Morgunblaðið - 04.04.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.04.1929, Blaðsíða 1
Gaint* Harold Lloyd í atvionuleit. Sprenghlægileg mynð í 8 þáttum. lei fielag fteyltiawiku. Sð sterkastl. Sjónleikur í 3 þáttum eftir K. BRAMSON, verðnr leikinn í Iðnó í dag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Sí mi 191. H.f. Reykiawílturannáll 1929. Jarðarför dóttur okkar, Margrjetar, fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 5. þessa mánaðar og hefst frá heimili okkar Nýlendugötu 19 B, klukkan 1 y2 eftir hádegi. Soffía Jóhannesdóttir. Árni Jónsson. 2 gðl skrifstofuherDergi sem næst höfninni óskast til leigu strax, eða frá 14. maí Upplýsingar hjá • Lausar skrúlir Dramatískt þjóðfjelagsæfintýri í 3 þáttum. — Með nýjnm breytingnm og nýjnm vísnm. — Leikið í Iðnð kl. 8, föstndaginn 5. apríl. Aðgöngumiðar í Iðnó fimtudag kl. 4—7 og föatudag kl. 10—12 og eftip 2. Ný ýsa og fisltur fæst nú aftur daglega hjá h.f. Sandgerði, Norðurstíg 4, og selst með sama lága verðinu, 10 aura pr. y2 kg. ef tekið er á staðnum, en 12 aura heimsent. Bnnþá ódýrara í stærri kaupum. — Ennfremur fæst á sama stað frosið dilka og nautakjöt með mjög lágu verði. Einnig- saltað dilkakjöt í heilum tunnum og lausri vigt, — mjög ódýrt.-Sími 2343. „Skattfeiiiaaor. hleður til VÍKUR og VESTMANNAE YJA næstkomandi laugardag (6. apríl). Vörur afhendist sem fyrst. Nic. Bjarnason. N ý k o m i ð s Epli, Appelsinnr, KartðHnr. Eggert Kristjánsson 8 Co. Símar 1317 & 1400. H.f. FiYLKIR, Sími 1799. Hýja sió Qrfmumaðurinn Stórfenglegur kvÍKmynda- sjónleikur í 10 þáttum, er byggist á hinni ágætu sögu »Leatherface« eftir Orczy baronessu, gerð undir stjórn hins heimsfræga leikstjóra Fred N b!o leikin af: Ronald Colman og Vilma Banky. Fiðlnsnillingnrinn M M Mf með aðstoð Knrt Haeser 3. hljómleikar á morgnn kl. 7'|4 í Gamla Bíð. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50, stúkusæti 3.00, í Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Yiðar óskast stras eða frá 14. maí. H.f. Fylkir. Simi 1799. Sumarkápur og kjólar eru teknir upp í dag. Verslnnin Vik. Laugaveg 52. Sími 1485. Hvitkál. Versl. Hiðt 8 Fiskur. Baldursgötu Sími 828. Laugaveg 48 Sími 1764, Nýkomið: Jarðepli, (Hollenskt) Hrísgrjón, (Rangoon). Heildv. Garðars Gfslasonar Dnglegnr nnglingnr ðskast til að innheimta reikninga. Tilboð með kaupkröfu og öðrum upplýs- ingum sendist A.S.Í. strax merkt: „Innheimta.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.