bát-
kænu, sem þeir höfðn með sjer.
Var kænan svo lítil, að hún flaut
með naumindum með þá, og vildi
þeim það til lífs, að gott var veður
og að róðrarbátur frá Öndverðar-
nesi var þar nærstaddur og kom
þeim til hjálpar.
Þegar eldurinn var orðinn mik-
111 í bátnum tóku menn á Sandi
eftir honum og voru þá sendir
þrír vjelbátar á stað til þess að
reyna að bjarga honum. Um þetta
leyti varð sprenging í bátnum. —
Hafði eldurinn þá náð í annan
olíugeymirinn og var það eins og
eldgos, eða fallbyssuskot. Og er
vjelbátarnir frá Sandi nálguðust
„Leo“ varð önnur sprenging engu
minni í honum. Var það lán að bát
arnir voru ekki komnir að honum,
iþví að þá hefði sprengingin eflaust
valdið slysi.
Bátarnir komu nú festum í Leo
og drógu hann logandi til lands.
Á íeiðinni fjell framsiglan og þil-
farið hrundi og er báturinn var
kominn upp í fjöru var liann svo
mjög brunninn að byrðingurinn
var eins og skæni. Er hann gjör-
samlega ónýtur og vjelin eiíinig.
Lítinn flutning mun hann háfa
haft meðferðis, en alt var það
brunnið til ösku.
Báturinn var vátrygður hjá
Vjelbátatryggingu Vestmannaeyja
— en hún hefir endurtrygt hjá
Samábyrgð íslands. — Skipstjóri
Guðmundur Kristjánsson og vjel-
arstjóri Jón Rafnsson, báðir úr
Eyjum.
Fyrirlestii! 0. Kaabtas
um Ragnheiði og Daða.
Hvert sæti var skipað í Nýja
Bíó á sunnudaginn var, er Guð-
mundur Kamban hjelt fyrirlestur
sinn um Ragnheiði og Daða. En
fyrirlesturinn var alt í senn, snild-
arlega sáminn, afbragðsvel fluttur,
og efnið hugleikið öllum almenn-
ingi. Hefir “Kamban unnið að því
mánuðum saman að draga saman
efnivið í fyrirlestur þenna, enda
liefir lionum tekist að clraga fram
í dagsljósið fjölmargar staðreynd-
ir úr lífi Ragnheiðar og Daða, og
Brynjólfs biskups, er áður voru
ókunnar.
Kamban hefir tekist að hreinsa
Ragnheiði fullkomlega af áburði
um meinsæri.
Hann sýnir fram á hve
heimildir þær, sem farið hefir ver-
ið mest eftir eru á ýmsan liátt
villandi og mun megá svo að orði
komast, að eftir rannsóknum hans
standi þau Ragnheiður og Daði í
alt öðru ljósi en áður.
Fyrirlesturinn verður endurtek-
inn á sunnudaginn kemur.
——-<m>——
Dagliók.
□ Edda.592810Í67—1.
Goðafoss fór hjeðan í gær áleið-
is til Hamborgar. Meðal farþega
voru Ásgeir Þorsteinsson, II. Han-
sen verkfræðingur, ungfrú ílnmi-
þórunn Halldórsdóttir, frú Guð-
riin Jðnasson, Mr. Jansson, Mr.
Cowles, Björn Arnórsson kaupm.,
Rich Thors og Ólafur Thors fram-
kvæmdastjórar. Til Vestmanna-
eyja fór fjöldi fólks með skipinu.
Meðal farþega á Goðafossi í gær
fóru þessir stúdentar til Þýska-
laifds: —
Hólmfreður Fransson las eðlis-
fræði í fyrra í Hamborg, en í vet-
ur í Múnchen, Jóhann Sveinsson
(nýr) les uppeldisfræði í Leipzig,
Eiríkur Einar'sson les byggingar-
fræði í Darmstadt, Einar Sveins-
son les byggingarfræði í Darm-
stadt, Leifur Ásgeirsson les stærð-
fræði í Göttingen, Kjartan Ólafs-
son (nýr) les verslunarfræði við
verSlunarháskólann í Leipzig, Odd
ur Guðjónssou les hagfræði í Kiel.
Auk þess fór Friðrik Dungal til
Berlin og les þar tannlæknisfræði.
Á fimtudagskvöldið hafði Schell
horn ræðismaður Þjóðverja boð
inni fyrir þessa stúdenta og auk
þeirra voru þar dr. Ágúst H.
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði
1 heildsölu hji
lobaksverjlun IsIandsKÍ
Ólafur Helgason
læknir.
Ingólfsstræti 6. Símar 2128 og 874.
Viðtalstími kl. 1—3 e. h.
St. Jtnsoa & Co.
Kirkjustræti 8 b. Sími 428
IHIuníd efftii*
nýja veggfúðrinu.
Eveltl.
Impepialquean og Vtctoria
á 25 aura V* kg- og mikið lægra
j sekkjum.
Von og Brekkustfg l.
Ymsar ágætar
sápnr
og ðnnur þvottaefni verða seld
næstu daga fyrir hálfvirði.
F i I i n n |
Laugaveg 79, sími 1551.
Bjarnason, rektor Háskólans, dr.
Alexander Jóhannesson, Ludvig
Guðmundsson skólastjóri og Lárus
Sigurbjörnsson formaðnr Upplýs-
ingaskrifstofu stúdenta.
Gullfoss kom hingað á sunnu-
dagsmorgun. Meðal farþega voru:
Frú Vigdís Blöndal, frk. Petra
Sveinsdóttir frk. Magnea Kristj-
ánsdóttir, frk. Anna Ásgeirs,
Meister, Helgi Jónasson, frk. Nelly
Thranium, Loyzarin, Snorri P. B.
Arnar, Kristinn Kristjánsson,
Guðmuiidur Jónmundsson, Ingólf-
ur Áruason, Aðalsteinn Kristins-
son og frú, Jón Guðjónsson, Egg-
ert P. Briem, Velden og frú, Viggo
Nathanaeísson, Kristinn Pjeturs-
son, Þorsteinn Pjetursson, Hjört-
ur Sigurðsson, Sigrún Valdimars-
dóttir.
Veðrátta o. fl. í júní. Lofthitinn
í júní var 0.6° fyrir neðan meðal-
lag á öllu landinu. Ger'a það kuld-
arnir fyrir norðan og austan, því
að á Suðurlaiidi var hitinn yfir
meðallag. Sjávarhiti umhverfis
landið Var að meðáltali 1° yfir
meðallag. Urkoma var á ölluland-
inu 40% fyrir neðan meðallag. —
Hvassviðri voru lítil í þessum
mánuði. Sólskin var í Reykjavík
338.3 stundir, en meðaltal fimm
undanfarandi ára var 186 stundir.
Var því sólskinið þennan mánnð
79% yfir meðallag., Á Akureyri
var sólskin 168.3 stundir.
Ólafur Thors alþingismaður var
meðal farþega á Goðafossi í gær;
verður hann fjarverandi í 4—6
vikur. Ólafur átti sæti í sanminga-
nefnd þeirri er útgerðarmenp skip-
uðu til þess að semja um kaup
sjóm.anna á togurum, en vegna
fjaiweru hans tekur Kjartan Thors
framkvæmdastjóri sæti í nefnd-
inni.
KOLTNOS
tanncrem
er óviðjafnanleg't að gæðum.
Tannlæknar mæla fyrst og
fremst með
K o 1 y n o s.
Ekkert tanncrem er jafn
bragðgott og það.
K o 1 y n o s hreinsar
slímhúðina af tönnunum —
heldur þeim mjallhvítum og
um leið sótthreinsar það
munninn.
Það þurfa allir að nota
Súkkulam.
Ef þjer kaupið súkkulaði,
þá gætið þess, að það sje
L111 n - súkknlaði
eða
Fjallkonn-sákkiilaði
1.1. Einwri lnfliiiMir
Nýjir ávextir:
líinber, Pei*upy
Epli, Appelsinupy
Bananap.
Verslunin Foss.
Laugaveg 25. Simi 2031.
Gardinur og
Gapdinirtau,
fjölbreytt úrval, margir litir.
Fiðup og hólfdúnn
fyrirliggjandi.
Verslunin Vík,
Laugaveg 52. Sími 1485.
Ýmsar stærðir af
.Flsk'-dekkum
fyrirliggjandi. — Lágt
verð. Vönduð vara.
Igili Vilhjálmsson,
B. S. R.