Morgunblaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1928, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 29. nóv. 1928. Yiirlysing. Út af ummælum í Morgunblað- inu sunnud. 18. þ. m., er það seg- ir eftir fullyrðingum kunnugra, að Jónas Jónsson dómsmálaráðherra hafi ekki skifti við Kaupfjelag Reykvíkinga, lýsi jeg lijer með yf- ir, að sögusagnir þessar eru alveg tilhæfulaus'ar. Jeg liefi starfað hjá Kaupfjelaginu síðastliðin 4 ár, og allan þann tíma hefir ráðherrann haft þar aðalviðskifti sín með þær vörur, sem Kau))fjelagið verslar með. Rvík, 20. nóv. 1928. Ó. Þorsteinsson, . kaupfjelagsstjóri. Þessi yfirlýsing hr. kaupfjelags- stjóra Ólafe Þorsteirtssonar giefur ekki tilefni til lang-ra andsvax^a. Það er liaft. frá góðum lxeiniild- um, að Jónas Jónsson hefir haft mikil viðskifti utan kaupfjelags- ins og kej^pt hjá kaupmánnaversl- unum ýmsar vöiur, sem kaupfje- lagið mun hafa að jafnaði. — Hins vegar má það vel vera, að, Jónás Jónsson hafi keypt „Fílsigarettur“ hjá „Kaupfjelagi Reykvíkinga“ og ýmiskonar „slikkerí“, sem hann hefir haft hand:a hinurn mörgu gestum sínum, sem frætt hafa hann um það, er aðrir menn ekki hluista eftir. Er vel sennilegt, að þessi úttekt hjá kaupfjelaginu sje svo mikil, að hr. Ólafur Þorsteins- son fái ekki 'annað skilið en að Jónas hafi „aðalviðskifti“ sín við kaupfjelagið. — En aðgætandi er, að „Fílsigarettui-“ og átsúkkulaði eru aðalvörurnlar, sem vinur lians Hjeðinn verslaa* með og mætti því vera, að kaup Jónasar á þessari vöru stafaði eins mikið af um hyggju hans fyrir verslvm'arliagn- aði Hjeðins einS og versluna.rhagn aði kaupfjelagsins, en hinsvegar þægilegt að hafa þenna millilið, lxaupfjel'agið, í þessari verislun, til þess að sýna trygðina við kaup- fjelögin. — Hefir Jónas notað kaxxpfjelögin Isem millilið millum sín og firmans „Bræðumir Jón Baldvinsson & Co.“ í fleiru en þessu og gefist mjög vel. Annais væri það einstakleg'a skemtilegt og fróðlegt til athugunar, ef lir. Ólaf ur Þorsteinisson, eða, ef liann er svo önnum kafinn við verslunina, að hann mætti ekki vera að því sjálfilr, bæði þá Jón’as Þorbergs- son um að reikna út, hversu imluð „Kaupfjelag Reykvíkinga“ hefir grætt á þessurn. „aðalviðskiftum* Jónasar Jónssonar við það frá byrjvm. — Hlýtur það að vera töluverð uppliæð, ef frásögn kaup- fjelagisstjórans er rjett um þessi rniklu við'skifti, því að ekki er al- menningi kunnugt, að vöruverð í kaupfjelaginu sje ^gra en hjá smásölukaupmönnum þratt tjrxr forsjón Sambandsins og skatta- ívilnanir. — En Jónas Þorbergs- son liefir liinsvegar lýst því yfir, að gróði kaupmannanna lijer i Reykjavík af versluninni við Ar- nesinga eina isje svo mikill, 'að mestöll Reykjavík sje bygð vipp fyrir ]>ennan gróða. — Væri þa rjett að birta um leið lista yfir húseignir og sjóði „Kaupfjelags Reykvíkinga‘ ‘, svo að almenningr ur sæi, að þessi mikli verslxmar- gróði af viðskiftum kaupfjelagsins við Hriflu-Jónas og aðra dygga fjelagsmenn, lxefði eltki favrið út í veður og viud, heldur geymdur til blessunar og styrktar niðjurn mannanna, sem fórnuðu lífi sínu og persómdegum þægindum fyrir kaupfjelags- og samvinnuliugjsjón- ina. , Nokkur minningarorð. Gunnar Gunnarsson. í dag verður fluttur til hinnar siðstu hvílu Gunnar Gunnarsson trjesmiður, Óðinsgötu 1 hjer í bæ Meiri hluti borgarbúa, sjer í lagi hinha eldi’i, kannast vel við maim- inn, þar eð hann hafði dvalið hjer um 50 ár, og komið víða við í sögu bæjarfjelagsins, einkum þó á fyrri árum, sem atorku- og dugnaðar- maður. Hann var fæddur 22. maí 1854 að Borgartúni í Þykkvabæ og var því fullra 74 ára, Ólst upp hjá foreldrum sínum, uns liann um tví- tugt misti þau. Fór hann þá suður með sjó og stundaði sjómensku í 4 ár. Því næst fluttist hann til Rvík- ur, þá 24 ára, og byrjaði að læra trjesmíði hjá ,Yalgarði Breiðfjörð'. Þótt Gunnar væri þá með tvær bendur tómar, jókst honnm brátt fvrir dugnað sinn og kjark fram- kvamidamögnleikar á fjárhags- sviðinu; má m. a. telja víst, að hann hafi bygt manna flest hús af liinum eldri hjer. í útgerð lagði h'ann um sama leyti, sem mishepn- aðist. o. fl. o. fl„ geltk í ábyrgð fvrir ýmsa, sem svo fjellu á hann sumar. Dró þetta úr kjarki lians, þótt ekki ljeti liann hugfallast íjt- ir fult o<j| alt; og stundaði haun nú upp frá þessu 'að mestu leyti iðn sína af kappi. Gunnar var með líkamlega hraustustu mönnum, og hafa börn hans erft það' í ríkum mæli, hvert öðru meira. Hann gift- ist 22. maí 1887 eftirlifandi ekkju sinni, Salvöru Guðmundsdóttur. Varð þeirn 5 barna auðið, en mistu 1 í æsku; hin fjögur: Ólöf, Björn, Tryggvi og Sveinn, hafa öll dvalið í foreldrahúsum til þessa tím'a; hann dó 19. nóv. eftir nokkra legu. Jeg kyntist Gunnari fyrst fyrir 10 arum og var jeg ekki búinn að þekkja hann lengi, þegar mjer varð ljóst, að hann átti niarga fá- 'gæta eigjinleika, í dagfari sínu, og ætla jeg, að svo liafi fleirum fund- ist ai' þeim, sem kyntust honum nokkuð að mun. Hann Var að jafnaði frekar ó- mannblendinn, og hefir sá eigin- leiki einkent marga gætna og lífs- reynda menn. í almennum viðskift- um var hann ákveðinn og vildi, að hver hefði sitt, enda er það viður- kend besta aðfefðin af ýmsum, er reynt hafa fleiri; verða þá færri eftirleikarnir, sem flestunx hefir reynst erfitt að jafna svo að öllum líkaði. Sem heimilisfeður hefi jeg þekt fáa Gunnars líka, en engán betri. Seni trúmaður hefir liaun verið. ákveðinn og þróttmikill. Hjörleifur M. Jónsson. Frð Bjðrg S. N. Hnksdðttir Sauðárkróki. Fædd 30. júní 1865. Dáin 31. júlí 1928. „Á sólheiðum degi brá sorta yfir land“, mun fleirum en einum Skagfirðingi hafa dottið í hug í sumai’, er um hjeraðið barst fregn- in um hið sviplega fráfall frú Bja.rgar S. A. Eiríksdóttur, konu Kristjáns Gíslasonar kaupni. á Sauðárkróki. Þó ástvinum hennar hafi eðlilega fallið sú andlátsfregn þyngst, þá mun hún þó hafa mót- ao svipbrigði fjölmargra fleiri xxm slýeið. Ekki eingöngu vegna þess, að fregnin kom öllum á óvænt, jafn vel enn óvæntar en slíkar fregnir vapalega koma, þótt dauð- imi knýji stundum all-sviplega á dyr margra, helduiri eimnig vegna hins, að þá vai* fallhi í valinn sú kona, sem fyrir margra hluta sakir var fyrirmyhd og prýði í hjerað- inn. Frú Björg, eins og hún jafnaðar- lega va|r kölluð, og allir vissu við hverja átt var, — án nánari skil- greiningar, — var glæsimenni hið miesta. Hvar sem hún sást í f jöl- menni' ivarð mönnum sta.nsýnt á hana, því að hún vakti ósjálfrátt athygli allra með tignarlegiri og höfðinglegri framkomu, án þess þó að vita það sjálf, og án þess að vilja sjálf vekja á sjer sjer- staka athygli. Það var hennar m.eðfædda; aiðalsmót, sem beindi augum allra að henni, hvar sem hún fór. Þeim, sem þessi minning- arorð ritar, koma helst í hug, er hann minnist frú Bjargar, sann- mæli skáldsins sem kvað : „Yíðar en í siklings isölum svanna fas er prýði glæst. Mörg í vorum djúpu dölum drotning hefir bónda fæðst.“ Því að frú Björg var af bændum komin hið næsta. Hún var dóttir Eiríks bónda í Blöndndalshólum í Húnavatnssýslu, Halldórssonar á Ulfsstöðum í Loðmnndarfitrði, Sigurðsson'ar prests á Hálsi, Árna- sonar í Sigluvík. Móðir frú Bjarg- ar var Þórunn kona Eiríbs, en systir sjera Stefáns M. Jónssonar á Auðkúlu í Svínadal, og er sú ætt. alkunn. Þótt frú Björg væri fyrir margra hluta s'akir til forustu fallin, þá ljet hún minna á sjer bera opinberlega, en vænta liefði mátt. Heimilið va.r hennar heimur og bar öll hennag bestu merki, því þar liggur eftir hana mikið og merki- legt starf. Hún giftist eftirlifandi manni sínum Kriistjáni Gíslasyni 3. okt. 1891. Áttu þau saman 5 böm, öll mjög efnileg. — Axel og Eirík, sem báðir eru kaupmenn á Aknr- eyri, Bjöm stúdent, stórkaupmann í Hainborg í Þýskalandi, Þóinnini Elísabet, senx gift. er Benedikt Elfar söngmanni, og Sigríði, sem enn er í föðurgarði, bústýra föður síns. Þau lijón, frú Björg og Kristj- án kaupmaður, munn ekki liafa sett sa.inan bú aí mildum efnum, •en við andlát henriar munu þar vera talin mest efni í Skagafi|rði. Heimili þeirra hjóna hefir verið ainnálað fyinr gestrisni og höfð- ingsskap nm langt skeið, og inarg- ir vinir þeirra hafa fengið að reyna •svo um, dró, ransn og drenglyndi þeirra beggja. Getur sá, er þetta. ritar, vott'a.ð þaið af eigin raun, a.ð frú Björg reyndiist þá bestur og rnest- ur drengnr vinum sínum, er þeim lá meist á, en hún fólr dult með sín bestu verk, og lia.fði þan ekki hámælnm daglega, því alt yfirlæti var frábitið öllu eðli liennar. Hún lifði mest fyrir heimili sitt og ástvini sína og var þar öll óskift. Hxín kunni vel að gera heim ilið hlýtt og bjart meðan efnin voru lítil og yfirlætislanst og nota- legt, þegar hún hafði úr mikln að' spila. En frama(r öllu var heimilið lxennar íslenskt. Sjálf var liún eins íslensk og xint var í öllnm sínum háttnm og unni öllu þjóðleg.u bæði í búnaði og siðum. Sem dæmi má geta þess, að þeir, sem lengst gengu í lcröfum um! fullkomið sjálfetæði fyrir hönd íslendinga, áttu j'afnan óskift fylgi hennar og hylli. Heimili sitt skreytti hún lítt með útlendu glingri, en Mensknr listiðnaður var liennar uppáhald og var lum mjög ismekkvís á þá hluti. Mnn heimili hennair að þessu leyti, bera menjar liennar um langt skeið, þótt hennar njóti nú ekki lengnr við. Manni sínum Var frú Björg ætíð hin ástúðlegaista og tryggasta eig- i'nkona og börnum sínum liin kær- leiksríltasta móðir; að þeim er því þungur hatrmur kveðinn. — Yið hinir vinimir, sem fjarkunnari er- um, munum vai’ðveita minningu hennar, meðan við kunnum að þakka og meta íslenslct dreng- lyndi, glæsimensku og höfðings- skap. Einn af mörgum. Fyrsta tal-kvikmynðin sýnd í London. Nýlega var sýnd í London fyrsta tal-kvikmyndin, sem send hefir verið á markaðinii. Blöðin vorn mjög óánægð með sýninguna; telja að' samtölin sjeu óeðlileg. Þau njóti sín ekki. Myndin verði fram úr hófi langdregin og leiðinleg. Tal-kvikmyndir verði því að full- komnast mikið ennþá, til þess að þær ryðji sjer rúm á kvikmynda markaðinum. Málalok. 1 Moi-gunbl. í gær er greinar- slitur eftir Ásgeir Magnú«son„ „Frjálsir skólar“, og skal ekki. standa á niðurlaginu frá mjer. Jeg endurtek það, að jeg hefi; skift mjer af þessu máli eingöngu; til þess að átelja óhæfilega fram- komu Ásgeirs Magnússonar. Þessi; grein hans er lofsamleg mjög að því leyti, að hún er laus við hróp> og illgirni, og er það vel, -að mað- urinn hefir tekið betrun. En „þunt' er þetta, clrottinn minn!‘ ‘ segir' þar. Ásgeir hjaðnar allur fvrir, þar sem*á honurn er tekið, en svar- ar út í hött. því litla sem er. Á. M. færir nú enn til tvö at- riði, og ekki lítilfjörleg, gegn ný- skólahreyfingunni: spurningar sín- ar til 60 barna og svo úrslit. til- raunakenslunnar í Vanlöse, sem er- éinskonar Kaplaskjól í Kaupm.- höfn. Jeg hefi engar heimildir þar um nema frásögn Ásgeirs, en jcg tek hana gilda. Hit.t veit jeg, að þessi tilraun í Vanlöse var alla tíð gerð í óþökk hinna helstu manna, sem ráð'a skólamálnm Hafnar; það eitt, var nóg, því máli til falls. En benda má á það, að ný- skólahreyfingin er víðar á ferð. — Það hafa líka verið gerðar fleiri tilraunir um liana en spurningar Ásgeirs til þessara 60 nemenda sinna, þó að þær vísindatilraunir' sjeu skritnastar af öllum þeim,. sem jeg hefi lievrt um. Jeg er nii ekki beint að gerast forvígismaður „nýju skólanna“, en jeg held þó, að þegar skólamálum mannkynsins vei’ður loks til lykta ráðið, þá mnni sá atburður livorki verða í bekknum hjá Ásgeiri Magnússyni nje heldur í Vanlöse. Því er lítill slægur í þessum tveimur mörsiðrum, tsem vinun minn Ásgeir kastar hjer xit í < r- ustu neyð sinni: það vantar í þ:u« mörinn. 26. nóv. Helgi Hjörvar... Frá öðram helmi. Samtal dáins sonar við föð- ur sinn. — Eftir J.H. D> Miller. Þýðingin eftir H. S. B. — Reykjavík 1928. Eins og kunnugt er, liefir sál- rænum rannsóknum fleygt mjög fram á síðustu áratugum og áhugi manna farið mjög vaxandi á þeim efnurn víða um lönd. Rannsóknir þessar beinast fyrst og fremst í þá átt, að fá sannanir fyrir því, að „maðurinn lifi þótt hann deyi,“ þessu mikla hugðarmáli mann- kynsins frá því, að það fór fyrsfc að líta alvarlega í kring um sig og hugsa um rök tilverunnar. — Flestir hugsandi menn hafa fylgst meira eða minna með sálarrann- sóknunum og margir vænta mik- ils um árangurinn af þeim, ekki aðeins þeir, sem þegar eru orðnir sannfærðir um framhald lífsins, heldur og hinir, sem fylgjast með málinu af hleypidómalausri alvöru. Eftir styrjöldina miklu, þegar Norðurálfan flakti í sárum og ó- teljandi fjöldi fólks átti á bak ástvinum sínuin að sjá, fengu sál- arrannsóknirnar nýjan byr undir vængi, einkum í enska lxeiminum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.