Morgunblaðið - 22.01.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Í MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Dtgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. Slmi nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasimar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askrlftagjalð: Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. Utanlands kr. 2.50 - - I lausasölu 10 aura elntaklB. Erlendar símfregnir. Khöfn, FB. 18. jan. Herskipasmíð Frakka. Frá París er símað: Þingið ræð- ir tillögur um að byrja nú þegar á jiessu ári á smíði 18 herskipa, er verða til samans 50 þús. smálestir. Þar á meðal er 10 þús. smálesta beitiskip og sjö kafbátar. Síðan árið 1922 hafa; Frakkar bygt her- skip, sem eru til samans 200 þús- und smálestir. Er ráðgert að marli- ir.u, 700 þús. smálestum, verði náð 1940. Sumir þingmennirnir sögðu, .að nýja þýska beitiskipið væri full komnara en frakknesku beiti- •skipin. Flótamál Þjóðverja. Frá Berlín er símað: Stjórnin í IÞýskalandi lætur rannsaka, hver eigi sök á því, að flotamálaskýrsla Groeners var birt. Skýrslan var samin í nóvember út af ágreinmgi ánnan stjórnarinnar um byggingu fyrsta brynvarða beitiskipsins. — Vinstriblöðin telja skýrsluna vera •scnda í þeim tilgangi, að liafa á- hrif á innanlands stjórnmál. Telja }>au það þýðingarmikið, að skýrsl- ■an sýni það greinilega, að Þjóð- verjar ætli sjer ekki að leggja í ófrið, herskipasmíðaáform þeirra grundvallist á þeirri nauðsyn, að ríkið geti varið sig fyrir árásum. Bretakonungur úr hættu. Bretakonungur er talinn úr hættu, þótt batinn sje hægfara. Booth settur af. Stórráð Hjálpræðishersins hefir sett Booth hershöfðingja af vegna veikinda hans, en hann hafði neit- að segja. af sjer. Khöfn, FB. 19. jan. Styrjöldin í Afghanistan. Frá Peshawar er síma: Inayaht- nllah er kominn hingað. Ferðast hann í breskri flugvjel. Batchasa- koa hefir tekið sjer nafnið Habi- bullah. í Kabul er friðsamlegt og hefir alt Kabuihjeraðið viðurkent konungdóm Habibullahs. Amanullah dvelur í Kandahar' og ætla menn, að hann muni safna Iiði á móti Habibullah. Búast menn við langvarandi ófriði á milli ætt- fiokkanna í Afghanistan. Jarðskjálftar í Vene»uela. Frá Caracas er símað: Land- skjálftar hafa gert stórtjón í hafn- arbænum Cumana. Landsstjórnin segir, að allar byggingar i bænum háfi eyðilagst. Að minsta kosti 200 manneskjur biðu bana, en eitt þús- und vantar. Stjórnin i Venezuela hefir sent matvæli og læknislyf til borgarinnai;. (Caracas er höfuðborgin í Ve- nezuela, 6 mílur inni í landi frá La Guayra, hafnarborginni. Cum- ana er á norðurströnd Venezuela, íbúatala ca. 17 þúsund). Flotaaukning ítala. Frá Rómaboíg er símað: ítölsk blöð skýra frá áætluðum herskipa- útgjölduml ítala á þessu ári. Út- gjöldin til herskipaflotans á þessu ári eru ætluð 48 miljónum líra hærri en í fyrra . Jarðskjálftar og hungursneyð í Kína. Frá Peking er símað: Mikill fjöldi búsa hefir lirunið í jarð- skjálftum í Shansi-hjeraði. Eitt hundrað manneskjur fórust. Hung- ursneyð í hjeraðinu. Booth leitar aðstoðar dómstólanna. Frá London er símað: Booth hershöfðingi er þeirrar skoðunar, að stórráði nú sje óheimilt að setja af yfirmaina hersins og leitaði í gær aðstoðar dómstólanna. Rjett- urinn bannaði stórráðinu frelcari aðgerðir í málinu fyrr en rjettur- inn uppkveði endanlegan úrskurð, sem sennilega verður á mánudag. Khöfn 29. jan. FB. Páfinn og Mussolini semja. Frá Rómaborg er símað: Full- trúar páfastólsins og stjórnarinn- ar í Italíu hafa alllengi fengist við tilraunir til þess að jafna deiluna á milli páfastólsins og stjórnar- innar út af því, að ítalía innlim- aði kirkjuríkið árið 1870. Bráða- birgðasamningur hefir verið undir- skrifaður nýlega um grundvöll op- inberrar samningatilrauna, sem byrja seinna. Aðalatriði samnings- ins er því, að stjórnin í ítalíu við- urkennir fullveldi páfans yfir sjálf stæðu páfaríki, sem nær yfir Vatí- kanið, Pjeturskirkjuna og- dálítið landsvæði í nágrenninu, þar á. meðal brautarstöðina San Piedro. Páfinn viðurkennir yfirráð ítalíu yfir hinum hluta kirkjuríkisins, sem var innlimaður í Italíu 1870. Páfinn fær skaðabætur fyrir inn- limun kirkjuríkisins, en ágreining- ur er um upphæðina. Italía býður einn miljarð líra, en páfmn heimt- ar 4 miljarða. Stjórnin í ítalíu hef- ii1 lofað að styðja að því, að páfa- ríkið verði tekið upp í Þjóða- bandalagið. Eigi er enn ákveðið, hvenær opinber samningatilraun byrjar. Þótt framannefndur samn- ingur skuldbindi hvorugan aðila, þykir líklegt, að endanlegt sam- komulag náist á þessum grvmd- velli. * Afvopnun í Kiína. Frá Nanking er símað: Ráð- stefna sú, sem haldin hefir verið, til þess að ræða um endunnynd- un Kínahers, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að Kína muni nægja 800 þús. manna her og hefir ráð- stefnan samkvæmt því samþykt að minka herinn, sem nú er hálf þriðja miljón. Búsvelta í Lithauen. Frá Berlín er símað: Skeyti frá Kovno herma, að fimtíu þúsund bændur í Lithauen líði skort vegna uppskerubrests. Stjórnin reynir að hjálpa, en getur litla hjálp veitt. Pólför Byrds. Frá London er símað: Byrd er farinn að fljúga yfir póllöndin. Hefir hann uppgötvað tvo óþekta firði fyrir vestan Hvalaflóann. Skip Eimskipafjelagsins stöðvuð. Gnllfoss bnndinn vid bafnargarðinn. Stjórn Sjómannafjelagsins ætlar í dag að kalla í land háseta og kyndara á Gnllfossi og Lagarfossi. Undanfarna daga hafa stjórnir Eimskipafjelagsins og sjómanna- fjelagsins setið á fundum með sáttasemjara. A sunnudaginn voru þessir menn á fundi langt fram á nótt. Og í ga?r voru enu fundir; sá síðasta í gærkvöldi. Honum var slitið laust fyrir miðnætti. skipum hinna erlendu fjelaga, er hjer hafa skip í förum. Samanburður. Fastakaupið á skipum Eim- skipafjelagsins er nú yfirleitt mjög svipað og á dönskum skipum og talsvert hærra en á norskum skipum, eins og má sjá af þessum Að þeim fundi loknum hafði Morgunblaðið tal af Eggert Claes- samanburði á mánaðarh lenskum krónum: aupi í \h - Eimskip. Danmörk. Noregur Fullgildur liáseti 191.00 192.75 182.75 ViSvaningur (Let matros) . . . . 122.00 94.00 97.46 Óvaningur (Jungrn.) .. .. .. .. 78.00 44.56 69.44 Yfirkyndari 224.00 217.35 203.45 Kyndari 212.00 197.51 188.83 sen formanni Eimskipafjelags- stjórnarinnar, og sagði hann nú slitnað upp úr samningum milli Eimskipafjelagsins og Sjómanna- f j elagsst j ómarinnar. Hvert var tilboð Eimskipafje- lagsins ? Af hálfu Eimskipafjelagsstjórn- arinnar hefir í undangengnum samnibgVumleitunum verið gert það tilboð að ráðningarkjörin fyr- ir háseta og ltyndara á skipum fjelagsins yrðu liin sömu og nú eru gildandi samkvæmt samning- um milli útgerðarmanna og sjó- rnanna á dönskum skipum. Sá samningur hefir nýlega verið fram- lengdur þar óbreyttur fyrir tíma- bilið 1. apríl 1929 til 1. apríl 1930. Þó haldist fastakaup það óbreytt, sem nú er hjer hærra en á dönsku skipunum. Yfirvinnu- kaupið verði 70 aurar á % klst. frá kl. 5 að kvöldi til kl. 7 að morgni, þ. e. a. s. ef stjórn Sjó- mannafjelagsins óskar þess heldur en að taka upp dönsku ákvæðin um þetta, sem eru 75 aurar ís- lenskir frá kl. 6 að kvöldi til kl. 6 a.ð morgni, eða tveim tímum styttra á sólarhring, en við höfum reiknað yfirvinnuna. Heildarkaup háseta og kyndara var árið sem leið hjá Eimskipa- fjelaginu að meðaltali sem hjer segir: Kyndarar liöfðu 64 krónur á viku, en hásetar 72 krónur, beg- ar fastakaup og ynrvinnukaup var lagt •nman. 200 DiTanteppi (gobelin) eiga að seljast á nokkrum dögum áj 15“kr/stk. Verslun I igill lacobsen. Plasmon hafra- mjöl 70% mefra næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum S?. Jónsson & Co. X%kjiuto»tS • V, Sínl IM Munid eftir nýja veggfóðrinu. fæst mjðg ódýr á afgr. Morgunblaðsms. Dagbök. M. ö. o., stjórn Eimskipafjelags- ins vill að kaup íslensku sjómann- anna sje jafnhátt og kaupið er á dönsku skipunum. Til frekari skýringar skal hjer gefinn samanburður nokkur á káupinu á, íslensku skipunura og En liverjar voru kröfur sjó- mannaf jelagsst jórnariunar ? Urslitakröfur hennar voru þetta: Fastakaup kyndari hækki úr 212 krónum í 250 krónur og fasta- \ kaup háseta hækki úr kr. 191 í kr. 215. Yfirviunulcaupið hækki einnig úr 59 aurum fyrir hálftímann upp í 70 aura, eins og stjórn Eimskipa- fjelagsins hauð. Samningur verði gerður til eins árs. Hve mikil yrði þessi hækkun að hundraðstali 1 Okkur hefir talist til að hækk- un þessi næmi 15,3% á heildar- upphæð kaups og yfirvinnu. Og hvað er nú fyrir hendi? Signrjón Á. Ólafsson formaður Sjómannafjelagsins skýrði frá því í fundarlokin að stjóm Sjómanna- fjelagsins myndi kalla sjómennina í land nú í dag, af skipum þeim tveim, sem hjer em, Gullfossi og Lagarfossi, og er þá verkfallið skollið yfir. Og sáttasemjari? Hann ljet svo 4nn mælt, að samningatilraunnm væri lokið frá smni hálfu fyrst um sinn, og hann frestaði því að taka þær upp aftur um óákveðinn tíma. Veðrið (í gær kl. 5): Djii]> eg víðáttumikil lægð fyrir suðvestan land, en virðist fara minkandi. Hefir hún valdið SA-ofsaroki á S- Grænlandi í dag en nú er farið að lygna þar. Rakin SA-átt og hlý- indi á breiðri spildu frá Spáni til S-Grænlands. Snarpur SA-vindur í Vestmanna eyjum og 3—5 stiga hiti suðvestan lands. Stilt veður og hiti um 0 stig norðan lands og austan. Veðurutlit í dag: SA-stinnings- kaldi. Hlýtt og lítilsháttar rigning. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld lcl. 8. Allir velkomnir. Ferð til útlanda. Pósthúsið til- kynnir að ferð falli til Englands í dag og skuli pósti skilað á póst- húsið fyrir kl. 11 árdegis. Stúdentafjelag Reykjavíkur held- ur fund annað kvöld og verður þar rætt um útgáfu stúdentasöng- bókar, eiunig Þjóðleikhúsið og Leikfjelagið; hefur dr. Alexander Jóhannesson umræður um það mál. Mentaskólanemendur leika ann- að kvöld í Iðnó gamanleiknm „Hjónaástir' ‘eftir Moliére. (Sbr. augl. í dag). Rannsókn. Alþýðublaðið slíýrir frá því í gær, að ríkisstjórnin hafi fyrirskipað rannsókn á embættis- rekstri Jóhannesar Jóhannessonar fyrverandi bæjarfógeta, og að Bergi Jónssyni hafi verið falið að framkvæma rannsólmina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.