Morgunblaðið - 23.05.1929, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.05.1929, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Filtpappi (nndir dnba), tleiri tegnndir. Heildv. Garðars Gíslasonar, Simi 481. IBNHaWf Huglýslngadagbúk VIMdftt. „Nnion“ spyr: Viljið þjer fá laglegan músselínskjól? Þeir eru seldir í „Ninon“ á 25—33—36 kr. Stór númer — smekklegir í sniði — 42—62 kr. „Ninon“, Austur- stræti 12, opið 2—7. Ýmsax útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- sundi 6. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- orgðtu 19. Sími 19. Blá föt og sumarírakki til sölu á ungling eða lítinn mann. Sig. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. Bifreið óskast! Notuð 5 manna bifreið í góðu standi óskast til kaups. — Sendið strax tilboð, merkt „Bifreið", á A. S. í. Vimim '® M Tek að mjer að hampþjetta þil- för og skrokka á skipum, einnig að þjetta súðbyrðinga með bómull. Þaailvanir verkamenn. Vönduð vinna. Margra ára reynsla. Nikulás Nikulásson, Bakkastíg 10. Simi 674 Hásneðl, M Forstofuherbergi til leigu fyrir einhleypa á Grettisgötu 58 B. Egg, útlond 15 anra, íslensk 1|17 anra/ ísl. smjðr 1.90. pr. ’/» kg. TIRiFVIffÐÍ Langaveg 63. —| Sími 2393. Herrar! sem þurfa að fá sjer Manchettskyrtur, Flibba — Bindi, Nærföt — Sokka — Alfatnaði Stuffrakka eða annað til að klæðast í, ættu að líta inn hjá S. lóhannesdóttur Austurstrntl 14. Belnt & móti Landib amkamun) Slml 1887. Allskonar Vald. Poulsen. Slml 24. Klapparsttg 29. júnímánaðar í Barðastrandarsýsln, Strandasýslu og ísafjarðarsýslum. Páll Zophoníasson nautgriparækt- arráðunautur hefir nmsjón með sýningum þessum og er hann ný- farinn hjeðan í þeim erindum. (FB). Skipaferðir. Drotning Alexaud- rine fór frá Kaupmannahöfn í gær- morgun. Botnia fór frá Leith um miðjan dag í gawr. Gullfoss fór lijeðan í gærkvöldi. Meðal farþega voru, ank söng- fólksins: Tage Möller heildsali, Geir Gígja kennari og frú, Byþór Gunnarsson stúdent, ungfrú Anna Matthíasdóttir o. fl. — Þegar Gullfoss lagði frá hafnarbakkan- um söng söngflokkurinn „Ó, gnð vors lands!‘ ‘ Svo var hann kvadd- ur með árnaðarópnm manna í landi. — í Seyðisfirði mun söng- flokkurinn láta til sín heyra. Kosningaundirbúningur breska verkamannaflokksins. Á stefnuskrá sinni hafa þeir gerð- ardóma og afvopnun. Um mánaðamótin sendi breski verkamannaflokkurinn út ágrip af stefnuskrá sinni í kosningabarátt- unni. Þar er sneitt sem mest hjá alþjóðamálum. Flokkurinn kveðst vilja vinna að friði meðal þjóð- anna og sem mestri samvinnu í viðskiftamálum. Hann vill styðja þjóðabandalagið með ráðum og dáð. Flokkurinn telur sig hlyntan gerðardómum í öllum deilumálum, og vill koma á afvopnun. Telur hann stefnu Bandaríkjanna í af- vopnunarmálunum heppilega og kveðst vilja stuðla að því að hald- in verði ný ráðstefna nm afvopn- unarmálin. Og flokkurinn skuldbindur sig til þess, nái hann völdum, að koma gjaldmælii bifreiðar alteí tiJ leíg ! jfe B. 3. II — Hvergi ódýran bæjarkayrsia, *i hjá B. S. B. — — Studebxk? eru bila bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnar fjarðar alla daga á hvcrjTm ki tíma. Best að ferðast með 3tad> baker drossmm. Ferðir austur í Fljótshlíð þeg* veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. BHreiðastöð Reykjavfkur. Austnrstræti 24. KALK m *K “Ýkomld. Magnús Matthíasson, Túngðtn 5. Sími 532. Nýtt! Laukur 1 pokum. Kartöflur í pokum ísl. og danskar. Taliö við mig sem fyrst. Lægst verð á íslandi. V 0 N. aftur á sambandi í stjórnmálum og viðslciftum við Rússa. í innanríkismálum kveðst flokk- urinn vilja þjóðnýta námurnar, en það sem kalli mest að sje að bæta úr atvinnuleysinu. Það hygst hann að gera með því að reisa íbúðar- hús, vinna að jarðabótum, raforkn- veitum, að því að endurbæta járn- brautirnar og með því að greiða fyrir iitflutningi manna til annara breskra ríkishluta. Hin dásamlega 1 atol-handsópa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Elnkasalar: I. Btynjðlfsson S Hvaran. Aðeins • Langavegs Apótek, Lyijabúðin Iðnnn, hárgreiðslustofur og margir kaupmenn, hafa hið J Ekta • Hosol-Glycerin • • sem eyðir • sprungri húð, • fílapensum og • húðormum. • Yarist 1 eftirlíkingar. • Gætið að nafnið sje rjett. • Aðeins Rósól ekta. • • H.f. Efnagerð Reykjavíknr. • Kemisk verksmiðja. • Verslið viö Vikar. — Vörur við vægu verði. — Forstofustofa, móti sól, til leigu á Vesturgötu 35 A. Upplýaingar í búðinni, sími 1913. □ □ Kensla. ® B Tek nemendur í píanóspiii. Sími 1000. Markús Kristjánsson. Sáðhafrar, Bygg, Haframjöl, Rúgmjöl, Hveiti, Hænsnafóður „Kraft“, Kartöflur, Laukur, nýkomið til C. Behrens. Sími 21. Nýkomið! Kasemirsjðl einföld og tvöföld. Verslun Egill lecobsen. Ástin sigrar. — Það er enginn maður verri og viðsjálli en sá, sem hefir gert á hlnta manns og maður hefir launað ilt með góðu. Blessaður hugsaðu um þetta. Hann þagnaði, því að nú komu þeir Vallancey, Richard og Blake til þeirra. Hugrekki Richards liafði þorrið smám saman eftir því sem rann af honum og hann færðist nær hólm- göngustaðímm. En nú var hann hinn hnakkakertasti og með reig- ingssvip, því að Vallancey hafði sagt honum hvað Wilding mundi vilja honum. Hann hafði kipst við af fögnuði, bæði út af því að geta sloppið þannig og eins út af því að hann hefði haft rjett fyrir sjer kvöldið áður um það hvað hann mætti leyfa sjer gagnvart Wild- ing. Hann þóttist vita að Wild- ing hefði nú sjeð að hann liefði gengið of langt að skora sig á hólm, og væri nú tilbúinn að biðja afsökunar. Jafnframt ávít- aði Richard sjálfan sig í huga sjer fyrir það að hann skyldi nokkru sinni hafa sýnt á sjer óttamerki við það að fára til hólmsins. — Mr. Westmacott, mælti Wild- ing með hægt og horfði stöðugt á hann. Jeg er ekki kominn hingað til að berjast heldur til að sættast við yður. Richard dæsti fyrirlitlega. Nú var hann nógu hugrakkur, þegar hann hafði þess enga þörf. — Ef þjer getið sætt yður við það að yður sje gerð svívirðing, Mr. Wilding, þá eigið þjer um það við sjálfan yður, mælti hann, en þeir vinir hans supu hveljur er þeir heyrðu slíka ósvífni og sknlfu af ótta hans vegna. — Það er alveg rjett, mælti Wilding jafn blíðlega og áður, en Trenehard bölvaði hátt, því að hann hafði búist við öðru af “hon- um. — Sannleiurninn er sá, mælti Wilding ennfremur, að það sem jeg gerði í gærkvöldi, gerði jeg vegna þess að jeg var drukkinn, og jeg iðrast þess. Jeg viðurkenni það að deilan var mjer að kenna. Jeg viðurkenni að það var ekki sæmilegt af mjer að hampa nafni systur yðar, enda þótt það væri gert af fylstu kurteisi. Jeg við- urkenni því, að þjer höfðuð ástæðu til að reiðast við mig. Fyrir alt þetta bið jeg yður afsökunar og vona að málið geti þar með fallið ríiður. Vallancey og Blake stóðu báðir orðlausir af undrun. En Trenchard rjeði sjer ekki fyrir reiði. West- macott gekk nær og var fyrirlitn- ingarsvipur á honum og mælti drembilega: • — Úr því að þjer biðjið fyrir- gefningar þá getur málið fallið niðui’. Þá stökk Trenchard fram, því að hann þoldi ekki mátið lengur. — Ef Mr. Westmacott er óá- nægður, þá er jeg reiðubúinn til þess að sjá um að hann verði ekki af þeirri skemtun, sem hann átti von á hjer! hrópaði hann. Wilding greip í handlegginn á honum. Richard sneri sjer líka að honum og var nú varla eins drembilegur og áður. —* Jeg á ekkert útistandandi við yður, mælti hann og reyndi að bera sig vel. — Það er skjótt liægt að bæta úr því, hvæsti Tr'enchard, og hann mundi hafa fleygt hattinum sínum beint framan í Richard, ef Wild- ing hefði ekki komið í veg fyrir það. Vallancey bölvaði heimsku Richards í hljóði, en hann varð þó til þess að greitt var úr deil- unni. — Mr. Wilding, mælti hann, þetta er mjög fallega gert af yð- ur, enda eruð þjer einn af þeim fáu, sem geta beðið afsökunar, án þess að maður efist um hugrekki þein’a. Wilding laut honum og mælti: — Þjer eruð mjög vingjamleg- ur, herra minn. —Þjer liafið gefið Westmacott fulla uppreist, og með aukinni virð ingu fyrir yður — ef unt væri — samþykki jeg boð yðar fyrir hönd vinar míns. — Þjer eruð sannkölluð ímynd heiðursmanns, mælti Wilding bros- andi, en Vallancey fór að hugsa um, hvort hann drægi dár að sjer. En hvort svo var, þá sætti hann sig við umhugsnnina um að hafa gert liið eina, sem unt var að gera, að viðurkenna framkomu Wildings og afstýra með því frekari vand- ræðum, sem Riehard var í þann veginn að koma á stað. Með þessu var málinu lokið, enda þótt Trenchard brynni í slsinninu að byrja ný vandræði. En Wilding slepti ekki af honum hendinni og dró hann á burt með sjer. Á heimleiðinni til Zoyland Chase sauð bræðin í Trenchard út af' duglpysi og hugleysi Wildings. — Hamingjan gefi það, að þetta verði þjer ekki til falls, mæltf hann. — Það er engin liætta á því, mælti Wilding óþolinmóðlega. Eða lieldur þú, að jeg hefði getað gifst systurinni eftir að hafa drepið bróðurinn ? Þá var eins og ljós rynni upp fyrir Trenchard og hann ásakaði sig fyrir að hafa ekki munað eftir þessu fyr. En samt sem áður taldi hann það mjög illa farið, að Rich- ard hafði verið sparaður. 6. kapítuli. Sir Rowland skerst í leikinn. Rieliard Westmacott var sjálfum sjer líkur á heimleiðinni. Hann var altaf að tala um það, að Wild- iug hefði verið heppinn að sleppa svona vel, og lýsti því, hvernig Iiann mundi hafa farið með Wild- ing, ef til vopnaviðskifta hefði lcomið. tSir Rowland h^fði að vísu Jítið orðið þess var áður um morg- uninn hvað Richard var hræddnr, en lionum blöskraði þó grobbið í honum. En Vallancey. blöskraði ckki. Hann mintist þess, hvaða ráðum hann varð að beita til þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.