Morgunblaðið - 30.05.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ [* no P" ^BgffsiBssisa&ök i m fe VtMdft; vœmvfwwPSM.’vw--- „Ninon“ hefir fengið upp nýja kjóla. Opið 2—7. Piuntui* af Blómkáli, Levkoj og alskonar sumarblómum og fleiri ára blómum. Einnig nokkr- ar trjáplöntur 100—140 cm. stór- ar til sölu í Tjarnargötu 11 (Kjall- aranum. Útsprungnar Narcissur, tuli- panar og fleiri blóm fást í Tjarnargötu 11, kjallaranum. Hús og byggingarlóðir í Rvík og eignir út um land selur Fast- eignastofan, Vonarstiæti 11. Jónas II. Jónsson. Sími 327. Ýmsar útiplöntur; begóníur og kaktusar í pottum, fást í Hellu- sundi 6. Húsbyggingar. Uppdrætti út- boðslýsingar, áætlanir og ált sem að húsbyggingum lýtur annast Finnur Ó. Thorlaeius, teiknistofa i Iðnskólanum. Til viðtals kl. 8—9 síðdegis. Nýkomnir harðir og linir hatt- ar. sokkar, enskar húfur, axla- bönd, flibbar, vinnuföt, nærföt og fl. Odýrast og best í Hafnarstræti 18. Karlmannahattabúðin. Viiís&a Stúlka, sem er vön mat- reiðslu óskast 1. júlí. Uppl. í síma 1220. Stúlka, með 3 ára barni, óskar eftir ráðskonustöðu eða því um líku. Dugleg til mat- reiðslu og allra húsverka. Upp- lýsingar í síma 1161. tr H □ □ HúsnœSi. Stór og sólrík stofa, til leigu strax við miðbæinn. Sjerstaklega hentug fyrír skrifstofu. Upplýs- ingar í Aðalstræti 9, sími 864. Tilkynninffar. Til Eyrarbakka á hverjum degi frá Litlu bílstöðinni, sími 668. jSá, sem tók kvennhjól í misgrip- um á Hverfisgötu 66, skili því, sem fyrst þangað, eða í Pósthússtræti 17. — L i 11 n- limonaðipúlver gefur hinn besta drykk, sem slekkur þorsta, bætir drykkjarvatn og svalar í hitum. Þarfnist þjer drykk, þá veljið Lillu-limonaðipúlver, því það er gott og gefur ó- dýrastan svaladrykk. Hentugt í ferðalög. Nærandi og góður bamadrykkur. Framleiðist best úr köldu vatni. Notkun fylgir. Fæst varvetna á 15 aura. H.f. Efnagerð Reykjavfkur, Fonr aces cigareftur í 10 og 20 st pk. i heildsölu hjá Tébaksverslu (slands b.f. A g n r 1 n r og nýjar Gnlrætnr Versl. Kj6t & Fisknr Símar 828 og 1764. Stnlka óskast í hæga vist nú þegar, eða unglingur. Sesselja Clausen. Kirkjutorg 4. jatfnrjettisákvæði Sambandslag- anna yrði að víkja jafnskjótt og heimilt væri. Um það sem vjer missum, rjett íslendinga til atvinnurekstrar og styrkja í Danmörku, og þátttöku Dana í landhelgisgæslunni hjer við land, þarf ekki að fjölyrða. — Hvorugt er Islandi verulega mikils virði. Garðstyrkurinn, einn veru- lega þýðingarmiklu forrjettindin, sem íslendingar höfðu í Dan- mörku, er hvort sem er farinn. Danmörk er auðugt land og hef- ir örugt lánstraust, á því hvenær sem er tiltölnlega auðvelt með að leggja fram fjármagn í ný fyrir- tæki til eflingar atvinnuvega sinna. Hinsvegar á hún sem stend- ur við sama hörmulega þjóðar- meinið að búa, sem svo margar aðrar, að mesti fjöldi vinnufærra manna gengur atvinnnlans árnm saman. Eðlilega litast þeir nm eftir verkefnum handa þessnm mönnnm, og er aukning úthafs- veiða eitt það, sem mest er nm talað. Er þetta eðlilegt, þar sem þeir eru mikið vanir fiskiveiðum heiman að, og meðal duglegustu siglingaþjÖða heimsins. Þegar síð- ustu stjórnarskiftin urðu í Dan- mörku var þar sett á stofn nýtt ráðuneyti fyrir siglingar og fislti- veiðar, sem ekki hefir áður verið, og tók sjálfur forsætisráðlierrann, Stauning, forstöðu þess ráðuneyt- is. Aðalmál stjórnarinnar er vitan- lega það, að ráða bót á atvinnu- leysinu og menn setja að sjálf- sögðu myndun hins nýja ráðuneyt- is í höndnm forsætisráðherrans í beipt samband við þetta. íslendingar óska þess auðvitað af heilum hug, að Dönum takist að finna arðvænlega 'atvinnu fyrir þann mikla hóp, sem nú þjáist undir bölvnn atvinnnleysisins. En það er rjett að láta það uppskátt nú þegar, að þeir mega ekki ætla sjer að byggjá úrlausn þessa vandamáls síns á þeim sjerafnot- um íslands og íslenskrar land- helgi til frambúðar, sem jafnrjett- isákvæðið heimilar þeim um stund- arsakir. Framh. Prjónafatnaður kvenna. Sokkar, kvenna og barna, silki, ullár og ísgarns. Verslnnin Björn Kristjónsson. Jón Björnsson & Go. Firestone bifreiðadekk og slöngnr nýkomið. Allar stærðir lyrirliggjandi. Verðið lágt. Cins og reynslan hefir sýnt hjer sem annarstaðar, er FIRESTONE bifreiða- gúmmí það besta er til landsins flyst. F á 1 k i Frð Lanðssimannni. Frá 1. júní verður gjald fyri r frjettaskeyti. milli íslands og Norégs 16 aurar fyrir orðið. Frá 1. jiilí verður hægt að s enda heiliaóskaskeyti til Noregs og Svíþjóðar, er verða rituð þar á skrauteyðublöð, gegn 50 aurat aukagjaldi. Reykjavík, 29. maí 1929. Landssímastjórinn. Dayliók. Veðrið (í gær kl. 5) : Háþrýsti- svæði fyrir sunnan land, en grunn lægð norður af Langanesi á hreyf- ingu austur eftir. Vindur er orð- inn vestlægur víðast hvar á land- inu og yfirleitt hægur nema í út- sveitum Norðurlands er V-strekk* ingur. Hitinn er 10—12 stig vestan lands, en víða nm 20 stig á N og A-landi. Sennilega verður víða N- átt hjer á landi á morgun, en þó aðeins um stundarsakir. Því ný lægð við S-Grænland mun aftur valda S-átt á föstudaginn. Veðnrútlit í dag: NV og N-gola. Skýjað loft en úrkomulaust að mestu. Jarðarför Jóns á Ægisíðu. Hún verður hafin þar, með húskveðju, laugardaginn 8. júní um liádegi. Þá verður farin bílfær leið að Odda, og líkið jarðsett þar, eftir yfirsöng og ræðnr í kirkjunni. — Búist er við fjölmenni. Forseti S. R. F. f. óskar þess getið, að maðurinn, sem ætlaði að flytja erindi á maífundi fjelags- ins, sje veiknr þessa dagana, og að þess vegna. verði drattur á fundinum. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hjeraðslæknisembættið í Borg- arfjarðarhjeraði hefir verið veitt Magnúsi Agústssjoii, settum hjeraðslækni þar. (FB). Slys. Á Hvítasunnudag var bónd inn í Meðalholtshjáleigu, ívar Helgason, að fara að Hróarsholti. Fyrir neðan Hróarsholt rennnr ein af höfuðálmum Flóaáveitunnar, svo kölluð Austurálma. Á hrú, sem er yfir skurðinn, fældist hesturinn undir ívari og fór út af hrúnni. Losnaði maðurinn þegar við hest- inn. Einhverveginn bar þá saman aftur í skurðinum og vildi ívar þá taka hestinn. Reyndist honum þá hægri hendin máttlaus.Með vinstri hendi náði hann taki á reiðanum og dró hesturinn hann þannig upp úr. En að þessu afstöðnu var Ivar úr liði á báðnm öxlnm og gat enga björg sjer veitt. Hesturinn kom heim að Kambi, sem er bær í Hró- arsholtshverfi, rjctt við skurðinn, og var þá farið að gæta að ívari. Var hann borinn heim og læknir sóttur og gerði hann við meiðslin. (FB). Á Fljótshólum báru 30 ær fyrir, öllum Iömhunum dauðum. Vita menn enga ástæðu til þess. (FB). Hestur fældist undir Eiríki Magnússyni, hónda á Arahæ, á mánudag, slitnaði gjörðin, og fót- brotnaði maðurinni. (FB). Framkvæmd Flóaúveituverksins er nú að mestu lokið. Hefir verið veitt á síðan í mars, að undantekn- um 2 eða 3 dögum, þegar hríðina gerði, 4. þ. m. Er nú mjög mikið vatn víða um Flóann, en nokkuð skortir á, að vatnið sje að fullu beislað enn. Stafar það me.st áf því, að bændur eiga allmikið ó- hlaðið af flóðgörðum. Um þessar mundir er verið að byrja' aftur á vegagerðinni í Fló- anum. (FB). Ólafur Marteinsson magister í norrænu fer hjeðan til Ósló í haust og lieldur fyrirlestra við háskólann þar í vetur. (FB). ,Magnhild‘, aukaskip Eimskipa- fjelagsins, hefir. enn ekki getað fengið afgreiðslu við sandana, en hún er hlaðin vörum þangað. Á þriðjudag var fært í Vík og var þá skipað upp vörum, eu aftur frá- tök í gær. Skipið kom að Suður- ströndinni 13. þ. m., en síðan hefir verkið stöðug sunuanátt og for- áttubrim við sandana. Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands var haldinn í Vík í Mýrdal s. 1. þriðjudag. Voru þar margir rnættir, úr Árness-, Rang- árvalla- og Skaftafellssýslu. — Mangnús bóndi Finnbogason í Reynisdal átti að ganga úr stjórn sambandsins, en var endurkosinn. Ahrenberg—Flodén flugið. Eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu, ætla Svíarnir Ahren- berg og Flodén að leggja á stað í Atlantshafsflugið á laugardag, ef veður leyfir, og fari þeir framhjá Bergen, geta þeir komið hingað á laugardagskvöld. Er gert ráð fyr- ir, að flugmennirnir geri vart við sig með loftskeytum á klukku- tímafresti, og verða þær tilkynn- ingar birtar samtímis í sýning- argluggum Morgunblaðsins. — Ef alt gengur að óskum, ætla flug- mennirnir að hafa hjer stutta við- dvöl, en engu að síður er það skylda Reykvíkinga, að taká vel á móti þessu merku gestum, oig er sjálfsagt, að bærinn verði fánum skreyttur við koinu þeirra hingað. Umsækjendur um Borgarpresta- kall á Mýrum eru þessir: Sjera Björn Magnússon aðstoðarprestur á Prestbakka á Síðu, Einar Magn- ússon eand. theol. 'og sjera Gunn- Veíiii itbygli! Karlmannaföt.; Jakkaföf á drengi. Regnkápnr á drengi Manchester» Laugaveg 40. — Sími 894. ar Árnason prestur í Bergstaða- prestakalli í Húnavatnssýslu. — Kosning fer fram næstkomandl sunnudag og er sagt mikið kapp í kosningunni. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Trúlofun sína opinberuðu ný- lega. Ólöf Jónsdóttir og Hans Kr. Eyjólfsson bakari. Kosningamar í Bretlandi fa(.. fram í dag. Knattspyrnumót 2. aldurflokks. í kvöld kl. 8 keppa K. R. og Vík- ingur og kl. 9 Fram og Valur. ,Mjallhvít‘, barnaleikritið, verð- ur sýnt annað kvöld kl. 8 í Iðnó... Aðgöngumiðar verða seldir í dag milli 4 og 7 og allart daginn á morgun. Ekki verður leikið nema einu sinni enn, svo ráðlegt er að trýggja sjer miða í tíma..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.