Morgunblaðið - 16.01.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.01.1929, Blaðsíða 2
2 Nlro-m i Olseiní C Höfum til: Río kaffi. sömu góðu tegundina og áður. Tírcsfotte Flrestone’s 68 og 80 cm, egta svört og rauð sjóstígvjel. eru sjerstahlega þyhk með 'knje slithlíf og hvítum sólum. Aðalumboðsmaður á íslandi: Benjamínsson, Pósthússtr. 7, Reykavik. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Gothersgade 49, Möntergaarden, Köbenhavn K. Símnefni: Holmstrom. Hvítar skyrtnr Flibbar oy Slaufnr ódýrast í Verslun Torfa 6. Dórðarsonar Laugavegi. Hvennærfatnaðir. Nærbolir frá 1.75 Buxur frá 1.50 Sokkabandabelti Lífstykki Ljeref tsna.if atnaður misl. Náttkjólar, flónels Tricotinenærfatnaður frá 3.40 stykkið, best bjá S. Jóhannesdóttir. Austursireati 14. (Beint á móti Landsbankanum) Siml P887. „Pansy“, rúsínur í pökkum. Kúrennur. Þurk. blájber. Þurk. epli. Þurk. aprikosur. Sveskjur. Hunang „Ixxxperial Bee‘ ‘. Fyrirliggjandi hjá G. Behrens. Morgunbl&CiC toat á Laugavegi 12. 1* Jón Bjaruason hjeraðslæknir. Hann var Húnvetningur að ætt og uppruna. Fæddur í Steinnesi 7. október 1892. Foreldrar háns vorn Bjarni prófastur Pálsson í Steinnesi og Ingibjörg Guðmunds- dóttir kona hans. Hann hóf ungíir skólagöngu sína. \'orið 1907 geklc hann inn í al- menna mentaslcólann. En námið sótti hann af frábærum dugnaði og óvenjulegu kappi, þótt ungur væri, enda lauk hann stúdents- prófi með miklu lofi og besta orðstír. Meðan liann stundaði nám í mentaskólanum gat engum, sem þektu, dulist að hann átti til að bera í ríkum mæli tvent ]mð, er ætíð hefir reynst hverjum ungum raanni bestu förunautarnir, — öfl- ugustu þættirnii; til að skapa ágæt isdrengi og afkastamenn: sam- viskusemi og starfsþol. Þar sem dísirnar höfðu verið honum svo mildar að gefa honum mannvit og glampandi gáfur að vöggugjöf, MORGTTNRLAfUf) var ekki að undra þótt hann væri einn þeirra úr hópi stúdenta 1913, er allra mestar vonir voru reistar á oæði af kennurum lians og sam- bekkingum hans, og þori jeg þó að J'ullyrða, að í ]>eim hóp var að Linna marga gáfumenn og g-læsi- lega drengi. Haustið 1913 hóf hann nám í læknadeild Háskóla Islands og lauk þaðan prófi eftir 5 ár. Var það próf hans eitt hið' allra glæsi- legasta er þá hafði tekið verið í lælcnisfræði við Háskólann. Að loknu prófi gerðist hann að- stoðarlæknir í Keflavík og Var það þar til honum var veitt Borgar- fjarðarhjerað vorið 1921. I Kefla- vík gekk hann að eiga Önnu Þor- grímsdóttur læknis, og eiga þau 6 börn. í Borgarfjarðarhjeraði eru aðal- starfsár hans. Þar koma fyllilega í Ijós lians mörgu og miklu mann- kostir, hans góðu gáfur og mtkla ]jelcking. Orðstír hans, óx með ári hyerju, vinum hans fjölgaði, þakklætisbænirnar og blessunar- óskirnar frá þeim, er hann hjálp- aði frá vanheilsu og sjúkdómum til heilsu og starfa bárust fleiri og fleiri heim að læknissetrinu og vöfðu læknirinn unga og ágæta í sólskini samúðar og virðingar. Lífið brosti við honum. Hann var höfðingi í hjeraði sínu. Hann átti ágæta konu og efnileg börn. Hagur hans allur stóð í miklum blóma í skjóli heimilisins og skauti hjeraðsins. En nú er hann dáinn, horfinn. Borgarf jörður drúpir í hrygð. Landið og þjóðin er fátækari en áður. Einn af ágætissonum ætt- jarðarinnar er hníginn í valinn á besta skeiði og á glæsilegri þroska braut. Vinum hans er tilveran tóm legri. Heimili hans og ættménni eru í sárri sorg Meðan hann háði baráttu í þágu lífsins gegn sjúkdómum og dauða, meðan hann líknaði öðrum og var þeim heilsugjafi, barðist hann og við vanheilsu, er hann sjálfur átti við að stríða. Hann var svo skyldúrækinn og samviskusamur í störfum sínum, hugurinn svo næm ur fyrir bágindum annara, að hann gleymdi því oft að hann var sjáK- ur heilsuveill, — að hann þurfti að heyja baráttu við dauðann í sínu eigin brjósti. Samviskusemin og kappið, sem vísaði honum leið á námsárum hans, og ljet. hann þá gleyma sjer í störfunum, Ijetu hann og gleyma sjer og sinni líðan eftir að hann varð læknir, þegar öðrum þurfti að hjálpa, því að hann var drenglundað karlmenni. Nú, er jeg skrifa þessar línur, ber fyrir sjónir mínar stúdenta- hópurinn frá vorinu 1913. Hann gengur fagnandi og í fylkingu frá skólanum, sem verið var að kveðja. Þá var sól og sumardagur og hug- irnir hlóu við önnum dagsins, er hvíldi ófæddur í framtíð ókomnu áranna. Við gengum. þá, stúdent- arnir, frá starfi og námi. Við viss- um, að starf og nám og stríð beið okkar. En við vorum gunnreifir, og við vorum þess albúnir „að vinna marga seiga þraut,“. Þú hefir, skólabróðir og vinur, lokið þínu stríði hjer. Jeg sje þig fallinn í valinn, en með sveig sig- urvegarans um enni. Jeg sje þig ganga með vakandi áhuga stúd- entsins og karlmennskusvip frá skóla jarðlífsins cg inn í nýjan skóla — inn á nýja vegu. Þai bíður þín starf og nám. Eiríkur Albertsson. J61 í Hoskra. Tíðindamaður Neue Freie Presse í Vínarborg skrifar blaðinu frá Moskva um jólin á þessa leið: Hjer er svo að sjá sem borg- arbúar undirbúi sig undir jólin á sama hátt og tíðkast í borgum Vestur-Evrópu. Skrautsýnmgar eru í biiðargluggunum, og af varn- ingi þeim, sem ]>ar er sýndur, er svo að sjá, sem jólin sjeu hátíðleg haldin á sama hátt hjer sem ann- arstaðar. Einkasölur liins rauða, guðlausa bolsaríkis, haga sjer auðsjáanlega eftir óskum almennings. Mikið kveður að leikföngum og glys- varningi í búðargluggunum. — í matvöru og kökubúðum, er jóla- skrautið með líku sniði og áðuv yar. Þar eru dýrðlinga myndif úr alskonar efni og því um líkt. — Allar hátíðir eru Rússum kærlcom- ið tilefni til þess að gæða sjer í mat og drykk. Matvörukaupmenn þeir, sem einkasalan hefir eigi enn gleypt, og fá að reka verslun sína, gera fyrir jólin alt sem í þeirra valdi stendur til þess að uppfylla óskir og þarfir viðskifta- vina sinna. Vínsölubúðif stjórn- arinnar eru allar fullar af vín- föngum fyrir jólin, og eru sýn- ingargluggar þeirra skreyttir jóla- skráuti. Fram að þessu hafa blöð Bolsa ekki hirt um að amast við jóla- hátíðinni. Samkvæmt rússneskri venju eru páskarnir mesta hátíð ársins, og hafa Bolsar látið sjer nægja að spilla fyrir hátíðahaldi páskanna. En í þetta sinn byrjuðu Bolsa- hlöðin að fjargviðrast ját af því, að einkasölur stjórnarinnar skyldu láta hafa sig til þess að ljetta undir með því fólki, er halda vildi jólin hátíðleg. Jólasýningar í búð- argluggum Bolsa mættu ekki eiga sjer stað. Hjer og þar kiptu menn dýrð- lingamyndunum úr glnggum sín- um, eftir að Bolsahlöðin tóku að ympra á þessu. Fjelag ungra kom- múnista og „Samband guðleys- ingja“ tóku síðan málið að sjer, i og hófu hvassar árásir á alt liá- tíðahahl um jólin. Kvað það við hjá þeim, að almenningi væri nær að hirða um hátíðahöld byltinga- irianna, en að halda trygð við gamlar venjur og helgisagmr. Drykkjuskapur ,í New York. Sím að er frá New-Yörk um jólin að þar vestra liafi verið alveg óvenju- lega mikið um drykkjuskap. Fjöldi manna var fluttur á spítala til þess að læknar gætu pumpað úr þeim vínið. Nolckrir dóu af spiri- tuseitrun. Á Erie-vatninu kom tollgæslu- bátur til fiskibáta í þeim erindum að athuga hvort fiskimenn hefðu vín innan borðs. En tollmenn fundu þar engan vínanda. Aftur á móti voru tollverðirnir sjálfir svo dauðadrukknir að sumir þeirra skullu fyrir borð, en var bjargað. Er tollbáturinn va.r kominn spöl kom frá fiskibátnum hófu toll- menn skothríð á fiskibátinn í öl- æði sínu. En sem betur fór voru Dansplötur nýkomnar í H1 j 6 ð i æ r a h 6 s i ð. Kermath sjómótor er í 80% af öll- um bátum sem bygðir eru af því: Kermath er 4 gengis mótor. Er sparneytin svo hann borgar sig fljótar en flestir aðrir. Allir hlutir vjelarinnar eru »Stand- ard« og fljótt hægt að skifta um þá. Er með Bosch rafkveikju með smellu. Kermath er búinn til i 15 stærðum, 1 til 6 Cylinders og 3 til 200 H. K. Kermath vjelarfleru mjög gang- vissar. Umboðsmaður á íslandi. Kristiun Ottason, skipasmiður, Reykjavík. Simar 985 og 1585. Karlmannaffli blá oy raislit. Ávalt iallegast og fjölbreyttast nrval. Manchester. Langeveg 40. Sími 894. Hinar marg eitirspurðn Hvenregnkápur eru nú komnar aftur. Verð aðeins 33« llöruhúsið. ]ieir of ölvaðir til þess að geta hitt fiskibátinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.