Morgunblaðið - 04.04.1929, Síða 4

Morgunblaðið - 04.04.1929, Síða 4
4 M 0 R G U N B LAÐIÐ W .T|g|S|[51 [51 |S |S |. HugDslnðadagbók 40#OS«r gí Vllfoto ly*s' «s®@* O Fegurstir Túlipanar fást á Vesi nrgötu 19. Sími lv> Útsprungnir túlipanar, aokkrai tegundir af KaktusplÖDtum ot Hyasintur til sölu Hellusundi 6 fbúð til leigu, 4 herber'gi og eld- hús. Uppl. hjá Biriii Þorgrímssyni. Símar 450 og 1682. Vinna ------® ______® Ved Danmarks Repræsentation, Hverfisgata 29, vil der fra 14. Maj d.A. være Stilling ledig for en yngre, paalidelig Mand, der kan paatage sig Arbejdet som Kont orbud og tillige have Tilsyn med Hus og Have. Paa gode Anbefal- inger og Attest for Paalidelighed lægges særlig Yægt; lidt Haand- yeerkafærdighed vil være önske- lig Nýhomið: Skyr, Smjör og Egg. Ank þess ýmsar vörnr með hálivirði. Versl. Fíllinn. Laugaveg 'T9. ■— Simi 1551. lHnnið eftir úfsðlunnl Vöruhúsinu. MBermalineu innihalöa meira vitamin held- nr en rúibrauð og eru bragðbetri en franskbranð “Bermallne’ Vjelareimar allar stærðir. Sjerlega góð tegnnd. Vald. Poulsen. Klapparetig 39. Simi 24. Verslun tgill lacobsen. gjaldmælis bifreiðar altaí til leigu hjá B. S. R. — Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, ei hjá B. S. R. — — Studebake' eru bila bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar fjarðar alla daga á hverjum kl tíma. Best að ferðast með Stude baker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þega veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastöft Reykjavfkur. Austurstræti 24. Bay aðalræðismaður, frú hans og +t!r, Geir G. Zoega vegamála- ': i, frú Anna Asmundsdóttir, 'uðríður Bramm, frú Jóhanna nann. Jón Proppé, Söbstad útgerðarmaður o. fl. — Lyra fer jeðnn í kvöld. Hafskipabryggjur tvær er í ráði að gera hjer í höfninni og byrja á smíði þeirra í sumar. Onnur á að vera fram af gömlu uppfyll- ingunni, vestanvert við Grófina, en hin (trjehryggja) út af nýju nprifvllingunni innan við Batteri- garðinn. Nýtt „Bio-“leyfi? Stjóm Þjóð- leikhúss-sjóðsins hefir sótt nm leyfi til bæjarstjórnar til þess að mega sýna kvikmyndir í hinu fyrirhugaða Þjóðleikhúsi. Fjár- hagsnefnd liefir haft málið til álita og mælir með því að leyfið verði veitt með þeim skilmálum, er hæj- arstjórn kunni að vilja setjá. Togaramir. í fyrradag kom Hannes ráðherra af veiðum með 117 tunnur. í gær kom Gulltopp- ur með 78 tunnur, Skallagrímur 120 tn. (liafði mikið af ósöltuðum fiski). Snorri goði með 60 tn. Þrjár færeyskar fiskiskútur komu af veiðum í gær. Höfðu þær aflað 15—20 þús. á hálfum mánuði. Enskur togari kom liingað í gær til að leita sjer viðgerðar. -— Var ketillinn bilaður. Bannlagabrot. Á laugardaginn fundu tollverðir 18 flöskur af ýmsum sterkum drykkjum í Brú- arfossi, og kvaðst búrmaðurinn Bjarni elóhannesson, eiga þær. — Hann var tekinn í gær og dæmdur fyrir bannlagahrot í 5 daga ein- falt fangelsi og 1000 kr. sekt til Menningarsjóðs og ennfremur til þess að greiða 540 króna aðflutn- ingsgjald af áfenginn. Vínbruggun. Rjett fyrir páskana kom hingað til bæjarins maður úr Keflavík, sem Kjartan Sveinsson heitir. Drakk hann sig ölvaðan, svo að lögreglan fór að skifta sjer af honum, og var hann þá með 2 flöskur á sjer af heimabrugguðu áfengi. Viðurkendi hann að hann hefði bruggað 4 flöskur suður í Keflavík. Bæjarfógeti í Hafnar- firði ljet þá gera húsrannsólm hjá honum þar syðra, og fnndust hruggunaráhöld og voru þau send hingað, og eitthvað af áfengi. Var það sent til Efnarannsóknarstof- unnar og reyndist allsterkt — 49% Astin sigrar. Skáldaga eftir RAFAEL SABATINI. 1. kapítuli. í ölæði. — Drekkið það þá þanníg! hróp- aði hinn ungi ofstopamaður og skvetti úr glasi sínu beint framan í Anthony Wilding, þegar hann ætlaði að drekka minni hinna f'ögru augna systur hans. Það varð hljótt í salnum hjá Gervasi lávarði. Þar sátu 12 menn umhverfis borð, hlaðið vistum, en hávaðinn, sem þar hafði verið, datt í dúnalogn. Blake beit á neðri vörina og varð heldur fölvari og áhyggju- samlegri en liann átti að sjer. Nick Trenchard varð sótsvartur í fram- an og hann klappaði fingrunum sprekhörðum og hnúamiklum á borðið. Gervase Scoresby lávarður, húsráðandinn, sem var mjög frið- elskur maður, og var illa við allar deilur, varð sótrauður af gremju, en kom ekki upp neinu orði. Hinir göptu og gláptu í undrun, sumir á Westmacot, en sumir á manninn, sem hann hafði móðgað svo hr'oða- lega. Wilding Ijet sjer hvergi bregða. Hann stóð þarna kyr og rólegur, en vínið rann niður andlit hans. Hann var ekki fölur fremur venju og bros Ijek enn um varir hans, þótt það hyrfi úr augunum. Wild- ing var mjög gjörfulegur maður, hár og grannvaxinn. Hann bar ekki hárkollu, eins og þá var sið- ur, en hár hans var mikið og dökk- brúnt og fell í lokka. Augun voru einnig dökkbrún og einkennileg, því að þau voru hvöss og þó rauna leg. Hann var þrítugur að aldri, en fljótt á litið virtist, hann þó eldri nokkuð. Riehard Westmacott var maðnr lágur vexti, en samsvaraði sjer vel. Hann horfði sljóum augum á Wilding og beið þess, sem verða vildi. Að lokum rauf Gervase lávarð- ur þögnina og var hann miklu æst- ari en menn höfðu sjeð hann áður. — Svo sannarlega sem guð er yfir oss, þá verður þessi ungi h'eimskingi að biðja fyrirgefning- ar! hrópaði hann. Hvílíkt hneyksli, að þetta skuli hafa komið fyrir í mínum húsum! — Hann skal fá að bæta fyrir það með dauða sínum! hreytti Trenchard iir sjer og hvesti aug- un svo grimmilega á piltinn, að hrollur fór um hina. — Jeg býst við því, mælti Wild- ing með hægð og í mjúkum rómi, að Mr. Westmacott hafi gert þetta vegna þess, að hann liefir misskil- ið mig. — Það er enginn efi á því, að hann mun segja það, mælti Trenc- hard, en Blake gaf honum oln- bogaskot til þess að minna hann á að skara ekki að glæðunum, en Richard flýtti sjer að mótmæla þessu. — Jeg skildi yður fyllilega, herra minn, mælti háiin og drafaði í honum, en andlitið var þrútið af víndrykltju. — Ha, ha! drundi í Trenchard. Hann vill endilega koma sjer í bölvun. Blessaður lofaðu honum að ráða! En Wilding var seinþreyttur til vandræða. — Nei, bíðum nú við, mælti hann meS hægð. Mr. Westmacott, þjer álituð, að jeg gerði það til ó- virðingar við systur yðar, að nefna HraftKmið Durofix límir gler og leir sem heilt væri. Þolir sjóðandi vatn og gufu óend- anlega. Limir málma og klæðnað, ieður og pappír. Hentugt til að bæta skó og stígvjel. — Enginn rengir sem reynir. Kostar 1,50 dósin. VOB. Liebig-Harmonium. Einkasali: K. SÖEBECH, Lækjargötu 4. ■■MDHOMonnBisavsnHHnQHHmBnHKu-' Begn- frakkar, sem kosta kr. 45.00—60.00, ern nýkomnir. Manchester, Laugaveg 40. — Sími 894. alkehol í því. Maðurinn var dæmd- ur í gær fyrir bruggið í 10 daga einfalt fangelsi og 1000 kr. sekt í Menningarsjóð, en áhöldin og á- fengið var gert upptækt. Sjálfala hafa allar kindur geng- ið á Langanesi í vetur, aðeins á stöku bæ, að lömbum hefir verið kent át. Dálítið bar á bráðafári fyrir jólin á stöku bæ, en varð lítið tjón að og hafa skepnuhöld yfir- leitt verið góð. Jörð hefir verið al-. auð síðan nokkru eftir jól og sí- feldar stillur og góðviðri. Trjáreki hefir verið með minna móti í vet- ur, en tvö smáhveli rak á land í janúarmánuði. Orðsending til blindra hjer í bæ. Þeir sem vilja, geta fengið að nema Ijettar og auðveldar iðn- greinar, sjer til dægradvalar. — Sömuleiðis er hægt að útvega bæk- ur fyrir blinda, með vægu verði, á einu norðurlandatungumáli. nafn hennar. Er það ekki rjett? — Þjer nefnduð hana á nafn, og það var nóg, æpti Westmacott. Jeg þoli það elcki, að .þjer nefnið hana nokkurn tíma, hvernig sem á stendur, nje á hvaða hátt sem er. — Þjer eruð drukkinn, hrópaði Gervase lávarður. — Hann er ölóður, tók Trene- liard undir. Wilding hafði haldið rólega á glasi sínu allan tímann, er nú setti hann það með hægð á borðið. Hann studdi hnúunum á borðið og hallaðist áfram og tók til máls. Var hann mjög alvarlegur, en all- ir viðstaddir undruðust það, hvað hann var stiltur. — Mr. Westmacott, mælti hann. Jeg álít að það sje rangt af yður að egna mig. Þjer hafið sýnt mjer þá móðgun, sem ekki verður fyrir- gefin, og þó hefi jeg gefið yður tækifæri til þess að komast hjá vandræðum, án þess að verða yður til minkunar.---------- Hann þagnaði og ypti öxlum. Wilding var reiður, þótt hann ljeti ekki á því bera. Hann stilti sig af ásettu ráði. Honum hafði í fyrstu blöskrað ofstopi piltsins, en svo las hann í hug Richards eins Obels munntóliak er best. Gilletteblöð ivalt fyrirliggjandi í heildsðlu Vilh. Fr. Frivnannssion Sími 557. lúnilr kassar til sölu. S. lóhannesdóttir vefnaðarvöru og fataverslun. Auoturotrsti 14. B«int á móti LondsbankitnuuijF. Simi 1887. van noutens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá lobaksver^lun ísfandsktj og opna bók, og sá þá, að hann þóttist mega bjóða sjer hvað sem var gagnvart honum, vegna syst- ur sinnar. Því að Wilding elskaði systur hans, og hann liafði enn von um að vinna ást hennar, enda ]>ótt hún virtist honum fráhverf. En Wilding þóttist viss um að Westmacott mundi hugsa sem svo,. að liann dirfðist aldrei að gera sjer mein, og varpa þannig fyrir borð- vonum sínum um að vinna ást systurinnar. Hann átti kollgátuna að þessu leyti, og þess vegna stilti hann slg eins og hann gat. En það varð aðeins til þess að stæla upp strákinn í Westmacott. Richard var alveg viss um, að liann mætti bjóða sjer hvað sem væri, Ruth systir sín hlífði sjer, og vegna þess hvað hann var ölvaður, reigðist hann allur, þótt hann hefði ekki dirfst þess, ef öðru vísi hefði á staðið. , — Hver er það, sem óskar að komast hjá vandræðum? hrópaði hann æstur og horfði ósvífnislega framan í Wilding. Mjer finst það vera þjer sjálfur. Og svo rak hann upp hæðnis- hlátur og horfði alt í kringum sig til að vita, hvort aðrir tækr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.