Morgunblaðið - 24.02.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
» ’
JPorgttmMa&id
Btofnandi: Vilh. Finjen.
trtBefandi: Fjelag 1 Reykjavlk.
Rltetjórar: Jón KJartanaaon.
Valtýr Stefánsson.
Auírlýsingastjóri: B. Hafberg.
Bkrtfstofa Austurstræti 8.
Bl»l nr. 600.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Helmasimar:
Jón Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuUl.
Otanlands kr. 2.60 - ----
1 lausasölu 10 aura eintaklU.
Erlendar símfregnír.
KhÖfn, Fri 23. febr.
Styrjöld í Kína.
Frá Shanghai er símað til Rit-
zau-frjettastofunnar, að óstandið
í Shangtunghjeraði sje mjög al-
vark'gt. Chang-Chung-Chang hef-
ir náð yfirráðum yfir ýmsum þýð-
ingarmiltlum borgum.
Þjóðernissinnar liafa erfiða að-
stöðu til þess að veitast að Chang-
Chung-Chang, vegna þess að Jap-
anar hafa lagt bann við því, að
Kínverjar fari um svæðið meðfram
Shangtungbrautinni.
Þó herma skeyti í gær, að slegið
bafi í bardaga milli Cbang-Chung
Chang og þjóðernissinria. Þjóðern-
issinnar segjast hafa unnið sigur.
Þýska stjórnin völt.
Frá Berlín er símað: Ný samn-
ilngatilraun um breytingu á ríkis-
stjórninni og Prússlandsstjórn
varð árangurslaus. Var tilgangur-
inn sá, að trýggja stjórnunum
stuðning þjóðflokksins, miðflokks,
demokrata og sósíalista. Strese-
mann gerir nú tilraun til mála-
míiðlimar. Komist samkomulag
eklri á bráðlega þykir líklegt, að
xíkisstjÓmin beiðist lausnar.
Heiberg dainn.
Frá Ösló er símað: Gunnar Hei-
berg rithöfundur er látinn.
(Gunnar Heiberg var frægur
norskur rithöfundur, f. 1857).
Eldgosið.
Ekki mikil brögð að því.
Veðurstofan hefir gert fyrir-
spurnir til ýmsra símastöðva um
eldgosið, og er hjer birtur útdrátt-
ur úr þeim svörum, sem hún hefir
fengið:
í Mývatnssveit þóttust nokkrir
sjá reykjarmökk yfir Dyngjufjöll-
um þ. 12. þ. m., og um kvöldið sá-
ust mikil leiftur í suðri, og næstu
kvöld sáust þau einnig. Stefnan
•er talin dálítið austan við Öskju.
Fra Reykjahlíð báru leiftur við
austurbrúri Bláfjalls. Úr Laxárdal
: sáust mikil leiftur aðfaranótt, þ.
15. Á Grímsstöðum á Fjöllum sást,
eldbjarmi fyrst þ. 14. og var
stefna á Herðubreið. Jökulsá á
Fjöllum hefir ekki vaxið, og ekk-
ert orðið vart við öskufall, en
mikil móða í Mývatnssveit og á
Grímsstöðum þ. 15.-17. Síðan þ.
lb. hefir ekkert orðið vart við elds
merki, en oftast verið þykt loft og
mistur til landsins. Á Fagurhóls-
mýri fanst eldlykt þ. 13. og 20.,
og í Hornafirði urðu menn varir
við drunur úr norðvestri þ. 19. og
álíta, að stafaði áf eldgosi. í Fljóts
‘dalshjeraði hafa menn ekki orðið
’varir við nein merki eldsrimbrota.
Eftir þessum fregnum að dæma,
kveðnr eigi mikið að þessum elds-
umbrotum ennþá. Eldstöðvarnar
virðast, lielst vera norðan við
Vatnajökul, í Kverkfjöllum, eða
miUi þeirra og Dyngjufjalla.
Veðurstofan, Rvík, 23. febr. 1929.
Þorkell Þorkelsson.
Þjóðnjtinsaimennirnir
komnir ð stdfann.
I gær var útbýtt 2 till. til þál.
frá jafnaðarmönnum. Að annari
þeirra standa allir jafnaðarmenn á
þirigi. Er liún um einkasölu á stein
olí.u og borin fram í Sþ. Ilún hljóð
sr á Jiessa leið: ,.Alþingi ályktar
að skora á ríkisstjórnina að neyta
heimildar laga nr. 77, 14. nóv.
1917, til þess að talta í sínar hend-
nr einkásölu á allri steinolíu, sem
til landsins flyst, hvort heldur er
bensín, ijósaolía, venjuleg mótor-
hefir ánnnið sjer hylli allra sem reynt hala.
Heildsölnbirtjðir Syrir kanpmenn og kanpfjelög hjá
0. Johnson & Kaaber.
I
<r
olía eða hráolía." —
I greinarg. segir, að till. þessi
sje samhljóða annari, er flntt var
á þingi í fyrra en dagaði þá nppi.
Að öðru leyti virðist hún ekki
þurfa skýrmgar við. Hún sver sig
svo sem í ættina.
í Nd. flytja þeir Haraldur, Hjeð-
inn og Sigurjón svohlj. till. til þál.
uin skipun nefndar samkvæmt 35.
gr. stj órnarskrárinnar til að rann-
saka hag og rekstur togaraútgerð-
arinnar: „Neðri deild Alþingis á-
lyktar að skipa 5 manna nefnd til
þess að rannsaka hag og rekstur
togaraútgerðarihnar, með það fyr
ir augum:
1. á hvern hátt unt sje að gera
rekstur togaraútgerðarinnar ó-
dýíari og hagkvæmari og
tryggja fjárhagsafkomu henn-
ar,
2. á hvern hátt best verði fyrir
komið stjórn og eignarumráð-
um þessara íitgerðarfyrir-
tækja, með tilliti til hagsmuna
starfsfólksins alls og þjóðar-
heildarinnar,
3. á hvern hátt sje hægt að
tryg-gja verkafólkinu, sem að
útgerðinni starfar á sjó og
landi, lífvænleg kjör.
Nefndin hefir vald til þess að
heimta skýrslur, munnlegar og
brjeflegar, bæði af embættismönn-
um og einstökum mönnum eða f je-
lögum, samkvæmt 35. gr. stjórnar-
skrárinnar1 ‘.
--------------------
Ofbeldi bofsa.
Herra ritstjóri! Viljið hjer taka
eftirfarandi línur í blað yðar?
Hinn 16. þ. m. var jeg að vinnu
við skip hjer í höfninni. Vissi jeg
þá ekki fyr til en einn úr stjórn
Dagsbrúnar kom til mín og spurði
mig hvort jeg vildi ekki ganga
í Dagsbrún. Því neitaði jeg. Þá
segir liann að jeg fái ekki vinnu
lengur. Síðan kallar verkstjórinn
(.lón Jonsson, Hol) á mig og segir
mjer, að annað hvort verði jeg að
ganga í Dagsbrún, eða hætta að
vinna.
Mjer þótti þetta hart að gengið,
þar sem jeg hefi verið atvinnulaus
lengi, og veikindi bætst þar ofan
á. Varð jeg því til neyddur að
ganga í fjelagið, þvert á móti vilja
mínum og sannfæringu.
Jeg sný nú máli mínn til hins
háttvirta löggjafarvalds, og spyr
hvort leyfilegt sje að svifta menn
atvinnu þannig, hvort stjórn
Dagsbrúnar hafi einveldi í þeim
málum, og livort hún megi beita
alla svo ófyrirgefanlegu ranglæti
sem hún hefir beitt mig?
B. G.
Dagbök.
I.O. O.F. 3= 1102258.9.0
□ Edda 59292267 — I.
Veðrið (í gær kl. 5) : Lægð vest-
ui' af írlandi hreyfist hægt norð-
ur eftir, en háþrýstisvæði yfir NA
Grænlandi, fer vaxaudi og breið-
ist suður á bóginn. Er því útlit
fyrir að vindur verði vaxandi aust-
an þegar líður á nóttina og getur
orðið hríðarveður' í útsveitum
norðan lands.
í kvöld er A-stinningskaldi í
Eyjum, annars hægviðri. Rigning
norðvestau lands og sumstaðar
þoka. Hiti 2—5 stig. í Danmörku
er frostið aftur orðið 5—7 stig.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
\ axandi A og NA-kaldi. Sennilega
úrkomulítið.
15 ára bílstjóraafmseli átti Mag-
nús Bjarnason hjá B. S. R. um
miðjan þennan mánuð. Mun hann
vera sá maður, sem lengst hefir
liaft bifreiðaakstur fyrír atvinnu
hjer á landi. Hann lærði lijá Jóni
Sigmundssyni að stjórna bíl og
var sá 7. í röðinni, fer tók próf.
Margt hefir breytst hjer á þessum
árum, ekki síst í samgöngum, og
er það bílunum að þakka. Bæði
hefir þeim fjölgað stórkostlega og
eins er nú mikín tryggara að ferð-
ast með þeirn en áður var, allur
útbúnaður betri og bílstjórarnir
færari í sínu starfi, en viðgerða-
verksmiðjur komnar víða, svo að
altaf er hægt að fá gert við bil-
anir. Fvrstu árin, sem bílar voru
hjer, voru þeir altaf að bila og
oft þegar verst gengdi. Var það
mikið vegna vanknnnáttu, en flest-
ar bilanirnar stöfuðu þó af því,
livað togleðrið í hringunum var ó-
nýtt. Eru dæmi þess frá þeim ár-
um, að 30 sinnum „sprakk“ á leið-
inni milli Keflavílcur og Reykja-
víkur og 18 sinnum á leiðinni frá
Reykjavík til Kolviðarhóls. Nú
aka bílarnir dögum saman, áu þess
að nokltuð verði að, fara hverja
langferðina á eftir annari, án þess
að „springi“. — Veturinn áður en
Magnús tók við bílstjórn, var hann
útróðrarmaður í Þorlákshöfn. Þá
gengu þaðan 27 skip til veiða, en
þá voru ekki nema 10—12 bílar til
á landinu. í fyrravetur gengu að-
eins 5 skip til veiða frá Þorlájks-
höfn, en þá voru á 4. hundrað
bílar til á landinu.
Flöskuskeyti rak á land á Bear-
skerjafjöru í Miðneshreppi hinn 2.
þ. m. Voru tvö hlöð í flöskunni.
Á öðru þeirra stóð: „Will who-
ever finds this bottle write to I.
Burke, Art Department, Brook-
lyn, New York. Dropped from R.
M. S. „Iranconia“, Okt. 16. 1926.
Hurray for St. Irish.“ Hitt blaðið
mátti heita ólæsilegt, vegna þess,
að það liafði blotnað, en þó mátti
lesa orðin „Bankes of Newfound-
land“. Virðist því mega af skeyt-
inu ráða, að því hafi verið fleygt
útbyrðis á skipinu Iranconia á
Newfoundland-grunni hinn 16. okt.
1926, og hefir það því verið að
velkjast í liafi í 2ár. '
f Sandgerði er inflúensan farin
að stinga sjer niður, en er mjög
væg enn. Þó hafa bátar ekki getað
róið, vegna þess hve margir háset-
ar höfðu tekið veikina. Gæftir
hafa verið óvenju góðar í Sand-
gerði síðan um nýár. Fóru sumir
hátar 15 róðra í janúar. Afli hef-
ir verið góður fram að þessu, og
það, sem nú veiðist, er mestmegnis
þorskur.
Árni Pálsson bókavörður er ráð-
inn til þess að fara til Canada
næsta vetur til þess að halda þar
fyrirlestra um Island og íslenska
menningu. Er þeir voru hjer á
ferð sr'. Rögnvaldur Pjetursson og
Jón Bíldfell, rjeðu þeir Árna til
þessarar ferðar, en þeir höfðu um-
boð frá mentamálaráði Canada um
að útvega mann í þessa ferð.
Fyrirlestra þessa á að halda í
hinum svonefndu Canadian Clubs,
í 20—30 helstu borgum Canada.
Að þeim loknum er búist við að
Árni ferðist um íslendingabygðir
og' haldi fyrirlestra þar. Hann fer
hjeðan undir áramót, og verður
sennilega 4—5 mánuði í ferð þess-
ari. —
Inflúensan hjer í bænum er í
rjenún, að því er landlæknir og
hjeraðslæknir segja. 1 lyfjabúðun-
um verða menn þess varir, að eft-
irspurn minkar eftir inflúensu-
lyfjum.
Haukadalsskóli Sig. Greipsson-
ar er vinsæll orðinn austur í sveit-
rim. Þar er auk íþróttanna kend
íslenska, stærðfræði, heilsufræði
og danslia. Kenslugjald fyrir nám-
skeiðið nóv.—febr. er 70 kr. og
auk þess eru greiddar 2 kr. á dag
fyrir fæði, húsnæði og þjónustu.
Skógarmyridin verður sýnd í
Nýja Bíó í dag kl. 3. Er alþingis-
mönnum boðið þangað til að sjá
hana.
Meðan sjómennirnir ganga iðju-
lausir í landi eftir boði Sigurjóns
Skóhlíiar
í afarstóru úrvali.
Karla irá 4.75.
KTeima — 3.75,
Barna — 2.50,
Kventáhlífar á 1,50.
HTannbergsliræðnr.
Franska
alklæðið
er komið aitnr, einnig
svarti lastiugnrinn
eitirspnrði og annað efni
til fata,
í Anstnrstræti 1.
Hsg. G. Gunnlaugsson
h Go.
Golomhia
ferðafónarnir
margeftirspnrðn, ernná
loksins komnir aitir.
Fálklnn.
Dppboð.
verðnr haldið á vörnflntn-
ingabifreiðinni R. E. 14 á
Lækjartorgi eftir kl. 1 Þriðjn-
daginn 26. þ. m.