Morgunblaðið - 11.07.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1929, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Sknggahverfi Chicagoborgar. Leynilögreglumynd í 8 þáttum. Tekin af Paramountfjelaginu. Aðalhíutverkin leika: George Bancroft — Evelyn Brent — Clive Brook. Afar spennandi frá uppliafi til enda. Böm fá ekki aðgang. Minn hjartkæri eiginmaður, Guðmundur Karl Guðmundsson frá Stokkseyri, andaðist á Landakotsspítala þann 10. þ. m. kl. 7 árdegis. Sesselja Jónsdóttir. »•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••?!! •••••••••••••••••••••••••••••••••••••********" KAFFIKONNURNAR eru uú loks komuar oy verða aihentar á skrif- stofu okkar alla virka úaga (nema laugarúaga) klukkan 2 til 5 eftir háúegi gegn 50 KAFFIKÖNNUKIIDUn. Kaffiköunuruar fást a ð e i n s gegn þeim mið- nm sem tifgreint er á að þeir gilúi fyrir Kaif ikönnu. B 0 XIN eru væntanleg í næsta mánuði og verðnr nánar auglýst hvenær þau verða afhent. KAFFIBRENSLA o.JOHNSON & KAABER. III***"*'** *'**,*,**,*""""*,*M***""""" Nýkomið: Sveskjur 90/100 25 kg. ks. — Rúsínur með steinum. __ Rúsínur Sun maid — Epli þurk. — Apricots þurk. — Perur þurk. — Blandlaðir ávexstir þurk. — Ferskjur þurk. __Bláber — Kúrennur — Döðlur. Eggert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 og 1400. FarþegaUntniugiir nm Þingvallavatn. Á sunnudögum í sumar annast jeg undir'ritaður fólksflutning á mótorhát um Þingvallavatn. Parið verður frá Þingvöllum kl. 12 og 15% niður að Sogi og þaðan kl. 14 Oig 18 til Þingvalla. Fargjald fyrir manninn er kr. 2,50 aðra leiðina, en kr. 4,00 fram og aftur. Fólksflutningurinn byr.jar sunnudaginn 14. þ. m. Aðra daga fæst báturinn leigður, eftir samkomulagi, hvert sem vera skal um vatnið. Mjóanesi, 9. jólí 1929. Jón P. Dnngal. „Oulstad Husmoískole" Nesoúúen pr. Oslo tekur á móti nemendum í mat- reiðslu, handavinnu og mála- kenslu. Heilnæmur og góður staður fyr- ir stúlkur. 90 krónur á mánuði. Nánari upplýsingar gefnar. (H.O.) Nesti. Snmarfríið verðnr ánægjn* legt eg þið kanpið nestið hjá okknr. URIWNDI Langaveg 63. — Sími 2393. Kartfiflnr. ítalskar kartöflur fyrir- liggjanúi í pokum. Ný * nppskera. VON Sími 1448 (tvær línnr). Tilboð óskast í að hækka oig breyta innrjettingu í hesthúsinu í Tungu, ennfremur að innrjetta þar sjúkraklefa fyrir skepnur. Uppl. gefur Þorleifur Gunnarsson, Fjelagsbókbandið. Sími 36 (heima 792). Blómkál. Tomatar. Babarbari. Persille. Nýkomið. Versl. Hjöt 09 Fiskur Símar 828 og 1764. Sporðnr og rengi af ungum hvölum, verður selt í stærri og smærri kaupum. Einnig saltkjöt mjög ódýrt í tunnum. Verslnnin Björninn Sími 1091. Bergstaðastræti 35 Verslið við Vikar. — Vörur við vægu verði. — 'iVjá Bíó Teng damamma og brnðkanpsferðin. Sprenghlægilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Monty Banks — Gillian Dean 0. fl. Monty var ó- hygginn vþegar hann gekk inn á að taka tengda- mömmu með í brúðkaupsferð- ina — hvað út- gjöldin snerti, var ekki það versta, en annað var verra, að gamla konan vildi ýmsu ráða, sem kom sjer miður vel fyrir ungu hjónin. — Fullyrða má að aldrei hafi sjest hjer betri gamanleikur, enda er' hann samiim af Thim Whelan, þeim sama, sem gerði bestu myndina sem Harold Lloyd liefir leikið í. Niðnrsett verfi. Alskonar fatnaður tilbúinn á karlmenn, kvenfólk og börn verður seldur mjög ódýrt næstu daga. Enn er dálítið eftir af ódýru ferðatöskunum. Verslun Torfa 6. Þúrðarsonar Langaveg. Stangaveiði. Stangaveiði fæst leigð í Mjóanesi — besta veiðistað við Þing- vallavatn — gegn 6 kr. gjaldi bálfan daginn og 10 kr. allan daginn. Fargjald milli Þingvalla og Mjóaness er 1 króna hvora leið, á mótorbát mínum, í Sogsferðunum. Mjóanesi, 9. júlí 1929. Jón P. Dnngal. Hin marg-eftirspnrðn SPORTFOT (með 2 bnznm) ern bomin aftnr. Einnig mifcið úrval af [SPORTBUXUW. BBAUNS VEBSLUN. Nlunið A. S. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.