Morgunblaðið - 23.05.1929, Síða 2

Morgunblaðið - 23.05.1929, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ hMmm&OísmZ Nf komið: Ranðnr Kandís, Rió-kaffi, Maggi súpnkrydd á flðsknm. Lybby’s tðmatsðsa 8 oz. Prjónaíatnaður kvenna. Sokkar, kvenna 09 barna, silki, ullár og ísgarns Verslnnm B|örn Kristjánsson. Jún Bfðrnsson & Co. Barnaskólinn. ÚTBOÐ. Tilboð óskast um múrsljettun, utan húss og innan, Uppdrættir og lýsing fæst gegn 10 króna skilatryggingu. Sig. Gnðmnndsson. Laufásvegi 63. (Sími 1912). Tilboð óskast í að byggja íbúðarhús úr timbri við Skerjafjörð. Teiikn- ingar og útboðslýsingar hjá undirrituðum. — Tilboðin verða opn- uð kl. 6 þann 27. þ. m. á teiknistofu minni. Reykjarvík, 22. mai 1929. Þorleifnr Eyjúlfsson, Suðurgötu 8 B. Fyrirliggjandi: Appelsínnr, Epli, Lanknr, Kartðflnr, Sveskjnr, Rnsínnr, Niðnrsoðnir ávextir, allar teg. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 & 1400. Bermaiinó Svea eldspýtnr Hin stöðugt vaxandi sala ,Bermaline‘ brauða er besta sönnunin fyrir gæðum þeirra — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrj- ið í dag. Gilletteblöð ávaltlyrirliggjandi í heiidsðlu. í heildsölu hjá Tóbaksverslnn íslands h. f. Snmarvörnr Kashemirsjöl frá 63.00, Svuntusilki, slifsi, slæður og bindi. , Mikið og gott úrval. Ifilh. Fr. Frfmannnson Sími 557. Verslnnin Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. Lðg frá Alþingi. Um fiskiræktarfjelög-. Um tannlækningar. Um löggilding verslunarstaða. Úm breyting á 1. nr. 29, 27. júní 1925, um skráning skipa. Um sjerstakar dómþinghár í Eeykhóla- og Geirdalshreppum í Barðastrandarsýslu. Um einkasíma í sveitum. Um veiting ríkisborgararjettar. XJm kirkjugarðsstæði í Reykja- vík. Um breyting á 1. nr. 12, 20. okt. 1905, um ritsíma og talsíma o. 11. Um breyting á 1. nr. 13, frá 8. júní 1925, um sektir. Um breyting á 1. nr. 35, 19. júní 1922, um breyting á 1. nr. 60, 27. júní 1921. um útflutningsgjald af síld. Um lendingar- og leiðarmerki og viðhald þeirra. Um rannsóknir í þarfir atvinnu- veganna. Um sölu á kirkjujörðinni Lauga- landi í Reykhólahreppi í Barða- strandarsýslu. Um breyting á lögum nr. 22, 6. okt. 1919, um hæstarjett. Um breyting á 1. nr. 37, 19. júní 1922, um eftirlit með skipum og bátum og örygg'i þeirra. Um hafnarbætur á Skaga§trönd. Um lögreglustjóra á Akranesi. Um breyting á 1. nr. 43, 15. júní 1926, um kosningar í málum sveita og kaupstaða. Um sjerstakar dómþinghár í Ó- spakseyrar- og Fellshreppum í Sti andasýslu. Um gjaldþrotaskifti. Um heimild fyrir ríkisstjórnina til nokkurra, ráðstafana vegna al- þingishátíðarinnar 1930. Um breyting á 1. um brunamál, nr. 85, 22. nóv. 1907. Um breyting á 1. nr. 81, 28. nóv. 1919, um sjúkrasamlög. Um breyting á 1. nr. 19, 15. júní 1926, um kynbætur hesta. Hafnarlög fyrir Hafnarfjarðar- kaupstað. Um búnaðarbanka íslands. Um loftferðir. Um bæjarstjórn í Hafnarfirði. Um viðauka við hafnarlög fyrir Vestmannaeyjar, nr. 60, 10. nóv. 1913. Um breyting á 1. nr. 42, 31. maí 1927, um breyting á 1. nr. 43, 27. júní 1921, um vamir gegn berklæ- veiki. Um viðauka við I. nr. 38, 11. jún 1911, um lækningaleyfi. Um hjeraðsskóla. Um breyting á 1. nr. 35, 15. júní 1926, og lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 (Ritsíma -og talsímakerfi). Um lánsheimild fyrir ríkisstjóru- ina. Um stjóm póstmála og símamála Fjárlög fyrir árið 1930. Um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar, Um breyting á 1. nr. 23, 11. júní 1911, um vita, sjómerki o. fl. Um breyting á logum nr. 8, 15. apríl 1928, um einkasölu á síld. Um verkamannabústaði. Um breyting á lögum nr. 52, 7. maí 1928, um tilbúinn áburð. Um breyting á 1. nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosnirtgar til Alþingis. Um laganefnd. Um stækkun lögsagnarumdsemis Reykjavíkur. Um innflutning og ræktun sauð- nauta. Fjáraukalög fyrir árið 1927, Um samþykt á landsreikningn- um 1927. Um lendingarbætur í Þorláks- höfn. Fjáraukalög fyrir árið 1928. Um breyting á 1. nr. 54, 7. maí 1928, um Menningarsjóð. Um breýting á löjgum nr. 56, 15. júní 1926, um notkun bifreiða. og á lögum nr. 23, 31. maí 1927, um breyting á þeim lögum. Um íbúð í kjöllurum. Þingsályktanir. Um útvarp. Um útflutning hrossa. Um kaup á áhöldum til þess að bora með eftír heitu vatni og gufu. Um vatnsveitu á Hvammstanga. Um aukna landhelgisgæslu. Um dýrtíðaruppbót á lauii em- bættis- og starfsmanna ríkisins. Um innflutning á lifandi dýrum. Um undirbúniug til útrýmingar f já.rkláða. Um endurskoðun læga um. fiski- mat. Um breyting á fátækralögunum. Um húsrúm fyrir listavexk landsins. Um hagskýrslur. Um dýpkunarskip. Um geymslurúm fyrir innlendar kartöflur, vátrygging á þeim o. fl. Um að halda óbreyttu gengi gjaldeyrisins. Um rýmkun landhelginnar. Um dýralæknissetur í Vestfirð- ingafjórðungi. Um lændpóstferðir. Borgarnesbátnr. Bjarni Ásgeirsson flutti svo- hljóðandi þingSályktunartillögu í Neðri deild: „Neðri deild Alþingis ályktar áð skora á ríkisStjómina að láta gera teikningu af skSpi, er hentugt sje til ferða á milli Borgarness og Reykjavíkur, og leita tilboða í byggingu þess, hvorttveggja fyrir næsta þing." Tillagan var rædd síðastliðinn föstndag. Sætti hún andmælnm ýmsra þingmanna og fóru leikar svo, að samþykt var með þorra atkvæða að vísa málinu t:d stjórn- ’arinnar. Kartðflngeymsla. Bjarni Ásgeirsson og Pjetur Ottesen fluttu svohljóðandi þings- ályktunartillögu í Neðri deild: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að rann- saka: 1. Á hvem hátt best verði komið á 'innlendri vátryggingu á kartöflum, svo að þær verði b:eði trygg og veðhæf eign. 2. Hvernig best verði greitt fyrir þvi, að landsmenn geti sem fyrst fullnægt eigin ])örfum um notkirn þessarar nyfjajurtar. — Að loknum þess- um rannsóknum legjgi stjómin fyrir næsta þing lagafrumvarp um þessi mál, og sje þar einnig ákveð- ið, að úr ríkissjóði skuli veittur styrkur og lán til þess að koma upp hæfilega stórri og öruggri kartöflugeymslu í Reykjavík, og víðar á landinu, þar sem svipuð skilyrði eru fyrir hendi. Er ætlast til þess, að styrkur þessi og lán verði veitt fjelagsskap kartöflu- framleiðenda, þeirra, er hlut eiga að máli á hverjum stað, eða öðrum þeim fjelagsskap, sem þeir kynnu að fela framkvæmdir í þessu efni.“ Tillagan var rædd í Neðri deild á föstudaginn var og samþykt og afgreidd til stjórnarinnar. CHRYSLER bílar koma fyrri part næsta mánaðar. Um þrjár tegnndir að velja. Semjið nm kanp í tíma. 1. Mis: Símar 532 og 8 (fjórar línur). Svenska Hnekkebrauðið er komið aitnr. Drengnr, 16 til 17 ára, óskast nú þegar. LUDVIG STORR, Laugaveg 11. óskast keypt, eða gott land ræktað eða óræktað, sem næst bænum og sem vel fell- ur til fiskreitagerðar. Tilboð um stærð landsins og legu, ásamt lægsta kaup- verði óskast. — Tilboðið sje merkt „Fiskpláss£, sendist til A. S. I. Sumarkápuefni nýkomin i mikln nrvali. Dömnklæðskeri Sig. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. | fðt, bnxnr, ( sokkar, Beiðjakkar, stærsta og besta nrvalið hjá okknr. Vðrnhnsið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.