Morgunblaðið - 13.01.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.01.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Neftóbak B. B. Mnuutóbak B. B. Reyktóbak margar tegundir. Heildv. Garðars Gíslasonar. Hugljsingadagbók I—......... ni" ri'i 'i ViSskifti. Gott fars er altaf best; þegar þið notið kjöt- eða fiskfars. — Reyktar pylsur eða búðinga, þá munið að þetta er altaf best í Fiskmetisgerðinni, Hverfisgötu 57. Sími 2212. Sent heim. Til sölu: 4200 múrsteinar, 620 eldfastir steinar og járn úr brauð- gerðarofni. Upplýsingar í síma 86 Hafnar- firði. Baðsalt og Eau de Cologne frá 4711, ætti að vera til á bverju heimili. Verð frá kr. 1.25 glasið. Fæst í Rakarastofunni í Eimskipa- fjelagshúsinu, sími 625. Útsprungnir Túlipanar falleg- astir á Amtmannsstíg 5. Vörusalinn, Klapparstíg 27, tek- ur að sjer sölu á notuðum hús- gögnum, sííni 2070. Postulínsmatarstell, kaffistell og bollapör með heildsöluverði á Laufásvegi 44, sími 577. Besta saltkjötið í bænum fæst í Ármannsbúð, bæði í smásölu og heilum tunnum. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. 1 Vinita Viðgerðir á öllum eldhúsáhöld- um, saumavjelum, grammófónum, tfegnhlífum og öðrum smærri á- höldum, fljótt af hendi leyst. Einnig soðið saman allskonar hlutir úr potti, járni, kopar og al- uminium. Viðgerðarvinnustofan, Hverfisgötu 62. Duglegur drengur getur fengið atvinnu við að bera út Morgun- blaðið. Sv. Júusson & Co. Kirkjuitræti 8 b. Sigl 4S9, Munið eftir nýja veggfóörinu. Van Routens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá lobaksverjlun íslandsh.f. !æst mjöy ódýr á afgr. Morgunblaösins. Málaílutningsskrifstofa Bunnars E.Benedlktssonar lögfræðings Hafnarstræti 16. Viötaistíml 11—12 og 2—4 Sfmnr t / Heima ... 853 amar'j skrlJstolan 1033 I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross- íur. — Studebaker eru bfla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. Ferðir til Vífilsstað'a og Hafn- arfjarðar með Studebakerdross- íum, alla daga, á hverjum klukku- tíma. — Ferðitf austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Gálimottur. Gólfklútar, — Þvottasnúrur, —< Burstavörur, — Jólatrjesskraut Og Búsáhöld, fæst á Klapparstíg 29 h3á VALD. POULSEN. Lnndafiður. Nýtt Lundafiður frá Breiða- firði í Yfirsængutf, Undirsængur, Kodda og Púða. Styðjið það íslenska. Von. smábátamótorar ávalt fyrirliggjanöi hér á staðnum. C. Proppé. teknir til viðgerðar ð Vestnrgðtu 5. Alþýðublaðið og Tryggvi. — í gær flytur Alþýðublaðið skýrslu um það hvað margir menn sje í fangelsum í Finnlandi og þykir víst nóg um. Og að niðurlagi segir það svo: „Það er ekki lítill heiður fyrir forsætisráðherra Islands að vera sæmdur finsku heiðurs- merki(!!!)“ Hvort á nú heldur að skilja þetta svo, að Alþýðublaðið setji Tryggva á bekk með finskum glæpamönnum, eða er það svona í góðu að minna Tryggva á' það hvernig hajin skrifaði um krossa og heiðursmerki í Tímann lijer á árunum 1 14 bátar reru frá Vestmanna- eyjum í gær og fengu margir þeirra góðan afla. Dansk-islands Kirkesag desem- ber heftið, er komið hmgað. Það flytur fyrst grein um 10 ára sjálfstæðisafmæli íslands eftir sr. Þórð Tómasson. Þá er mynd af íslensku stjórninni og stutt æfi- ágrip ráðherranna. Þá er getið um andlát Magnúss Kristjánssonar. — Næst er jólakveðja eftir sjera Hálfdán Guðjónsson vígslubiskup. Þá er grein nm Ásmund Guð- mundsson doeent og mynd af hon- um. Sigurbjörn Á. Gíslason ritar grein um Ölaf Ólafsson kristni- boða og fylgir mynd af honum. Aðra grein ritar hann um safn- aðarfundina í Reykjavík, og ým- islegt er þar fleira, t. d. ritdóm- ur um „Pól postula“, hók Magn- úss Jónssonar próf. Sanders, hin ágæta saga, sem hirtist í Morgunblaðinu, er nú komin út sjerprentuð. Er þetta merkisbók að því leyti að kápan er með litprentaðri mynd (lito- grafi) og er það hin fyrsta mynd af þeirri gerð, sem búin er til og prentuð hjer á landi. Ólafur Hvanndal myndamótasmiður, sigldi í snmar til Þýskalands, til þess að læra að gera litmynda- mót og gerði hann mótin að þess- ari mynd skömmu eftir að hann kom heim, en kápan er prentuð í ísafoldarprentsmiðju. Af þessum ástæðum mun hókin þykja merki- leg, er fram líða stundir og má því gera ráð fyrir að allir hókamenn vilji eignast hana. Heimdallur, fjelag ungra íhalds- manna, hjelt fund í Bárunni á föstudagskvöldið. Þar flutti Jó- hann Möller stud. jur. merkilegt ög fróðlegt erindi um jafnaðar- stefnnna og forkólfa hennar. Síð- an var rætt um kosningarrjett og var Gunnar Pálsson frummælandi, en margir fleiri tóku til máls. Var fundurinn bæði fjörugur og skemtilegur. Leikhúsið. Nýársnóttin verður leikin í kvöld. Stóð jafnvel til að hafa tvær sýningar, aðra fyrir börn kl. 4, en það ferst fyrir. Er þó ætlunin að hafa barnasýningu seinna, því að mikil eftirspurn hefir verið að aðgöngumiðum fyr- ir börn. Silfurbrúðkaup eiga á morgun frú Þóra Halldórsdóttir og Jón Ólafsson alþingismaður. Kappskákir. 1 gær kom leikur frá Horsens-mönnum (á II. borði, svarD Dd7xd8. Umdæmisstúkan beldur auka- fund í dag í gamla Templarahús- inu. Mjög áríðandi mál á dagskrá. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. Drotning Alexandrine er vænt- anleg hingað kl. 8 f. hád. í dag. Norges nationalliteratur heitir safn bóka eftir ýmsa höfunda, sem Gyldendal — norska forlag.ið — gefur ut. Fyrsta bindið í þessu safni er Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturluson. Ekki leið- ist Norðmönnum að stela islensk- um bókmentum. FlOldl nýrra hðka íslenskra og erlendra, hentngar til tækifærisgjafa 1 Bókav. Sigf. EymundssonaPc • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • i I! •« "KUuUUUUM'* 'W*5HBUBN-CB0SBVci^ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • I •• V •• kanpið QoldMedal hveiti i 5 kg. poknm. Allar bestn verslan- ir bæjarins selja Gold Medal hveitið. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • *• •• •• •• •• •• •• •• •• Barnapeysur frá 1 til 5 ára seldar með »/2 virði. t Vsrslun Egill lacobsen. ísafoldaprerntsmiðja h. f. hefir ávalt fyrlrliggjandl: Lelöarbækur og kladdar LeiBarbökarhefti Vjeladagbækur og kladdar Farmskírteini Upprunasklrteini Manifest FjárnámsbelCnl Gestarjettarsteínur Vixilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur Umboö Helgislöabækur Prestþjönustubækur Söknarmannatal FæOingar- og sklrnarvottorö Gestabækur gistihflsa Ávlsanaheftl Kvlttanahefti Þinggjaldsseölar Reikningsbækur sparlsjööa LántökueyöublöB sparisjööa Þerripappír 1 1/1 örk. og niCursk. Allskonar pappír og umslög Binkabrjefsefni 1 kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentun á alls konar prentverlcl, * hvort heldnr gnll-, allfnr- etla ltt- , Prentun, eCa met avörtn eingöngn, • er hvergl betnr nje fljðtar af J hendl Ieyat. • S 1 m 1 4 8. ísafoldarprentsmiðja h. f. Hefðerftdr og meyjar flota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furlana Útbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. Fæst í smá- glösum Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavikur Með e.s. Lýra komn: Ofnar, svartir og email. Eidavjelar, svartar og emaiL Þvottapottar, email. Ofnrör til G. Beburens. Hvítar skyrtnr Flibbar og Slaufur ðdýrast í Versluo Torfa 0 Pórðarsonar Laugavegi. Hvennærfatnaðir Nærbolir frá 1.75 Buxur frá 1.50 Sokkaibandabelti Lífstykki L j eref tsnaa’f átnaður misl. Náttkjólar, flónels Tricotinenærfatnaður frá 3.40 stykkið, best hjá |S. Jóhannesðóttir.í Austurs<rœti"l4. (Beint á móti Landsbankanum)* Siml P887. Plasmon hafra- mjöl 70°/o meira næringargildi en í venjulegu haframjöli, Ráö- lagt af læknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.