Morgunblaðið - 23.05.1929, Síða 3

Morgunblaðið - 23.05.1929, Síða 3
i; 2¥lor£imWaí>i$ Stofnandl: Vilh. Finsen. Otgefandi: Fjelag I Reykjavlk. Rltstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtjr Stefánsson. Augrlí'singastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 8. Slmi nr. 600. Augrlýsingraskrifstofa nr. 700. ■’ Heimaslmar: J Jðn Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. i Askrlfta*Jald: Innanlands kr. 2.00 & m&nubi. ITtanlands kr. 2.60 r ----- I lausasölu 10 aura eintakiC. iriendar símfregnir. Kliöfii, 22. maí. Norðmenn ætla að hafa fljótandi síldarverksmiðju hjer við land. Frá Oslo er símað til Kaup- : mannahafnarblaðsins „Berling-ske Tidende“, að hlutafjelagið „Norsk ■ Bildeindustri“ ætli að nota gam- Rlt eimskip, 7800 smáÍeStir að stærð, og útbúa það sem fljótandi fSÍldarverksmiðju, og hafa það við tsland mánuðina júlí og ágúst, en við Noreg aðra tíma. Ráðgert er, að ársframleiðslan verði 3600 smá- lestir af olín, þar af 1400 við ís- land, og 6400 sekkir mjöls, þar af 1600 við Island. Fjelagið ráðgerir að þurfa að kaupa árlega 400,000 hektolítra af hráefnum, þar af 100,000 við ísland. Bandaríkin slaka til. Frá París er símað: Hoover Bandaríkjaforseti hefir boðist til að gefa Þýskalandi eftir tíu pró- sent af ógoldnnm kostnaði Banda- ríkjanna við dvöl setuliðsins í Rínarbygðixm. Blöðin segja, að 'þessi tilslökun Bandaríkjanna nemi aðeins lítilli upphæð og hafi þess vegna litla þýðingu fjárhags- lega, en hinsvegar líta þan svo á, að hún muni hafa. pólitíska þýð- ingu. Styrjöldin í Kína. Frá Hong-kong er símað til Rit- zau-frjettastofunnar: Fregnin um það, að Kwangsiherimi hafi tekið ’Canton, er mishermi. Hinsvegar ótt ;ast menn, að Kvvangsihernum muni 'hepnast að taka borgina innan rskamms. Bretar hafa skipað á land sjó- liði í Canton til þess að gera varn- arvirki lcringum sjei*rjettindasvæði Breta. Breskir, frakkneskir og jap- anskir fallbyssubátar eru til taks til þess að vernda sjerrjettinda- svæði erlendra þjóða í borginni. Rosebery látiim. Rosebery lávarður, fyrrverandi stjórnarforsetij er látinn. (Rosebery, jarl af Midlothian, var fæddur 1847; einn af kunnustu stjóx*nmálamönnum Bretlands. Ar- ið 1886 og 1892—94 var hann ut- anríkismálaráðherra. Þegar Glad- stone sagði af sjer 1894 varð Rose- bery forsætisráðherra, en fór frá árið eftir. Til 1896 var hann aðal- leiðtogi frjálslynda flokksins, en frá þeirn tíma var hann í raun- inni utan flokka, þótt hann stæði næst frjálslynda flokknum. Rose- bery var mælskumaður með af- brigðum og áhrifamikill stjórn- 'málamaður. Hann var og kunnur rithöfundur, skrifaði m. a. æfisögu AVill. Pitt’s, yngra, R/ob. Peel’s og bók um Napoleon („Napoleon, the iast phase“). MORGUNBLAÐIÐ * Símalayningar í sumar. Aldrei verið lagðar jafn langar símalínur á einu á,ri síðan 1906. í sumar er mxnið að símalagn- ingum af rneira kra£ti en áðxxr hefir verið. Ex*ix það aðallega tvær símalínur, senx um er að x*æða, Suðurlandssíminn, milli Hornaf jarð ar og Víkur í Mýrdal, og símalín- an milli Akui*eyrax* og Víðiniýrar. Það er nú byx*jað fyrir nokkru á báðum þessum línum. Við suð- xirlandslínuna er unnið bæði að austan og vestan og hefir verkið gengið ágætlega. Þeir, sem vinna að austanverðu, eru komnir nxeð símalínxma framhjá Kálfafellsstað, en þeir, senx vinna að vestanvei*ðu, erxx komnir austarléga á Mýrdals- sand og vei'ða komnir austur í Skaftártungu eftir fáa daga. Er búist. við, að línurnar nái saman tímanlega í sumar, og er þá kom- iim sími hringinn í kring urn landið. Á símanum milli Akureyrar og Víðimýrar er byrjað fyrir nokkru og er línan komin norður á Mold- liaugnaháls og verður nú lialdið frani Öxnadalimx, síðan yfir Öxna- dalsheiði, niður Blönduhlíð og að brúnni á Hjeraðsvötnum. Þar ligg- ur línan vestur yfir vötnin og að Víðimýri. f fyrra var lagður nýr koparþráður frá Borðeyri til Víði- mýrar, svo að þegar þessi nýja lína frá Akureyri er komin til Víðimýrar, er fengin ný lína alla leið nxilli Akureyrai* og Reykja- víkur. 1 sumar vei*ður einnig lögð síma- lína milli Reykjarfjai*ðar og Ó- feigsfjarðax* á Ströndum, en það er ekki byrjað á henni eimþá. Alls verða þessar nýju símalínur rúmlega 500 lcm. langar og hafa. ekki á einu sumri! verið lagðar svo langar símalínur hjer á landi síð- an 1906. --- ——-— Fimleihaflokknr kvenna á Afcureyri kenrar hingað til að sýna listir sínar. Það ei* nú afráðið, að flokkur fimleikakvenna frá Akureyi'i kem- nr liingað innan skamms. Verða stúlkurnar átta talsins. Eru það 3 dætur Bjarna Jónssonar banka- stjóra, Gxxðfinna, Guðrún og María, tMargi*jet og Þórhildur Steingríms- dætixr, Brynhildur Baldvinsdóttir, Kristín Eggertsdóttir og Sig.urveig Guðnxundsdóttii', og eru þær allar í Knattspyrnufjelagi Akui*eyrar. Með þeim kemur Ármann Dal- ínannssoii kennari þeirra. Leggur flokkurinn á stað frá Akureyri 31. þ. m. með Diotningunni og ætlar að sýna á fsafirði í snðurleið. — Hingað kemur flokkurinn 3. júní og dvelur hjer í 10 daga. Er ætl- uuin að liafa hjer 2 eða 3 sýningar þá dagana, fimleika og söngdansa, og fai*a þær sýningar sennilega fraxn á, fþróttavellinum. Þetta er í fyrsta sinni, að flokkur fimleikakvenna utan af landi kemur hingað til Reykja- víkur og er það merkisatburður í sögu íþrótta hjer á landi. Að sjálf- sög-ðu telja Reykvíkingar það skyldu sína að taka vel á móti flokknum. —-—«* —— i Þrengslin í sjókrahúsum landsins. Lækuablaðið síðasta bix*tir auk merkilegrar greinax* unx berkla- varnir, eftir landlækni, brjefa- skifti landlæknis við dómsmála- ráðxxneytið. Bi*jef landlæknis fjall- ar um þrengslin í sjúkrahúsum landsins. Hann lætur fylgja brjef fi*á próf. Guðm. Hannessyni, sem svar við fyrirspurnum unx það, hvaða loftrými sje hið mdnsta, er krefjast skuli fyrix* hvern sjxxk- ling í sjúkrahúsi. Guðm. prófessor Hannesson svai*ar, að hið minsta loftrými, sem hægt sje að krefjast,- sje 15 teningsmetrar fyrir full- orðna, sem ekki hafi smitandi kvilla, eða liuignasjúkdóm, en tæp- lega megi setja markið lægi*a en 20 teningsm. í sambandi við þetta svar pró- fessorsins skorar landlæknir á ráðuneytið að láta framkvæma mælingu á öllum sjúkrahxxsuin landsins, xueð tilliti til þess, að sjúklingunx sje trygt nóg loft- rými. Kröfur þær, er hann setur fram, eru á þessa leið: I) Fyrir farsóttarsjxiklinga með hxngnasjxxkdóma: a) í sambýlisstofunx 20 teningsm. á sjúkling. b) í einbýlisstofum 25 teningsm. á sjiikling. II. Fyrir aðra sjúklinga: a) 1 sambýlisstofum 15 teningsm. á sjúkling. Útfluttar isl. afurðir i anrfl 1929. Skýrsla ffrá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . 1.703.420 kg. 1.226.790 kr Fiskur óverkaður . 4.367.830 — 1.349.820 - Síld 17 tn. 550 — Lýsi .... 361.150 kg. 233.400 — Fiskmjöl . . . 184.500 — 57.840 — Hrogn .... 788 tn. 16.790 — Sundmagi. . . 137 kg. 180 — Kverksigar . . 8.780 — 2.970 — Þorskhausar og bein. . 3.010 — 750 — Gærur saltaðar . 580 — Gærur sútaðar . 2.260 — 20.800 — Refaskinn . . . 20 — 2.020 — Skinn söltuð. . 565 kg. 480 — Skinn hert . . 70 — 220 — Saltkjöt . . . 455 tn. 41.750 — Tólg 400 — Ull 280 — 540 — Samtals 2.955.880 kr 1929: 14.081.860 kr. 1928: 13.585.800 — 1927: 11.019.910 — 1926: 12.927.810 — Fiskbirgðirs Útflutt í jan.—april A fIf n ni Skv. skýrslu Fiskifjel. Skv. reikn. Gengisnefndar. 1. maí 1929 : 228.938 þur skp. 1. maí 1929: 165-714 þurskp 1. — 1928: 171.726 — — 1. — 1927: 140.384 — — 1. — 1926: 119.262 — — 1. — 1928: 138.000 — — 1. — 1927: 130.400 — — 1., — 1926: 145.400 — — b) í einbýlisstofum 20 teningsm. á sjxikling. Hann bætir því við, að þetta sjeu lágar kröfur í samanburði við það, sem tíðkast ei*lendis. Dagbðk. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Lægðin sem var við SA-strönd íslands í mox'gun færist nú NV-eftir og verður sennilega komin vestur fyr ir Reykjanes á morgun. Kl. 5 í kvöld var vindur lorðinu SA-lægur og freniur hægnr á S-landi en á Breiðafirði og Vestfjöi’ðum var NA-hvassviðri og sumstaðar storm- ur (9 vindstig). Að lxkindum dreg- ur þó úr veðrinu þegar líður á nótt ina og áttin verðnr SA-læg. Hlýj- ast í Rvík og Gi-indavík 12 stig, en annars 5—9 st. hiti um alt land. Veðurútlit í dag: A- eða SA- kaldi. Skýjað loft og lilýtt. Senni- lega lítil úrkoma. Höfnin. Gyllir kom af veiðum í fyrradag. — British Pluck, olíu- skip, kom í fyrradag með farm til Olíuverslunarinnar. — Nova fór í fyrrakvöld vestur um land til útlanda. — Bragi iog Tryggvi garnli komu af veiðxxm í fyrri- nótt. — Agnes, flutuingaskip, sem kom með farxn til Nathan & Olsen, fór í fyrradag. — fsland fór í gær af stað til Kaupmamiahafnai*. Alþingismennimir Þoi*leifur Jónsson, Sveinn Ólafsson, Ingvar Pálmason og Páll Hermannsson fóm hjeðan með Gullfossi í gær- kvöldi. Verslunarleyfi. Það hefir verið á allra vitorði, að ýmsir hafa rekið verslun hjer í bæ, þótt þeir liefði ekki verslunarleyfi. En þegar hinn nýi lögreglustjói’i tók við xxnx ára- mót, auglýsti hann, að allir, sem ræki verslun og ekki hefði leyst verslunaxieyfi fyrir ákveðinn tíma, yrði látnir sæta sektnm. Árangui’- inn hefir vei'ið sá, að 67 verslnnar- leyfi liafa verið keypt síðan um áramót og fyrir þan goldist rúm- lega 23 þús. króna. Þeir, sem npp- vísir vei*ða að því lijer eftir að reka verslun í leyfisleysi, verða látnii* sæta sektum. — Má við bi-egða röggsemi lögreglustjóra í þessu máli eins og í svo mörgu öðru. Guðmundur Kamban endurtekm* fyi'iiiestur sinn nm Reykjavíkur- stúlkuna í kvöld kl. 8 í Nýja Bíó. í fyrsta skifti urðu margir frá að hverfa, og er von til að menn fýsi að heyra haxm, því að Kamb- an er skemtilegur fyrirlesari, hng- myndaríknr og* snjall, enda líkaði fyrirlesturinn ágætlega í fyrra skiftið. Sundkensla fyrir stúlkur úr barnaskólanmu fer nú að byrja, og eiga þær, sem vilja læra sund, að gefa sig fram í Barnaskólanuin í dag kl. 10—12. Kennari er ungfrxí- Unnur Jónsdóttir. Mjallhvít, æfintýraleikurinn, verður leikinn í Iðnó í kvöld. Það ei’tx eingöngu böi*n, sem þar leika. Aftur verðui* leikið annað kvöld því að miðarnir að þessai’i sýningu seldust upp á svipstundu. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Mag*ni fer til Borgarness í dag kl. 3 og verður lagt af stað frá vesturbakka hafnarinnar. — Með honum fara ýnxsir til þess að vera við jarðarför sxra Einars Friðgeirs- sonar á Borg, sem fi*am fer á morgun. Togararnir Skallagrímur, Egill Skallagrímsson og Snorri goði voru allir á Hesteyri í fyrradag, en Arinbjörn hersir lá undir Rit. Hreptu þeir allir versta veðui*, storm og kafald. Bjarni Sæmundsson fiskifræðing ur fór hjeðan í gær með íslandi til Kaxxpinannahafnar, til þess að taka á móti he'iðursdoktorsnafn- bótinni, sem Kaupmannahafnai*há- skóli hefir sæmt hann í tilefni af 450 áx*a afmæli sínu 1. júní. Bjóst Bjanii við því að koxxxa heim aftur um 9. jxxní. Matjurtarækt á Vífilsstöðum. í fyrra haust var bygt vermihús á Vífilsstöðum og tók það til starfa í marsmánuði í vetux*. Þýsk stxxlka, ungfríx Spalech, útlærð í garð- yrkju, sjer um mutjurta- og blóm- rækt þar og hefir það gengið svo vel, að alt þroskast og grær undir handleiðslu liennar. Er nú fyrsta uppskeran þegar komin, radísxu*, salat, hnixðkál og agúrkur, og hef- ir hælið nóg af þessu. Agixrkumar liafa þroskast sjerlega vel og hafa ekki aði*ar stærri vaxið hjer á landi heldur en þær. Eru snxnar þeirra um tvö pund að þyngd. I glugga Morgunblaðsins eru tvær þeirra til sýnis og sannindamerkis. Eru þær ekkert smásmíði, og hefði þótt ótiuxlegt fyrir nokkrum árum að annað eins gæti á íslandi sprott- ið. — Ank þessa ræktar ungfrúin þarna rauðaldin (tómata), grænar baunii', gulrætur og allskonar blóm, og það sem hælið þarf ekki sjálft að nota, verður selt. Vermi- hxxsið er hitað upp með kolaofni, esn kostnaður við það er sáralítill og á snmrin enginn, þegar sólar nýtxu*. Knattspyrnumótið. Fyrri kapp- leikurinn í gærkvöldi fór svo, a.ð Víkingur vann Fram með 7:0. Seinni leikurinn fór svo, að K. R. vann Val með 7:2. — Veður var ófært og ætti Knattspyrxiuráðið ekki að láta yngstu knattSpyrnu- mennina leika þegar vindur er svo mikill, að þeir ráða ekkert við knöttinn. Nautgripasýningar verða haldn- ar í þessxxm mánuði og fyrri hluta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.