Morgunblaðið - 26.01.1929, Side 4

Morgunblaðið - 26.01.1929, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ a gaigaD^líEEiigíll | RugltsinpdagEsók Dagbúk. □ Edda 59291297 — ■.M.J. Fyrirl. I=T a. YiBsMfti. Veðrið (í gær kl. 5): Stilt og l.jettskýjað veður sunnanlands, en NA-gola og sumstaðar þokuloft Eaðsalt og Eau de Cologne fr'á 4711, ætti að vera til á hverju heimili. Verð frá kr. 1.25 glasið. Fæst í Rakarastofunni í Eimskipa- fjelagshúsinu, sími 625. Nýr fiskur daglega, Frakkastíg 13, sími 1351. Guðjón Knúdsson. Besta saltkjötið í bænum fæst í Ármannsbúð, bæði í smásölu og heilum tunnum. Pegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. □ □ Leiga. Mótorbátur í góðu standi, 7—12 tonna að stærð, óskast leigður frá 15. maí til októberloka næstkom- andi. Tilboð merkt „7—12“, send- ist A. S. f. Viiuui Stúlka óskast til Keflavíkur. — Upplýsingar á Laugaveg 38. gj' Kensla. Piðla og Kontrabassi. Tilsögn í ofantöldum hljóðfærum veitir L. Frederiksen, til viðtals þriðjud. og föstud. kl. 2—4 og eftir kl. 7, á Vesturgötu 36 a. Trjevörnr, alskonar seljast með lægsta mark- aðsverði cif. á allar íslenskar hafnir, af fjölskrúðugum birgðum í Halmstad í Svíþjóð'. — Biðjið um tilboð. A,B. GUNNAR PERSSON, Halmstad. Sverige. Ver kf æri: Koparplötur, Koparstangir, Vjelareimar, Boltar. á Vestfjörðum og Norðurlandi. — Loftþrýsting óvenjulega mikil yf- ir íshafinu (um 790 mm. á Sval- barða) enda er vindur allhvass NA með snjókomu á Jan Mayen og þar í grend. Á S-Grænlandi er ennþá SA-stormur og 8 stiga hiti. Veðurútlit í dag: NA-gola. Úr- komulaust. Nokkurt frost. Messur á morgun. í Dómkirkj- unni kl. 11 sjera Bjarni Jónsson; kl. 2 Barnaguðsþjónusta (sjera Fr. II.); kl. 5 sjera Friðrik Hallgríms- son. 1 Fríkirkjunni kl-. 5, sjera Árni Sigurðsson. fsfirski togarinn Hafstein kom til ísafjarðar í gær úr Englands- för. Kastaði hann trolli nokkrum sinnum áður en hann kom inn og fekk um 30 tunnur lifrar. Þegar togarinn kom til ísafjarðar gengu hásetar af skipinu samkvæmt verk fallsboði Sigurjóns og Co. „Leiknir", kom til Patreksfjarð- ar í gær. Hafði hann veitt í ís og var búinn að fá 1600 kit, en hætti við að fara út með aflann, ljet skipa honum á land í Patreksfirði og tók salt og fór aftur á veiðar. Næturlæknir er í nótt Gunnlaug- ur Einarsson; sími 1693. Vörður er þessa viku í Reykjavíkur lyfja- búð og Iðunni. Fyrirlestur um Þingvöll og und- irbúning Alþingishátíðar 1930 ætl- ar Gísli Sigurðsson umsjónarmað- ur Þingvalla að flytja í Gamla Bíó á morgun kl. 2ý2; sýnir hann jafnframt skuggamyndir. Sjá nán- ar í augl. í blaðinu í dag. Nýársnóttin verður leikin annað kvöld; er það alþýðusýning. Fjelag Vestur-íslendinga" heldur fund á Skjaldbreið kl. 8 í kvöld. Á fundinum verða hinir góðu gest- ir, sem nýlega eru komnir frá Vesturheimi, sjera Rögnvaldur Pjetur'sson, Þorvaldur sonur hans og Jón J. Bíldfell. Rætt verður um móttökuna 1930 og fleiri ahugamál fjelagsins. Allir þeir, sem verið hafa vestan hafs eru velkomnir. Landsmálafjelagið Vörður held- ur fund á morgun kl. 3 í hinu nýja húsi fjelagsins við Kalkofnsveg. (Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag). Áttræð verður í dag ekkjan Björg Sigurðardóttir á Bárugötu 30 A. Bjó hún lengi á Álafossi með manni sínum, Þorkeli heitnum Ingjaldssyni. Kvöldskemtun heldur stúkan „Esja“ að Brúarlandi í Mosfells- sveit í kvöld kf 9. Þar verður m. a. leikinn gamanleikurinn „Piper- mann“ í klípu. Einsöngur, kveð- skapur og dans. Leiðrjetting. í greininni „Óska- Vald Poulsen. „Drabbari". Morgunblaðið fæst á eftirgreindum stöðum, utan afgreiðslunnar í Aust- urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29, Baldursgötu 11, Eskihlíð. Kaupið Morgunblaðið. sagði hann og stóð á fætur. — Jeg ætla að koma með yður, Master Ashbum. Jósef leit grimdarlega á hann og sagði SVO: — Eins og yður þóknast. Crispin sneri sjer þá að Kenneth og mælti: — Mundu eftir því, Kenneth, að þú ert enn minn maður. Jeg vona, að þú hafir augun hjá þjer. Kenneth draup höfði en svaraði ekki. Það var svo sem engin hætta á því, að Gregory mundi gera þeim neitt. Hann lá ósjálfbjarga í blóði sínu á gólfinu. Hann hefði ekki verið hættulegur, jafnvel þó að hann hefði verið óbundinn. Kenneth reyndi ekki að taka hann tali. Hann settist á stól, studdi höndum undir kinn og hugsaði um þann hræðilega vanda, sem Crispin hafði komið honum í, barnið“ í blaðinu í gær, slæddist inn prentvilla; þar stóð „ósjálf- stæðrar þjóðar“ í stað: sjálf- stæðrar þjóðar. Um baráttuna gegn holdsveik- inni á fslandi hefir Per B. Soot blaðamaður skrifað alllanga grein, sem lcom fyrir skömmu í norska vikublaðinu „Hjemmenes Vel“. — Greininni fylgir mynd af Laugar- nesspítala. Greinin byggist á við- tali við Sæmund Bjarnhjeðinsson lækni, sem um liðlega 30 ára skeið liefir verið læknir spítalans, eða síðan hann var stofnaður. í við- talinu segir læknirinn, að nú sjeu 42 holdsveikar manneskjur hjer á landi, þar af 32 á spítalanum, en fyrir 30 árum var tala hinna holds- veiku 250. Holdsveikin fer sífelt minkandi í Evrópu, en alls munu vera ca. hálf miljón holdsveikar manneskjur í heiminum. Er holds- veikin útbreiddust í Suðurhafseyj-, um. Viðtal þetta við lækni spítal- ans á Laugarnesi gefur glögga hugmynnd um baráttuna gegn holdsveikinni hjer á landi og hið farsæla starf, sem Sæmundur Bjarnhjeðinsson læknir hefir int af hendi á þessu sviði. (FB). Pisktökuskipið „Eina“ fór hjeð- an í gær til Akraness og tekur fisk þar. Tregur afli hefir verið við Vest- mannaeyjar undanfarna daga. „Island“ kom hingað í .gær. — Meðal farþega: Ólafur Proppé, Jóh. Þorsteinsson frá ísafirði, Gísli Þorsteinsson skipstjóri og frú, Sig. Guðmundsson skólastj., H- Gud- berg kaupm. Suðurför Byrds. Frá Lundúnum er símað til norskra blaða í þessum mánuði, að Byrd hafi tekið sjer bækistöð skarnt fyrir austan „Framheim“, liinn nafnkunna dvalarstað Amund sens, þá er hann fór til Suðurpóls- ins. Eru þar sljettir vellir og góð- ur Iendingarstaður fyrir flugvjelar ------—----------- Einkennileg misgrip. — Fyrir 3 mánuðum var þriggja ára gamall drengur fluttur í fátækrasjúkra- húsið í Liverpool. Hann var með mislinga. Eftir nokkurn tíma kom móðir barnsins til þess að sækja það, en' þá f jekk hún afhent ann- að barn. Hún tók þó ekki eftir þessu, sá að vísu, að barnið var mjög breytt, en hjelt að það hefði breytst svona við veikindin. Þeg- ar heim kom, brá henni þó í brún, er drengurinn kannaðist ekkert við eldri bróðurinn og Ijet sem hann væri hræddur við hann. Þá og hugrenningar hans í garð Cris- pins voru miklu fjandsamlegri en nokkru sinni áður. Kenneth stóð alveg á sama um það, hvort Cris- pin fann son sinn eður eigi. — Crispin hafði komið honum út úr húsi hjá Ashburns. Nú var þess engin von lengur, að hann fengi að njóta Cynthiu. Það var nú ekki um annað að gera fyrir hann, en að hverfa heim til Skotlands og verða hafður þar að háði og spotti af öllum þeim, sem vissu, að hann liafði biðlað til hinnar auðugu stúlku. Það sýnir best, hvernig innræti hans var, að hann skyldi geta hugs að þannig á þessari stundu. Sú ást, sem er sprottin af hjegóma- fýsn og löngun í auðæfi, er í raun og veru ekki ást. Kenneth hafði aldrei elskað neinn annan en sjálf- an sig. Hann bölvaði þeim degi, er hann kyntist Crispin. Hann bölvaði Cris- pin fyrir það, hvað hann hefði 519 hinir alþektu kvensilkisokkar ern nn komnir aitnr. Vöruhúsið. Tómir kassar | seljast ódýrt. C. Behrens. teknir til viðgerðar á Vestnrgötn 5. I basjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross- íur. — Studebaker eru bíla bestir Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla er hjá B. S. R. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn arfjarðar með Studebakerdross- íum, alla daga, á hverjun# klukku tíma. — Ferðir austur í Fljótshlí'í þegar veður og færð leyfir. Bifreiðastöð Reykiavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. fór konuna að gruna margt. Hún fór með barnið til sjúkrahússins aftur og bar þar upp vandkvæði sín — þetta mundi vera umskift- ingur. Henni var' þá leyft að koma inn í sal, þar sem hin frísku börn voru, og þá kom drengurinn henn- ar undir eins hlaupandi á móti henni. Hann þekti hana þegar í stað. En enginn vissi, hver átti hitt bamið og enginn hafði kom- ið að vitja um það. mátt þola. hans vegna, og gleymdi því algerlega, að hann átti Crispin líf sitt að launa. Þessar hugsanir höfðu hertekið hann, þá er þeir Jósef og Crispin komu inn aftur. Crispin gekk að Gregory og laut yfir hann. — Þú mátt leysa hann þegar jeg er farinn, mælti hann við Kenneth. Og eftir stundarfjórðung ertu laus af eiði þínum. Vertu sæll, bætti hann við í blíðari róm, og leit raunalega á piltinn. Senni- lega sjáumst við ekki framar, en jeg vona, að ef það á fyrir okkur að liggja að hittast aftur, þá verði kringumstæður okkar betri en nii. Og hafi jeg valdið þjer tjóni, þá minstu þess, að jeg var í miblum vanda staddur. Vertu sæll! Hann rjetti fram; höndina. — Farðu til helvítis, Sir! hróp- aði Kenneth og sneri baki við hon- um. Illilegt bros ljek um varir Jósefs Ashbums. Silkisokkar. Fallegir litir. Bestir og ódýrastir i Verslun Torfa 0. búrðarsonar Langavegi. Er húð yðar slæm? Hafið þjer saxa, sprungna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá RðSÓL-Clycerin, sem er hið fullkomnasta hör- undslyf, er strax græðir og mýkir húðina og gerir hana silkimjúka og litfagra. Fæst í flestum hárgreiðslu- stofum, verslunum og lyfja- búðum. HI. EtnnoerO Reahiauflnir. St. Jðnsson & Co. Kirkjnstr«t| 8 b, fllnl Aif, Munið eftip íslenskt smjör, íslensk egg, skyr’ Reyktur silungur á 50 aura Yz kí' Reykt hrossakjöt á 60 aura y% kí' Reykt kindakjöt. Frosið kjöt og fleira. Hvergi eins ódýrt. Versi. Flllinn. Laugaveg ^9. — Sími 1551* nýia veosióðrini. HarlmannafOf blá og mislit. Ávalt fallegast og íjölbreyttast úrval. Langeveg 40. Sími 894. Obels mnnntóbak er best. Nýkomið:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.