Morgunblaðið - 04.07.1929, Blaðsíða 2
2
M O K G (! N B L A Ð I Ð
SHítöímOlse^i
..... .r“ "3a»)w " r . ■!,- TT-i-gi-
Dósamjólkm OIILKMAN
— er bæði góð og ódýr. —
Afgreiðnm af birgðnm hér, eða beint irá verksmiðjnnni.
Dansk Flöde Export.
Einari Olgeirssyni borið á brýn að hann hafi vanrækt
starf sitt, svo að Norðmenn hafi getað komið ár sinni
fyrir borð um sölu Íslandssíldar.
Hefir Sfldareinkasalan gert samning við Ameln og
afsalað sjer markaði?
Fyrir nokkru skrifuðu útgerðar-
menn á Akureyri útflutningsnefnd
SíldareÍnkasölunnar og mteltust
til þess að ræða ýms mikilsvarð-
andi mál, er varða síldveiðarnar
i sumar og Síldareinkasöluna.
Þessu brjefi svaraði Erlingur
Friðjónsson, formaður útflutnings-
nefndar og alþingismaður. — Er
brjef hans þannig stílað að auðsjeð
er að maðurinn er alls ekki sendi-
brjefsfær. Getum vjer ekki stilt
■oss um að birta það orðrjett:
Brjef Erlings.
,,Ut af brjefi yðar mótteknu í
<lag, þar sem þjer farið fram á
að útflutningsnefnd Síldareinka-
sölu íslands kalli yður á fund sinn
til viðtals um mál, er þjer teljið
að varði mjög heill atvinnurekst-
urs yðar og afbomu Síldareinka-
sölunnar, en sem þjer tilgreinið
þó ekki hvaða mál sje.
Er yður hjer með tlikynt, að
jeg mun kalla nefndina saman
ásarnt yður þegar þjer hafið upp-
lýst um hvaða mál það er, sem
J>jer óskið að tala um við útflutn-
ingsnefndina, og ef nefndin þá
telur að málið gefi ástæðu til
fundarhalds með yður.“
i
A föstudaginn var áttu xitgerð-
armenn fund með Erlingi. Var er-
indi þeirra að tala um söluhorfur
á síld og ýmislegt fleira. Meðal
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík.
Vikan 16.—22.júní.
(í svigum tölur næstu viku á
undan).
Hálsbólga 81 (67). Kvefsótt 41
(39). Inflúensa 1 (1). Kveflungna-
bólga 4 (6). Taksótt 5 (1). Barna-
veiki 0 (0). Gigtsótt 1 (1). Tauga-
veiki 0 (0). Mislingar 4 (1). Iðra-
Jvvef 19 (10). Umferðargula 6
06). Hlaupabóla 5 (0). Heima-
koma 0 (0). Skarlatssótt, 0 (2).
Heilasótt (encephalitis lethargica)
1 (0). Umferðarlungnahimnubólga
(pleur. epidemica) 6 (0).
Mannslát 2 (8).
G. B.
Fimtug’safmæli á í dag frú Sof-
fía Heilmann, kona Eyvindar Árna
sonar trjesmíðameistara.
annars vildu þeir fá að vita hvort
liægt væri að yfirfæra söltunar-
hyfi frá einum bát til annars. En
lítið varð um svör hjá Erlingi.
Utgerðarmenn halda ]>ví fram
að Einar Olgeirsson sje ráðinn til
þess að sjá um síldarsöltun er-
lendis, og hefði því átt að vera
i rlendis í vor, en liann var enn á
Akureyri, og hefir notað tímann
til pólitískra æsinga og til skemd-
ar atvinnuve.gum,' svo sem síldar-
útgerð. Skaruðu þeir á stjórn
Einkasölunnar og segja honum
upp starfinu og setja annan hæÞ
ari mann í hans stað.
Þeir halda því fram að Norð-
menn hafi þegar selt, Svíum fyrir
fram 20 þúsund tunnur af krydd-
síld, og þetta hafi þeir getað gert
vegna þess að Einar hafi vanrækt
skyldu sína og ekki verið vtra
til að fylgjast með markaðshorfum
og sölumöguleikum.
Þá gengur og sii saga á xikur-
eyri, og hefir henni ekki verið
mótmælt, að Einkasalan hafi selt
Ameln hinum sænska mikið af
síld, með þeim skilyrðum frá hans
hendi að Síldareinkasalan skifti
sjer ekkert af finska markaðnum.
Með öðrum oi-ðum að komi tilboð
um kaup á síld frá Finnlandi, þá
má Einkasalan ekki taka því, og
verður sennilega að vísa til Ameln.
Vekur þetta mál mikla eftirtekt
þar nyrðra.
Gengið.
Kaup. Sala.
Steriing 22.04 22.15
Dollar 4.543/4 4.571/4
Rmark 108.38 108.92
Fr. frc. 17.79 17.95
Belg. 63.59
Sv. frc. 88 05
Lira 24.04
Pesela 65.72
Gyllini • 183.65
Tékk.sl.kr. 13.57
S. kr. 121.88 122.49
N. kr. 121 18 121.79
D. kr. 121 09 121.70
Gullverð ís). kr. 81.60.
ísl. kr. 100.00 d. kr. 82.17.
Jarðræbt
í sauðfjársveitum og í nágrenni
Reykjavíkur.
Hvernig túnræktin borgar sig
á útbeitarjörðunum.
Hjer var á ferðinni í vor ungur
bóndi og athugull úr Norður-Múla-
sýslu, Garðar Arngrímsson frá
Gunnólfsvík. Við urðum eitt sinn
samferða upp í Mosfellssveit og
sáum þar nýyrkju stórvirkin, sem
eins og kunnugt er byggjast að
mestu leyti á mjólkurmarkaðinum
og mjólkursölunni til Reykja-
víkur.
— Er það oft viðkvæði hjá
þeim er sjá stakkaskiftin er orð-
ið hafá á síðusáu árum í Mos-
fellssveitinni, að bændum sje þar
ha-.gt um vik, því þeir sitji að svo
góðum markaði.
En að athuguðu máli var Garðar
Arngrímsson á annari skoðun.
Hann segir:
Norður á Langanesströndum, í
minni sveit, þurfum við engan að
öfnnda af markaðinum. Við get-
um að vísu ekki selt mjólkina
spenvolga úr fjósinu, eða sett upp
mjólkurbú.
Við munum eigi fá minni af-
rakstur af túnhektaranum hjá
okkur, en bændur fá í nágrenni
Reykjavíkur upp úr túnum sínum.
Rainanburður minn er þessi:
Segjum að bændur hjer fái kýr-
fóður af hektara. Fvrir kýrnytina
fá þeir eftir því sem mjer skilst,
kr. 750 og mun þá vel I lagt.
Norður á Langanesströn'dum fá-
um við að minsta. kosti 30 hesta
af nýræktuðum túnhektar, eða 10
hesta af dagsláttunni til jafnaðar
af vænu bandi.
Þar sem ásetningur er í lagi þar
nyrðra á beitarjörðum er ærin sett
á útheyshestinn. Taða er þar óvíða
svo mikil, að hún sje gefin sauð-
fje. En óhætt mun, að jafna ut-
heyshest á við töðubagga, þ. e. að
af túnhektara verði fóðraðar 60
ær, og mun sá ásetningur betri, að
ætla ánni töðubagga en útheys-
hest, þegar þess er gætt, að töðu
er hægt að fyrna lítt skemda árum
saman, en úthey það sem þar er
mest af, er lítt nothæft fóður, er
það eldist.
Með núverandi verðlagi þykir
mjer ekki óvarlega áætlað að ágóði
af ánni sje 10 kr. á ári; afurðir,
dilkur og ul) kr. 25,00, en fóður
og hirðing er met.ið á kr. 15 þar
í sveit.
Af 60 ánum, sem túnhektarinn
fóðrar gætu bændur fengið 600
kr. arð, og þurfa því ekki að öf-
undast yfir aðstöðu þeirra, sem
búa við mjólkurmarkað Reykja-
víkur.
Tíl eru þan- útbeitarjarðir, sem
eru svo góðar, að þar hefir sauðfje
rarla nokkuð verið gefið árum
saman. Er þess að gæta, að ef farið
er að gefa meira og betra fóður
en verið hefir, þá er alveg áreið-
anlegt að meðalþyngd dilkanna
verður meiri en hún nú er.
En það sem að er, er það, að
túnræktin et- enn alveg á byrjun-
arstigi.
Þar sem fengist er við ræktun,
er mest notuð þaksljettu aðferðin
gamla. Sáðsljettur sjást varla,
hafrasáning hvergi notuð, og til-
búinn áburður mjög af skornum
skamti.
H.F.
EIMSKIPAFJELAG
HM lSLANDS IHfl
„Brúarfoss"
fer hjeðan vestur og norð-
ur um lartd til Leith og
Kaupmannahafnar í dag kl.
6 síðdegis.
„Boðaioss"
fer hjeðan til Hull og Ham-
borgar í kvöld kl. 8 síðdegis.
Kvittanabækur, 2 stærðir
Húsaleigukvittanabækur,
Ávísanabækur,
Ritföng allskonar.
B. S. K.
Bankastræti 3.
Ofan á þctta bætist, að verk-
leg þekking bænda á jarðræktar-
störfum er mjög í molum. — Eru
praktískar leiðbeiningar í þeim
efnum nauðsynlegar, jafn framt
því, sem búfróðir menn færu um
sveitirnar og bcntu hverjum bú-
anda fyrir sig á livaða túnstæöi
liann ætti að velja sjer, og hvern-
ig liann ætti að haga framræslu,
þar sem hennar er þörf.
Er ]>á stuttlega drepið hjer á
ólit þess bónda á samanburði sauð-
fjárræktar- og mjólkurframleiðslu-
sveitanna. Væri vel, ef þeir gætu
vakið fleiri til umhugsunar um
lík efni. Hagfræðilegar athuganir
eru lamlbúnaði vorum mjög nauð-
synlegar. Við þær mundi það skýr-
ast fyrir mönnum hvaða sveitir
í raun og veru væru bestar. Er
þess að vænta að við slíkar um-
ræður myndi mörgum snúast hug-
ur, sem nú eru að flana frá bú-
skap og langeygðir eru eftir kaup-
slaðarvist.
Færeyskir knattspyrnumenn, 17
að tölu, leggja af stað á morgun
með Botníu frá Þórshöfn. Koma
þeir hingað fyrri hluta sunnudags
og munu keppa tvo kappleiki við
fjelögin hjer. Formaður Færey-
inganna er Niclasen, ritstjóri blaðs,
ins „Dimmalætting“. Er kapplið
Færeyinganna úrval tæreyskra
knattspyrnumanna. og er talið að
vera harðsnúið ög sterkt, enda eru
í því vanir menn, sem kept hafa í
útlendum knattspyrnuliðum, svo
sem í fjelögum í Kaupmannahöfn.
Drotningin fór hjeðan í gær-
kvöldi áleiðis til Kaupmannahafn-
ár. Meðal farþega voru : Lárus H.
Bjarnason hæstarjettardómari, Jón
Björnsson kaupm., .Jón Kigurðsson
skipstjóri og frú, Ásgeir Sigurðs-
son aðalrœðismaður og frú, Ragn-
ar Blöndal, Fr. Natlian kaupmað-
ur, Guðm. Ásbjörnsson kaupm., og
margir fleiri.
G.s. Island fór frá Kaupmanna-
höfn kl. 10 í gærmorgun.
HiIIupappír, blár, 5 metrar
í rúllu,
Brauðsneiðapakka-pappír,
Brauðsneiða-pappír,
nýkomið í
B. S. K
Bankastræti 3.
Hinir marg eftirspurðu
náttkjólar og undirkjól-
ar á börn og fullorðna,
verða teknir upp í da#.
Verslnn
Torfa G. Þórðarsonar,
Laugaveg.
Hessian,
8/<»" 8/so" 8/52// 9Iu"
«/72" ‘Ht" 8/72".
Bindigarn,
Sanmgarn.
L. Andersen,
Austurstræti 7. Sími 642.
Nýkomið:
Prjónakjólar, prjónatreyj-
ur, taukjólar og Sumarkjóla-
tau.
Verslnnin Vik.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Enn þá
er eftir af ódýrn
sumarkiðlaefnunum.
Verslnn
Torfa G. Þórðarsonar,
Laugaveg.
Bílferðir norður.
B. S. B. Sími 16. B. S. B.
Þeir sem hafa ákveðið að
ferðast norður í land, ættu
að tryggja sjer bílfar hjá
okkur, því við sendum ávalt
f.yrsta flokks bifreiðar norð-
ur eftir komu e.s. Suðurlands
í Borgarnes. Alt fyrsta fl.
fólksflutningabílar. Hvergi
ódýrari fargjöld. Farseðlar
seldir á Vörubílastöð Mey-
vants,
1006 símar 2006,
eða símið til
Bifreiðastöð Borgarness.
Magnús Jónsson.
Alþýðubókasafnið. Menn, sem
hafa bækur ;ið láni, eru ámintir
um að skila þeim sem fyrst, ann-
ars verða. |>ær sóttar á þeirra
kostnað.