Morgunblaðið - 10.04.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.04.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Gott spaðsaltað kjöt af dilkum op: fullorðnu fje. Nokkrar tunnur óseldar. Heildv. Garðars Gíslasonar ií m m —«i «■11111111111 YlöakiiTíÍ 'ma.GWiiiiwiiM'iiiri m Bókamenn! Bókaskápur til sölu, einkar vandaður, opinn, hár, 3 metra breiðpr, með lokuðum skáp- um neðanvert, rúmar 500 bindi. Sími 1084. Þrjú Nyström-Harmonium eru nýkomin. Verð frá 495 ísi. krónur. Seljast með. afborgunum á löngum tíma. Elías Bjarnason, Sólvalla- götu 5. Athugið. Nýkomnar karlmanna- fatnaðsvörur. Ódýrastar <>g bestar í Hafnarstræti 18. Karlmanna- hattabúðin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Kabínet-húsgögn, empire, falleg og vönduð: sófi, hálfsófi og hæg- indastóll (bergére) til sölu. Sími 1084. íegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af KaktHsplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Kjólar úr ullartaui frá 13.00, úr öðrum efnum frá 5.75. Svnntnr fyrir böm og fullorðna. Nýupp- tekið hjá S. lóhannesdóttur Auituratrati 14. (Beint á móti Landsbankanui) Sfml F887. Ksopiö Mermuiblaöiö. Danskir vindlar ern bestir. Bestir danskra vindla ern Wnlffs. Reynið Fiora danica mest reykta vindla landsins. er í dag. Eldhúsáhöld fjölbreyttust og ódýrust í Versluninni liamtiQuq Laugaveg 45. Sími 332. Theodöru Sveinsdöttur 6 daga námsskeið byrjar í dag kl. 3—5. Ábætisrjettir. Hvenrjettindafiel. (slands heldur fund fimtudaginn 11. þ. m. á vanalegum stað og tíma. Áríðandi mál á dagskrá. Bárujárn 24 og 26 Sljett galv. járn 24 og 26 Þaksaumur Pappasaumur Emaill. vaskar fyrirliggjandi hjá C. Behrens. Fiður. Lundafiður frá Breiðafjarð- areyjum í yfirsængur, undir- sængur, koddá, og púða. — Styðjið það íslenska. Von. vísa málinu til stjórnarinnar og var hún samþykt með 8:6 atkv. Stjómarliðið alt með því að vísa málirm frá á þann hátt. Og eftir að hafa heyrt undirtektir ráðherr- anna, má óefað líta svo á, að málið sje þar með úr sögunni meðan núverandi stjórnarflokkar ráða ríkjum í landinu. Þetta er nú „Framsóknin“ og þannig er farið með eitt stærsta Fánm með e.s. Gullfoss Epli, Lauk, Appelsínur 240 — 300 — 360 stk. Appelsínur, Jaffa, 144 stk. KARTÖFLUR mjög ódýrar. Eggert Kristjánsson B Co. Símar 1317 & 1400. viðreisnarmál landbúnaðarins! B' Önnur mál. Frv. um kvikmyndir og kvik- myndahús; 3. umr. Brtt. lá fyrir frá fjármrh. um að myndskoðun- armenn sknli skipaðir til 5 ára í senn. Var brtt. samþ. og frv. afgr. til Nd. Frv. um loftferðir; 2. umr. — Samgmn. mælti einróma með frv.; flutti húu nokkrar hrtt. Voru þær allar samþ. og frv. afgr. til 3. umr. Frv. um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar; 3. umr. Var frv. af- gr. til Nd. Dagbók. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Há- þrýstisvæði yfir Islandi og austan- verðu Atlantshafi. Hinsvegar er loftþrýstingin lág á mjóu belti frá Azorevjum til VJGrænlands. Ligg- ur hlýr suðrænn loftstraumur frá Azoreyjum og Spáni beint norður liingað og nokkuð norður fyrir ís- land. En þar tekur við fremur kaldur vestlægur loftstraumur frá N-Grænlandi. Kl. 5 í kvöld var yfirleitt hæg S-átt hjer á landi. Kaldast á S- landi, 7 stig, enda hefir þar verið þykkviðri og rigning í dag, en á N- og A-landi er víðast 11—12 st. liiti og bjart veður. I Færeyjiim og í Norðursjónum er N-kaldi og 5—6 st. hiti. — f Danmörku og S-Svíþjóð er hiti um 0 st. og snjó- koma og kraparigning. Veðurútlit í Rvík í dag: S-gola. Hlýtt og að mestu þurt veður. Glímufjelagið Ármann hefir sótt um styrk til Al]>ingis til þess að senda glímuflokk til Þýskalands. H&fir fjárveitinganefnd Nd. lagt til, að fjelagið fái 4000 kr. Ákveð- ið er að glímuflokkurinn haldi sýn ingar í 20 borgum í Þýskalandi. 24 nýjar símastöðvar bættust við á síðastl. ári. Skátar þeir, sem sótt hafa um þátttöku á næstkomandi Jamboree, eru beðnir að mæta í kvöld kl. 8V2 í húsi K. F. U. M. Póstferð verður til Víkur í Mýr- dal á morgun. Togararnir. f gær komu Hávarð- ur fsfirðingur, Njörður, Tryggvi gamli og Egill Skallagrímsson, all- ir með góðan afla. Eldhúsdagur er á þingi í dag — framhald fyrstu umræðu fjárlag- anna. Knattspymufjelag Reykjavíkur. Glímuæfing í kvöld kl. 9 og kapp- glíma í 2. þyngdarflokki. Fjelag mat-vörnkaupmanna held- ur fund í Varðarhúsinu í dag kl. 8y2 síðd. Kvenrj ettindafj elag íslands held ur fund á venjulegum stað og tíma á morgun. Áríðandi málefni, sjá augl. í blaðinu í dag. Leikhúsið. Leikfjelagið hefir al- þýðusýningu á „Sá sterkasti“ núna á fimtudaginn (11. þ. m.). Þar sem frumsýning á næsta stykki fjelagsins verður að öllu Nýkomnar: Alpahnfur, Matroshnfnr, Enskar húfnr, drengja. Verslun iðill facobseii forfallalausu í næstu viku, verður þetta líklega eina alþýðusýningin á þessum leik. Bók sú, er Florizel von Keuter liefir ritað um sálarrannsóknir sín- ar, „Psychical experiences of a Musican“ fæst í bókaverslun fsa- foldar. 30 línuveiðaskip lögðu á stað frá Álasundi á laugardaginn og ætla að stunda veiðar hjer við land. Hafa þau með sjer norska beitu- síld og munu byrja veiðar í Meðal- landsflóa, en hverfa svo vestur í Jökuldjúp þegar líður að mánaða- lokum. Ætla þau að selja fiskinn hjer. Verð á blautum fiski er nú 31—34 aurar fyrir kg. hjer á staðnum. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (inngangur frá Garðastræti). Læknir viðstaddur á mánudögum og miðvikudögum lcl. 3—4. Fyrirlestur flutti Florizel von Reuter í gærkvöldi uni andatrú, en Einar H. Kvaran túlkaði. Var hvert sæti í Nýja Bíó skipað. — Fyrirlesturinn var nokkuð lirafl- kendur, en ýmsar skuggamyndir voru sýndar, sumar allmerkilegar, en um sönnunargildi annara fyrir framhaldi lífsins, geta verið deild- ar skoðanir. Hitt kom fram, að fyrirlesarinn var sjálfur sannfærð- ur um það, að framliðnir gæti sann að tilveru sína og framhald lífs- ins eftir dauðann á margan hátt. Hefir hann öðlast þá vissu með því að vera á mörgum andafundum og móðir hans er miðill og hefir ritað ósjálfrátt á 17 tungumálum, þar af 11, sem hún kann ekki eitt orð í. Þamn 12. jan. s. 1. hvarf maður, Jón Hilmar Jónsson, Framnesvegi 18 b, af togaranum „Þorgeir Skor- argeir“, sem lá þá í Áberdeen, og var talið, að hann hefði druknað þar í höfninni. 20. febr. síðastl. fanst lík Hilm- ars sál. rekið skamt frá Aberdeen og var það jarðsungið í Allenvale Cemetery í Aberdeen af McDonáld hafnarpresti, 22. s. m. Fylgdu hinum látna til grafar margir heimilismenn áf sjómanna- heimilinu þar í borginni, en dansk- íslenski ræðismaðurinn sendi krans á kistuna. Landsmálafjelagið Vörður held- ur fund á föstudaginn kemur. Danska hj úkrunarkonan á Ak- ureyri er ekki yfirhjúkrunarkona við spítalann. Yfirhjúkrunarkon- an er íslensk, en hún var ekki Sólinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif & meltingarfærin. — Sólinpillnr hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur hjálpa til að fyrirbyggja og eyða fili-. pensum. Sólinpillur lækna van líðan er stafasr af óreglulegum hægðum og hægðaleysí. Notk- unarfyrirsögn fylgir h^erri dós. Verð aðeins kr. 1,25. — Fæst hjá hjeraðslæknum, lyf- sölum og LAUGAVEGS APÓTEKX. wmmmmmmmmmmmmmmmmm Obels mnnnlóbak er best. málingarvðrnr allskonar. Ahöld fyrir málaraiðis. Vald. Poulsen, Simi 24. Klapparstlg 29 Rrossakjöt af ungu : 50 aura % kg., mikið ódýrara í heilum stk. Spaðsaltað dilkakjöt á 65 au. y2 kg. Nýtt smjör, ný egg, nýtt skyr, soðinn og súr hvalur. Verslnnin Björninn Sími 1091. Bergstaðastræti 35. Úrvals vörnr. Lægsta verð. ísl. kartöflur 15 aura y2 kg.,. rófur 15 aura y2 kg., Strausykur 30 aura y2 kg., Molasykur 35 aura y2 kg., Haframjöl 25 aura, Hrís- grjón 25 aura, Hveiti 25 aura, Kæfa 1 kr. Edamerostur 1,40. Mj’stuostur 65 aura. Versi. Ffllinn. heima á afmæli ríkiserfingjansr þegar mestur gauragangurinn var& út af danska fánanum. í trúlofunarfregn hjer í blaðinu í gær misprentaðist nafn Karls Ingimundarsonar skipstjóra. -------............-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.