Morgunblaðið - 15.12.1928, Blaðsíða 5
Laugardaginn 15. des. 1928.
Pe r 5 ÍI
Persil fjarlægir óhreinindi og bletti úr sokkunum
yðar og gerir þá sem nýja, hvort heldur þeir eru úr silki,
silkilíki, ísgarni eða ull.
Það hafa líka í þvottinn sinn
þær, sem bera rós á kinn,
með litlu, kliptu lokkunum,
i ljósu, bleiku sokkunum.
Erasmic
sápan
gerir meira en að
hreinsa, hún nærir skinn
ið og dregur fram æsku-
roða í kinnunum og hún
umlykur þig með ilmi,
sem hefir í sjer fólgið
seiðandi aðdráttarafl.
Sápa þessi er búin til úr
hinum völdustu efnum og með aðferð, sem algjörlega er
haldið leyndri og ekki notuð við tilbúning nokkurrar ann-
arar sáputegundar. Svo er hún vel pressuð, að ótrúlega
lítið vatn er eftir í henni, og hún helst hörð, meðan nokkuð
er eftir af kökunni. Samsetningurinn er svo fullkominn,
sem verða má.
Peerless Erasmic Soap, einnig Erasmic Cream og hin-
hr heimsfrægu Erasmic raksápur fást í Parísbúðinni,
Latigaveg ÍS.
Einkanmboð á fslandi fyrir
The Erasinic Compauy, Ltð., Louðou og París.
R. Kjartansson & Go.
Uxahöfuðin í Hfengisversluninnl
L
Það þótti eigi litlum tíðindum
sæta, þegar það vitnaðist, að nú-
verandi stjórn hafði falið Guð-
brandi Magnússyni kaupfjelags-
stjóra úr Hallgeirsey að veita
Afengisverslun ríkisins forstöðu.
Afengisversluninni er ætlað þrens-
konar verkefni; í fyrsta lagi að
annast innflutning á öllu áfengi,
sem notað er til lyfja, iðnaðar eða
þessháttar; í öðru lagi á verslunin
að annast innflutning og sölu á
vínum þeim, sem leyft er að flytja
inn samkvæmt Spánarsamningn-
um; loks er versluninni „skylt að
útvega frá útlöndum lyf, umbúð-
ir og hjúkrunargögn, er talin
verða í lyfjaskránni, fyrir ríkis-
sjóð, lælcna, er rjett hafa til lyfja-
sölu, og sjúkrahús" (sbr. 4. gr.
1. nr. 69, 7. maí 1928).
Þegar nú litið er yfir verkefn-
ið, sem ríkisfyrirtæki þessu er ætl-
að að inna af hendi, ætti öllum
að vera ljósti, að Guðbrandur
Magnússon er ekki fær um að
veita- versluninni forstöðu. Hann
hlýtur að þurfa aðstoð sjerfræð-
ings (lyfjafræðings), enda fyrir-
skipa lögin, að svo skuli vera.
Guðbrandur hefir í skrifum sín-
um um rekstur Afengisversluíiar-
innar undir stjórn fyrirrennara
síns, L. P. Mogensens lyfsala,
reynt að afsaka útnefningu sína
með því að halda fram, að stjórn-
ín hafi við val forstjórans aðallega
liugsað um Spánarvínin, síður
liirt um lyfin og hjúkrunargögnin.
Auðvitað var áþ'arfi fyrir Guð-
brand að taka þetta fram, því all-
ir vissu, að hann hafði ekkert vit
á lyfjum eða hjúkrunargiymim.
En svo er spurningin sú, nvort
hann liafi liaft þá yfirburða-þekk-
ingu á hinu verkefninu (Spánar-
vínsversluninni), að þess vegna
hafi verið rjettmætt og sjálfsagt
að fela honum forstjórastarfið, þó
að liann ekkert skyn bæri á lyfja-
verslun. Að þessu skal vikið nokk-
uð nánar.
IL
Þegar Guðbrandur lióf ; Tím-
anum umræður um Áfengisversl-
un ríkisins, gat hann þess, að Jón
Þorláksson hafi á fundi austur í
Rangárvallasýslu í haust, dregið í
efa, að stjórninni hafi tekist. vel
valið á manni í forstjórastöðu
Áfengisverslunarinnar. — Einkum
hneykslaði það Guðbrand, að
stjórn hans á Kaupfjelagi Hall-
gc-irseyjar skyldi vera nefnd í
])e.ssii sambandi-
Eigi er ætlunin sú, að fara hjer
að ræða stjórn Guðbrands á Kaup-
fjelagi Hallgeirseyjar, heldur
stjórn hans á Áfengisverslun rík-
isins.
Guðbrandur liefir aðeins skamma
stund liaft á hendi stjórn Áfengis-
verslunarinnar, en þó nógu lengi
ti’. þess, að honum hefir tekist að
auglýsa fyrir alþjóð, að hann er
gersamlega óhæfur til þess starfa..
Eins og menn muna, ljet Guð-
brandur í Tímanum all-drýginda-
lega yfir stjórnvitsku sinni á
Áfengisversluninni. M. a. gat liann
þess, að hann hefði „fundið ráð“
til þess að selja vínbirgðir Áfengis-
verslunarinnar. En þegar að var
gáð, var „ráð“ þetta stórkostleg
blöndun á vörunni og saáa undir
röngn vörumerki. Óþarft er að
t.aka það fram, að „ráð“ Guð-
brandar er bröt á landslögum og
getur haft. liinar alvarlegustu a£-
leiðingar fyrir Áfengisverslunina
og ríkið, sem á verslunarfyrirtæki
þetta og ber alla ábyrgð á því.
Þetta virðist. Guðbrandur eltki
skilja, þv^ hann heldur áfram að
hæla sjer af „ráðinu“, sbr. grein
hans í „Tímanum” 8. þ. m. Að
vísu vill hann nú unna fyrirrenn-
ara sínum heiðrinum af því að
hafa „fundið þetta úrræði“, en
„Cocktair ‘ Guðbrandar.
blöndun hans hafi verið gerð í
svo 'siuáum stíl, að tekið hefði
mörg ái' að selja birgðirnar, ef
sú blöndunaraðferð hefði verið
notuð. Og Guðbrandur kemst
þannig að orði um aðferð þá, er
hann sjálfur notar: „Jeg liefi fet-
að mig áfram á sömu brautinni, í
stað þess að liella tveim dýrari
tegundum saman við eina ódýrari,
þá. hefi jeg helt þrem dýrum teg-
undum í eina ódýra. Og í stað
þess að vera að kjótla þessu í 10
lítra mælikeri, þá hefi jeg útveg-
ao ámu, sem tekur fimm „uxa-
liöfuð“ í senn, og svo hefir verið
mikil eftirspurn eftir þessum nýja
„cocktail' ‘ Áfengisverslunarinnar,
að engin leið hefir verið að full-
nægja eftirspurninni, ef ekki hefði
verið gripið til þessa úrræðis.“
Og hvernig er hann búinn til
þessi „cocktail“ Guðbrandar, sem
Áfengisver.slunin hefir á boðstól-
um?
Hann er þannig búinn til, að
Guðbrandur hellir saman port-
víni, madeira og vermóði, og
blandar þessu vandlega saman í 5
„uxahöfða“-ániunni og lætur síð-
an selja í flöskum, sem á eru
límdir miðar með áletrun eins
og meðfylgjandi myud sýnir. ’
Yeit ekki Guðbr'andur Magnús-
son, hvað hann hefir hjer ólöglega
gert? Veit hann ekki, að hann hef
ir misnotað nafn ákveðins firma
i Portugal og á þann liátt, sem ó-
leyfilegt er að vorum lögum ? Guð-
brandur selur mörg þúsund flösk-
ur af víni, og er á flöskunúm'
nafn ákveðins firma í Lissabon, en
í flöskunum er ekki dropi af víni
frá þessu firma! Hvemig halda
menn, að Áfengisverslunin eða rík-
ið, sem ábyrgð ber á vershminni,.
stæði að vígi, ef þetta firma í
Liesabon höfðaði skaðabótamál ?
Onnur hlið þessa hneykslismáls íí
Áfengisversluninni veit að við-
skiftamönnum verslunarinnar hjer
heima. . Guðbrandar blandar safa-
an portvíni (rauðu), madeira pg
vermóði, og lætm* síðan selja út
sem hvítt portvín. Þetta er auð-
vitað gersamlega ólej'filegt og
varðar einnig við lög.
Hvað heldur Guðbrandur að
sagt yrði, ef kaupmaður eða kaúp-
fjelag leyfði sjer að fara eins að
ráði sínu og hann hefir gert í
Áfengisversluninni? Mundi ekki
það opinbera grípa í taumana og'
draga þann seka til ábyrgðar fytir
athæfið ?
Framferði Guðbrands í Áfengis-
versluninni er alvarlegra en svo,
að yfir verði þagað. Ef stjórúim
ætlar að lialda hlífiskildi yfir Guð-
brandi og verkum hans, verður
þiugið að skerast. í leikinn, því þáð
reginhneyksli má ekki spyrjast til
erlendra þjóða, að hjer á landi Sje-
rílcisstofnun, sem misnoti stórkost-
lega nöfn erlendra verslunarfje-
laga. Úr því sem komið er, verður
að lcrefjast þess, að Guðbrandur
fari tafarlaust frá Áfengisversl-
uninni, en síðan verður stjórnin
að afsaka það hneyksli, sem frám
er komið, og reyna að koma í vegr
fyrir afleiðingarnar.
Brnnatryggingar
á húseignum bæjarins og
skattamálin.
Fjelag fasteignaeigenda í Rvík
tók sig til í sumar og fól skrif-
stofustjóra í Sjórátryggingarfje-
lagi Islands, herra Brynj-ólfi Ste-
fánssyni, sem er sjerfræðingur f
tryggingarmálum, að rannsaka
skilyrðin fyrir brunatryggingúm
bæjarins, svo og, hvaða skipulag á
tryggingunum mundi keppilegast
fyrir bæjarfjelagið.
Komst skrifstofustjórinn að
þeirri niðurstöðu, að heppilegast
myndi, að skifta bænum niður í
eina 8-10 áhættureiti og tæki bær-
inn að sjer takmarkaða ábyrgð á
liX'erjum reit, alt að 5000 krónur
é hverjum.
Síðan sendi stjórn Fasteignaeig-
endafjelagsins álit sjerfræðingsins
til bæjarstjórnar Reykjavíkur, og
varð það úr, góðu heilli, að fjáj-
hagsnefnd byði tryggingarnar út
samkv. tiliögum Brynjólfs.
Síðan var útboðið samið og sent
út bæði utanlands og innan, og
liggja nú sex tilboð fyrir bæjar-
stjórn, og bjóða öll mun betri kjör
en áður, en þýskt fjelag í Ham-
borg, „Albingia“, þó einna best og
gengur það algerlega inn á upþá-
stungur Brynjólfs, án þess að'