Morgunblaðið - 02.11.1928, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.11.1928, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Áwaxtasulta 1, 2 og 7 lbs. Áwextir, niðursoðnir. Brauð, margar tegundir. Súkkulaði margar tegundir. Heildversl. Gai*ðaps Gislasonap. □ □ Viðskifti. Ný selskinnskápa (pels) til sölu. Upplýsingar í síma 361. Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þ$er VEE O-KAFFIBÆTIR. Manchetskyrtur, Enskar húfur, Sokkar, Hálsbindi, Sokkabönd, Ermabönd, Axlabönd, mjög ódýrt. Verslið við Vikar, Laugaveg 21. Reynið góðu kolin í Kolaversl- un Guðna Einarssonar og Eiars. Sími 595. , Ullartauskjólar nýkomnir. Vetrar kápur 'nokkiw stykki óeeld. NewZealand .Jmperial Bee“ Niðursbðinn kjðtkraft islenska framleiðslu selur Matarbúð Sláturfjelagsins. Langaveg 42. Simi 812. Hunaug er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gojit fyrii þá er hafa hjarta eða nýmasjúk dóma. 1 heildsöln hjá Ný lifur og dilkakjSt. . Herðubpeið. Simi 678. C. Bebrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. Sv. Jónssou & Co. Kirkjnstræti 8 b. Slmi 426 Munið efftip VS. BamapOðar Bamasápur Barnflpelar Bama- evampar Gtjmmldúkar ' Dömttbindi , Spranhtr og aflar; tegandk af lyQasápanv nýja veggfóðriflu. 1. desember næstkomandi eru liðin tíu ár síðan fsland fjekk full- veldi sitt, en hvort þess verður minst með sjerstakri viðhöfn, er enn á huldu. Stúdentar hafa á undanförnum árum, helgað sjer þennan dág og svo munu þeir gera enn. Hefir hið nýkosna Stú- dentaráð þegar hafið undirbúning hátíðahalda. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvöld kl. 8% í Kaupþingssalnum. Á fundinum verður lagt fram til 1. umræðu FrumVarp. til laga um verslunar- n'ám og atvinnurjettindi verslunar- manna. Frummælandi verður fyr- ir hönd nefndarinnar Frímann Öl- afsson verslunarmaður. Er mál þetta eitt af mikilvægustu málum stjettarinnar. Egill Guttormsson f.rseti Sambands verslunarmanna- fjelaga íslands gefur skýrslu frá stofnfundi samhandsins í sumar o. fl verður á dagskrá. Biður stjðm fjolagsins meðhmi þess að fjöl- menna á fundinn. Dronnáng Alexandrine kom hing- að í gær úr norðurför og hafði hrept aftabaveður í fyrrinótt — var 20 klukkustundir frá Isafjarð- ardjúpi. Á Siglufirði hafði hún tekið 850 smálestir af sfffl og fisk- pj)kl«um. Meðal farþega: Mogen- sen lyfsali, Ásgeir Pjetursson kaupmaður, Óskar Halldórsson út- gerðarmaður, Martin Gahrielsson, sænskur síldarkapmaður, Beraharð Stefánsson alþingismaður, Sigurð- ur dxuðmundsson skólameistari, Þórður Thoroddsen lælmir, Loftur Gunnarsson kaupmaður, Halfdan Halfdanarson frá Hnífsdal og margir fleiri. Skipið fór hjeðan aftur í gær- kvöldi áleiðis til útlanda. Meðal íarþega voru: Magnús Kristjáns- son ráðherra, Geo. Copland og frú, Magnús Signrðsson hankastjóri og frú, Hjalti Jónsson framkvstjóri, Árni Árnason verslunarstj., Gelr H. Zoega kaupm., "Walter Sig- urðsson konsúll, Bemhard Peter- sen kaupm., L. Andersen kanpm., H. Simon ræðismaður Frakka, ung frú Anna Baldvins, ungfrú Ríkey Guðmundsdóttir (á leið til Ame- ríku), Petersen lyfsali frá Eyrar- hakka, frú Anna Bjömsson, frú Guðrún Holm, Mrs. Wright o.m.fI. Hjúskapur. f gær voru gefín saman í hjónaband Magnús Matt- híasson stórkanpmaður og frú Matthildur Arnalds. Sigurður Thoroddsen, yfirkenn- ari hefir heðið Morgunblaðið að geta þess, út af frásögninni um lóð hans, sem taka á eignarnámi undir götu, að sölutilboð hans, 12 kr. pr. fermeter, sje fasteignamat; ennfremur gat S. Th. þess, að K. Zimsen horgarstjóra hafi þótt þetta verð sanngjarnt, en það muni vera Gyldendals Vepdenshisfopie i 3 stórum bindum, samtals 2780 blaðsíður, með 2780 myndum, anfc landkorta og litmynda. Nokkur eintök til sölu í skinnbandi fyrir einar kr. 66.65 eintakiS. Bestu bókakaup, sem hægt er að gera fyrir þá, sem hafit ánægju af sagnfræðL Bókav. Sigff. EymundssonaP Kaiepið Mommblaðið. jsettur borgarstjóri og fasteigna- ínefnd, sem þyki verðið of hátt. Laugarvatnsskólinn. Þeir, sem ætluðu að fara þangað austur éftir í gærmorgun, hættu við það á síð- ustu stundu vegna þess, hvað veð- ur var vont. Meðal þeirra var Jón- as Jónsscn dómsmálaráðherra, er átti að vígja skólann. Skólinn mun hafa verið settur í gær, og vitum vjer ekki, hvort nokkur sjersiakur maður, annar en skóla- stjóri, hefir vígt hann. Gamla Bíó. Ákaflega mikil að- sókn hefir verið að kvikmyndahús- inu síðan byrjað var að sýna myndina ,Konungur kommganna/ Yoru t. d. í gær pantaðir allir að- göngumiðar á sýninguna í kvöld. Á laugardaginn verða t\»ær sýn- ingar. Hefst önnur kl. 5 og er það þæféilegur tími fyrir aldrað fólk, sem ekki vill veva seint úti á jkvöldin —• en gamla fólMð mun ekki síður en hið yngra langa til þess að sjá myndina. Seinni sýn- öngin á morgun byrjar kl. 8y2 og var þegar í gær, farið að panta aðgöngumiða á hana. Hin nýja lyfjabúð Mogensens verður þar sem áður var verslun H. P. Duus Er langt komið að breyta búðinni svo sem þarf. Alþýðnfræðsla U. M. F. Velvak- andi. 1 kvöld flytur Pjetur mag. Sigurðsson erindi um Völsunga og Niflunga í Nýja Bíó kl. 8. Menn verða að muna að koma stundvís- lega, helst nokkru fyrir 8. Kappskákir. Þessir leikar’ voru í gær á borð II. 5. leikur Horsens (svart) c5xd4. 6. leikur íslendinga (hvítt) h2—h3. Reykvíkingar tóku biðdag á borði I. Slátrun heldur enn áfram í Borgarnesi. — Sennilega verður slátrað alls þar í haust ca. 32.000, þar af helmingurinn hjá kaup- mönnum og kaupfjelaginu, hitt hjá Sláturfjelaginu. VSrubilastöðin, Tryggvagötu (beint á móti Liver- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. lu. hefir síma 1006 IWeywant Sigurðsson. Van Hoalens konfekt og átsúkknlaði ■, er annálað nm allan heim. fyrir gæðL 1 beildiöln hjá "lobaksverjlun Islandsh.t Malaría í Danmörku. Tvö skip komu til Danmerkur núna um helgina, annað til Rödby og hitt til Kolding, og höfðu skips- hafnirnar smitast af malaríu. „Drabbari*. Skáldsaga eftir Rafael Sabatini. I. Drabharinn — þannig var hann nefndur — rak upp tryllingslegan hlátur, líkt og maður gæti hugaað sjer skrattann hlæja, þegar hon- um er skemt. Tvö kerti, sem stungið var í flöskuhálsa, stóðu þar hjá honum og vörpuðu gulleitu ljósi framan í hann, Hann horfði með megnri fyrirlitningu á svartklæddan ung- ling, sem stóð fölur og skjálfandi úti í horni í hinu ljelega herbergi. Svo hló drabbarinn aftur og tók svo að syngja hásnm rómi, og mátti glögt heyra, að hann hafði nýlega komist í kynni við flösk- umar. Hann hallaðist aftur á bak, teygði fram bífumar og sló hljóm- fallið með sporum sínum. Þegar hann hafði sungið nokkr- ar vísur, gekk pilturinn fram að borðinu. — Hættið þessu! hrópaði hann með viðbjóði. En ef þjer þurfið endilega að öskra, þá veljið ein- liverjar skárri vísur. — Hvað'er að? Drabbarinn hristi stríða hár- lokka frá andlitinu, mögru og veðurbörðu, og hvesti augun á fje- laga sinn um hríð. Svo kipraði hann augun aftur og hló enn. — Dauði og djöfull, Master Stewart, þú hefir til að bera þá dirfsku, er gæti hæglega stytt líf þitt að miklum mun! Skrattinn fjarri mjer! Hvað kemur þjer það við hvaða vísu jeg raula! Hefi jeg nú ekki í 3 mánuði stilt mig fram úr hófi og slitið tungunni á því að lofa drottinn? í þrjá mánuði hefi jeg verið lifandi tákn samvisku- semi og guðsótta, og nú, þegar jeg hefi að lokum hrist ryk hins auð- virðilega Skotlands af fótum mjer, þá kemur þú, brjóstmylk- ingur, sem fram til þessa hefir hangið í pilsunum hennar mömmu þinnar, og ferð að ávíta mig fyrir það að jeg syng til þess að gleyma sorg minni út af því að flöskumar eru tómar! Pilturinn beit á jaxlinn. — Þegar jeg rjeðist í Middle- tons riddarasveit og gerðist yður handgenginn, hjelt jeg að þjer væruð gentlemaður, svaraði hann djarflega. Riddarinn hvesti augun á hann aftur, en svo blíðkaðist hann á svip og hló. — Gentlemaður! endurtók hann hæðnislega. Ekki nema það þó! Hvað þekkið þjer til gentlemanna, herra Skoti? Haldið þjer að þeir sje einskonar Jack Presbyter, eða meðlimir í kirkjufjelagi yðar, sem eru eins og krákur í plægðum akri? Fjandinn fjarri mjer'! Ef jeg væri í þímim sporum drengur minn og George Villiers væri á lífi, þá-------- — Hættið þessu! mælti pilturinn fyrirlitlega. Og afsakið svo, Sir Crispin, að jeg skil við yður og læt yður einan nm flöskur yðar, endurminningar yðar og öskur yðar! — Já, bnrt með þig, herra minn! Þú værir leiðinlegur fjelagi fyrir danðan mann, og sá leiðinlegasti, sem ógæfan hefir hefir komið mjer í kynni við'. Þarna eru dyrnar og ef þú skyldir hrapa niður stigann og brjóta þinn saklausa háls, þá held jeg að okkur mætti báðum ]jykja vænt um það. Og svo hallaðist Sir Crispin Galliard aftur á bak í stólinn og hjelt áfram að syngj.a. En í sama bili og hann hóf söng- inn var barið hranalega að dyrum og einhver kallað'i í ofboði fyrir utan: — Sir Crispin! Opnaðn í guðs nafni! Sir Crispin hætti þegar að syngja, en pilturinn sneri sjer við og beið þess hvað hann fyrirskip- aði. — Nú, herra minn, eftir hverju ertu að bíða ? spurði Galliard. — Jer er að bíða eftir fyrirskip- unum yðar, mælti hann þrjósku- lega. —• Fyrirskipunum mínum! — Farðu til fjandans með þær! Það' er' nær að verða við ósk þess, sem úti er. Opnaðu hurðina, asninn þinn! Pilturinn skaut loku frá hurð- inni og opnaði hana. Hár maður og’ feitlaginn var úti á götunni og ruddist nú inn. Hann bljes ákaft. af mæði og það mátti sjá á bon- um að hann var hræddur. Hann læsti hurðinni sjálfur og sneri sjer svo að Galliard. — Feldu mig einhverstað'ar, Cris, stundi hann, og mátti heyra á mæli hans að hann var fri. t guðs nafni, feldu mig einhverstað- ar, annars er jeg dauður fyrir sólarupprás! — Hver skrattinn, Hogan! Hvað er á seiði? Er Cromwell kominn? — Cromwell! Nei, það er miklu; verra. Jeg hefi drepið mann! — Nú, hvað ertu þá að hlaupa úr því að hann er dauður? írinn var sem á nálum. — Hópur af hermönnum Mon- gomerys er á hælum mjer, öll Pen- rit er í uppnámi, og ef þeir' finna mig, þá stúta þeir mjer. Konung- ur mun láta fara með mig ná- kvæmlega eins og. hann ljet fara 'ineð Wrycraft í fyrradag hjá Ken- dal. Heilaga guðs móðir! hrópaði hann svo, er hann heyrði fótatak 'og mannamál úti fyrir. Geturðu ,ekki falið mig einhverstaðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.