Morgunblaðið - 26.05.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.05.1929, Blaðsíða 2
„Esja“ fer hjeðan á miðvikudagskvöld, 29. maí, vestur og norður um land. , Vörur afhendist á morgun eða fyrir hádegi á þriðjudag, og farseðlar óskast sóttir fyrir sama tíma. Boðafoss" fer hjeðan til HULL og HAM- BORGAR nálœgt 5. júní. Skjalamðppur. Seðlaveski, Peningabuddur, í stóru úrvali, ódýrast í Verslnniii Goðafoss, Laugaveg 5. — Sími 436. Amanullah fyrverandi konung- ur í Afganistan, er kominn til Indlands ásamt fjölskyldu sinni. Þaðan leggur hann leið sína til Frakklands. Virðist hann vera kominn á þá skoðun, að vonlaust sje, að hann geti aftur unnið i konungdóminn í Afganistan. w Vatnsflóð í Japan. Frá Tokio er símað: tJrhellis- rigningar hafa valdið miklu vatnsflóði í Fukushimahjeraði. Geypilegt tjón hefir orðið af völd um vatnsflóðsins. Skemdir hafa orðið á ökrum og fimm þúsund hús skemst eða eyðilagst. Þrjátíu og átta brýr hafa eyðilagst. Tals- verðar skemdir hafa orðið á járn- brautum. Tólf menn hafa farist. Eignartjón áætlað fimm miljónir yen. ] Zeppelin greifi kominn heim. Frá Berlín er símað: Loftskip- ið Graf Zeppelin flaug í fyrrinótt frá Toulon til Friedrichshaven. Sex frakkneskir liðsforingjar tóku þátt í ferðinni se?n gestir Þjóðverja, í þakkarskyni fyrir það hve skipsmenn og farþegar loftskipsins fengu framúrskar- andi góðar viðtökur í Frakklandi. Banatilræði við Woldemaras hefnt. Frá Kovno er símað: Stúdent- inn, sem ákærður var fyrir að hafa sýnt Woldemaras stjórnar- íorseta í Litauen banatilræði, var tekinn a flífi í gær, að und- angengnum herrjettardómi. I.O. O.F. 3 ==z 1115278.8V2 II. Veðrið (í gærkv. kl. 5) : Lægð suðaustan við Vestmannaeyjar og virðist hún stefna norðaustur yfir landið, svo alt bendir til, að N- áttin nái sjer loks um alt land. í kvöld er vindur hvass NV á Vest- urlandi en á SA-landi og A-fjörð- um er hæg A-átt og rigning. Hiti aðeins 1—2 stig í útsveitnm fyrir norðan en 7—9 stig hiti snnnan lands. — Um Bretlandseyjar og Færeyjar er fremur hæg og hlý S- átt og sömuleiðis í Danmörkti og Skandinavíu. Veðurútlit í dag: Allhvass N en lygnir sennil. með kvöldinu. Ur- komulaust. Kalt. Halldór Stefánsson læknir hef- ir flutt heimili sitt, á Laugaveg 49. Sími 2239. Kriattspyrnumót 2. flokks (15— 18 ára) hefst í dag á íþróttavell- inum. Kl. 4 lteppa Fram og K. R. og kl. 5 Valur og Víkingur. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Jamboree:. Fundur fyrir alla Jamboreefara í kvöld kl. S]/j. Siglingar, Gullfoss kom til Seyð- isfjarðar í gærkvöldi og mrm sennilega hafa farið þaðan til út- landa í nótt. — Selfoss kom til Hamborgar í fyrramorgun og náði þar rjett aðeins í Goðafoss, én hann fór þaðan um miðjan dag. • Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. — Magnhild, aukaskip Eim- j skipáf jelagsius kom hingað til ■ lands þann 17. þ. mán. með vörur | til Víkur og Vestmannaeyja. Lá þskipið alllengi við Vrík, en kom 'engum vörum á land. Fór það því jníest til Vestmannaeyja, en ekki tók betra við þar, því að ekkert iliafði enn verið flutt þar í land af |VÖrum í gau-morgun, en þá fór að breytast vindstaða og var von um, að skipið gæti fengið þar af- greiðslu bráðlega. Aðalfundur Sögufjelagsins var haldinn í fyrrakvöld í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins. Voru lagðir fram reikningar fjelagsins og sam- þyktir. Stjórnin og endurskoðend- ur voru endurkosnir. Aðalfundur Sláturfjelags Suður- lands var haldinn í fyrradag. — Voru reikningar fjelagsins þar sam þyktir og hafði starfrækslan árið 1928 gengið ágætlega. í stjórn fje- lagsins voru kosnir fyrir næsta ár: Lítill ágóði. Fljót skil. Nýkomið í EDINBORG Ofnhengi, ómissandi á hverju heimili. Kínverska leirtauið, Litlu kommóðurnar, Buddar og reykelsi. Barnabilar og Hjólhestar mikið af Rarnaleik- föngum. Einnig nýkomið stórkostlegt úrval af Þvottabölum, Vatnsfötum, möttu og silfruðu aluminium. ódýrara en áður. Lítið á vörurnar! Hvergi betri kaup! EDINBORG af nýjum plötum, klassisk lög og danslög, voru tekin upp í gœr, þar á meðal nýspiluð lög eftir Johan Strauss, afar ódýr, lög úr Carmen, lög eftir Saint Saens o. fl. sungin og spiluð af listamönnum frá Opera Comique, Comédie- Francaise, Casino de Monte Carlo, Scala í Milano o. s. frv. Nýjstu ensk, amerísk og frönsk danslög, orkester, har- mónika og Hawaiian gítar. Komið og heyrið meðan tími er til! Hl|ððfærahásið. Besln fáanlegn reið- hléliai ern þau fást aðeins h|á Raftækiaversl. lóo Slgurðssoa. Assturstræti 7. Siiui 836. irlemiar símfregRlr. Khöfn, FB. 25. maí Kosningahríðin í BretUmdi. Frá London er símað: Kosn- ingabaráttan stendur nú sem hæst. Atvinnuleysið er stöðugt aðaldeilumálið í kosningabarátt- unni, einkanlega þó tillögur þær, sem David Lloyd George, aðal- leiðtogi frjálslynda flokksins, hef ir borið fram til úrlausnar á því máli. Hafa margir orðið til þess að andmæla tillögum hans, eink- anlega íhaldsmenn, en hinsvegar hefir hann unnið marga á sitt mál og þeirra á meðal merka menn, til dæmis hagfræðinginn Keynes og fleiri hagfræðinga, sem hafa mælt með tillögum hans Önnur helstu mál í kosningabar- áttunni eru kröfur íhaldsmanna um tollvernd fyrir ýmsar iðnað- argreinir og kröfur vinstri flokk- anna um takmörkun vígbúnaðar. Erfitt er að segja nokkuð fyrir um það, hver verði úrslit kosn- inganna, þar sem kosningarjett- ur kvenna hefir verið rýmkaður síðan kosningar fóru fram sein- ast (1924) og með engri vissu verður spáð um það á hverja sveif þessir nýju kjósendur hall- ast. Stanley Baldwin er þó von- góður um, að íhaldsmenn fái dá- lítinn meiri hluta, en margir aðr- ir, sem hafa kynt sjer mál þessi, búast við því, að enginn einstak- ur flokkur fái meiri hluta þing- sæta. Amanvllah flýr land. Allir ættn að iðka ífiróSfir sjer til heilsnbðt- ar og skapbætis. Þeir sem íþróttir iðka þarfnast íþrðttavarnings. Nú er nýkomið mjög mikið úrval af íþrótta- klæðnaði og áhðldnm, svo sem: Knattspyrnnbáningar, fðtknettír allar stærðir, Hnje- og öklahlífar, pnmpnr, Reimar og fleira. Fðibolta- Tennisbúningar, Spaðar, Klemmnr, Boltar, Net. H1 a n p a b n n i n"g a r, margar gerðir. _ Croqaeh margar ”stærðir. Tjðld. Svefnpokar. Snndbolir, mjðg fallegir, fyrir konur karla og börn. Snndskýlnr og Hettnr. Snndvængir og Belgir. Bakpokar. — Hiiaflðsknr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.